Morgunblaðið - 01.06.1934, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 01.06.1934, Qupperneq 1
rt Að vera líkamlega hraustur er bcsta líftrygging mannanna! íþróttaskólinn á Álafossi er einasti skólinn á þessu landi, sem vinnur að því, að gera menn líkamlega hrausta. — f dag fá menn tækifæri til þess að efla þessa starfsemi. — Kaupið Happdræífismiða íþróttaskólans á Álafossi. — Sumarbústaður fyrsti vinningur. — Hver fær Sumarbústaðinn við bestu sundlaug landsins fyrir 1 krónu? GAMLA BÍÖ Hetiir lOgreBlimoar Stórkostleg og spennandi tal- og hljómmynd, um baráttu lögreglunnar í Ameríku, við hina illræmdu glæpamenn. Aðalhlutverkin léika: Walter Huston, Jean Harlow, Wallace Ford og Jean Hersholt. Börn fá ekki aðgang. UTBOÐ Þeir, er gera vilja tilboð í barnaskólabyggingu í Stykk- ishólmi, vitji uppdrátta og lýsingar á teiknistofu húsameist- ara ríkisins í Arnarhváli. Tilboðin verða opnuð 8. júní n. k. kíukkan SVz s. d. Guðfón Samtielsson. Vegna jarðariarar verður skrif§tofa okkar lokuð kl. 1 til 5 §íðd. i dag. ]ón ðsbiornsson. SveinOjörn lóossoo. Lokað verður I dag frá kl. 12 til 4, vegna jarðarfarar. Versiunin lavo. Laugaveg 74. Lokað frá kl. 1 til 4, vegna jarðarfarar. Gamla Bíó Annað kvöld kl. 11: Stórko§tlegu hl jó in le ikarnir endurteknir. G E L L I N BORGSTROM Bjarni Björnsson, Helene Jonsson og Eigild Carlsen. Hljómsveit Hótel íslands — Hraði 1934. — | Aðgöngum. 2,00, 2,50 og 3,00 í Hljóðfærahúsinu, Atlabúð, Eymundsson, Pennanum. Ath. Pantanir verða að sækjast fyrir kl. 7 í kvöld. | I Nýja Biú Dóttir her§veitarinnar. Þýskur tal- og söngvagleðileikur. AÖalhlutverkin leika: Anny Oudra, Werner Fútterer og Otto Walburg. Fáar leikkonur liafa unnið jafn almenna hrifningu kvikmynda- viua, sem Anny Ondra. Það bregst aldrei að áliorfendur eru ánægðir eftir að liafa sjeð hana leika og 'syngja og' sjaldan hefir lu'm verið jafn skemtileg og fyndin, sem í þessari mynd. Aukamynd: Talmyndafrjettir. H.f. Isbjörninn. Það tilkynnist, að systir mín, Sigríður Ásta Jónsdóttir, and- aðist í gœr, 31. maí, á Vífilsstöðum. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda. Björn Jónsson. Álvinna. Sá, sem getur útvegað allt að þrjú þúsund króna lán stuttan tíma, gegn g'óðri tryggingu, g.etur fengið þægilega framtíðar- atvinnu sem umsjónarmaður við arðvænlegt fyrirtæki. Einnig gæti hann komið til greina sem meðeigandi, ef þes.s væri frek- ai oskað. Þagmælsku heitið. Tiiboð merkt „Atvinna 5“ sendist A. S. í. fyrir 5. þ. m. Hafnarstr. 10—12,1. liæí (Edinliorij). Sími 3780/;| Opnar í dag. Tökum ad oss: að annast kaup og sölu á : Allskonar verðbréfum, svo sem hlutabréfum, veðdeildarbréfum, kreppulánasjóðsbréf- um, skuldabréfum o. fl. Húsum og öðrum fasteignum, skipum, bát- um, verslunum, einkaleyfum (patentum) o. fl. að útvega : Lán, gegn góðum veðum eða öðrum trygg- ingum. Lántakendur. Sjáum um innheimtu á andvirði pess er vér önnumst sölu á og flytjum mál pau er af pví kunna að leiða, fyrir undir- og Hæstarétti. Skrifstofan er opin kl. 4—7 e. h. og er lög- fræðingur vor ávalt til viðtals á peim tíma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.