Morgunblaðið - 28.04.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.04.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLA^TÐ í Þ R Ö T T I R Snndmál Rsvklavlkur. Stjórn íþróttasambands ís lands boðaði til fundar í kaup- ])ingssalnum í Reykjavík mánu- daginn 23. apríl 1934, til þess að ræða íþróttamál bæjarins. Á fundi þessum mættu auk stjórn- ar í. S. í. skólastjórnar ýmsra skóla bæjarins, stjórnir íþrótta- ráðanna og stjórnir og fulltrúar frá íþróttafjelögunum í Reykja- vík. Alls voru á fundinum um 50 manns, sem fulltrúar íþrótta- fjelaganna og skólanna. Fundur inn hófst laust fyrir kl. 9 um kvöldið og stóð óslitið yfir til kl. 1 og 40 mín. eftir miðnætti. — Fudarstjóri var Ben. G. Waage forseti í. S. í., en ritarar Magnús Stefánsson og Kjartan Þörvarðs- son. Þessi mál voru rædd á fúnd- inum, og eftirfarandi tillögur samþyktar I. Sundlaugamar í Reykjavík. (Till. frá stjórn í. S. í.). ,,Fundur haldinn í kaupþings- salhum mánudaginn 23. apríl 1934, af stjórn 1. S. I., íþrótta- ráðunum í ReykjaVík, stjórnum íþrötafjelaganna hjer svo og skólastjó-rum í bænum, skorar á bæjarstjórn Reykjavíkur: 1. að sjá um að sundlaugun- um verði haldið svo vel við, að ávalt sje nægilega heitt og kált vatn fyrir hendi, svo að hægt sje að kenna sund og synda í sund-: laugunum allan ársins hring, þar til ný fullkomin útilaug verð- ur bygð. 2. að bætt verði svo öll að- staða og aðbúð sundkennaranna við sundlaugarnar, að fullkom- lega sje vel við unandi. 3. að skipaður verði sjerstak- ur eftirlitsmaður við sundlaug- arnar allan daginn. 4. (Till. frá ísak JónsSyni kenn ara) : að sjerstakur ræstiklefi fyrir baðgesti verði bygður við sundlaugarnar nú þegár á þessu vori. 5. (Till. frá Jóh. Kristjáns- syni) : að slýinu verði eytt úr sundlaugunum. II. Ný sundlaug. (Tillaga frá Jóni Kaldal, Torfa Þórðarsyni og Guðjóni Einarssyni) : ,,Fundurinn skorar á bæjar- stjórn Reykjavíkur að hefjast þegar handa um undirbúning og byggingu nýrra sundlauga ogí sje eigi byrjað á verkinu seinna en næstkomandi haust“. III. Sundhöliin í Reykjavík. (Till. stjórnar f. S. í.). a) „Þar sem Alþingi og bæj- arstjórn Reykjavíkur hafa fyrir kvæmt þingsályktunartill. sam- þyktri á Alþingi 7. des. 1933, og á bæjarstjórn Reykjavíkur að láta nú þegar byrja vinnu við sundhöllina, og hraða svo verk- inu að hún verði fullgerð og op- in fyrir almenning á komandi hausti, eigi síðar en skólar verði settir“. b) Ennfremur skorar fundur- inn á bæjarstjórn Reykjavíkur: 1. að stjórn í. S. f. fái að vera með í ráðum um breytingar og fyrirkomulag sundhallarínnar. 2. að væntanlegur forstjóri sundhallarinnar og sundkennar- ar verði ráðnir hið fyrsta, og styrktir til utanfara, til að kynna sjer rekstur sundhalla og ný- tísku sundkenslu, áður en þeir taka við störfum sínum við sund höllina. 3. (Till. frá Konráð Gísla- syni) : „Að senda stjórn í. S. í. ákveðið svar um það hvað bæj- arstjórnin ákveður að gera í sundhallarmálinu fyrir 15. maí n. k.“. IV. Sundakáli og sjóbaðstaður við Nauthólsvík og land fyrir í- þróttavelli og leikveili barna. (Till. frá stjórn í. S. í.). Fundurinn skorar á bæjar- stjórn Reykjavíkur: 1. að landið við Nauthólsvík- ina í Skerjafirði verði nú þegaji tekið eignarnámi samkv. heim-' ildarlögum frá Alþingi, nr. 44, 19. júní 1933. 2. að landið verði nú þcgar mælt og skipulagt fyrir iþrótta- velli og leikvelli og síðan úthlut- að íþróttaf jelögum og skólum til afnota, þar á meðal handa börn- um bæjarins sjerstakt svæði, samráði við stjórn í. S. f. og skólastjóra viðkomandi skóla. (Áskorunin um sjerstakt svæði fyrir börn í þessum lið var frá Sig'- Jónssyni og Sigurvin Einars- syni). 3. að bygður verði sundskáli úr sfeinsteypu við Nauthólsvík- ina, svo og sundbryggja og sól- baðsskýli. 4. að nægilegu landrými verði úthlutað sundskálanum, svo að þar verði einnig hægt að byggja bátaskýli og bátabryggjur. 5. að sjeð verði um að fyrir- hugaður vegur meðfram strand- lengjunni verði lagður það langt frá baðstaðnum, að hann að engu leiti skerði landið, sem bað staónum og bátaskýlinu er ætlað, nje aðstöðu almennings til sjó- og sólbaða meðfram strandlengj unni. 6. (Tfll. frá Ben. G. Waage og Steingrími Arasyni) : Að nærri þeim kröfum, sem gex*ðar|efni, eru til slikra íþróttavalla, hvorki jþegar vegna þess að Alþingi er búið að samþykkja að af áhoríenda hálfu nje íþrótta-1 greiða að mestu það, sem vantar manna, skorar fundurinn á bæj-^ upp í byggingarkóstnaðinn. Þó arstjórn Reykjavíkur að veita á(var samþykt tillaga þess efnis næstu fjárhagsáætlun (árið að því máli yrði hraðað sem mest. 1935) nægilegt fje til bygging- ar nýs íþi'ótta- og knattspymu- Með þessum tillögum báðum er búið að fara fram á fram- vallar (Stadion), og að stjórnjkvæmdir fyrir sundmál bæjarins, í. S. í. fyrir hönd íþróttamanna fái að vera með í ráðum um legu leikvangsins, gerð og byggingu“. Ben. G. Waage, fundarstjóri. Kjartan Þorvarðsson, Magnús Stefánsson, fundarritarar. Athugasemdir. Á mánúdaginn var boðaði stjórn 1. S, í. til fundar í Kaupþings- salnum. mættu þar stjórnir flestra róttafjelaga í bænum, fulltrúar íþróttaráða, skólastjórar og nokkr- ir kennarar. Fyrsta málið er fyrir fuiidinum i. var- sundlaugarnar í Revkja- vík. Kom fram tillaga fró stjórn ÍSÍ, um að skorað væri á bæjar- stjórnina að sjá um að sundlaug’- arnar yrðu efldurbættar áð mikl- um mun, þar til nýjar sundlaugar yrðu bygðar. En þar sem eklci kom fram neiitstáðar ósk um að flýtt yrði fyrir byggingu nýrra sundlanga. kom því fram önnuv tillaga frá nokkrum undirrituð- nra, um áð skora á bæjarstjórn að hefjast þegar handa með uiulir- búning á byggingu nýrra sund- lauga, og að ekki yrði bvrjað seinna á verkinu en na-sta liaust, en til þess tíma væri þess vænst áð göihlu laugarnar yrðu í sem bestu ástamli. Var síi tillaga «am- þvkt. Það kemur hálfeinkennilega fyrir sjónir, að stjórn fSí skuli lroma fram moð tillögu. sem að eins feiur í sjer mildar ondur- bætur á gömlu sumllanguuum, þegar hver einasti maður í bæn- um. sem nokkuð þekkir til mál- anna, að meðtaldri bæjai'stjórn- inni, eru sammála um að þær eru bxinar að lifa sitt fegursta, og sje því misráðið að oyða nokkru fje í endurbætur, heldur aðeins fil nauðsynlegs viðbalds á með- an aðrar laugar eru ekki til. Nú er það kunnugt, að verkfræðing- ur hefir gert uppdrátt að ný.jum suiidlaugum og .liafa þéir er s.jeð liafa. lokið um hann lofsorði. Eiga þær laugar að vera SSy^ mt. á lengd og 16 mt. á breidd, alllöngu ákveðið endanleg fjár-ítaka barnaieikvallamál bæjarins framíög til Sundhallarinnar í ti! rækiiegmr athugunar sem Reykjavík, og vegna þess að aib'a fyrst. brýn nabðsyn er á því fyrir allan almenning, að lokið verði við byggingu sundhallarinnar, skor- ar fundurinn eindregið á ríkis-| stjórnina að legg.ja nú þegar þróttavöllur á Melunum er mjög f,ngn fram fje til sundhallarinnar sam ófu’lkominn og fullnægir hvergi ],vkt V. Nýr leikvangur (Stadionj. (Tiíl. stjórnár í. S. í.): „Vegna þess, að núverandi í- með áhorfendasvæði, sólbaðsskýl- \ um og stórir leikvellir í snm- i bandi við þær, er ennfremur ætl- ast til að hægt verði að hafa heita vatnið blandað jneð sjó. Kostnaður við laugar jjessar, að meðtöldum leikvöllum er lauslega áætlaður um 360 þús. krónur. Verðnr þarna hægt að njóta aí’ra jeirra þæginda. sem helst verður ákosið, má því seg.ja, að sund- málum bæjarins verði með þessax-i bygg'ingii komið í það horf, aó all- ir mættu veí við una. Næsta mál á dagskrá var sund ' LÖllin. Að okkar áliti breýtir Jv.ð að korna með fleiri sam- sem nema um 700 þús. krónum og ættu allir sundunnendur að vera ánægðir ef það kemst í fram- kvæmd. En í viðbót við þessar til- lögur, kemur stjórn 'ÍSÍ, Jneð þá kröfu, að fundurinn samþybki að skora á bæjarstjórnina áð leggja frain fje til býggirrgar á hýjúm sundskála ásamt bi-yggjum og áð jmdirbúa ræktun gaiðabverfis í landinu þar upp af. En þar sem líklegt oi- að sundhöllin verði fullger á þessu ári og nýjar sund- langar á því næsta. þá sáum við ekki að það atriði væri mjög að- kallandi. Átitum við meiri á.st.æðu til þess, að skora á bæjarstjórn að hafist yrði handa með bvgg'- ingu á Iþi'óttave'lli, þar sem sá gamli er svo að segja ónofhæfur ýmsra hluta vegna. Þó áíitom við á hinn bóginn áð sjálfsagt væri fýrir bæjarráð og bæjarst.jóm áð stuðla að því, að í nánustu fram- tíð verði ákveðinn staður fyrir sjóbaðstað, annað hvort í Naut- hólsvíkinni eða ekki lakári stáð, og geri þær j-áðstafanii', sem þurfa þýkir, til þess að tryggja sjer !landið. En eins og kunnugt er, er tíðárfari þannig háttað hjer á landi, að sjóböð er ekki hægt að iðka að stáðaldri, og þau sumur koma oft, að ekki eru nema sár- fáir dagar nöt.hæfir til sjóbáða, og á meðan að þau tvö stórmál, sundlaugin nýja og sutuihöllin eru ekki komin í framkvæmd vegna fjeley.sis. þá sjáum við ekki jtímabært að vei-ða fylgjandi þess- ari lcröfu ÍSÍ. Þess vegna köm- 'utti við frara með þá tillögu, að jtaka málið út af dagskrá <tg taka 'fyrir næsta mál, sem var uni' b.vgg- jingu á nýjum íþróttavélli. en sú tiílaga okkar var feld moð jöfn- um atkvæðum. Því næst var borin upp tillaga stjórnar ÍSÍ, urn bygg- ingu á nýjum sundskála. brvggj- um, vegum og ræktun garðahverf- is, byggingu leikvalla o. fl„ og var hún samþykt með 10 atlcv. gegn 17. | Af því sem framan er sagt ' álitum við eklti rjett að‘ svo . ko'mmi niáli. að vera fvlvjamii i , / nefndri tillögn. sem óhjákvæmi- jlega liefði í för nieð sjer mik.il við- | bótar-f járframlög af hemii bæj- ýirfjelagsins. kröfur sem migijósí er. að ekki er hægt að upp'fyila ahar í einn. Guðjón Einarsson. f'orm. Knattsp.fjel. Vikingur. Helgi Jónasson, form. i. R. Tómas Pjetursson, fulltr. K. R. R. Guðm. Ólafsson, form. K. R. Reidar Sörensen, form. I. R. R. Torfi Þórðarson, .fnlltr. S. R. R. Hnefaleikar á Iilandi. íþrótt, sem ís- komist einna með sóma við oj. gerðar bafa verio í því 492.97 stig fekk flokknr Ár- inanns í leikfimiskepninni í fyrra- lývöld. 350 stig nægðn. Þetta er í 6. sinn sem Árma.nn fær bikar 0‘ lf> Turnforening. Fvrir nokkru tóku íþróttafje- lögin Ármann og K. R. hnefa- leik á stefnuskrá sína. Eiríkur Bech frkvstj. var kennari í þessari íþrótt hjá K. R., en færeyskur mað ur, Wiglund að nafni, lijá Ár- manni. Margir ungir og hraustir drengir lærðu hjá þeim, og lcapp- leikar fóru frarn í Gamla Bíó vor- ið 1929. Fóru þeir mjög vel fram og sýndi sig að þessi íþrótt á mjög' vel við skapgerð og atgjörvi ís- lendinga. Það ljettir líka undir, að eklci er kostnaðarsamt fyrir fjelög eða einstaklinga að iðlca hnefaleika, enda geta æfingar far- ið fram allan ársins hring, en slíkt er ómögulegt með ýmsar aðrar íþróttir, t. d. knattspyrnu og almennar útiíþróttir. Hnefaleikar ættu því, ef færir kennarar fást, að geta orðið sú Ifiulingiii' gætu Jengst í, og kept aðr:ar þjóðir. Nú vill svo vel til, að tveir J' ungir íslendingav, þeir Þorsteinn Gís.lason og Guðjón Mýrdal, sem báðir hafa iðkað þessa íþrótt ár- um saman hjer heima, liafa lagt stund á liana hjá færustu kenn.ir- um í þeirri grein á Norðurlöndum. Geta þeir því tekið að sjer að kenna hana þeim mönnum, er á- huga hafa, kenna hana tii fulln- ustu. Þorsteinn og Guðjón iðkuðu hiíefaleika hjá stærsta íþrótta- fjetagi Danmerkur, ,,8pörtu“, c» þar er hnefaleikakennari Knud Larsen fyrv. Evrópumeistari. Enn fremur nutu þeir sjerstalcrar kenslu hjá Emanuel Jacobsen (,,Malle“) og Anders Petersen, e» hirin fyrnefndi er vafalaust besti lcennari í hnefaleikum, sem nú er uppi á Norðurlöndum. Þeir eru- báðir nú fyrir skömmu komn- ir hcim og hafa nú byrjað kensiu ltjá Hnefaleikaf jelaginu. Mifrm jiéir fá ærið nóg' að starfa, því nnkíll áhugi virðist vera að vakna um þá hluti í fjelaginu og utan. Allir þeir, senx áhuga hafa á þessum efnum, ættu að snúa sjer til þeirra (í K. R.-húsinu þriðjnd. kl. 8—9 og föstndaga kl. 8—9. Það inun rjett að taka það fram vcgna ókunnugieika íuatína á þessafi íþrótt, að kent verður fulíkomnasta lcerfi hnefaleika, sem nú þekkist., ni. a. fullkomin vörn gegn höggum, hvernig sækja skuli á. o. s. frv. og' að menn fái ekki að „boxa frítt“, þ. o. a. s., maður gegn manni, fyr en keriararnir á- lít'á þá færa til góðrar varnar. TTin allan heim eru hnefaleilcar einlvver vinsælasta íþróttin, sem nú er iðkuð og væri það skemti- legt, að hraustir íslenskir menn ynnu sjer frægð og frama í lienni, bæði hjer heima og erlendis. G. Skíðafjelag' Reykjavíkur fer skíða.t'iir upp á HeTIísheiði nésst- komaridi sxinnridag •— «f veður og;færð leyfir. Lagt verður á stað frá L'ækjartorgi kl. 9 ár- degis. Áskriftarlisti liggur frammi hjá foi’nianni fjelagsins, kaupm. L. H. Miiller til kl. 7 í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.