Morgunblaðið - 06.06.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.06.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 8 Timamenn á bændaveiðum. Kastast í kekki milli Breta og Frakka á alvopnunaráðsiefnunni. „Framsóknarmenn ásaka hina fjegráð- ugu bitlingamenn fyrir frekju, að afla sjer peninga með lítilli vinnu, en vilja níð- ast á bændum og bændasonum“. Tíminn 4. juní 1934. Ráðvandi foringinn. ,,Jeg hefi jafnan verið lítill %róttamaður og afkastalítill í bitlingaveiðum", segir Jónas frá Hriflu nýlega í Tímanum. Genf, 5. júní F. B. Barthou hefir hafnáð uppkasti Hendersons að samkomulagi. Frakkar hafa lýst því yfir, að þeir telji samkomulagsumleitun- um lokið. — Henclerson ljet í ljós óþolinmæði yfir því, hversu Frakk ar tóku tillögu hans. Barði hann í borðið og hótaði að segja af sjer sem forseti ráðstefnunnar, nema Barthou leg'ði þá fram tillögur til frekju, að afla sjer peninga með lítilli vinnu, en vilja níðast á bændum og bændasonum.“ Þessi setning er tekin orðrjett upp úr Tímanum 4. júnl s.l. Hann er þá að skýra það fyr- Áður hefir heyrst svipað her-Í""“T^11 KT . , , , . , , _, , samkomulags tyrir miðvikudags- ír lesendum Timans, hvernig a op fra Timamónnum. Það var i; því stóð, að hann vildi ekki hirða! Reykholtssamþyktinni frægu frá! bankaráðslaunin um árið, þegar| 1932. Þar var þannig komist að hann var ráðherra. Það var afi örði: einskærri óbeit ^ bitlingum. Þessj „Verður að hefja baráttu vegna afrjeð Jónas að gefa j gegn því ástandi, sem nú er í al- bankaráðslaunin og skyldi með j gleymingi, að ausið sje úr ríkis- þeim mynda sjóð, er stjórn Bún-; sjóði og frá ríkisstofnunum stór aðarfjelags Islands hefði umráð fje í einstaka menn. kvöld. Gerði hann það ekki, kvaðst hann mundu leggja fyrir aðalráð- stefnuna tillögu þess efhis, að ráð- stefnunni verði hætt, vegna af- stöðu Frakka. Þessi varð endir á samningaumleitunum, sem stóðu yfir í allan dag, og tóku þeir DavLs, Eden og Sandler þátt í að semja tillögur þær, sem Hender- son bar fram, en Barthou hafn- aði. Unfted Pi'oss. yfir. | Reyndar er upplýst nú, að; gjafafje þetta hefir aldrei í vörslu Búnaðarf jelagsins komið.j Þetta er og játað af Jónasi í Tímanum, því hann segir, að Ráðamenn flokksins eru var- aðir við of mikilli undanláts- semi við f járfreka flokksmenn“. Hjer var gengið hreint að verki. Framsóknarmenn í Borg- arfirði víttu fjárausturinn við fjeð hafi hann lagt í „stórbýli“, ríkisstofnanirnar, sem Tíma- norður í Þingeyjarsýslu og síð-f stjórnin setti á stofn. Þeir fundu an ,,gefið“ Ljósavatnshreppi það, Framsóknarmenn í Borgar- býlið! Um gjöf þessa segir blað for, manns Búnaðarfjelags ísland „Framsókn" nýlega: , ,L „Þegar skoðað er niðu,r jí kjölinn, sjest að jörðin er ekki stórbýli, eins og orðalag J. J. bendir til, heldur örreitis kot, 3300 kr. að fasteignamati. — Kot þetta heitir í fasteigná- matsbókinni Hriflugerði, o hefir verið í eyði í nokkur á en af því að Jónas er þár ■’ fæddur og kendi sig við kotið,; vildi hann gjarna „punta“ j eitthvað upp á það, og hug- kvæmdist þetta snjallræði, að afhenda fæðingarhreppnum, það húsalaust og niðumítt. — firði, að sá fjáraustur mæltist illa fyrir hjá þjóðinni, enda bætt igt þá á ríkissjóðinn útgjalda- baggi til starfsmannahalds, sem nam um 300 þús. kr. á ári! —— Þetta gífurlega útgjaldabákn er nú á góðum vegi með að sliga |)jóðina. I Reykholtssamþyktinni frægu voruðu Framsóknarmenn í Borg ráðamenn flokksins of mikilli undanláts. jUQi áTarfiroi einnig við „ semi við f járfreka flokksmenn“ r' ‘ Hjer var stefnt beint að bit lipgum Tímastjornarinnar, sem ‘Ííeyrðu svo fram úr hófi, að þjóð inni ofbauð. Það kemur )£IS því úr hörðustu 44t, er Tímamenn koma nú fram Það er því nokkurt vafamál, fyrir þjóðina og „ásaka hina fje- hve höfðingleg gjöfin er. En,;g^áðugu bitlingamenn fyrir eitt er víst, að til Búnáðarfje-..fjjekju, að afla sjer peninga með lagsins hefir ekki einn eyrirtI}jfilli vinnu, en vilja níðast á ,þændum og bændasonum“. ,;.5r Hverja hafa þessir herrar að ásaka, aðra en sína eigin menn? komið af hinum fræga sjóði,“ v,:' Er þar með upplýst, að Jónas, frá Hriflu hefir ekki staðið viþ, : þetta gjafaloforð sitt. dw-jónas frá Hriflu kveðst hafa ' ihegnustu óbeit á bitlingum. — Hann hefir þó hingað til haft góða lyst á ókeypis íbúð í Sam- . , , , , . . . * t köSningar, auk hofuðpaurans, bandshusinu, sem eigi verður B , ,. ,. . caaa i a Ar.; JÓnasar fra Hriflu. Menn þessir metm undir 4—5000 kr. a ari. . . , . . . _ ; ' feÉu sendir ur emu hjeraði í ann- aðó til þess að boða þar nýja ftriflutfú. Eru það þeir Her- Boðberar Hriflutrúarinnar. ivJTvo menn hafa Tímamenn að- á’lfega á oddinum við þessar Þessi íbúð er eign bænda og bændasona, sem Jónas vill ekkí, íiiðast á! ... „ ,., T. , TT . „. mann Jonasson logreglustjori og En þott Jonas fra Hnflu hafl(i íörundur Brynj61fsson. óboit á bithngum, að þvi er hann| Hermann Jónasson situr j einu sjálfur segir, er hann ekki feim- ’inn við að fara í heimildarleysi i'í 'opinbera sjóði og eyða og sóa áf þeim til eigin þarfa. Þannig tókst honum þau 5 ár er hann gegndi ráðherrastarfi að hnupla úr Landhelgissjóði 110.637.06 krónum, til veisluhalda, bíl- ferða, og hestahalds, sem að langmestu leyti hefir gengið til hans sjálfs og gæðinga hans. Þannig voru bitlingaveiðar Jónasar frá Hriflu! „Framsóknarmenn ásaka!“ „Framsóknarmenn ásaka hina fjegráðugu bitlingamenn fyrir hæst launaða embætti landsins, En þetta nægði honum ekki. — Hann hefir notað öll tækifæri til áð afla sjer bitlinga og jafn- íramt velt af sjer skyldustöff- unum við embættið. Sjálfur héf- ir hann nú varla annað að starf a við embættið en að hirða launin. Hann býr í dýrindishöll í Reykja vík, umgirtri háum múrvegg. Jörund Brynjólfsson, þehna stór-,,gróssera“ á sviði bitliúg-, anna kannast, allir Tímamenn við. 18—20 þús. kr. mun hann hafa farið með í milliþinganefnd inni í landbúnaðarmálum um árið og þetta skamtaði hann sjer sjálfur. Og enn situr Jörundur við askinn og skamtar sjálfum sjer. Þessir menn ferðast nú um sveitir landsins og hrópa: Við Framsóknarmenn ásökum hina fjegráðugu bitlingamenn fyrir frekju, að afla sjer peninga með lítilli vinnu“! En á meðan þessu fer fram, situr sjálfur höfuðpaurinn, Jón- as frá Hriflu á ráðstefnu með sprautum sósíalista og leggur á ráðin um það, hvort ekki megi takast að stöðva alla opinbera vinnu í sveitum. Þannig á að „níðast á bændum og bændason- um“ fyrir það, að þeir hafa ekki viljað gerast auðsveipir þrælar Alþýðusambands Islands. Það verður ekki sagt um þá Tímamenn, að þeir sjeu feimnir. Bitlingakongarnir eru sendir út um sveitirnar til þess að ákæra „fjegráðuga bitlingamenn“. Á meðan situr Jónas.frá Hriflu í gjafa-íbúð Sambandshússins —> eign bændanna — og undirbýr a'fsal þeirra ''Ýáu bænda og bændasona til sósíalistanna, sem kynnu að glepjast á að kjósa Tímamenn 24. júní. son, bæjavfulltrúi, og Þórður Þórðarson, trjesmiður. í rara- stjórn yoru kosnir: Formaður: Tómas Jónsson, lögfræðingur. Með stjórnendur: Stefán Thorarensen, lögregluþjónn og Ragnar Hjör- leifsson, bankamaður. Endurskoð- endur voru kosnir: Jóhann G. Möller, bókari og Guðmundur Jónsson, verslunarmaður. Til vara: Guðni Jónsson, magister og síra Knútur Arngrímsson. s Slys. Drengur druknar. Byggingarfjelag sjálfstæðra verkamanna í Reykjavík. Lokastofnfundur þess var hald- inn í Varðarhúsinu í fyrrakvöld, og var þar margt um manninn. Formaður bráðabirgðastjórnar- innar, Bjarni Benediktsson pró- fessor, skýrði frá störfum bráða- birgðastjórnarinnar. Hafði hún rannsakað hverjir umsækjenda uppfyltu lögákveðin skilyrði til þess, að verða stofnendur. Þá hafði hún og' snúið sjer til bæjarráðs Akureyri, 5. júní. FÚ. Síðastliðinn sunmjdag var bóndinn á Björk í Sölvfldal, Kári Guðmundsson, á leiðd&iL næsta bæjar, ríðandi. Reiddi'hann fyr- ir framan sig dreng áiun, .9 ára. Leið þeirra lá yfir Hlífá,; sem venjulega er sem lækuiy eh nú er í vexti. I ánni reiéyhösturinn upp og prjónaði, og» runnn þá feðgarnir aftur af, ogúfjellu í ána. Rotaðist Kári í ánni og«varð viðskila við drenginn.'Hanhí kom þó brátt til sjálfs sín aftur, og hafði þá stöðvast á steiiniti ánni, en drengurinn var horfWim < Kári var nokkuð riietddur á höfði, og var fluttur á'tsjúkra- hús Akureyrar. — Steingrímur læknir telur þó meiðslið ekki hættulegt. Lík drengsins fanst í gær í ! - / Núpá, sem Hlífá rennur 1. . ■ !. T/J.." V Fikiiflinn á öllu landinu 1. júní. ailHKi':: Samkvæmt skýrslu Fiskifjelags- ius hefir fiskaflinn á öllu>-land- inu hinn 1. jiiní verið 53.649.920 og heðið það um að ætla fjelaginu .kg. miðað við fullverkað^ fisk. Er það rúmlega 4 milj. kggminna en á sama tíma í fyrra, cjen-.jtate- vert meira en næstu t.vö árin þar á undan. I öllum landsfjórðungum hefir aflinn orðið minni á þessu ári helflur en í fyrra, en á nokkrum veiðistöðvum talsvert meiri, eink- um í Vestmannaeyjum. Þar ér afl- inn nú 2 milj. kg. meifr eh í fyrra. í öðrum verstöðvum hjer sunn- an lands hefir afli orðið meiri nú Var þyí. næst kosin stjórn og |en í fyrra á Stokkseyri, Evrar- vpru þessir kosnir: Formaður: bakka, Höfnum, Sandgerðí, Garði Bjarni Benediktsson, prófessor. og Leiru, Hafnarfirði, Akranesi. Ritarir Ragnar Lárusson, verka- í verstöðvunum á Snæfellsnesi maður. Gjaldkeri: Ólafur Sig- hefir afli orðið minni en í fyrra, urðsson, lögregluþjónn. Með- sjerstaklega á Stapa. Þar rirnnar stjórnendur: Guðmundur Eiríks- um nær helming. hæfilegar lóðir undir húsahverfi þess. -4- Væri nú þegar búið að gera frumuppdrátt að fyrsta húsa- hverfinu, sem ætti að vera á tún- unum milli Hringbrautar og Rauð- arárstígs, fyrir sunnan væntan- lega • framlengingu Njálsgötu og suður úrs eftir þörfum. Enn frem- ur; hgfðUíyerið gerðar frumtillög- ur að fyrirkomulagi húsanna. Að , því búnu voru samþyktir fjelagsins endanlega samþyktar, í: einii UKNUI KlUlflUt Á morgun kl. 8 A mófi sól. Til ágóða fyrir hjálpar- þurfa á jarðskjálfta- svæðinu. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4-r-7 og á morgun eftir kl. 1. - Sími 3191. Reynið Fæsf alstaðar. Nýkomið: Ágætt ísl. smjör. Hangikjöt. Saltkjöt. ísl. egg á 12 aura. Jóhannes Jóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4131. MNON Stórkostlegt úrval af nýtískti peysam frá 3,50, bltíssum frá 3.85, pilsum, hálsklútum, hnöppum, clip o. fl. [i im iimii i iii i it iiii inii i ii iiiii in ii iiei n iiiiiih 111111111111: Kíólar, nýjasta tíska, seld- ir afar-sanngjörnn verði. Stærðír frá 38 upp í 50. |iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimmim: NINON, Austurstræti 12, opið 2—7. Islensk egg 12 aura. K L E I N Baldursgötu 14. Sími 3073.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.