Morgunblaðið - 01.06.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.06.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 sm iagbók. M.s. Dronning Alexandrine i ifer annað kvöld kl. 6 til ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag og fyrir hádegi á morgun. Fylgibrjef með vörum komi í dag. G.S. Botnla fer annað kvöld kl. 8 til Leith (um Vestm.eyjar og Thors- havn. Farþegarsæki farseðla fyr- ir hádegi á'morgun. Tekið á móti vörum til hádegis á morgun. Sktptafgrelðsla Jes Ztmsea. íryggvagötu. — Sími 3025 ■ ■ ' Ipfr- 'JFJV Sei ðgæte sjávarmöl, bæði í loft og veggi — heimkeyrða. Símon Nitculásson Sími 9065. Hafnarfirði. áður rak Hótel Akureyri, hefir opnað nýlega stórt og vandað gistihús í Siglufirði, er hann nefn- Veðrið í gær: S- gola eða kaldi ir Hótel Hvanneyri. hjer á landi með reg’nskúrum víða Sæjarstjórnarfundur í Siglufirði og 8—10 st'. liita. Grunn lægð er 4 mánudagskvöldið, samþykti 1000 ^við V-land, en við S-Grænland króna bæjarstyrk til ráðninga- ;er ný lægð, djúp og kraftmikil, skrifstofu. ■— Verkamannafjelag ;sem hreyfist hratt til N eða NA Siglufjarðar og Verkamannafje- |og mun hafa í för með sjer S- iagið Þróttur sóttu um styrkinn læga átt hjer á landi næstu dæg- og Var hann veittur Þrótti. Ráðn- ur. ■ ingaskrifstofan á að vera opin Veðurútlit í Rvík í dag: S-kaldi. frá 1. júní til 15. okt. i.Skýjað en sennilega úrkomulaust. Áskoranir um að fá lækni. Bæj- Skrifstofum málaflutningsmanna arstjórn Siglufjarðar skorar á verður lokað kl. 12 á hádegi á laugardögum, mánuðina júní, júlí bg ágúst. Mannalát vestra. Þórný Margrjet ríkisstjórnina að veita Steingrími Einarssyni Siglufjarðarlæknishjer- að, og samskonar áskorun hafði áður verið send ríkisstjórn af 600 Thordarsen, ljest 17. mars í Van- kjósendum á Siglufirði. eouver. Hún var fædd á Skógum Fiskafli hefir verið tregur a í Hoygárdal í Eyjafjarðarsýslu Siglufirði, eða 1500 til 2000 kg. í 1889, og fluttist með foreldrum róðri. Beitulítið er. Lítilsháttar sínum, Sigurjóni Þórðarsyni og’ hefir orðið síldarvart í reknet. Hlýindi eru þar nú, og dálítill gróðrarvottur. Ármenningar, Glímuæfing verð ur í kvöld kl. 8 í Mentaskólanum Mætið vel. Edda kom Önnu Jónsdóttir vestur um haf 1891. — Elín Stephanson, ættuð úr Húnavatnssýslu, ljest 13. apríl í Elfros-bygð. — Katrín Jóns- dóttir, aÁtuð úr Austur-Skafta- fellssýslu, andaðist í apríl í Oak j FlutmingaskipiS Point 87 ára að aldri. — Ásgeir hingað í gær. Bjarnason andaðist 31. mars íj Eimskip. Gullfoss var á leið til Los Angeles. Hann var 32 ára, Akureyrar frá Siglufirði í gær. ættaður úr Reykjavík. Voru for- Qoðafoss fór frá Vestmannaeyj- eldrar hans, Bjarni Pjetursson og um í gmrmorgun kl. 11 á leið til Margrjet Fjgilsdóttir. — Sigurjón Huíl. Brúarfoss var í Kaupmanna- Fyrstu almennu skemtiferð ársins fer Lúðrasveít Reykjavikur tíl Akraness með Sáðinní á sunnudaginn kemur, kl. 9 árd. Aðgöngumiðar seldir í Versl. Foss, Laugav. 12, Tóbaksversl. London og Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 27. Á laugardag, eftir kl. 4, verða miðar seldir í anddyri pósthússins, og svo um borð, áður en lagt verður af stað. Bergvinsson frá Brown Man. ljest 19. apríl í Winnipeg, 86 ára að aldri. Hann var ættaður úr Bárð- dal í Þingeyjarsýslu og fluttist vestur um haf um aldamótin. —- Útvarpið í dag: 10,00 Veður- fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00 Yeðurfregnir. 19,00 Tónleikar, 19,10 Veðurfregnir. 19,25 Grammór fónn: íslensk lög'. 19,50 Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. — Frjettir. 20,30 Erindi: Frá Noregi, IV (Jón Norland). 21,00 Grammóföntón- leikar: Sibelius: Symphonia nr. 1 í E-moll. 60 ára. Frú Kristín Einarsdóttir, Skálholtsstíg 2, á sextug's afmæli í dag. Skrifstofum heildverslana, sem eru í fjelagi íslenskra stórkaup- manna, verður lokað kl. 1 á laug- ardögum í sumar í júní, júlí, ágúst og september. Pólskt skemtiferðaskip er vænt- anlegt hingað í sumar. Heitir það ..Kosciuszko“ og á að koma hing- höfjtí í gær. Dettifoss var á leið til Vestmannaeyja frá Hull í gær. Lagarfoss fór frá Leith í fyrra- kvöld á leið til AustfjarðaT Sel- foss er á leið til Antwerpen frá V estmannaevjum. Sjálfstæðiskonur halda fund í er Sjálfstæðisflokkurinn 5 í staf- rófsröðinni. Grænuborg. Daglieimilið í Grænu horg byrjar í dag' kl. 9 fyrir há- degi. Stjórnmálaumræður milli stjórnmálafjelagá hinna yngri kjósenda fóru fram í útvarpinu tvö undanfarin kvöld. Af hálfu Sjálfstæðisfl. töluðu Thor Thors og Gunnar Thoroddsen, fyrra kvöldið, og Jóhann G. Möller, Gunnar Thoroddsen og Thor Thors síðara kvöldið. Var ágæt- ur rómur gerður að ræðum þeirra enda eru þeir allir prýðilegir ræðumenn og framkoman öll hin drengilegasta. Hermanni send hjálp. Fram- boðsfundir standa yfir á Strönd- um og' er baráttan allhörð þar. Á þriðjudag var Jörundur Brynj- ólfsson, sendur í skyndi norður, Hermanni til hjálpar, og ferðað- ist Jörundur nótt og dag til þess að ná í fundi þá, sem eftir voru. Jörundur fór norður á Strandir 1931 og mætti þá á öllum fundum þar fyrir Tr. ÞórhalLsson. Nú mun Jörundur verða að breyta um tóninn í garð Tr. Þ. frá því 1931, en talið er, að Jörundi muni ekki Reiðhiótasmiðian Veltusundi 1. Hagsýnn kaupandi spyr fyrst og fremst um gæðin. Hamlet og Þór eru heimsþekt fyrir end- ingargæði — og eru því ódýrust. NB. Allir varahlutir fyrir- liggjandi. Viðgerðir allar fljótt og vel af hendi leystar. Sigurþór Sími 3341. Símnefni Úraþór. E*u ra g j að að morgni 9. júlí og fer hjeðan fl ann daginn eftir. Skipið er frá Gdynia, t U I Ullilifi ÍiliU ter frrst Færeyja, þaðan til Reykjavíkur og hjeðan til suður- (hafnanna í Noregi. Er þetta fer til Breiðafjarðar á laugai*- ^fyrs^a sinn ag pólskt skemtiferða- daginn 2. júní. Flutningi veitt móttaka í dag. Pantaðir farseðl- ar sækist í dag, annars seldif ■öðrum. || Þetta Suðusúkkulaði er tippáhald allra hásmæðra. R. PEDERSEN. v S A B E O E - FRYSTIVJELAH, MJÓLKURVmSLTJVJELAR. ®ÍMI 3745, REYKJAVÍK. skip kemur hingað til lands. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í kvöld kl. 814 á Austurvelli und- ir stjórn Páls ísólfssonar. Á sunnu- daginn fer Lúðrasveitin skemti- ferð á „Súðinni“ til Akraness. Verður lagt á stað kl. 9 að morglii og komið aftur um kvöldið. Fim- leikáflokkur frá í. R. verður með í förinni og-hefir sýningu á Akra- nesi. Síðan verðúr dansað þar þangað til skipið fer heim. Hjúskapur. ,þíýlega voru gefin saman .(.vii-jónaband^ . uugfrú . Sig- ríður Jieppesej.) og Alfons Odds- son,, .bifreiðapstjóri. Hejmili þeirra er á Hverfisgötu 82. Hafnarfjarðartogararnir. Af veiðum komu í gær Haukanes með 82 föt lifr&r og Andri með 80. Dánarfregn. Nýlátin er á Akra- nesi, Guðfríðnr Vigfúsdóttir, á tíræðisaldri. Hún var móðir Hró- Varðarhúsinu í kvöld kl. 81/2. A'erður þar rætt um næstu alþing- iskosningar, og mun þar áreið- anlega húsfyllir. Esja fór frá Akureyri í gær til Siglufjarðar. Kauphöllin heitir nýtt fyrir- tæki, sem þrír ungir menn hjer í bænum hafa stofnað, og hefir það skrifstofu í húsi Edinborgar- '* verslunar. Eins og nafnið bendir tiþ er það verksvið þessa fyrir- tækis, að annast kaup og sölu á allskonar verðbrjefum, húsum og fasteignum, skipum, bátum, versl- uuum, einkaleyfum o. fl., og að útvega lán og lántakendur. Skrif- stofan sjer um innheimtu á and- virði þess, er hún selur, og flytur mál sem af því kunna að leiða fyrir undirrjetti og hæstarjetti. Forstöðumaður skrifstofunnar er lögfræðingur. —■ Reykjavík er nú 1 orðin svo stór hær, að full þörf imm fyrir sjerstaka skrifstofu, sem annast kaup og sölu verð- brjefa. Togararnir. Af veiðum komu í gær Baldur, Bragi og Geir. Ungbarnavernd Líknar, Báru- götu 2. Læknirinn viðstaddur, fimtud., föstud. og þriðjud. (nema fyrsta þriðjud- í hverjum mán- uði, þá er tekið á móti barnshaf- andi konum á sama tíma), kl. 3—4. „Dronning Alexandrine“ er væntanleg hingað í dag kl. 2. Lyra fór hjeðan í gær kl. 6 áleiðis til Bergen. Hjónaband. 1 gær voru g'efin saman hjá •lögmanninum í Reykja- vík, ungfrú Ellen Toustrup Mad- sen málari og Jóhannes Koldborg húsasmiður. ísland er væntanlegt til Kaup- mannahafnar í dág. Listi Sjálfstæðismanna við Al- mundar Jósefssonar fyrv. skip- j þingiskosningarnar hjer í Reykja- stjóra, og Hallfríðar Matthíasson vík, er E-listi. Samkvæmt kosninga í Hafnarfirði. ^Hún hafði legið ,lögunum nýju fá frambjððenda- rúmföst síðustu 5—6 árin. FÚ. jlistarnir bókstafi í þeirri röð, sem Sigtryggur Benediktsson, sem ! flokkanöfnin eru í stafrófsröð, og verða skotaskuld úr því. Heimatrúboð leikmanna, hefir samkomn í Hafnarfirði, húsi K. F. U. M. í kvöld, kl. 8y2. Allir vel- komnir. Ferðafjelagið ráðgerir að fara skemtiferð upp á Skarðsheiði næst komandi sunnudag', ef veður leyf- ir. Yerður farið með „Súðinni“, sem Lúðrasveit Reykjavíkur hef- ir leigt til skemtiferðar sinnar á Akranes, kl. 9 árdegis. Frá Akra- nesi verður haldið áfram, strax eftir komu skipsins, upp að Skarðs lieiði á hifreiðum, úm 20 km. leið en gengið þaðan upp á háheiði; er það talinn tveggja tíma g'ang- ur. Víðsýni er mikið og fagurt af Skarðsheiði, hæði yfir hinar hlómlegu sveitir sunnan heiðar- innar og norðan, og ef skygni er gott, langt norður og austur á bóginn. Ef tími*vinst til og fólk vill, verður geng'ið á Akrafjall í bakaleiðinni. Haldið verður af stað frá Akranesi með „Súð- inni“, kl. 8 að kvöldi. Skarðsheiði mun vera það fjall, sem fæstir Reykvíkingar hafa gengið á, af öllum fjöllum hjer nærlendis, enda gefst sjaldan eins gott tæki- færi til að komast þangað og þetta. Farmiðar fást á afgr. Fálk- ans. Næturvörður verður í nótt í Ing'ólfs Apóteki og Laugavegs Apóteki. Arinbjörn Hersir kom til Stykkishólms í fyrrinótt og lagði þar á land 400 skippund fiskjar, til verkunar hjá Sigurði Ágústs syni. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðií- manna er í Varðarhúsinu. Opin kl 10—12 og 1—7 daglega. Símar 2339 og 3760. Kjörskrá cr þar til syjiis og allar upplýsingar gefnar viðvíkjandi kosningunum. Sjálfstæðiskjósendur! Athugið hvort þjer eruð á kjörskrá. — Kjörskráin liggur frammi í kosn ingaskrifstofu flokksins í Varðar- húsinu. Kærufrestur er til 3. júní. Hár. a«fi alt&f fyrirligrfjandi kiur við búning. Verð Tið allra k«fl. Versl. Goðafoss [ sLUsaveir B. Sáni Sf438, Morginklílg eloi og tvisttau er best að kaupa í Versluniii ManGkester Laugaveg 40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.