Morgunblaðið - 03.05.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.05.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 fHosteinn Ö. Siephensen leikari. Mai*;rj” lnvi:;.'bínu: munu kann- •.ast við haiin aí: ieiksviðinu í Iðnó. Hí'fir luinn dvaiist við leilc- nám í Iviiöf'ii í vetur og liafa lion- nm verið falin lilutverk í þremur íleikritum í Kjrl. leikhúsinu, í „Skál liolti" Kambans, í .,.Jeremíasi“ eft- ív SteiV, Zweig' qjt nú síðast í rússnesku leikriti „Brikl", sem ver ið er að sýna um þessar mnndir. Hafa llafnarblöðin lokið lofsorði ;á Þorstein o«' telja þau hann með sefnileg'ustu nemönclum leikskól- Þorst. C. Etephensen. nuiis. Mega leiklisíarvinir hjer ;«ieðjast ^fir því, að fá fleiri lærða lcikara í jiessum bæ en hingað til ' hefir verið kost-ur á. Verðnr þvt • ekki neitað. að leiklist vor er í| talsverðn ófremdarástandi nú sem stendur. og hljóta því jafnan ný- ir nienn að vekja vonir nm, að betvi tímar sjeu fyrir höudnm í "því efni. Þorsteinn Ö. Stephensen varð stúdent árið 1 í) 2 5. l'm nokkur undanfarin ár liiiföu Mentaskóla- nemandur þá sýnt einn sjónleik í hverjum vetri'og hafa'gert, það síðan. Ætla jeg, að þeir, sem sóttu leikkvöld Mentasköhms a þessum ; árum. muni seint gleyma Þorsteini í þeim hlutverkum, er hann l.jek þar. N’eturinh lí)27—’28 sýndi Hf. Reykjavíkurannáll gámanleik, sem lijet „Ahralíám“, og Ijek Þor- steinn þar tvö smáhlutverk. Sama vctur stofnuðu stúdentar leikfjHag'. ..Leikfjelag stndeuta", «og vol'u í stjórn þe.ss Lárns Sig- urbjörnsson, Olal'u,* Þorgrímsson. •Guðni Jónsson og Þorsteinn Ö. -Stephcnsen, seiu allir hiifðu á sín- • um tíma verið leikstjórar í Menta- rskólanuin. Sýndi fjelag'ið þá um veturinn ,,Flau1aþyrilinn“ (Den stumlesiöse) et'tir Holberg, og ljek Þorsteinn1 þar aðalhlutverkið, Vielgeschrei, í'lautaþyi'ilinn sjálf- .;an. Sú sýning' fekk mjög góða dóma, ekki síst Þovsteinn fyrir meðferð sína á þessu skemtilega hlntvevki. Um |)á sýningu sngði •einnig' óvilhallur dómari. að leikur 'inn hefði eigi farið ver úr hendi eu svipaðir stúdentaleikir í Ox- ford, sem haiin hafði sjeð. Upp úr Leikfjelagi .stúdenta spratt samvinna við HaraldBjörns son, leikara unv liátíðarsýningu á .,.Fjalla-Kyviiuli" 1930, Ljek Þor- steiun þar Björn hreppstjóra. Skapaði liann með.leik sínum á- gæta íslenska bónda-„typn“, sem margir dáðnst að. Veturimi 1930 —1931 Ijek Þorsteinn Bertel í ...Þreinur skáktun”. Gerði hann g þýðingu leiksins og vöktu söngv- uniÍL' mikla athygli fyrir það, lvve .ágœtlega þeir voru þýddir. Vet- uvinn 1932—33 Ijek liann loks Erogctad í „Heimilisbyúðimni", eftir Ibsen, sem frú Soffía Guð- langsdóttir gekst fyrir að sýna þá uin veturinn. Hugur Þorsteiivs hneigðist snennna að leiklistinni, enda leyndi það sjer ekki þegar í ■fyrstu hlutverkunum, sem liann Ijek, að hann hafði alveg- ótví- ræða hæfileika í þá átt. Því afrjeð hann að sinna hugðarefni sínu fyrii' alvöru síðastliðið haust, sótti um upptöku í sltóla Kgl. leikhviss- ins í Khöfn og' fekk hana' þegar. Þar hefir liann stundað nám sitt aí miklu kappi og dugr.aði í vet- ■ur og mvm halda því áfram, ef á- stæður leyfa. Hefir hann not.ið þess við námið, hversu vel hann var undir búinn á ýmsan hátt, hafði fengið talsverða praktiska æfingu á vslen&ka leiksviðinu og ágæta undirstöðúmehtun bæði af skólanámi sínu og lestri leikbók- menta áður en hann fór. Pjárþagur Þorsteins nvun vera fremur þröngur, enda dýrt að kosta sig við nám í öðru landi af eigiu ramleik. Það mun því nokkuð undir atvilcuni kornið, hvort hann getur haldið áfram námi sínu lengur eu í vetur. En það er von mín og nvargra ann- ara, vegna framtíðar íslenskrar le'iklistar, að Þorsteini megi auðn- ast að afla sjer allrar þeirrarment unar í list sinni, sem kost-ur er á. því að af þeim, sem nú fást við leiklist hjer, veit jeg engan, sem meira má af vænta, ef Iiann fær að njóta sín. Guðni Jónsson. Ríkissjóður og sundmálin. Sú varð nú raunin, að Sigur- jón á Alafossi varð á nndan bkk- ur hjer í Reykjavík með snndhöR- ina sína, •— á undan sjálfnm höf- nðstaðnum með sínar þr.játíu þús- undir íbúa og ríkinu í sameiningu, Við óskum Sigurjóni til hamingju með afrek sitt og efvunst ekki um. að íþróttaskóli'nn allur rís upp von bráðar eins og Sigurjón seg- ir að hann skuli vera. En þessar ágætu framkvæmdir eins einstaklings bregða björtu Ijósi vfir hið ömurlega ástand sundmálamva í Reykjavík, svo að mönnum er nvv meira en nóg boð- ið. Bærimv og ríkið í sameining'u áttu að velt-a þessum steini, en annar aðilinn, ríkið sjálft, er ekki farinn að lyfta sínum rninsta fingri til hjálpar, — ekki farið enn í dag að leggja svo mikið sem fimrn aura í þessa stórnauðsynlegu stotn un, Sundhöllina. í Reykjavík. Sun'dlaugar, sem bygðar era í öðr- um bjeruðum, njóta rikisstyrks að hálfu, og er í alla staði gott tii þess að vita. Er þetta raunar við- urkenning þess opinbera á því, að ankin sundment er þjóðþrifamál hið mesta, af |>vi að sundið sje holl íþrótt og 'fögur og jafnvel lífsnauðsvnleg, — eins og' sund- menn ávalt halda frarn. Þá er niðurstaðan sú, að sundiðkun er heilbrigðismál og menningarmál og enn fremur slysavarnamál. En eru ]iaö þá þessi mál, sem mega að þessu leyti vanrækt vera af hált'u rílcisins um ótakmarkaðan tíma; þeg'ar nær þriðjungur þjóð- arinnar, saman kominn á einum stað, á í hlut, höfuðstaðurinn sjálf ur og fjöldi æskumanna úr öllvirn landshlutum, sem hjer dvelur á liverjum vetri ? Ekki er svo lit-lu kostað tíl heilbrigðismála al- ment. En þær ráðstafanir duga best, sem laða hina uppvaxandi þjóð til að treysta varnir síns eig- in líkama gegn hvers kyns veilvv og veikindum. Hefði mönnum ver- ið þetta svo Ijóst sem skyldi. væri sundhöllin í Reykjavík longu ltomin upp. Barátta fyrir aukinni sund- kunnáttu á að vera einn liinn sjálfsagðasti liður í baráttunni fyrir slysavörnum alment. Margar slysafregnir birtast árlega, en liitt síðnr, þegar t. d. sundkunnátta bjargai* frá druknun. Um mörg' af slíkum atvikum vita nauða- fáir. Umtali um þau fylgir jafn- an nokkur viðkvæmni, af því að þau minna á slysin hin hörmulegu. En ÖII útbreiðslustarfsemi fyrir slysavarnir stendur í beinu sam- bandi við slílc atvik og er fram komin þeirra vegna. Rjett er því að vekja iðulega athygli manna á gildi þeirra varna, sem oft geta að lvaldi kornið. Hjer er saga, sem sundkennari sagði mjer nýlega. Sjómaður, senv er að fara á vakt um kvöld, dettur vit. Fyrst eftir stundarf.jórðung er mannsins sakn að. Myrkrið grúfir yfir. Emi kann að vera von, þyí að maður- inn er syndur. Skipinu er smiið og' siglt, í þveröfuga átt. Svo gæfu- samlega tekst, til, að skipverjar finna fjelaga sinn, sem hafði nvi lvaldið sjer uppi í hálftíma með rólegum og öruggum tökum. Yatn ilhu var hann vanur og kunni að spara kraftana á sundinu. Purðu lítið brá honum við að falla út- byrðis, hann eygði þegar mögu- lcikann á björgun á þann hátt, sem varð. Það er sjálfsögð skylda bæði sjómanna og annara að verða vel syndir. Og það er skylda þjóðfje- lagsins að leggja fram sinn hluta til sundmála höfuðstaðarins. .Drátt urirm er orðinn alt of langtvr. Bæjarbúum her að vera á verði um það, að alt sje gert, sem lvægt er, til þess að þoka sundhallarmál- inu til framkvæmda þegar i stað. II. Tr. Sildarnel (REKNET). Nýkomin besta tegund, fínt og veiðið garn, með allra bestu fellingu. Sjerstaklega hentugt fyrir Jökuldjúpið. Veiðarfæraverslunin „Geysir“. Karlmannaskðr, Sterkir og góðir, eins og myndin sýnir, aðeins 13,75. Hvannbergsbræður. E.S. fer til Bréiðafjarðar; laugardag- inn 5. þ. m. Viðkomustaðir samkv. ferða- áætlun. Flutningi veitt móttaka á nvorgun. Rósól hárþvottadaftið hreinsar vel öll óhreinindi úi* hárinu og gerir það IVi gur- gljáandi. Hf. Efnagerð Reykjavfkur Kemisk-teknisk verksxniðja. E.S. LYRR fer h.ieðan í dag, 3. þ. m., kl. 6 síðd. til Bergen, um Vestmannaeyjar og Thors- havn. Flutningur uJkynnist sem fyrst. — Farseðlar sækist fyrir hádegi í dag. 1116. Blamason t Smlth. Einlægni Þjóðverja í afvopnunarmálum. Berlín 30 apríl P.U. Berlínarfrjettaniaður franska blaðsins „Eeho de París“ ritar um afvopnunarræðu vou Neuraths, og fullyrðir, að Þjoðverjum sje það mikið áliugamál, að lcomast að samkomulagi í afvopnunarmálinu. Til þess. bendir það, segir hanu. að nýlega hefir verið útnefnd-ur s je rstakvu* af vopmuiarm ál a f ul 1- trúi í Þýskalandi. Blaðamaðurinn efa,st, ekki um, að þegar Neurath í lok ræðvi sinnar talaði um hina framrjettu luind Þýskalands, þá liafi það veyið sagt í fullri ein- lægni. Ulfar í Noregi. Oslo, 2, maí. FB. Prá Harstad er síhiað, að vilf- ai sjeu m.jög mergöngulir í Ofót- ausfirði. S'umstaðar hafa íundist leifar lireindýra, sem bersýni- lega liafa orðið úlfuin að bráð. Foringi Hlðlprœðlshersina segir af sjer. London 2. maí. FÚ. Edward Higgins, yfirhershöfð ingi Hjálpræðishersins, hefir lýst yfir því, að hann muni láta af yfirstjórn Hjálræðishersins í nóv. n.k. Hann hefir verið yfir- hershöfðingi Hjálpræðishersins síðan Bramwell Booth andaðist 1929 og hefir verið í þjónustu Hersins í 47 ár. Manntjón af bruna. Oslo, 2. maí. PB. Elclúr kom upp í nótt í hvvsi Höverstads yfirlcennara í-Yoksen- lia. við Tryvannsbrautina. Tvær ungav* stúlkur, sem í húsinu voru biðu bana af kolsýrueitrun. Yav (iiuiur þeirra dóttir yfirkennarans, en bróðir hennar beið bana. er hami hljóp út úm glugga til ]>ess að forða sjer út úr eldinum. M.s. Dronning Alexandrine fer annað kvöld kl. 6 til Isa- fjaiðar, Siglufjarðar, Ak«Y eyrar. Þaðan sömu leíð 11 fcaka. Farþegar sæki farseðla - dag. Fylgibrjef yfir vörur komi í dag. SktpiafgrBlAsIe Jas Zlmsea. Tryggvagötu. — Sími 3025.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.