Morgunblaðið - 10.05.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.05.1934, Blaðsíða 4
4 MORGTTNBT, •KVEIÍDJOÐm 00 HElMlLm Garðrækt. Trjáplöntun. Trjáplöntun. Tími sá, sem er hentn<rastuv til trjáplönt'unar, er fyrri liluti maí- mánaðar, en alt fram unclir maí- lck er þó unt að planta trjám með góðum árangri. Eigi trjárækt að hepnast veþ er fyrsta skilyrðið að val tegund- anna sje rjett. Hjer í bæ liafa marg ir verið að fást við gróðursetningu ýmissa erlendra trjátegnnda, svo sem álms, hlyns. hestakastaníu og jafnvel eikar, en árang'urinn hef- ir oftast orðið sá. að pliinturnar hafa lækkað í stað þess að hækka í lofti. Og þeir, sern hafa aflað sjer slíkra plantna og l)tiist við há- vöxnum og limaríkum trjám á fáum árum, sitja eftir með sárt ennið. Þessar ferlendu trjátegund- ir, sem hjer.hafa verið taldar, geta aðeins dafnað í fullkomnu skjóli «g sumar þeirra tseplega það. Trjáplöntur þ#r, sem sjálfsagt er að planta, eru eðlilega hinar innlendu teg-undir reyniviðar og birkis. Af runnplöntum eru gul- víðir og ribs lang þroskavænleg- ast.ar. Þar sem þess er kostur, er sjálfsagt að planta íslenskum plönt um, en hingað til hefir oft verið mesti hörgull á þeim, einkanlega á reynivið. Ennfremur er það ekki neitt keppikefli að fá stórar plöntur til gróðursetningar. Þær eru oft. svo miklu lengur að koma til, að hinar, sem plantað hefir verið litlum? fara oft fram úr þeim. Litlar plöntur eru einnig mikið ódýrari en stórar og þannig verður kleyft að planta þeiin all- þjett. Er það ómetanlegur kost- ur, að þær standi þjett. að þær g'eti farið að njóta .skjóls og hlífðar hver af annari sem fyrst. Við undirbúning jarðvegsins und ir trjáplöntun er þess belst að gæta að hann sje myldinn, vel unninn og að í lionum sje nóg af áburði Með hæfilega miklum húsdýra- áburði, sem er vel blandað sam- an við moldina, má auka vöxt plantnanna um alt að helming á fyrstu árunum. Þar, sem trje eru sett niður, verður að gera ráð fvrir því, að þessar litlu phintur eiga fvrir sjer að vaxa og verða stórar, og sak- ir þess verður að ætla þeim gott svigrúm .Það ætti t. d. aldrei að planta trjám nær húsum en í tvegg'ja metra fjarlægo. Og eins verður að gæta þess að setja þau aldrei undir glugga, sem þau mega eigi skyggja á í framtíð- inni. Það er hreinasta raun að sjá hve víða trjen hafa verið eyðilögð' með því að vera sett of nálægt veggjum og ætti því Isessi leiði vani að legg'jast niður sem allra. fyrst. Ufn klippingu og grisjun trjáa og runna verður síðar skrifað, enda er það frekar haust en vor- vinna að grisja. Príón. Prfónakfóll á hálfs árs barn. ..-ssfý*........................ •' d'.ý."'. ■'&'f', ~ Matrelðsla. Eggjarjetfir. Skammstafanir. ]., lykkja; prj.t prjóna, prjónn; rj., rjett. sljett; br., bregða, brugð- in; 1 laus, 1 1. tekin laus (óprj.) fram af; 2 saman, 2 I. teknar sam- an; t. ix., taka xxr; f. a., fella af. Framstvkki. Fitjið upp 136‘L, prj. 20 prjóna perluprjón (1 I. rj. 1 1. br. til skiftis hvor 'yfir annari), haldið því næst áfram þannig’: — 1. prjónn: 6 1. perluprj. + 12 I. greinarmunstxir — 16 1. rj. endurt. frá + til + til skiftis Ú1 nrjóninn — endað með 6 1, perlupr.j. — 2.prjónn; 6 1. perluprj. + 12 1. greinarm — 16 I. brngðnar + endurt. frá + til + til skiftis út prjónninn — endað með 6 1. perluprj. — Greinarmunstur (deilanl með 1) : — 1. priónn: + prj. 2 1. rj. — bregðið bandinn um prjónmn — 1 laus — prj. 1 rj. — lyftið laxxsu I. yfir. Endurt. frá + til skiftis. —- 2. prjónn: + prj. 2 1. br. — bregðið bandinu xxm prjóninn — 2 br. saman. Endxxrt. frá + til skiftis út prjóninn. — 1. og 2. prj. endxirt. 14 sinn- um. uns búið er að prj. í alt 30 prjónn. — 31. prjónn; Prjónið 6 1. perluprj. + 12 1. gfeinarm. — 2 saman — prj. 12 1. — 2 sarnan, endurt. frá + endað með 6 I. 'ierlupr j. Nú eru aðeins 14 1. milli mun.st- ursins og nú er haldið áfram eins og áður, uns búið er að prj. 40 prjóna (talið frá bekknum), því næst er t. úr eins og á 31. pr.j., iþannig, að 12 1. eru milli mun.st- jursins; þannig er t. úr á 8. bver.j- lum prjóni, uns 2 I. rjettar eru J |inil]i munstursins. Þegar búið er . að pr.j. br. prj. til baka, er prjónxið gataröð jiannig: pr.j. 1 1. + bregðið bandinxx um prjóniun — 2 saman + endurtékið til skiftis út pr.jóninn — endað með 1 L, prj. br. til baka; þá er prj. peiduprjón, 4 cui. í Fyrst á • næstu tveim prjónum er f.a. 4 I. fyrir handveg og því næst haldið áfram án þess að taka úr, xms berustykki er orðið 8 cm. hátt, l>á er f. a. laust. 20 sem eru í miðjunni. Þær 1. sem eftir eru sín livoru iriegin eru prj. sjer (2 cm.) Felt. af. Bakið. er prjónað eins og framstykkið. Ermar. -— Fit.jið upn 50 1.. prj. perlu- prjón, axxkið í fyrst og síðast á öðrum hvorum prjóni, xuis 56 1. eru á prjónunum. Prjónið )>ví rnest greinarm., uns ermin er 7 ein. löng. Endað með því að prj. hekk. 8 prjóna 1 rj. og' 1 br., felt laxist af. Kjóllinn er xaumaður saman á hliðunum og öxlunum, verptur saman á röngunni. Best er að luifa hann samt lítið eitt opinn á (ixlunum og hnepna honum með skol’ih'itutiilum. Ermarnar eru verptar og saxxmaðar í. Kjóllinn er pressaður varlega á röngunni. Rn.úran er lxekluð með loft- lykkium úr tvöföldu bandinu, 90 em liing. Þetrar búið er að draga snúruna í götin eru skxxfar fest- ir á endana. BLEYJUBUXUR. . Fit.jið upp 64 I.. prj. fit 1 I. rj. og 1 1. br.. 4 prjóna als. Prjón- ið því næ.st eina gataröð þannig: + nri. 2 L, lireg'ðið bandinu um i'rióninn, 2 saman + endxxrt. frá + til + út prjóninn. Prjónið þá Þar sem egg eru mjög ódýr á þessum tíma ársins, læt jeg h.jer íylgja nokkrar uþpskriftir af eggjarjettum, sem fljótlegt er að framreiða á kvöldborð. Hrærð egg. 3 egg. Salt. 3 matsk. rjómi eða mjólk. 20 gr. smjörlíki. Eggin eru hxærð með saltinu í skál. Mjólkin hrærð út í eggin. Smjörlíkið brætt í potti yfir eldi. Eggjunum hrært þar í með trje- sleif, sem breið er að neðan, og hrært hægt fram og aítur þar til eggin eru hjer um bil hlaup- in saman. Þá er eggjahlaupið látið öði'um megin í pottinn, lát- ið standa á volgum stað, þar til það er alveg hlaupið saman. Rauðan tekin úr og þar í er látið saxað svínsflesk eða hangikjöt, svo það sje fallegur toppur á hverrí hvítu. Skreytt með stein- sel.ju. Raðað á fat með krotuð- um pentudúk. Hægt er að hag- nýta sjer rauðuna með því að saxa hana og láta hana inn á- milli egg.janna á fatið. HrærS egg meS ofanáleggi. Reyktur lax. Hangikjöt. Hrærð egg. Steinselja. Krotaður pentudúkur er lagð- ur á kringlótt fat. Hrærð egg eru sett í topp á mitt fatið. Þar í kring er raðað hangikjötssneið- um, og ofan á hverja hangikjöts- sneið er látln sneíð af reyktum laxi, sem vafin er utanum eina teskeið af hrærðurn eggjum. — Hrærðu eggin skreytt með stein- selju. Á þennan hátt má bera fram allskonar ofanálegg með hrærðum eggjum. Fljótandi egg. 4—5 egg. ' 1. 1. vatn. Ví matskeið edik. 1 teskeið salt. Eggin verða að vera ný og góð. Þegar vatnið sýður er saít- ið og edikið látið í það. Þá er eggið brotið gætilega í miðjunni og látið síga úr skurninu ofan í vatnið, þannig að hvítan komi sem best utan um rauðuna. — Hjálpa má til með lítilli trjesleif að halda hvítunni utan um rauð- una. Soðið þar til hvítan er stíf, það er hjer um bil 3 mínútur. Tekið upp með gataspaða á disk- Fallegt er að raða þessum eggj- um á fat og hella litlu af rauð- alclinmauki í kring. Borið inn á kalt ’borð. :i Pir fit 1 tuis komnir crn 14 prjónar. Því næst er lialdið áfram með rj. prj., uns komið er 15 c.m. Iangt st.vkki. Þá ern teknav 2 1. saman. fyrst og síðast á öðrum hvoram prjón. uns 20 1. eru eftir. Þá er ankið í 1 1. fvrst og síðast- á öðrum hvornm 'nrión. uns aftur eru 64 1. á prjón- inum. Þá er lialdið áfrnni <>g "r.iónað rj. nrjón o^fit, bannig að bað 'imsvari fyrra stykkinu. og síðan felt laxist af. Hliðarnar eru saxxmaðar saman, og Ixeklað band. dregið í götin. f kjólinn og bxxxnrnar fara xxm 30 skreppur af pcrluzephvrgami. Prjónað er ineð prjónum nr. ‘J1/. Egg jakbrfir. Eggin eru harðsoðin og flysj- I br.. uð. Skorin í tvent, þversum. — Fljótandi egg á hveitibrauði. Brauðið er skorið í sneiðar. Skorin af því skorpan, svo það verði alveg kringlótt, helst und- an móti. Glóðarbakað. Lagt á fat. Þar ofan á er lagt eitt fljót- andi egg. Fallegt. er að haía margar brauðsneiðar með eggj- um á sama fatinu, og skreyta það með rauðaldinsneiðum og salatblöðum. Helga Sigurðardóttir. M U N I Ð Fjórburar, Þessi'ir litlu fjórar stúlkur eig'a jlieiimi í Beutben í Efri-Sl jesíú. I’ier eru fjórbiirfir og ganga allar í sama beklc í barnaskóla þar. — — a.ð þxxrka potta, pott- Ihlemma/og önuxn- st.ærri eldhxxsílát jnxeð klxxt sem er þurundinn xxpp júi heitu vatni. tii .þess a'ð spara ! vandaðri stykki. sem glös, bollar og diskar erxx' þxirkaðir með. — — að vökva gluggaplöntur á ltvöldin á sxunrir:, i stað þess að gex-a Jiað á morgnana. Sumar plöntur þarf að vökva hæði kvölds og morgna. — --að rabarbarinn er tilmargs nothæfur. T. d. * v hægt að nota rabarbaraleggi til þess að ná Idettum ai' höndiin). Eius hverfa blek- og' málningarb'lettir, sjeu þeir nuddaðir rne? sárimi á sund- urskornum rabavba) íjjegtr. ------að bægt að ná ryði af hnífnum meo snndurskornum lauk. — — að sxurör )>-jónar vilja rneð tímanxun bognu. Þá er gott að hella yfir þá K.jóðandi ratni, og er þá hægt »ð r.jetta þá með fingrnnum. Síðan >.-ra jieir látnir í kalt vatn, svo . ‘ í'tífir. — — að þegar 1 í stjakana, þá er b>o ra að sting'a enda þeirra niður : heitt. vatn og láta hann bráðna njédulega mikið, lieldnr en skafa þau með hníf. ‘> þeir xærði ■’ eru of stór K|a$s við börn. Sænslrar læknir hefir skrifað xxm liversxr ólieilnæmt það sje fyrir börn þegar fxxllorðiS fólk er sífelt iað k.jnssa þaxx og kyssa, Farast lionum orð, eitthvað á þessa leið: Mjer ofbýður að sjá þegar fiill- orðið fólk, frænkur, frændar og kunningjar kyssa óvita börnin á mxmninn. Það er mjög' líklegt að 'þetta fðlk hafi fjölda baktería í hálsi og mxxnni, án þess að það sje ]>ví sjálfxx til meins. En aftur á inóti getur það verið hættulegt fyrir barnið, sem er veikbygðara og móttækilegra fyrir sjúkdóma. Og þar sem vitað er að oft er ara- grúi af barnavcikis-, lungnabólgu- og kvefbakteríxxm í mxxnni og koki á fólki, þó frískt sje, þá ætti það að vera iillnm full-ljóst, að það er ótækt að láta liina og þessa kyssa smábörn á munninn. .Foreldrar ættu því um fram alt að reyna að koma í veg fyrir slíkt, í stað þess sjálf að gera sig sek í jiví sama. ------að það er gott að setja dálítið vax (eða sykur) í lín- sterkjxxna, til ]>ess að járnið loði ekki við, þegar tauið er strokið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.