Morgunblaðið - 05.06.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.06.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 8 fivarp. Almenningi er kunnugt um hina geigvænlegu jarð- rskjálfta á Dalvík, í Svarfaðardal, og í Hrísey. Sem betur fer hefir ekki orðið manntjón. En á Dalvík, sem er þorp með nálægt 500 íbúum, er svo að segja hvert einasta íbúð- arhús skemt, flest stórskemd og all mörg gereyðilögð. í Iirísey, en þar búa um 360 manns eru talin skemd 40 til 50 hús, sum stórskemd. I Svarfaðardal, vestan ár, hafa einnig orðið stórskemdir bæði á hýbýlum og útihúsum. Auk skemda á húsum hafa orðið stórskemdir á innan- stokksmunum og jafnvel matvælum. Eftir lauslegri á- giskun er talið að tjónið nemi minst 3—400 þús. kr., þar af mest á Dalvík. Meginið af þessu mikla eignatjóni fellur á fátæka og efnalitla menn, og atvinnutjón það, sem yfir vofir, er ekki hægt að reikna út. Á jarðskjálftasvæðinu hefst nú fjöldi fólks við í tjöldum og bráðabirgðaskýlum og er mjög erfitt um aðstöðu við matreiðslu og elda- mensku. Það er augljóst, að flestir þeirra, sem fyrir tjóni hafa orðið, geta ekki borið það af eigin ramleik. Snúum vjer oss því til almennings um land alt um að hefjast handa um fjársöfnun til þess að draga úr því mikla böli, sem þessir miklu jarðskjálftar hafa valdið, og beiðumst þess sjerstak- dega að prestar og blaðamenn veiti samskotunum viðtöku. As^eir Asgeirsson, forsœtisráðh erra. Steinn Steinsen, bæjarstjóri. Sigurður Kristinsson, förstjóri. Steingrímur Jónsson, bæjarfóg'eti. Vilhjálmur Þór, framkvæmdarstjóri. Valtýr Stefánsson, ritstjóri. Hállgrímur Benedibtsson, stórkaupmáður. Jón Baldvinsson, bankastjóri. Hroðavöxtur í ám í Skagafirði. Alt undirlendið eins og einn fjörður. Skemdír hafa ekkí orðið míkíar svo að menn vítí. Uitabylgja hefir gengið yfir TNorðurland undanfarna daga og valdið gríðarmiklum vatnavöxt- íum, sjerstaklega í Skagafirði. Byrjuðu þessir vatnavextir í fyrramorgun og kom þá svo mik- ið hlaup í Hjeraðsvötn að annað • eins hefir ebki komið síðan árið 1925. Er þetta hlaup þó talið heldur minna en þá og byrjaði að fjara nokkuð um hádegi í gær. Hjferaðsvötnin flæddu yfir alt láglendi og var frá Sauðár- króki að sjá í gær eins og einn fjörð yfir Hólminn og láglendið alt niður á Borgarsand. Byrjuðu hlaupin yfir láglendið nokkru fyr- iir framan Hjeraðsvatnabrúna lijá Völlum. Hafa þau sums staðar Þýskt fólk lendir i síóhrakníngam á KoIIafírði. Hingað eru nýlega komnir tveir -Þjóðverjar, sem ætla sjer að fara umhverfis ísland í sumar, «inn á hvornm segldnksbáti. Er utan- borðshreyfill á báðum bátunum. Þetta eru veilcar og valtar fleytur, •önnur um 4 metra löng, en hin -5 metra. Breiddin er um 70 centi- metra en dýptin varla meiri en þí> meter. Vegur stærri báturinn eitt- hvað um 200 pund með hreyfli. Báðir bátarnir eru þannig út biín- li að þeir líkjast kajak; sitja mennirnir flötum béinum í þeim brotið skarð í þjóðvegiun. Dalsá í Djúpadal yfirgaf far- veg sinn og flæðir nú yf'ir víð- lendar eyrar þar sem hún kemur fram úr gljúfrafarveg sínum um dalinn. í .fyrrakvöld var flokkur vega- gerðamanna fluttur til Hegra- þiess og átti að hefja vinnu við veg fyrir austan nesið. En það reyndist ógerningur vegna flóðs- ins. , Hofsá hljóp í skurð rafveitunn- ar á Hofsós og olli þar talsverð- um skemdum á rafveitunni. Um aðrar eða meiri skemdir af völd- um vatnavaxtanna er enn ekki vit- að. — og geta girt yfirborð bátsins að sjer svo, að eltki kemst sjór í bátinn. En vilji svo illa til, að sjór komist innbyrðis, er báturinn sokk inn svo að segja samstundis. Eru þetta því hálfgerðir manndráps- bollar. | Bátarnir lögðu á stað heðan frá Reykjavík- á laugardag'inn í hring- férð sína norður og vestur um land, og var förinni þann dag heit- ið til Akraness. Veður var gott er lagt var á stað, en livesti mjög þegar bátarnir komú út á fjörð- irm. Annar þeirra liafði tekið með sjer farþega, þýska stúlku, TTlrich að nafni, sem vinnur í I jósmynda- stofu Loft.s. Guðmundssonar. — \'egua þess, að þau voru tvö í bátimm va'r ekki luegt að loka honurn, því að hann er aðeins ætl- aður fyrir einn mann. Bátarnir urðu fyrst samferða, en þegar út á fjörðinn kom bil- aði hreyfillinn í þeim bát, sem einn maður var á. Leið góð stund áður en honmn tækist að koma hreyflinum í lag, og- á meðan sigldi liinn báturinn leiðar sinnar og hvarf úr augsýn. Nú er að segja frá hilaða bátn- um að hann náði landi á Kjalar- nesi, skamt .frá Brautarholti á svo kölluðu Músanesi. Aroru þar boð- ar miklir, og þegar sást til bátsins frá Brautarholti, var hann kom- inn inn í boðana og hvarf þar í sjódrifi. Datt engum í hug að báturinn mundi komast af, en lendingin tókst vel, og komst ) Þjóðverjinn heim að Brautarholti- Um hinn bátinn frjettist ekk- ert hvorki á laugardag nje sunnu- dag og var liann þá talinn af. Um hádegi í gær var Olafur í Brautarholti á Kjalarnesi úti staddur. Varð honum litið út til Andríðsevjar. Þar liafa að tind- anförnu verið tvær konur við vcrverk frá Brautarholtsheimilinu. Er það venja þegar fóllt er úti í eynni á vorin, að það gefi merki ef eittlivað er að því, með því að hreiða tjald þar í brekku. Arar Olafur að gá að því hvort hann sæi nokkurt jnerki. Það sá hann ekki, lieldur sá hann annað —1 þrent fólk út í evnni að minsta kosti. Datt honum þá þegar í lmg að þýski báturinn mundi hafa náð landi þar. Símaði hann þegar liingað til Reykjavíkur og ljet vita af þessu. Þýski konsúllinn W. Hauboldt sneri sjer þá til Slysa- varnafjelags íslands og bað það að útvega bát til að fara þangað upp eftir, því að t.æplega var tal- ið fært á Kjalarnesbátum milli Jands og' eyjar. Brá Slysavarna- fjelagið þegar við og fekk vjel- bátinn Víking til þessarar ferðar. Það reyndist rjett, að þýski bát- urinn hafði náð landi í Arari á norðanverðri Andríðsey og höfðu þau tvö, sem á honum voru, lifað þar góðu lífi þessa daga lijá kven- fólkinu í eynni, sem býr þar í7 gömlum bæ. Þjóðverjinn setti upp neyðarflagg á sunnudaginn, en hafði það á hæsta stað eyjarinnar, og' sást það þess vegna eklci úr landi vegoa þess að það bar við sjóinn. Mun hann annaðhvort hafa misskilið konurnar í eynni, eða ekki trúað því, að ábreiðsla sæist betur úr landi en flagg á hæsta stað. Þegar Víkingur kom uppeftir voru þau lögð á stað til Kjalar- ness í kajaknum og komust þang- að heilu og höldnu. Vjelbáturinn sneri þá inn til Brautarholts og tók þar stúlkuna og flutti hana til Reykjavíkur. En Þjóðverjarnir tveir heldu áfram hriiigfpr sirmi og ætluðu til Akra- ness í kajaknum og þaðan til Borgarness á morgun. • •••——^-•••• □agbók. I. O. O. F. Rb. st. 1, Bþ. 83658y2 —E.-Stm. Veðrið (mánudag kl. 17): Hæg S og SV-átt um alt land. Skýjað og dálítil rigning við suður og vestur ströndina en þurt og bjart veður norðan lands og austan. Iliti 9—15 st. á S-landi en 15-—20 st. norðaustan lands. Veðurútlit'í Rvík í dag: S og' SA-gola, úrkomulaust að mestu. AísnjöIIastu harmoníkasníllíngar nátímans OELLIN & BORGSTRÖM, sem spila í kvöld kl. 7.30 í Gamla Bíó, hafa spilað eft- irtaldár plötur: Tannháuser, Cavalleria Rnsticana, Rapsodín eftir Liszt. Folies Bergéres, 8 gnngande valsar, Sekstur, Femöresvalsen, Klingevals, ' Solskinsvalsen, Familie- valsen. Kuk-kuk-valsinn, Kristianiaválsinn, Farvorit-valsinn, Sömands-kalle, Skippervalsen, Luftskippervalsen, . allskonar marza, foxtrotta o. s. frv. o. s. frv. — Plöturnar fást í Hljóðfærahúiinu Bankastræti 7 og Atl^ftbúð, Laugaveg 88. Skrifstofur vorar eru fluttar í Hafnarhúsið á þriðju hæð. Inngangur frá Tryggvagötu. H.f. Ölserðin Egill Skallagrimsson. HRlHÍð ” úrval af ódýrum bók- um um húsabygging'- 3 ar, býskar o.s: danskar. 2 í bókunum eru mest- megrnis teikningar af C húsum utan og innan. ■ Þýsku bækurnar eru _ flestar vefnar út af f« tímaritinu „Bauwelt“ og kosta kr. 1.90 hver. mneu ‘ mhmu», iininmium H lýkomlð: Ippelsínur OO stk., 360 stk., OO stk., 216 stk., pli, Delicious, íitrónur, uukur pokam. [arlnflnr lui lUlllle • ýjar og gamíar. Irynjólfsson & Kvaran. Síml 1590. n 1-1 ^ þéf - aís bu mstt ., sunann ^ á«utún um 'ÍM| gg | Itl evktur lax. rsti m reykti laxinn á þessu sumri fæst i Delieious-epli . nýbomín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.