Morgunblaðið - 10.05.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.05.1934, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 21. árg., 109. tbl. — Fimtudaginn 10. maí 1934. Isafoldarprentsmiðja h.f. Hæturiílið Æfintýrið á kaffihúsinu A. •— Njósnir og banatilræði. — Ný krá. Ný spilling. — Kvöld' á liótel D. — Kvöldboðið. -— Dularfulla liús- ið. — Endir og heimför Í'Sjómaður segir frá ýmsum kynlegum æfintýrum, sem hann lenti DAi||f|aisÍW í hjer í bænum í fyrravetur. — Nokkrir ábyggilegir söludrengir i&<öí y IS» komi í bókabúðina á Laugaveg 68 á föstudag. mrnBrúM® oabu bíó Frá Diavolo. Skopleg óperumynd. — Aðalhlutverkin leika: Dennis King, Thelma Todd, Stan Laurel og Oliver Hardy. Sýnd kJ. 7 og kl. 9. (Alþýðusýning kl. 7). Böm fá ekki aðgang. Á barnasýningu kl. 5 verður sýnd; SKEMTUN FYRIR HÓTELGESTINA. Mjög skemtilegur gamanleikur. — ASalhlutverkin leika: Jack Oakie, June Collyer og Mit:zi Green. Maðurinn minn, Ólafur Elíasson, andaðist 3. maí að heimili sínu, Vesturvallagötu 5. Jarðarförin fer fram írá Fríkirkj- unni, laugardaginn 12. maí, og hefst með bæn á heimili hins látna kl. 3.15. Sigríður Fiimbogadóttir. Jarðarför drengsins okkar, Eeynis, fer fram með húskveðju laugardaginn 12. maí kl. 12y2 e. h. á Bergstaðastræti 31. Svafa Árnadóttir, Kristina Gislason. loriur i MMriiMil verða férðir föstudaginn 11., sunnudaginn 13. og þriðju- daginn 15. maí. Burtfarartími kl. 8 árdegis. Aðeins nýjar og traustar 1. flokks bifreiðar verða í förum. Páll Sigurð§son, Bifreiðastöð íslands. Sími 1540.. Aths. f síðustu ferð reyndist færð norður ágæt. SíoIrb ð skOloiiono I RosturbælorskOloouio er opin í dag (uppstigningardag) kl. 10—ll1 árdegis og 2—síðdegis. Öllum er heimill aðgangur, en sjerstak- lega er mælst til, að allir aðstandendur skólabarnanna skoði sýninguna. Sama dag verða seld merki, bæði í Skólanum og á göt- um bæjarins, til ágóða fyrir ferðasjóð skólabarna. BBSB Hljómsveit Reykjavíkur Meyiaskemman Leikin annað kvöld. Aðgöngumiðar í Iðnó í dag kl. 4—-7. Alþýðusýning. IMFJEUK UTUIlfkOt í kvöld kl. 8 Maður os Hona. 35. sýning. Alþýðusýning Næst síðasta sinn. Aðgangsverð kr. 1.50, 2.00, 3.00 Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 1. — Sími 3191. Y0DN6 ATLAS í dag K. R. húsinu kl. 4 og 8 Aðgöngumiðar á 1.0Ó, 2.00, 2.50 i K. R.-húsinu frá kl. 3 í dag. llngverskf blóð. Þýsk tal og söngvakvikmynd, sem fjallar um örar tilfinningar og heitar ástríður Ungverja og lýsir lífinu í Dudapest og ’A'ien. — Aðaliiiu! vi'i-lclii leika: LIL. I AGCVSE. IGO S’íM. LIEN DYERS og skopleikarittn FELIX BRESSART. Sýnd kl. 9. — Börn fá ekki aðgang. Doktor X. Þessi spennandi og .sjerkennilega ameríska tal og hljómkvik- mynd verður sýnd kl. (7 (Lækkað verð). — Síðasta siim. Börn fá ekki aðgang. Barnasýning kl. 5: Hngvitsmaðurinn. fyndin og fjörug mynd í 7 þáttum, leikin af Glenn Tryon. Aukamynd: Talmyndafrjettir. NYKOMIÐ: Glæný Egg 12 aura. Karlim. od- unglinga föt Mstrósaföt allar stærðir. Stakar buxur. Pokabuxur. Reiðbuxur. Regnfralíkar. fyrir drengi og karlmenn. * Feysufatafrakkar. Regnkápur. Hömu- herra- og barna, Yerkainannafatnaður. Nsukínsföt allar stærðir. Svunfestingar fyrir börn og fullorðna. Nankinsbuxur frá 2 ára aldri o. fl. fatnaðarvörur bláar og mislitar. Yandaðar vörur. — Sanngjarnt verð. Asg. G.”Giiiiiilaiigssoift & €o. Austurstræti 1. SBRdiaiiin ð Hlalessl er opin hvern dag. Þangað sækja menn orku og hreysti. BfMesiiin flebio sendir bíla að Álafossi í dag eftir hádegið (ódýr fargjöld). Sími 1515. TilkyEtning. Fornbókaverslun mín er flutt úr Lækjargötu 10 í 1 Hafnarstræti 19, hús Helga Magnússonar & Co. Erisfján Kristjánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.