Morgunblaðið - 01.06.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.06.1934, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ S Dómur kommúninsta txm búskap íslensku bændanna. 1 í Rjetti, aðalmálgagni kommún- iásta XV,L árg-. er m. a. grein eftir Ing'óli Gnnnlangsson um búskap islenskra bænda, livernig hann lihafi verið og sje, og um horfur hans í framtíðinni. Jeg býst við, að þessi grein sje -eftir Ingólf Gunnlaugsson frá Reinhóluin í Vestur-Húnavatns- sýsln. Og með það fyrir augum ; skrifa jeg þessar iínur, sem jeg óska að verði birtar í Morgun- blaðinu við tækifæri. Af því það er mjög fjarri því, að . jeg geti fallist á, svo að segja neitt I áminstri grein, vil jeg gera þess- .0 r stuttorðu athugasemdir. Ekki verður betur sjeð, en að lýsing hans á hinum bágborna bú- - skap íslensltu bændanna, sem hann ..álítur vera, eigi við búskap bænd- anna á öllu landinu. Jeg get ekki komist hjá að taka upp nokkrar setningar íir grein Ingólfs, er jeg' vildi svara sjerstakleg'a. Þegar hann hefir lýst með skáld ’leg'um orðum búskap bændanna og málað með nógu svörtum litum, segir hann: „Aðeins þeir bændur, sem einhverja(?) aðstöðu bafa hat't til Jiess, að halda verkafólk, búið við óvenjugóð náttúruskil- yrði eða haft meira viljaþrek og- afkastamöguleika en alment ger- ist, hafa náð takmarkinu, og þeir hafa á íiðnum tíma verið tiltölu- lega fáir sein eðlilegt er. Bestu skilyrðin f'alla jafnan fáum rskaut sem eðlilegt er. Kynslóðir bafa komið og' farið. Þær hafa int af liöndum sömu baráttnna og- lotið sömu örlögum. En það merkilega fyrirbrigði hefir gerst, að þær hafa allar gengið glaðar og reifar til starfa, duldar þeirri marg- földu ægilegu staðreynd, að bar- - áttan var til einkis háð. Þær voru allar dæmdar til þess ,að horfa ævilangt á hugsjón sína“ . .. „Hvað veldur þessari óþrjótandi vondjörfu baráttu. Hvers vegna hefir þeim aldrei skilist fánýti hennar?“* Það sem tilfært er hjer á und- -an úr grein Ingólfs, er vægast sag't staðlausir stat'ir, og órök- studdii' sleggjndómar. Til þess að rökstyðja þessi orð mín, vil jeg benda honum á að- •eins tvo nágranna lians, úr því hann virðist svo tilfinnanlega ; skorta dómgreind og' sanngirni til að meta að verðleiltum dugnað 'þeirra og framkvæmdir. Og það væri auðvelt að sýna mörg dæmi ■svipuð, bæði í þeirri sveit og ann- íu'sstaðar um þvert og endilangt ísland . Til þess að færa sönnur á þessi >orð mín vil jeg minnnst fyrst á næsta nágranmi Ingólfs að sunn- an verðu. Hann byrjaði búskap fyrir nál. JO árum, blásnauðvvr. Þavv bjón liafa eigUast og a! ið upp 7 börn. Hann liéfir mjög niik- iið bffitt. jörð xína. Sljettað og áuk- 'íð mjög út tún og gert ýmsar aðrar umbætur. Þessi bóndi er vel • efnaður eftiv íslenskum niæli- 'kvarða. Borga.r t. d. útsvar svo •skiftir hnndruðum króna á (iri 'lvin síðari ár. Þá er annar nágranni I. G. að utan verðu. Ilann byrjaði senv öh- < * Aviðk. hjer. eigi en efnaðist smám saman. Þau hjón eignuðust 10 hörn sem upp komust. Bóndi þessi er nú dáinn fyrir nokkrum árum. En á jörð- inni er nú ekkja hans og þrjú börn þeirra. Þó hjer sje aðeins minst á tvo bændvvr, má benda á marga sam- sveitunga I. G. sem voru, er byrj- viðvv i'átækir en hafa komist í sæmi leg efni marg'ir þeirra, og auk þess komið npp fleiri og færri börnum hver þeirra. Allir þeir mörgu bændur, sem hafa liaft sig úr fátffikt, og konv- ist í efni, liafa með dæmi sínu staðfest þann sannleika, *að það eru ekki hin ytri skilyrði, sem voru þess valdandi að þeir urðu efnalega sjálfstæðir menn. Og reynslan hefir ætíð og alstaðar sýnt, að dugnaðarnvennirnir hafa haft sig áfram livar sem er, en ráðleysingjar og dugleysing'jar þrífast hvergi, hvernig sem skil- yrðin ervv. Og fyrir mörgum bænd- uin er það sameiginlegt, öllum sem hafa haft sig- upp úr fátækt, að barátta þeirra var ekki til einkis háð. Margt fleira í grein Ingólfs væri ástæða til að minnast á, en það verðvir ekki gert að þessvv sinni. Baldv. Eggertsson. Hommandör Harl Larson, heímsækír Reykjavík. Kommandörinn er . Svenskvvr, fæddvvr 1868 og hefir þjónað í Hjá]præðishernum, sem foringi, í 45 ár. Hann hefir haft. þýðingar- miklar stöður i Hjálpræðishern- um. Árið 1í)12 tók hann við yfir- stjórn starfsins í Finnlandi. Þá hóf hann starfið í Rússlandi, en eftir noklturra ára árangursmikið og vel þokkað starf, gerðu yfir- völdin þar honnm ómögulegt að lialda starfinu áfram. Árið lÍIIÍ) var Kommandörinn sendur til Tsjekkoslovakíu, til að byrja Herstarfið þar og voru Aðalstöðv- arnar í Prag. Næsta skipun hans var til Suður-Ameríku, og konv hann því næst, eftir nokkur ár, aftur til Finnlands, þav sem hann hefir hlot.ið almenna viðurkenn- iugvi fyrir sitt fórnfúsa starf. Sex síðustu árin hefir Kommandörinn liaft með höndum yfirstjórn Hers- ins í Noregi og er þar mikið af honum látið. Honum er viðbrugð- ið fyrir sitt mikla starfsþrek og afburða málsnild. Nú er hann kom inn til Reylrjavíkur og mun sitja ársþing Hjálpræðishersins, sem fvvlltvúi Hershöfðing'ja Higgins. Föstudaginn 1. júní kl. 8 e. m. heldur hann fyrirlestur í Frí- kirkjunni, sein hann kallar: „Tákn tímanna" („Vökumaður! Hvað líður nótt.inni?“). H. Engin takmörk á innflutn- ingi áfengis til U. S. A. Eftir að bannið var afnumið í Bandaríkjunum var ákveðinn viss frestvvr, til þess að menn mætti flytja inn vín ótakmarkað frá út- londum. Þessi frestur, sem var ti! síðustu mánaðarmóta, hefir nú verið framlengdur til 31. ágúst. Ástæðan til þess er sú, að það er talið heppilegt að verð á vín- vvm hækki ekki á innlendum mark- aði. t Ingibiörg Ingvarsdöttir. Hún var fædd 7. júlí 1884 í Mið- dalskoti í Laugardal. Foreldrar hennar voru hjónin, Ingvar Sig- urðsson og Þorhjörg Eyvindsdótt- ir, er þá bjuggu þar, en s.íðar og síðast í sveit á Efra-Apavatni. Þau hafa nú um langt skeið búið í Reykjavík á Veg'amótastíg 9. — Ingvar er ættaður af Skeiðum, í föðurætt frá Votumýri, en móð- urætt frá Fjalli. Hjet rnóðir b ans' Guðrvvn Ófeigsdóttir frá Fjalli. Þorbjörg- Eyvindsdóttir, móðir Ingibjargar lieitinnar, vav aftvvr á móti upprunnin v Laugardaln- vim. — Faðir hennar Eyvind- vvr var frá Útey, en móðir hennar, Ingibjörg Eiríksdóttir og kona Eyvindar, var alin npp í Efstadal í Laugardal. Þau hjuggu í Útey yfir 30 ár. Þavv Ingvar og Þorbjörg eigU- uðust 6 börn er komust til íull- orðinsára: Sigríði, gift Gísla Gvvð- nvundssyni, fyr bónda í Úthlíð, IngibjörgU, Sigurð, dáinn s. 1. vor, í Laugardalshólum, Guðrvinvv er dvelur í Ameríku, Guðfinnvv og Byvind, sem bæði ervv með foreldr- um sínum í Reykjavík. Ingibjörg sáluga ólst upp í for- eldrahvvsum þar til hún giftist eftirlifandi manni sínum, árið 1916. Þeim va.rð f.jög'ra barna auðið. senv öll lifa og' ervv 'efnis- börn. — Þau liófu búskap þegar, ]>ótt efni væru lítil, fyrst í Úthlíð vorið 1916, í tvíbýli við Gísla og Sigríði systur henviar. sem áður getur. Að tveim árum liðnunv flutt-ust. þavv að St.rillu, einnig í Biskupstungum, og bjuggu þar í 3 ár. Þá um vorið 1921 flvvttust þau að Eiríksbakka í sömu sveit og festvv kavvp á honum. Bjnggu þau þar síðan. Eiríksbakki er fremuv* lítil jörð, en hæg og* þurlend. Húsa kynni voru þar þá í rúst. Smám saman tókst þeim hjónum að laga þar alt og reisa við, fyrir dugnað sinn og hve þau vorvv samtaka í sjálfsbjargarviðleitn- inni, og þó að standa í öllvvm skilvvm og lialda heimilinu prýði- lega bæði utan bæjar og innan. Jeg tel bana liafa verið í fremstvv röð hvað flest eða alt snertir, er eiginkonu, móður og og' húsmóður má prýða. Ank þess var hún hin mesta fríðleikskona og hvers manns hugljvvfi, í allri framkomu og háttprýði. Seinni part sumarsins 1932, mun hafa farið að bera á því, sem leiddi hana til bana, krabbamein í brjósti. En of seint, vitjað læknis. Fór hún þó snður á Landsspítala, þá seint vvm haustið, en án árang- urs. Kom hún aftur þaðan eftir rúmlega 3 mánaða legvv, til þess að vera seinustu vikurnar með börnum sínvim og manni á luigvvm- kæra heimilinu sínu. Hún bar þjáningarnar og von- leysið um lengra líf eins og góðri móður sómir best. að láta sem minst á öllu bera við áhygg'jufull og kvíðandi börniu sín. en vera þeim miklu fremur til hughreyst- ingar og hvetjandi til dáða. Eftir rúmlega árlöng veildndi ljest hún lieima hjá ástvinum sínum, 16. desember s. 1., og var grafin að Tovfastöðum 30. s. m. að viðstöddu miklu fjölmenni. Kunnugur. Stórkostleg útiskemtun og vorhátíð verður haldin á hinum undurfagra stað undir Vogastapa í Vogum sunnudaginn 3. júní kl. 3 e. h. Til skemtunar: 1. Hátíðin sett: Jakob Sigurðsson, sundkennari. 2. Ræða: Síra Garðar Þorsteinsson. 3. Reiptog milli tveggja hreppa. 4. Pokahlaup. Dans á stórum palli með undirspili hinnar vinsælu hljóm- sveitar Bernburgs (sem ,er fiðla, tvæv* harmonikur og jass).. Allskonar veitingar í stóru tjaldi. Inngangur 1 kr. fyrir fullorðna, 50 aurar fyrir börn. — Pant- ið bíla á stöðvvvnum frá Reykjavík og Hafnarfirði, og hjá Berg- mann o. fl. í Keflavík og Grindavík. Allir í Vogana á sunnudaginn. Byggingarf jelag sjálfsfæðra verkamanna í Reykjavík heldur fund í Varðarhúsinu mánudaginn 4. júní kl. 8H síðd. Dagskrá: 1. Lokið stofnun fjelagsins. 2. Kosin stjórn, varastjórn og éndurskoðendur. 3. Tillögur um fyrsta húsahverfi fjelagsins og fyrirkomu- lag húsa. Br áðabir gðast j órnin. Fundur fyrir Sjálf stæðiskonur verður haldinn í Varðarhúsinu, föstu- daginn 1. júní, kl. 8V2 síðdegis. Fundarefni: Næstu Alþingiskosningar. Konur, fjölmennið. Reykjavík, 31. maí 1934. Kosninganefnd kvenna. flelng MatvönkaHpnanni Búðum matvörukaupmanna verður lokað á laugardög- um klukkan 4 síðdegis mánuðina júní, júlí og ágúst. Gjörið svo vel og sendið pantanir yðar á laugardög- um fyrir hádegi. Sfjórnin. tmmmmmmmmmmmmammmummmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmm 1 ’ ,,Tákn Tímanna" („Vökumaður! hvað líður nóttunni?“) Kommandör Karl Larsen frá Noregi heldur fvrirlestnr um þetta efni, föstudaginn 1. júní, kl. 8 síðd. 1 Fríkirkjunni. Ókeypis aðgangur. Tekið verður á móti samskotumi Þennanmðnnð seljast kápur og dragtir mjög ódýrt. ÍJlsterar ávalt fyrirliggjandi. Saumaðir eftiir nýjustu tísku. Sflgnrðnr Bnðnmndsson Laugaveg 35. * Sími 4278.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.