Alþýðublaðið - 14.02.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.02.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ FOTIN verða hvítari og endingar- betri, séu pau að staðaldri pvegin úr D O LLAR-pvotta- efninu, og auk pess sparar Dollar yður erfiði, alia sápu og allan sóda. GLEYMIÐ EKKI að nota dollar samkvæmt fyrirsögn- inni. því að á pann hátí fæst beztur árangur. í heildsölu hjá. Haildóri Eirlkssynl I bsBjarkeyirsIu hefir B. 8. R. pægilegar, samt ódýrar,, 5 manna og 7 manna drossíur Studebaker eru bíla beztir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur í fastai ferðir til Hafnarfjarðar og Vífil- staða allan daginn, alla daga Afgreiðslusimar: 715 og 716, Bifrelðastðð Revblavíknr Vandaðir regnfrakkar, fleiri litir, seljast með 10 — 30 % aíslætti, Guðm. B. Vikar Klæðskeri, Laugavegi 21. Sími 658. — Lifrarfengur peirra er liðlega 170 föt, koma pví 3000 pd. eða 11/2 smálest fiskjar á móti hverju lifrarfati. Það er eitthvað ann- að en hjá Kveldúlfi, eftir pví sem Ólafur Thors segir. Ekið á mann. Á þriðjudagskvöldið kl. 6Vi var Vilhelm Jakobsson. hraðritari staddur á Hverfisgötunni fyrír Réttur. Tímarit um pjóðfélags- og menningar mál. Ritstjóri Einar Olgeirsson. £iua timarit verkííðs- hreyfmgariunaráíslandi Þetta ár koma út 3 hefti. Árgangurinn kostar kr. 4.00. ódýrasta tímnrit iandsins. Gerist kaupendur! Útsölumaður í Reykjavík er Þorsteinn Pétursson Berg- pórugötu 45. Sími 1399. Eidhúsáhöld. Pottar 1.65, Aluus. KaSfiköiaiuur Kökuforin ð,S5 Ciólfcnottur Korðlisísfar 73 Sigurður Kjartansson, Laaigavegs ©g Klapp- arstfgsboFsai. j Slpýðuprentsmiðjan | ! llverflsgöta 8, síml 1284, j I tekuf að aér alis konar tækifH»ri»pr«nt- J I ua, svo sem erfiljóö, aðgönguniiðaVbréf, j j relkning&, *kvittanlr o. a. og | * grelðlr vlnnnaa fijótt og vlð réttu veróí | framan Safnahúsið. Stóð hann réttu megin á götunni og ætlaði að fara að stíga á bak á hjóli. Kom pá að bifreið G. K. 55 frá Steindóri Einarssyni og var með venjulegum ijósum. Ók hú'n yfir hjóiið og kastaði Vilhelm flötum á götúna. Tættust sundui' buxur hans af báðum hnjám og skinn af hnjánum. Rakst vinstra Ijós- kerið í bak honum og brotniaði. Eftir petta hafði Vilhélm tal af bifreibarstjóTanum og fór fram á, að sér yrðu greiddar 90 kr. í skaðabætur fyrir skemdir á föt- um og hjóli^ en er tiL Steindórs kom neitaði hann að ganga að því. Fór málið pá til lögregl- uninar. Upplýsingar pessar eru samkvaemt frásögn Vilhelms. Veðrið. Kl. 8 í morgun var vindur yf- irleitt orðinn hægur á sunnan hér á landi. Þó var enn pá all- | hvast úti fyrir Austfjörðum og stinningsgola á Suðurlandi. Hiti 3—5 stig. Á hafinu fyrir suðvest- an island er vestanstormur og snjóél, en í Danmörku og Suður- Svípjóð austan hvassviðri og snjó- koma með 7—9 stiga frosti. — Veðurútlit í kvöld og nótt: Suð- vesturland og Faxaflói: Allhvass á sunnan og síðan á suðvestan. Éljaveður. Vestfirðir: Allhvass á suðaustan í nótt, en suðvestan-ótt með skúrum og éljum á morgun. Leiðarvísir um Reykjavik. Þeir, sem skift hafa um bústaði eða komið í bæinn eftir að manntál var tekið nú í haust, eru beðnir að láta ritstjórnarskrifstofu leiðarvísisins á Laugavegi 4, simi 1471, vita um heimiiisbreytinguna fyrir nœstu helgl Þetta er nauð- synlegt, til pess að nafnaskrá og beimilaskrá geti orðið sem rétt- astar. Þýzkurtogari kom hingað í gær til að fá sér kol. Björnsbakarí efndi til verðlaunagetrauna um, hve margar bollur pað hefði selt á bolludaginn. Mjög margar til- gátur komu, er hljóðuðu upp á 2050 til 190000 bollur. Nokkrir sendu vísur aftan á miðunum. Ein peirra var svona: „Bezt að verzla virðist niér vera í ykkar búðum; fljótt og vel par afgreitt er af yngismeyjuni prúðum.“ Alls seldust pennan dag 20140 bollur, og eru úrslitin birt á öðr- um stað hér í blaðinu. Valtýr i pilsuni, Valtýr er fljótur að hafa fata- skifti pessa dagana. 1 fyrra dag lézt hann vera „Sjómaður“ og sagði, að sér væri alveg sama, hvoxt hann fengi 5 krónum meira eða minna í kaup á mánuði. í gær fer hanu svo í pils og nefn- ist „Sjóman,n:skona“. Kvartar hann sáran yfir pvf, að Haraldur æsi okkar „beztu atvi nnu reken dur“ gegn sjómönnunum.“ — O, jæja. Hingað til hefir „Mgbl.“ sagt, að Haraldur væri að „æsa“ sjómenn- ina, nú snýr það við blaðinu og segir, að hann „æsi“ útgerðar- menmina. Má helzt ráða af orðum •blaðsins, að útgerðarmenn haldi togurunum bundnuni til að stríða Haraldi. — Valtýr lítur Ólaf hýru auga, hann er í Valtýs augum einu af okkar beztu atvinnurek- endum meðal annars vegna þess, að hann er sonur Thor Jensens. „Myndi málum okkar vel borgið, ef við hefbum öðrum eins mönn- um á að skipa fyrir flokk okk- ar,“ segir „Mgbl.“ að lokum. Auðþektur er Valtýr á skrifum sínum. Erlend símskeytl. Khöfn, FB„ 13. febr. Ftiðarskraf um leið og lierskip- um er fjölgað. Frá Washington er símað: Margir þingmenn Bandaríkj- anna vilja láta skerpa ófriðar- bannssamning Kelloggs. Þannig Edison Bell grammófónsplöt- ur eru beztar og ódýrastar, Vöru- salinn, Klapparstig 27. ' Munið, að fjölbreyttasta úr- valið af veggmyndum og apoœ- öskjurömmum er á Freyjugötu 1L Sími 2105. Hrossadeiidin, Njálsgötu 23. Sími 2349. Sokfcas' — Sobfeap — Sofcfeaw frá prffin&stofunm Malin era i#‘ lenzkir, endfngarheztir, hlý|£Btbs, Mikið úrval af sögubókimi selst • ódýrt. Bækur keyptar á föstudög- um kl. 6—7. Fornsalan, Vatns- stíg 3. Dívan til sölu með sérstöku tækifærisverði, ef samið er strax. Túngötu 5 (kjallara). vill Capper, pingmaður í öidunga- deild pjóðpingsins, láta banna að senda skotfæri til peirra ríkja, sem rjúfa ófriðarbannssamninginn. Deilurnar í Mexico. Frá Mexíkóborg er símað: Gils, íorseti í Mexíkó, kennir kapólskri kirkjunni um hinar stöðugu ö- eirðir par. Hefir hann pess vegna ákveðið að gera ýmsar kirkna- eignir upptækar. Stofnun páfarikislns. Frá Rónxaborg er sjmað: Há- tíðahöld fará fram víða í ttalíu út af sættinni milli páfans og ríkis- ins. Opinberar byggingar i Róma- borg eru skrautlýstar. MikLIl mannfjöldi hylti páfann að af- lokinni nxessu í Péturskirkjuiffií. (Undirskriftarathöfnin, sem um var símað í gær, fór fram í La- teran höllitmi, en ekki Lateram- kirkjunni, eins og misritast hafði.) Fögur bygging og listaverk brenna. Frá Leyden er simað: Ráðhúsið í Leyden, sem byggt var á mið- öldunum og frægt er fyrir fegurð, er brunnið. • Verðmæt listaverk ó- nýttust. (Leyden er fræg og gömul borg í Hollandi, íbúar um 65 þúsund.) Manndauði af kulda. Frá Berfín er símað: Margt manna hefir dáið úr kulda víða! í Evrópu, t. d. 10 menn í Þýzka- landi og 70 í Grikklandi. Sonatorrek pýtt á dönsku. „PoUtikcn“ 20. f. m. birti pýð- mgu á Sonatorreki Egils Skalla- grimssonar, er Johaunes V. Jen- sen hefir gert. (FB.) Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur GuðmundssofB. Alþýðuprentsmiðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.