Morgunblaðið - 03.05.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.05.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLA^Ð | Smá-auglýsingaJ Harlmanns-armbandsúr tapaðist 1. maí. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaTinnm i ísafoldarprent- smiðju. Saltaðar kinnar. Sími 1456. Haf- liði Baldvinsson,___________ Túnbökur til sölu. T'pplýsinnar í síma 2538._____________ Fiskfars, sjerstaklega gott. reyktur fiskur. útbleyttur fiskur, fyrsta flokks lieimalagað lcjötfars, faest eftir pöntunum. Aðal-fisk- búðin. Sími 3464. Málverk, veggmyndir og margs- konar rammar. Freyjugötu 11. Kjötfars og fiskfars heimatilbú- fœst daglega á Fríkirkjuvegi 6, Sími 3227. Sent heim. FFliitepkiasalnesduF - SKiíti: Sendið mjer 50—200 mismun- andi íslenskar fn'merkjategundir, eins geta komið til greina frí- merki frá Færeyjum. Vestur- Tndium (Dönsku) og Grænlandi. — í>á fáið þjer í staðinn jafnmörg mismunandi frímerki frá Svíþ.jóð, Noregi og Danmörku, eða ef þjer óskið þess frekar frá Svíþjóð ein- g'öngu. Harry Wírsén, Ðrottninggatan 50. Göteborg. Sverige. Duglegur danskur rafmagnsfræðingur, jafnvígur á alt og áreiðanlegur, með bestu tneðimeli, óskar eftir atvinnu á íslandi. Ogiftur, 30 ára. Tilboð merkt: „1981“, sendist Dansk Erhvervs Annoncebeureau, Köbenliaxti. Danmark. Sfúlká sem kann enska hraðritun, dönsku og vjelritun, óskar eftir atvinnu nú þeg:ar. Tilboð merkt: „12 , senclist A.S. í. Altaf bemur nýr og nýr, nú með skipaferðum. Þessi fíni ..fjaðravír“. fæst af öllum gerðum. Þakkarorð. Við midirritaðir þökkum hjer- með herra Alexan.der Valentínus- syni, Þórsgötu 26, Reykjavík, fyr- ir hans höfðinglegu gjöf til Olafs- víkurkirkju. nti á Páskunum 1934. Gjöfiti er stór og vegleg kirlcju- kiukka. liljómfögur. Ólafsvík. 25. apríl 1934. F. h. sóknarnefndar Davíð Einarsson, Magnús Kristjánsson, Sigurþór Pjetursson. Qagbók. Veðrið I gær: Fyrir uorðaustan iand er alldjúp lægð ,sem veldur N'-átt með nokkurri snjókomu og 1— 3 st, frosti norðanlands. Syðra er vindur A-lægur og hiti frá. 2— 8 st. Xý lægð er að nálgast suðvestan af hafi, og mun liún hafa í för’með sjer vaxancli A-átt lijer á landi. Má búast við livass- viðri og riguingu 'sunnaniands í nótt, en líklega gengur vindur til SV á morgun. VeðurútJit í livík í dag: All- livass SV. Skúraveður. Hjúskapur. í fyrradag voru gefin sarnan í lijónaband ungfrú Eygló Einarsdóttir og Kristinn Guðjónsson, vjelstj. Heimili þeirra er á Holtsgötu 20. Örn sást í fyrradag uppi í Esjubergsflóðum. Að undanförnu iiafði verið vatnavöxtur þar. og sílum skolað upp á iand og mun örninn hafa verið þar í æti. Sumir segja að þarna liafi sjest tveir ernír. Verslunarskólanemendur. Tíu ára stúdentar frá Verslunarskól- anum, komu saman hjer í bænum í fyrrakvöld og Inifðu moð sjer gleðskap til riinningar um sliól- ann og veru sína þar. Tókr. þátt í því 13 af 18, s?m útskrifuðust 1924. Þeir skoðuðu hín nýju húsakynni Verslunarskólans, og þótti heldur en olcki breytt til batnaðar. Svo heimsóttu þeii fyrverandi skólastjóra, Jón Sivertsen, og einn af kennurum sínum, Theodór Jakobsson. Norrænt kvöld hjeit „Kvenna- klúbbnr Vínar“, iiinu 17. apríl, undir forsæti baronessu Astríðar von Jaden. Þar Ijek Hjörtur Hall- dórsson lög eftir Sigurð Þórðar- son og Jón Leifs. J)r. Ricli Wolf- ram. sænskur lektor við Vínar- háslcóla hjelt fyrirlestur um Bell- mann. Frieda Elsner söngkona söng íslensk lög eftir Sigurð Þórð- arson, Sigvalda Kaldalóns og Sigfús Einársson. Síðan hjelt bar- ón dr. Hans Jaden fyi-irlestur um Men.ska þúninga og skrautgripi, og sýndi skuggamyndir af þeim. Marteinn biskup heiðraður. Að afloknum miðdegisverði í f'ranska eftirlitskipinu „Ailette“ á mánu- daginn var, afhentu þeir Pelissier, ræðismaður Frakka og du Tour skipherra, Marteini Meulenberg biskupi, heiðursmerkið „la Croix d’officier du Mérite Maritime“, frá frönsku stjórninni, í þakklæf- isskyni fyrir þá hjálp, sem lia- þólska trúboðið hjer hefir veitt veikum frönskurn sjómönnum. K. F. U. M. Munið eftir A-D- fundi í kvöld, á venjulegum tíma. Framkvæmdarstjórinn talar. Lyra fer hjeðan í kvöld áleiðis til Bergen. Hjálpræðisherinn. Hljómleika- samkoma í kvöld kl. 8. Mikill söng'nr og hljóðfærasláttur. Opin- ber helgunarsamkoma annað kvöld kl. 8. Adj. MoJin talar. Efni: Biblían óg kenningar Hjálpræðis- hersins, Allir velkomnir. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Alieit frá bersyndugum 2 kr. Kærar þakkir. 01. B. Björnsson. Glímufjelagið Ármann biður drengi í 1. flokki að mæta á tef- ingu í Menta.skólanum, ld. 7 í kvökl. Af veiðum komu Otur í gær með 55 föt lifrar. Höfnin. Lyra kom í gærmorgun. 3 spanskir togarar, sem legið höfðu hjer fóru á veiðar í gær; einttig fór franskur togari. sem hjer hafði verið. ! Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Gjafir og áheit til Hallgrims- kirlvju í Saurbæ: Frá Hallgrims- nefnd Ólafsvíkur, ágóði af skemt- un, 106 kr. Frá ónefndri 5 kr., S. -í. 2 kr„ Álieit frá H. Þ. 2 ltr., Frá Hallgrímsnefnd Vesturlióps liólasóknar 35 kr„ Ffá Hall-1 grímsnefndum í Reykjavík 358 krónur. Kærar þaklcir. O!. B. Björnsson. Saumafundur í Betaníu, imvu- daginn, kl. 4. Tvær af systrunum annast fundinn. Utanfjelagskonur velkomnar. Eimskip. „Gullfoss“ kom til Önundarfjarðar I gærmorgun. ! ,.Goðafoss“ fór frá Hull í gær j a leið til Hamborgar. „Brúarfoss“ j er á leið frá Kaupmannahöfu til Leitli. „Dettifóss“ er á leið frá Hull til Vestmannaeyja. „Lagar- foss“ var á Akureyri í gær. „Selfoss." fór til útlanda í gær kl. 4. Fyrir heimabrugg hafa tveir menn nýlega verið dæmdir, Þeir Ragnar Rálsson Framnesveg 40 og Einar Bæringsson Suðurpól. Höfðn þeir fengist við bruggun á! Framnesveg 40, en kviknaði í lijá l>eim, og hlaust af sprenging. \'ið þetta brendist Ragnar svo, að hann Já á spítala í máliuð á eftir, og er ekki albata enn. Þetta A’ar í febrúar. Hann feklv skilyrðísbund- iim fangelsisdóm, 10 daga, og 500 króna sekt, en Einar 20 daga fangelsi og 1000 króna sekt. Gísli Guðmundsson hefir tekið við ritstjórn að kosning'ablaði j Framsóknar lijer í bænum. Áður i var Þorkell Jóhaimesson aðalrit- stjói'i blaðsins. eu GísJi og Arnór Sigurjónsson aðstoðarritstjórar. Takið ofan! Spönsku s.jómenn'- iniir, er slæddust í kröfugöngu kommúnista í fyrradag. tóku upp a því, áður en fagnaðinum Jaulc, að þeir sungu spanska þjóðvísu. Fronskir floliksmenn þeirra iijeldu að þetta væri einliver koinnmnista- söngur, og rifu af sjer höfuð- fotm. En þegar íslenski þjóðsöng- urinn er sunginn varast kommún- i.stai' að talca ofan, Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.00 Tónleikar. 19.10 l'eðurfregnir. Lesin dagskrá næstu viku. 19.25 Óákveðið. 19.25 Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Erindi: I'ni mj'iid- Jist (Árni Ólafsson cand. pliil.). 21,00 Tónleikar: a) Útvarpshljóm- sveitin. b) Grammófónn: Lög eft- ir Joli. Strauss. c) Dauslög. Til Strandarkirk ju: Frá Guð- rúnu Grímsdóttur. Hafnarfirði 3 kr„ X. X. Hafnarfirði 2 kr.. X. X. Hafnarfirði 2 kr„ Ap. 5 kr„ G. •J. -J. Seyðisfirði (afh. af Ingvari Björnssyni Hafnarfirði) 10 kr. Ungbamavemd Líknar, Báru- götu 2. opin hvern fimtudag og föstudag frá 3—4. einnig þriðju daga frá 3—4. Undanskilinn er )ó 1. þriðjudagur í hverjum mánuði, sem tekið er á móti barnshafandi konum á sama tíma. Olympsleikanefnd hefir í. S. í. skipað nýlega og eru í henni A. V. Tulinius frkvstj., Sigurjón P.jetursson á Álafossi, Kjartan Þorvarðsson bókari, Erlendur Pjetursson skrifstofustj., Ólafur Pálsson sundkennari, Hallgr. Fr. Hallgrímsson forstj., dr. Björn Björnsson, Jón Oddgeir Jónsson kpm., og Þórhallur Bjarnarson prentari. ÖLSEM — spýtur ---------1 „LEIFTUR“ | verðlækkun. Garðrækt. Tökum að okkur allskonar g’arðyrkjustörf, svo sem: Trjárækt, blóma- rælvt og útpJöntun á ká 11. og fleiri matjurtum. — l'tvegum einnig fi:"i þtJv.um stöðum. — Upplýsingar i síma 3388. kl. 7V5—9 e. m Amtmannsstig' 4. Sveinn Sveinsson og Sig. Trausti Sigurjónsson, garðyrkjumenn. Biireið 3 manna (Chandler) í góðu standi, til söíu nú þegar- Eggert Claessen. Bíiir versliBirstiðir til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 4404, frá 2—5- Útboð. Byg'g'ingarmeistarar, er gera vilja tilboÖ í að reisav móttökustöð í Gufunesi og sendistöð á Vatnsendahæð, vitji uppdráttar og lýsingar á teiknistofu húsameistara ríkisins Reykjavík, 2. maí 1934. Guðjón Samúekson. ísland kom kl. 4 í gær til Jjeitli á leið til Hafnar. Dronning Alex- aiulrine kom liingað í inorgun, fer noi'ðnr á föstudag'skvöld. Farsóttir og' mannadauði í Reykja vílc vikuna 15.—21. apríl í M'igum tölur næstu viku á imdim): llálsbólga 18 (60). Kvef- sótf 43 (188). Kveflungnabólga 4 (14). Iðrakvef 7 (29). Inflúensa 0 (13). Taksótt 2 (1). Skarlatssótt 0 •'!). Hlaupabóla 0 (4). Munn- angui' 0 (3). Kossageit 0 (D. Þi'iirilasótt, 0 (2). Mannslát 5 (12). T.andlæknisstofan. FB. Maður slasast. Arinbjörn liersir kom imi í gærkvöldi með slasað- <m mann. Heitir hann Sigurjón Jónsson. Hann rar að fara niðn:- í fiskilest í gærdag, en skrikaði þá fótui' og slöngvaðist á stín- borðin og síðubrotnaði. Meyjaskemman verður leikin annað kvöld í síðasta sinn. Mjólkurmálið. Ut: af frjett í Morgunblaðinu í gær frá bæjar- ráðsfundi, hefir fórmaður Mjólk- ui'bandalags Suðurlands beðið blaðið að taka ]>að fram til sltýr- ingar, að erindi bandalagsins til bæ.jari’áðs hafi verið um það, að mótmæla því. að lijer í bænum yrði reist ný nijólkiirvinslnstöð. Flensborgarskólanum var slitið á þriðjudag. Milli 50 og öOnemeiid ur stunduðii nám í skólanum síð- astiiðinn vet-ur. EHefu nemendiu luku fullnaðarprófi, 9 þeirra lilutu 1. einlc, en 2 II. eiiikunn. Hæst próf við skólann að þessu sinní tók nemandi úr öðrirni bekk, Sveinbjörn Sveinbjörnsson frá Ysta-Skála nndir Eyjafjöllum. j gær bauð teiknikennari skólans, Finnnr Jónsson. öllum nemendmn skólans að skoða ókevpis mál- verkasýningu sina í R'eykja- vík. FÚ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.