Morgunblaðið - 10.05.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.05.1934, Blaðsíða 3
MORGU N BLAÐIÐ 3 mt Snattferðtr. ®ls l[<osningasnepi]l Tímamanna kef- ir verið að senda Mag'núsi iluð- Miindssyni ráðh. lmútur, íyrir •stjjórn hans á varðskipum ríkis- Sns. Aðalritstjóri anepilsins mn vera Gísli Tínuiritstjóri, ra<eð því «.ð Þorkell Jóhannesson hefir nn «ð sið hyggiuna nagdýra, sem ■stllir kannast við, yfirgefið hið ;sökkvandi skip og' er sesttrr að ■aftnr í emhsetti sínn, því -er bann ;yfirgaf rnn «taamdarsakir til þess •að frevsta gæfnnnar og reyna að vjnna gagm húsbónda sínœm frá Gísli Titstjöri er því sá, sem að- aiábyrgðina á að bera á sneplin- vim, e,n það er ta.Isvert óheppilegt af hoiimm að fást við þessi et'ni, því a.ð rhann er einmiltt ieinn af þeim roöimum, sem íí valdatíð Jónasar frá Hriflu var latinn nota varðskip ríkisins til snattferða. Til að sýna þetta er hjer hirtur útdráttnr rrr áag-hök ’Karðsbipsins „Þórs“. Hann er svo hljóðandi: „Miðvikudag'inn '28. janúar 1931 er háldiið frá VeStmamiaeyjum kl. 2 og' er ferðinni heitið til Reykja- víkur —---------og' komið þangað kl. 19,30. Skipið liggur aðgerða- laust 'í Reykjavík til fimtudagsins 29., kl. 2,20. Þá er haldið upp l Hváífjörð weð Gíshi iritStjóra Guðmundsson. Var hann settúl' þar á land 'kl. 9.00. ’Parið þaðan kl. 9,25 og haldið til “Vestinanna- eýja. 'Komið til Vestmannaeyja föstudaginn 30, kl.1.15". Þessi útdráttur sýnir, að varð- stipimi er ste'fnt hingaS frá "Vestr. •■laniieyjrrm !ríl þess iéinsr*að Flugslys. Sex menn drukkna. fívtja Gísla aor Reykjavík til Hval- j fjarðar, og síðan er skipið sent uvt! hæl tiil Yestmannaeyja aftur. j Gísli for í þetta skifti á pólitíska f>Tmdi í ’Borgarfirði og hafði P. j Gttesem alþm. boðað þá fundi. Slík varðskipaferð kostar 2000 til 3000 kr. og þó Itefði Gísla verið 5 jlófa lagið að komast þennan spöl i ödýrar, því að einmitt sama dag- liníi og hann fór í Hvalfjörð, fór Jiangað bátur h.jeðan. seiw ha.fði faátákveðna og' fyrirfram auglýsta férðaáætlun. En þessurn Tíma- sendimanni hefir ekki þöltt -sjer samboðið að ferðast á öðnt en varðskipi ,enda vair það venja í þp daga. Nú ræðst, þessi maður, sein sjálf- HV hefir misbriikað varðskip ttll | snattferðar, að núverandi dóms- ' málaráðherra sem eimniitt íhefir lagt niður snattferðir. Honum I svíður auðvitað að geta (ekkii ;enn ; iiotið þessara hltmnmda. Það hefði ítj d. verið hentugt fyrir ’hann að geta látið varðskip flyt.ja sig í vor Tti kosningafundatma í Norður- i Þnngeyjarsýslu wg ffá fría 'ferð:; ármað mál er hversu hentugt það Ii'efði verið ríldssjóðinxm. En það ti- miður viturlegt af G. G. að TÖiða athygli að ’þessu, Triikhi it- tiMegra hefði verið að þegja. Þetta gæti líka orðið til 'þess að farið Væri að rifja fleira upp af líku taki. svo sem þegar hann var sendur utan fyrir ríkissjóðsfje til þhss að kynna sjer kvikmynda- hús erlendis. Það mn athug'a það síðaf. -T . •.» ' .... .u... Gjöf til Kvennaskólans 1 Reykjavík. Ríkharður Jónsson, ntvnd- höggvari, sendi á suniardagrinri fyrsta Kvennaskólanum að gjöf brjóstlíkan af konu í íslenskum peysufatabúning'i. Myndin er gfibsmynd í fullri líkamsstærð. í brjefi, er gjöfinni fylgdi, seg ir gefandínn m. a.: „Hjer með starfa haustið 1874, þá með 8 nemendum í 1. deíld, en þetta 60. ár hans voru nemendur 107 í f jórum deildum, ein þeírra tví- skift, auk húsmæðradeildar. Á þessu 60 ára skeiði hefir skólinn ,lagt svo mikinn og góðan skerf til mentunar og menningar ís- lenskra kvenna, að það ætti Vissulega vel við að þess væri mlnst af þeim sem þangað hafa Sótt mentun sína, og öðrum, sem hctið hafa góðs af starfsemi skól leyfi jeg mjer að afhenda ans síðustu 6 áratugina. Gjöf Kvennaskólanum í Reykjavík 1 Ríkharðs Jónssonar til skólans, litla sumargjöf til minningar um «0 ára afmæli hans. — — Tvö eintök eru til af mynd þessari, •g er hitt eign þeirra Reykja- hjóna, frú Ingibjargar Pjetyrs-, dóttur, frá Svefneyjum á Breiða firði (sem myndin er gerð eftir) og; Guðmundar Jónssonar, skip- stjóra. Eintak Kvennaskólans h@fir; verið á sýningu (vorsýn- ingu) á Charlottenborg í Kaup- mannahöfn, og sá jeg meðal ann . ars svofelda umsögn um hana í! þarlendu blaði: ,,Den islandske \ London, 9. maí. FP. Talið er að farist hafi þrír far- þegar Og áhöfnin á frakkneskri póstflugvjel, sem hrapaði niður í Ernrarsund í dag, á Jeið frá Bou rget-f 1 ugstöðinni í Frakk- landi til Groydon í Englandi. — Flak flugvjelarinnar fanst 19 raílur norðvesftur af Boulogne. Flugvjelin hrepti slæmt veður skömmu eftir að hún lagði af stað frá Frákklandi og sendi Iþeiðni um miðun frá Croydon- stöðinni. Rjett á eftir sendi flug- vjelin frá sjer neyðarmerki. Eft- ir það heyrðist ekki til hennar. (t; nited Press). Þjóðabandalagið kemur saman í Genf á manudaginn. Þar verða afvopnun&r- málin rædd. London, 9. maí. FÉ. Ráð 'Þjöðabandalagsins kem- ur saman n.k. mánudag í Genf. Aðalnefndin, sem fjallar um af- vopnunarmálin kemur saman kringnm 25. þ. m. Henderson fór til París í dag, til þess að ræö:. málin við Barthou. I blaðavið- tali sagði hann, og lagði ríka á- herslu á það, þegar hann kom til Parísar, að ef ekki tækist að komast að niðurstöðu fljótlega, yrði heimurmn illa staddur og í sárrí hættu. ,,Við gerum okkur engar gyllivonir um ástandið“, sagði hann ennfremur. „Tilraun- ir þær, sem gerðar hafa verið til þess að ná samkomulagi með því að sendast á boðum milli sendi- herra og stjórnmálamanna, hafa mistekist. Ef ráði Þjóðabanda- lagsins tekst ekki að breyta al- veg ástandinu má búast við því, að innan skamms verði heimur- inn kominn út í hatramt stríð um vopnaframleiðslu og aukningu hennar og getur slíkt ekki feng- ið nema illan endi. Morðingjar flýja úr varðhaldi. | Berlín, 9. maí. FÚ. Átta morðingjum tókst í gær að grafa sig út úr fangelsi á eyj- unni Ægina í Grikklandshafi. — Syntu þeir síðan um borð í skip sem lá þar undan landi, og kom- ust undan. Er haldið að þeir hafi pantað skipið, með flótta fyrir auguffl.. Ferðir til Grænlands sent er einkar vel til fallin, ber vott um velvild og hugulsemi, og hafa aðstandendur skólans beð- ið Morgunblaðið að tjá listá- manninum þakkir fyrir, um leið og það lætur gjafarinnar getið. —■— — Flóðin í Noregi. i Glommen sjö sinnum | breiðari en venjulega. j Nú er ákveðið um hina dönsku rannsóknaför til Grænlands í sumar. Dr. Lauge Koch hefir hjá grænlensku stjórninni fengið skipið „Gustav HoJín“ til um- ráða, og er búist við því að það fari frá Kaupmannahöfn seinast í .júní. Oslo, FB. 9. maí. Horfurnar á flóðasvæðunum Billedhugger, Ríkharður Jóns-j eru enn alvarlegar. Frá Elverum son, udstiller denne Gang en! var símað í morgun, að vatnið smukt udfört og karakteristisk I hefði enn hækkað í Glommen og Buste af en höjnordisk islandsk er nú meira en í miklu flóði, sem Kvinde i Nationaldragt“. Bið I kom 1916. í Österdalen er engin jeg nú Kvennaskólann vel að umferð á járnbrautunum. Marg- »jóta þessarar litlu gjafar og vel ir bæir í Österdalen eru alveg að geyma öll þau íslendingsein- umflotnir. Glommen er sums kenni sem eru góð, göfug og fög staðar sjö sinnum breiðari en ur og heillavænleg“. vanalega. — I Röros og grend Eins og sagt er í brjefi Rik- ha’fá horfurnar batnað og hefir harðs Jónssonar, er skólinn nú 1 vatnið sjatnað um 10 cm. þar. lok þessa skólaárs búinn að Frá Flisa er símað, að flætt hafi starfa í 60 vetur — tók fyrst til hjer um bil að stöðinni þar. Ákveðið er, að vjelskipið „Godthaab“ verði sent til Græn- lands í sumar með útbúnað til þess að starfrækja marrmara- námurnar í Umanokfirði. For- maður þessarar farar verður ráðunauður grænlensku st.jórn- arinnar, Galster verkfræðingur, og á hann að sjá um námagröft- inn, sem vegna veðurfars þar vestra, getur ekki fram farið nema 1 eða 2 mánuði á ári. (Sendiherrafrjett). K. R. í dag kl. 1014 er æfiug hjá 2. og- 3. flokki. Mætið stund- víslea'a. Álftirnar á Tjörninni. Nú er eftir að vita hvort bær setjast hjer að af frjálsum vilja. f fyn-ii sumar urpu tvenn álfta- hjón hjer við Tjörnina, sem kunn- ugt er. Átti önnur 3 unga, en hin tvffl. Auk þess Voru á Tjörniniji 3 veriugamla r álftir. 1 fyrrahaust voru álftir þessar eklri vængstýfðar eins og áður haffðl verið gert og liafa því verað fleygar og frjálsar síðan. I vetur hafa á.lftir þessar, tólf að töbi, oft komið hingað á Tjörn- Ina, og hafa brunaverðir þá jafn- an annast um að gefa þeim. Annars hafa þær haldið sig oft n Kópavogi, Elliðaárvogi ell- ogar Inní á Elliðavatnsengjum. Þcgar þær hafa ltomið hingað hafa uiigarnir frá í fyrra jafnan haft forystu, en, f jölskyldurnar hafa. haldið saman. Þangað til leið að sumarmálum, þá sleit sam- vistum milli foreklra og unga. Um það leyti varð þess vart, að ein fullorðna álftin. var •• .þjpjrfin úr hópmun er álftirnar komu til bæjarins. Var það annáð hjón- anúa er hreiður átti í fyrra í syðsta hólmanum, sem umkring'd- ur er á Tjarnarsíkinu. Hefir sú álft sennilega farist, verið; !sköt- in, eða annað orðið henni að ,Jd- urtila. Tveir smáhólmar hafa yerið gerðir í vetur í syðri tjörninni, snnnan við Tjarnarbrúna, en alft- irnar eru mestmegnis á suður- tjörninni . á sumrin, haldast ekki við á nyrðri tjörninni, því þar er lcrían þeim of ráðrík. Nú fer að líða að þeim tíma, að álftir búa sig til varps. Er nú eftir að vita, hvort nokkuð af þessum fleygu, fögru fuglum taka sjer bólfestu hjer við T.jörnina í sumar. Ef ekkert af þeim kem- ur inunu margir bæjarbúar saþna þeirra mjög. . Evrópukepnin í hnefaleik. Darnir hafa farið fram á það, að kepnin um Evrópumeistara- titil í lmefaleik að ári fari fram í Kaupmannahöfn. Það er v-enja að þessi kepni fari annað livort ár fram í * Suður-Evrópu en hitt ár- ið í Norður-Evrópu í fyrra sóttu Danir líka um það að liafa kepn- ina hjá sjer og fengu ;i ráðstefn- unni, sem ákveður um það 10 at- kvæði, en Finnar fengu 11 at.kv. Nú má búast við því að Danjr fái vilja sínum framgengt. Valur. 3. flokkur æfing í dag kl. 10 f. h. Áríðandi að sem flest- ir mæti. SHIPAUTCEBÐ nri‘|iTO Sfiðln fer hjeðan þriðjudag 15. þ. m. kl. 9 síðd. í strandferð vestur og norður. Tekið verður á móti vörum á laugardag (til kl. 3) og til há- degis á mánudag. Engar vörur verða teknar eftir hinn auglýsta tíma, og er fólk því ámint um að skila þeim tím- anlega. Pantaða farseðla verður að sækja ekki síðar en á mánudag. M.s. Dronning Alexandrine fer laugarda,tiinn 12. þ. m. kl. 8 síðd. beint til Kaup- mannahafnar (um Vest- mannaeyjar og- Thorshavn). Farþegar sæki farseðla á morgun. Tilkynninjfar um vörar komi á nvorgun. Skipaalgratðfln Jes ZimsesL Tryggvagötu. — Sími 3025. Lækjargötu 10B. Sími 4046. f Avextir. Niðursoðnir: Perur heil og V> d. Ferskjur h. og \.> d. Abricósur. Þurkaðir: Perur. Ferskjur. Abricósur. Kirsuber. Bláber. Epli. Egg- á 0.12. ísl. smjör. Heima aftur halíast má, h.jor er gott að vera. VöJunds kveðju öllum á íslendingum bera.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.