Morgunblaðið - 02.06.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.06.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ |Sirá~auglýsingai | Teikna og skipulegg garða. Tek einnig að mjer öll garðyrkjustörf, Alfred Schneider. Sími 3763. Sumarbústaður lijá Laugavatni, til leigu í sumar. 011 áhöld fylg'ja. Upplýsingar í síma 3388. Glænýr lax, heimatilbúið kjöt- fars, aðeins 65 aura y2 kg., fisk- fars, reyktur fiskur. Aðalfiskbúð- in, sími 3464. Hárgreiðslustofan, Laugaveg 46. 1. fl. vinna, unnin af útlærðum dömum. Permanent, klipping, krullun, lagning, litun og and- litsböð. K^ipping ódýr. Ágætar plöntur af Rauðberj- um, Sólberjum, Reyni, Elri, Blómsturrunnum, og fjöldi af flejrum blómum, verða seldar næstu daga í Flóru, Vesturgötu 17. Sími 2039. Saltaðar kinnar fást hjá Haf- liða Baldvinssyni. Sími 1456. Harðfiskur á aðeins 4 krónur fjórðungurinn, meðan birgð- ir endast. Hafliði Baldvinsson. Sími 1456._____________________ Skeljasandur fæst í Járnvöru- deild Jes Zimsen. Málverk, veggmyndir og margs- konar rammar. Freyjugðtu 11. NVIENDU- D€ lHKtMUfllSVÖfil* VUJitiN Hafnarstræti 4. Sími 3040. Nýir ávextir: Appelsínur, Epli, Bananar. Niðursoðnir ávextir: Flestar teRundir. Þurkaðir ávextir, Flestar tegundir. Að þii versla vilt hjá mjer, verður þjer til happa. Hvar er best að kaupa sjer „Condensrör“ og tappa ? .AiiOMA" kaffi Atbugið. Ágætt smjör, y2 kg. 1.60 Ný egg 12 aura. Alexandra hveiti, kg. 0(35 og í smápokum, 5 kg. 1.75 pokinn. Fyrsta flokks liarðfiskur og allar 'aðrar vörur eftir þessu. Versl. Biiirninii. Bergstaðastræti 35. Sími 4091. Syona hvítar tennur getið þjei huft með því að n o t a á v a 11 Rósól-tannkremið í þessum túbum: pmm <o> wm m Ef þjer hafiH ekki notað SELOCHBOME filmur áður, þá reynið þær nú. SELOCHROME filmtir era seídar í öllum helstu Ijósmyndavöra-verslan- um á Íslandí. í heíídsölu hjá: SportfisriliÉs Hefkjatlfcur. Bankastrætí 11. Box 384. hrome lartoimr sjerlega góðar og Gulrífur. Sflkun Þess að lokað er kl. 4 í dag, biðj- um við viðskiftavini vora, vinsamlegast að panta tím- anlega. Nýreykt hangikföt, Kindabjúgu, Nýtt Dilkakjöt, Nautakjöt. liiöt I Fiskmetisgerðin Grettisgötu 64. Sími 2667. Reykhdsið Sími 4467. Islensk egg 12 aura. KLEIN Baldursgötu 14. Sími 3073. Nffe@mið: Ágætt ísl. smjör. Hangikjöt. Saltkjöt. ísl. egg á 12 aura. Jóbannes Jóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4131. )) Btoim & Olseini (( Tföld, stór' og smá verð frá kr. 12.50. Garðtjöld. garðstólar. Beddar, rúm (loftpumpuð). Mataráhöld í töskum og laus. Príiiiusar, o. m. fl. til ferðalaga. — Lægst verð. Sportviiruliús Reykjavíkur. Esja var á Hvammstanga síðari liluta dags í gær. Mentaskólinn á Akureyri. Vor- próf standa nú yfir í Mentaskólan- um á Akureyri. Gagnfræðaprófi lauk 28. maí, og luku því 50 nem- endur, þar af 3 utanskóla, en 3 nemendur veiktust í prófinu og luku því ekld. Gagnfræöingarnii- nýju fóru kvöldið sem prófi lauk austur í Mývatnssveit og Aðaldal, og með þeim Steindór Steindórs- son kennari og' Stefán Gunnhjörn Egilsson, ráðsmaður skólans. Eru þeir nú komnir heim aftur og láta hið besta yfir förinni. FÚ. Nýlátin er að Höfn í Hornar- firðí, Ingibjerg Friðgeirsdóttir, kona Þórhalls Daníelssonar kaup- manns. Hún var um sextugt. Framboðsfundir í Mýrasýslu verða sem hjer segir: Laugardag 9. júní að Sámsstöðum, sunnu- dag 10- júní við Þverárrjett, mánu- dag 11 júní í Dalsmynni, miðviku- dag 13. júní í Hlöðutúni, fimtudag 14. jiiní að Hrafnkelsstöðum. laug'- ardag 16. júní í Borgarnesi. Allir fundirnir hefjast kl. 1 e. h., nema Borgarnesfundurinn kl. 4. Ferðafjelagið. Farmiðar í Skarðsheiðarferðina á morgun fást til kh 7 í kvöld í afgreiðslu Fálkans í Bankastræti. Kosningaskrifstofan hjá lög- manni er í Pósthússtræti 3, gömlu símastöðinni, opin alla virka daga kl. 10—12 og 1—4 og á sunnu- dögum kl. 10—11, án tillits til lokunartíma á öðrum skrifstofnm lögmanns. Appelsinur Epfli Sítrónur Laufluir Með Drottninpnni kom: Grænmeti:: Blómkál, Gufrætur, Rauðrófur, Selleri, Púrrur, Rabarbari 2 tegundir,- Tómatar. a I ks 1 Avextir: Nýja Sjálands Epli, ný uppskera, af Delicius og Cléopatra (gul). Appelsínur frá 15 aurum. Sítrónur, Bananar. Nýtt isleiftsflct daglega: Blómkál, Salad, Agúrkur, Persille. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenms. Afgreiðsla vor verður aðeins opin frá 10—12 árd. og 3—4 síðd., alla laugardaga í júní, júuí og ágúst, í sumar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.