Morgunblaðið - 05.05.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.05.1934, Blaðsíða 1
I tfag er síðasfi dagur III að end- urnýja Iiappflraellisiitlfíaim. ktítaiEX GAMLA BÍÓ HvaH nu — ungi maður? Þýsk talmynd eftír hínní heimsfræga skáld- sögu HANS FALLADA. Aðalhlatverkin leika: Hetta Tbiele og Hermann Tbimic. Hjartans þökk fyrir sýnda samúö, við fráfall og jaröarför j hjartkæra mannsins míns og föðnr okkar, Ólafs Ólafssonar. Margrjet Torfadóttir og börn, Nýlendugötu 7. Til Bergarijarðar verða bílferðir í sumar, alla mánudaga og fimtudaga, frá Biíreiða§töðiiinie IleJklu Sími 1515. Sími 1515. Tilkyiiiiliig. • / í dag opnttm við braaða og mjólkurbúð á Sólvallagötu 9. Virðíngarfyllst , <1. Ólafsson & Sandholf. LElEFJELMi KETUITIKII Á morgun kl. 8 síðdegis. Maður oð Hona. 34. sýnlng. Eúmlega 10,000 manns liafa sjeð leikinn vfirþessasýningu Atli.: 10-þúsundasti maður- inn, sern kaupir aðg'öngu- miða, fær gjafakort á alla leiki næsta vetur. 60 ódýr sæti og stæði. Aðgöngumiðasalan í Iðnó í dag kl. 4—7 og’ á morgun eftir kl. .1. Til helgarinnar: Hangikjöt, Nautakjöt, Kindakjöt, Bjúgu og Pylsur, Glæný egg á 12 aura, Grænmeti og ávextir, Harðfiskur verkaður mei nýju aðferðinni. íslenskt smjör. Rförii Jónsson, Vesturgötu 27 og 28. Símí 3594. Blómkál, Hvítkál, Rauðkál, Agúrkur, Rabarbar. Gulrætur. Selleri, Rauðrófar, Púrrur, PersiIIe. Nýreykl bjúgu og reyktur fiskur. Verslunln Kföl & Fiskur. Símar: 3828 og 4764. Valið og metið Spaðkjöf, hangikjöt, nautakjöt, svið, tólg og smjör fyrirliggjandi hjá Sambandi ísl. samvinnufjel. Sími 1080. Búð óskast til leigu við Baldurs- götu eða þar nálægt, 14. maí. Upplýsingar í síma 2463 frá kl. 6-9. Mýja Bís Astir við Sœviðarsnnd. þýsk tal- og söngvakvikmynd með hl.jómlLst eftir Robert Stolz Aðalhlutverkið leikur hin víðfræga óperusöngkoonajarmila Novotna og Gustav Pröhlich. — SÍÐASTA SINN. Simi 1544 Hólel Borg. Eftir 5 vetra reynslu að Hótel Borg, hefir það sýttt sig, að ókleift er að útvega eina hljómsveit, sem jafnvíg er á hvorttveggja, tónlist og danslög. — Til þess því að „Borgar“gestirnir geti átt köst á því besta sem fáanlegt er í hvorttveggja, tónleikum og danslögum, hefi jeg ákveð- ið að hafa tvær hljómsveitir, aðra, sem aðeins fer með tón- leika og hin aðeins danslög. Tónleikahljómsveit kemur með Dettifoss í dag og byrj- ar að leika kl. 3 e. h. á morgun (sunnudag) ef Dettifoss ekki seinkar Sú hljómsveit samanstendur af Ungverjum, undir stjórn hins fræga tónlistarstjóra, Dr. Zakál. — Að auki hinna venjulegu fjögra manna tónlistarhljóðfæra hafa þeir einnig mörg algjörlega ungversk hljóðfæri, svo sem Cymbal, Taragató o. fl. Yona að þetta nái hylli „Borgar“gestanna. Virðingarfylst. Jóh. Jósefsson. APOLLO. Lokadansleikur í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 9y> e. h. — Hljómsveit Aage Lorange. — Besta tækifærið að skemta sjer vel. — Aðgöngumið- ar, Café Royal og í Iðnó, kl. 4—9 síðdegis. Sími 3191. StjórnSn. Til leigu í Hafnarstræti 11 1 hæð, 4 stórar stofur með W C. og sjerforstofu. Sanngjörn leiga. — Upplýsingar í Lífstykkja- búðinni í Hafnarstræti 11. Sími 4473.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.