Morgunblaðið - 28.04.1934, Side 1

Morgunblaðið - 28.04.1934, Side 1
*&»■-** fsafold. 21. árg., 98. tbl. — Laugardaginn 28. apríl 1934. ÍBafoldarprentsmiðja h.l Gaaila Bið i IIKMLU KTUIfilI Sunnud. 29. apríl kl. 3 nónsýning. „Við sem vinnum eldhússtöifin". Aðeins þetta eina sinn. Alþýðusýningarverð á kr. 1.50, 2.00 og 3.00. XI. 8 vegna áskorana, Maður 09 kona. Aðgöngumiðasala að báðutn sýningunum í dag ki. 4—7 ’og á morgun eftir kl. 10 árd. -------- Sími 3191., oss M JMUMUnisvitau. VWA*' Hafnar. træti 4. Sími 3040. Harðfisknr Smjör Err Ostur Lifrarkæfa Kindakæfa Gaffalbitar BVfBVist liiiÉhiúga. Hangið sauðakjöt, Nýslátrað nauta- kjöt af ungu. KjOt- & Fiskmetisgerðin, sími 2667. Reykhúsið, sími 2667. I Ölliim þeim, sem sýndu mjer vinsemd á sjötugs- • afmæli mínu, 26. þ. m. og heiðruðu mig á einn eða annan hátt, þakka jeg hjartanlega. Hólum við Kleppsveg, 27. apríl 1934. Sigríður Jónsdóttir frá Breiðabólsstað. III GamanleikurÍKin „Rnnarhvor verður að giftast og skrautsýningin „ieffðu mig til blómanna". verða sýnd í kvöld kl. 9 í Góðtemplarahúsinu. Á eftir sýn- ingunum verða gömlu og nýju dansarnir fram eftir nóttu. Aðgöngumiðar á 2 krónur fást í dag í Góðtemplara- húsinu tíi kl. 8. Skemtunin verður ekki endurtekin. Sktiræktarfjilag Isliids. leyfir sjer hjer með að bjóða Öllum meðlímum sínum og öðrufh áhugamönnum, meðan húsrúm leyfir, að skoða kvikmynd um skógrækt Norðmanna (Den norske skogfilm) í Nýja Bíó kl. 1,30 á sunnudaginn 29 apríl 1934. Skilnaðar§kemtnn Flensborgarskólans verður haidin laugardaginn 28. þ. m. kl. 9 síðd. Góð músík. NEFNHIN. Húsmæður! Gerið yður hægara fyrir við hreingerningarnar með því að fá yður góða BURSTA og KÚSTA. Munið að biðja ávalt um íslensku burstana frá BURSTAGERÐ- INNI. Með því styðjið þjer inn- lendan iðnað. — Þeir fást í flest- um verslunum landsins. Ökes. Eyrarbakki. Stokkseyri. Mýja Bíó Við. sem vinnum eldtiússtðrfin! Þessi bráðskemtilega sænska talkvikmynd verður eftir ósk fjölda aðkomumanna sýnd í kvöld. Sirni 1644. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- aríör konunnar minnar og dóttur okkar, Ingibjargar Lilju Páls- dóttur. Pjetur B. Ólafsson, Ólöf Jónsdóttir, Páll Steingrímsson. Þökkum innilega auðsýnda í>amúð við andlát og jarðar- för móður okkar og tengdamóður. Elínar E<?ilsdóttur. Börn og tengdabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför konu minnar. dóttur og systur okkar, Sigurláugar J_ Kristjánsdóttur. Keykjavík., 27. apríl 1934. Guðmvmdur 1 ialldórsson. Kristján Benediktsson. Jólianna Z. Iíinriksdóttir. Axel 11. Kvistjáussou. Kveðjuathöfn verður lialdin yfir líki konu mifanar, Hjör- dísar Estlier, í dag kl. 31/> síðd. á keimili okkar, Barónsstíg 49.. Verður líkið flutt þaðan beint til skips. Gísli Halldórsson. O -5 u-> Daglegar ferðir fram og til baka. Fargjöldin lág Farartækin góð. Bifreiðasföð Sfeindérs 1580 — 'Sími fimtán áttatíu — 1580 (4 línur). uorsklli Husturliœliirskölais starfar frá 14. maí til júníloka. Lögð verður stund á þess- ar höfuðnámsgreinar, lestur, skrift og reikning, ennfrem- ur sund og útileiki, ferðalög og grasasöfnun. Börn á aldr- inum 5- 14 ára ei’u tekin í skólann. Kenslugjald er aðeins kr. 5.00 á mánuði, — kr. 7.50 allan tímann. Umsóknir óskast sem fyrst. Upplýsingar daglega í Austnrbæjarskólanum hjá Jóni Sigurðssyni yfirkennara (frá kl. 9—12 f. h. og 1—3 e. h.) og í síma 2610 frá kl. 5— 7 síðdegis, alla daga. Ennfremur hjá Hafliða M. Sæ- mundssyni, síma 2455 og Bjarna Bjarnasyni, síma 2265. SkrlfstoiusHUba, óskast um óákveðinn tíma. Þarf að vera vel vön vjelritun og kunna dönsku og ensku. Umsóknir ásamt mynd og meðmælum, ef til eru, sendist A. S. í. fyrir hádegi n. k. mánudag. /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.