Morgunblaðið - 03.05.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.05.1934, Blaðsíða 1
ísafoldarprentsmiCja ki 'f'tknlMaC: tsafold. GAMLA BfÓ SBS Raiill ftátr. METRO-talmynd tim örlög sttílku, er ekkert httgsar um sannar tílfínníngar mannsíns. Aðalhlutverkín leíka: Jsan Hariow og Cbester Morris. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Hljórasveit Reykjavíkur Meylasfcenunan verður leikin á morgun, föstudag kl. 8. Síðasta siiin. 60 miðar verða seldir ;i kr. lí,(K). Stœði kr. 1,50. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í datr kl. 4—7 o«i’ eftir kl. 1 á morgun. S.IM.Í. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför sonar míns, Skarphjeðins Finnssonar, sem andaðist 26. apríl( fer fram frá Fríkirkjunni, laugardaginn 5. maí, og hefst með bæn á heimili hans, Öldugötu 42, kl. 1 ys. Guðbjörg Stefánsdóttir. Vorvörnrnar komnar: Súmarkjólaefni frá kr. 0,95 mtr. Dragta- og frakkaefni í mörgum lítum. Satínið þykka komið aftur í svörtum, hvítum og bláum lit. Ljómandi fallegt úrval af efnum í brúðarkjóla. Fóðursilki, afar ódýr. — Silkilastingur kr. 1,30 mtr. Flauel í barnaföt, hvergi ódýrari. -- Hvít og mislit ljereft og flónel. — Silkisvuntuefni á kr. 6,90 í svuntuna. Silkisvuntuefni með gullofnum röndum á kr. 18,00 í sv. Tilbúnir kjólar og. dragtir í fallegu úrvali. Einnig saumað eftir máii. Ekki nema í einn kjól af hverri tegund dýrari efna. Verslunin Gullfoss Austurstræti 10. Inngangur í Braunsverslun. Tilkynning. Það tilkynnist hjer með mínum heiðruðum viðskifta- vinum að jeg flyt verslunina í hið nýja hús mitt, við Sól- vallagötu 9, á morgun (föstudag) og verða búðirnar lok- aðar þann dag, en á laugardag opna jeg Nýlenduvörubúð og Kjötbúð á Sólvallagötu 9. Sálarrannsóknarf jélag íslands heldur fund í Varðarhúsinn í kvöld fimtud. 3. maí kl. 8y2. Fríi Guðrún Guðmundsdóttir flytur erindi; Astvinasamband. STJÓRNIN. íslenska vikan á Suðurlandð. Aðalfundur fjelagsins verður haldinn mánudaginn 11. jvini n. k. kl. 8i/2 síðdeg’is í Baðstofu Iðn- aðarmanna. Dagskrá samkv. f jelagslögunum. STJÓRNIN. Gluggatýalda- dyratjalda- \ og Storisefni voru tekin upp í gær. Hannyrðaverslun Þuríðar Slguijönsdöttur. Ibúð Virðingarfylst. Sveinn Þorkelsson. fil leigu, 3 herbergi og eldhús, Upplysingar gefa A P l O L L O . Arnf & Bfarni Lokadansleikur, laugardaginn 5. maí í Iðnó. Hljómsveit Aage Lorange. — Besta tæki- færið að skemta sjer vel — Aðgöngumiðar á Cafe Royal. STJÓRNIN. Rúllnpylsa o| kæfa K L E I N Baldursgötu 14. Simi 3073. Ástir við Sæviðarsnnd. ])ýsk tal- og söngvalivikmynd með hljómlist eftir Robert Stolz Aðalhlutverkið leikur hin víðfræga óperusöngkoonajarmila Novotna og Gustav Fröhlich. — Efni myndarinnar er „roman- ti'Skt“ og fagurt, og fer leikurinn fram í Konstantinopel og í liinu undurfagra umhverfi við Bosporus. — SÝND KL. 9. Simi 1644. Skðgræktarflelag íslanðs solur yður þær bestu og ódýrustu trjáplöntur, sem þjer eigið kost á, á þessu vori, úr garðinum við Laufásveg 37. (Fyrst um sinn í'rá kl. L -7 e. h., síðar allan daginn). Með- limir fjelagsins njóta sjerlega góðra kjara. — Islenskar birki- og reyniplöntur frá Hallormsstað koma síðar. Lítill leiðarvísir um trjáplöntun fylgir hverri afhendingu. Starfsmaður fjelagsins, Hákon Bjarnason skógfræðingur, hefir sjeð um innkaup plantnanna og annast söluna. Kvennadeild Slysavarnafjelagsins. fíansleik heldui’ kvennadeild Slysavarnafjelags íslands að Hótel Bo'rg, 4. þ. m., kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar fást hjá Sigí- Eymundssyni, Veiðar- færaversl. Geysir, og við innganginn, og kosta kr. 2,50. Skemtinefndin. n leigu M, Ilf: Efsta hæð í verslunarhúsinu, HverfisgÖtu 4 (ljósmyndastofa Sigr. Zoega & Co.) Austurálma „Skjaldborgar1* við Skúlagötu (Vörugeymslu-, verksmiðju- og skrifstofu- herbergi Hreins h.f,). Upplýsingar hjá Garðari Gíslasyni, Hvg. 4. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.