Morgunblaðið - 10.06.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.06.1934, Blaðsíða 2
'l MORGUNBLAÐIÐ Ötgref.: H.f. Árvakur, Reykjavlk Rltstjörar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefáneiion. RltatJ6rn og afgrelOala: Austuratrœti 8. — íHml 1600. Augrlýslnga8tjórr E. Hafberir. AuiglÝslngraskrifstofa: Auaturstræt) 17 — Slail 1700. Helmasl mar: • Jón Kjartansson nr. 8742. Valtýr Stefánsson nr. 4220 Árni óla nr. 8045. E. Hafberg: nr. 8770. Áskrlftag-jald: Innanlands kr. 2.00 á mánuiJt. Utanlanda kr. 2.50 á mAnul'! í lausasdlu 10 aura etnt&kltt. 20 aura ase« Fyrsta atrennan. Forkólfar AlþýðusambandB Is- lands og Jónas frá Hriflu hafa með íramferði sínu gagnvart vegavinnumönnum sýnt greini- lega, hvað það er, sem þeir keppa að. Þeir vilja kúga alla verkamenn á landinu til pólitískrar undir- g'efni. Tímamenn hafa sjeð fram á, að þeirra pólitíska fylgi í sveitun- um er með öllu horfið. Þess- vegna hefir Jónas frá Hriflu beint öllum kröftum að því, að auka gengi sósíalista. Herferðin gegn vegavinnumönnunum átti að tryggja sósíalistum yfirráð allra verkamanna í opinberri vinnu. En herferðin mishepnaðist. Alt fór út um þúfur. Vegavinnu- mennirnir halda áfram vinnu, sem frjálsir menn. Og nú rífast forkólfar Alþýðu- flokksins innbyrðis og kenna hvorir öðrum um ófarirnar. Hjeð- inn kennir Jóni Bald. og Jón kenn ir Hjeðni, en báðir eru þeir jafnsekir í augum verkamanna. Þannig er það bert orðið, að innan Alþýðuflokksins er bókstaf- lega alt í uppnámi. Þar er hver höndin upp á móti annari. For- ingjarnir tveir, Hjeðinn og Jón, gera hvorir öðrum alt til miska og skammar sem hugkvætnni og kraftar leyfa. Með hótunum og lognum fregn- um ætla svo þessir menn að koma á einhverskonar allsherjarverk- falli í ríkissjóðsvinnu. En þetta tiltæki þeirra mistekst. Verkamenn um land alt sýna þessum Alþýðuflokksbroddum verð uga lítilsvirðingu. Smán þeirra vex dag’ frá degi. Hrossasala til Þýskalands fyrir atbeina Jóhanns Þ. Jósefssonar. Alþýðusambandið gefst upp j í vegavinnudeilunni. Höfðtt þá nálega allir vegavínntimenn ; byrjað vinnti afttir. larðskiðlHar enn nyrðra. Þrír kippir í gær. að fólk þttsti út. Eínn svo snarpttr Með Brúarfossi kom til Vest- mannaeyja Jóhann Þ. Jósefsson alþ.m. Hann hefir, sem kunnugt er verið í j^ýskalandi nú undanfarið, til að annast viðskiftasamninga við Þjóðverja, sem fulltrúi ísl. stjórn- arinnar. Blaðið hefir enn ekki fengið ná- kvæmar fregnir af erindislokum hans. En eitt hefir frjest með vissu, að hann hefir m. a. fengið vilyrði um að hagkvæm tollkjör fáist í ár á innflutningi alt að 1500 íslenskra hesta til Þýskalands. Samskotin. Á Þingeyri hafa safn ast 1000 krónur- í samskotasjóð- inn handa fólkinu á jarðskjálfta- svæðinu. Eins og skýrt var frá hjer í blaðinu í gær, var vegavinnu- verkfall Alþýðusambandsins al- gerlega að fara út um þúfur. — Margir vegavinnumenn víðsveg- ar á landinu höfðu þegar tekið upp vinnu aftur og aðrir höfðu ákveðið, að byrja vinnu aftur í gær eða nú eftir helgina. Lokaþátturinn í Vík. Áður hafði verið sagt frá borg arafundi þeim í Vík í Mýrdal, sem Gísli Sveinsson sýslumaður boðaði til og haldinn var á f östu- daginn var. Sá fundur lyktaði þannig, að allir vegavinnumenn ákváðu að byrja vinnu aftur daginn eftir (í gær). Erindreki Alþýðusambandsins Óskar Sæmundsson, sem ekki þorði að sýna sig á borgarafund- inum, fekk brátt fregnir um hug vegavinnumannanna og þótti nú óbyrlega blása. Fundur var haldinn í verklýðs fjelaginu í Vík á föstudagskv. og var fyrir fram víst hvernig sá fundur myndi fara, enda var þar einnig ákveðið að hefja strax vinnu. 1 gær hófst vinna í Mýrdal. Skrípaleikurinn nær hámarki. Þar sem nál. helmingur þeirra vegavinnumanna á öllu landinu sem lagt höfðu niður vinnu, voru í Mýrdal, og þar sem allir þessir menn höfðu ákveðið, að hefja vinnu af nýju, sá Alþýðu- sambandið fram á, að þar með væri lokaþáttur þessa skrípa- leiks kominn. Settust þeir nú á ráðstefnu á föstudagskvöld, burgeisar Al- þýðuflokksins, Hjeðinn, J. Bald., Stefán Jóhann og svo auðvitað höfuðpaurinn sjálfur, Jónas frá Hriflu. En það voru þessir herr- ar, sem staðið höfðu fyrir her- ferðinni gegn vegavinnumönn- unum. Sundrung mikil var á ráð- stefnu þessari. Hjeðinn skamm- aði Jón Bald. og kendi honum um upptökin að þessari verk- fallsvitleysu. Jón Bald. skamm- aði Hjeðinn og kendi um eigin- girni hans (bensínið), að eigi hefði tekist að kúga ríkisstjórn- ina. Jónas frá Hriflu skammaði þá báða, Hjeðinn og J. Bald., og taldi þá illa hafa staðið í ístað inu og brugðist sjer herfilega. Er þessir vinir og samherjar höfðu rifist um stund, urðu þeir ásáttir um, úr því sem komið væri, að gera það sem unt væri til þess að fela skömmina. Var þá saminn lokaþáttur þessa skrípaleiks og birtist hann í Al- þýðublaðinu í gær. Skýrsla atvínnumáíaráðfierra. Reykjavík: Út af grein Alþýðublaðsiris í dag um vegavinnudeiluna, vil jeg taka fram: Dalvík, á laugardag. Unnið er af kappi að því, að Kl. 1 í dag kom hjer «vo snarp- ■ reisa bráðabirgðaskýli hjer á Dal- ur jarðskjálftakippur, að margt vík. fólk þaut út úr húsum og hjelt að En erfiðara verður að hjálpa Eftirfarandi tilkynningu hef- skelfingarnar væru byrjaðar að fólkiuu í sveitinni, sem húsnæðis- ir atvinnumálaráðherra beðið.nýju. Tveir aðrir kippir vægari laust er. Er hætt við að skemdir F. B. að koma til dagblaðanna í komu í dag. Og eins voru hjer á torfbæjunum t. d. reynist meiri hiæi'ing'ar í nótt. jen búist var við í fyrstu. Þar : 1 kippnum í dag kárnaði svo sem t. d. veggir hafa sprungið er um eitt húsanna, sem aðeins hjekk liætt við að þeir aflagist. allir af uppi, að það var felt, svo ekki vatnsgangi og frosti þeg'ar haust- Undanfarin ár hefir vega- Þlýtbht af því meiðsl er það ger- ai að. vinnukaup um Sumartímann fÚH sjálfkráfa._ Hjer fer á eftir skýrsla Þorst. Briem atvinnumálaráðherra, þar sem hann sýnir fram á, að alt sem Álþýðublaðið segir um þessi mál í gær, eru vísvitandi lygar og blekkingar. um jafnan verið nokki'Lr'Úærra tr. vorkaupið með " nókkrum örfá- um undantekniágútn í tiágrenni Reykjavíkur þar seiíi kaupið hefir verið jafnt vor og sumar. Þannig var munurinn á tíma- kaupinu í fyrra vor ög sumar yfirleitt 5 til 15 aurar. Var þá sumarkaupið nær undantekning! arlaust 75 aurar við vegavinnu í bygðum, en 80 aurar á heiðum og í fjallavegum. Nú í ár var vorkaupið við ast hvar á landinu hækkað um 5 til 10 aura um klst. Þótti því samræmis vegna rjett að hækka sumarkaupið nokkuð og var end anleg ákvörðun um það tekin um síðastliðin mánaðamót og á- kveðið að hækka sumarkaupið yfirleitt um 5 aura, þannig, að það yrði í ár 80 aurar í vega- vinnu í bygðum, en 85 aurar á heiðum og í fjallavegum. — Ákvörðun þessa símaði vega- málastjóri til verkst,ióranna7.og 8. þ. m. Liggja því til sönnunar fyrir nokkur símskeyti er símuð voru verkstjórunum óg aðstoð- arverkfræðingi að morgni dags þess 8. þ. m. kl. 8.40 og kl. 10.15. En þann 7. þ. m. skýrði vegamálastjóri frá þessu sama í símtali til Víkur og er frá því skýrt í Morgunblaðinu frá 8. þ. m. að sumarkaup í Mýrdal sje ákveðið 80 aurar. I sumum þess- ara skeyta er einnig lagt fyrir að reyna að koma vinnunni í akkorð. Jón Baldvinsson bankastjóri átti samkvæmt ósk hans tvíveg- is vjðtal við mig í gær (8. þ. m.) um vegavinnudeiluna og rædd- um við þá um þær ákvarðanir, sem þegar höfðu verið teknar. Er augljóst af frartianrituðu, Hað anknnm hraða halda samskoiin áfram. Nær 6|þú§und krónur bár- nst Morgunblaðinu i gær. Mikil þátttaka í samskotun- un. Verða þá seld merki, og' er bú- um um land alt. Fyrir nokkrum dögum sneri for- sætisráðherra sjer til allra sýslu- manna landsins, með tilmælum um, að þeir beittu sjer fyrir sam- skotum til bágStaddra á jarð- sbjálftasvæðinu, hver í sínu um- dæmi. Áður höfðu prestar lands- ins verið örfaðir til þessa. Yfirleitt eru undirtektir undir samskot þessi ákaflega góðar. Hallgrímsnefndar ist við fjölmenni. Samskotin til jarðskjálftafólksins Hjá Morgunblaðinu hafa safnast 20.984.11. Á föstudag safnaðíst: Eldri hjón 25 kr. E. B. 15 kr. «Amma 5 kr. G. S. J. 5 kr. Ó. Johnson & Kaaber 1000 kr. P. S. 20 kr. G. J. 100 kr. Gamal- Að tilhlutun __- . . á Norðfirði er þar verið að safna j menni ^0 hr' Ónefnd 10 ki. B. samskotafje handa fóllrinu á jarð- j ° hr' 50 hr- Á. 10 skjálftasvæðinu, og liggja listar; hr' Drengui 2 kr. P. H. 25 kr. og víða frammi. Skátar ráðgera einn ig samkomuhald í sama skyni. Samskotanefndinni á Akureyri, fyrir bágstadda á jarðskjálfta- svæðinu, verðúr vel ágengt.. Hafa nú skátasveitir bæjarins, „Fálk- ar“ og „Valkyrjur“ boðið lið- veislu sína, og hófu fjársöfnun á fímtudag, með 30 skátum, í sendi- ftrðum um bæinn. Árangur var þegar mjög góður. Einnig starf- ar verkamannafjelag Akureyrar að fjársöfnun í sama augnamiði. Á fundi bæjarstjórnar ísafjarð- arkaupstaðar 6. júní voru þeir Sig- nrgeir Sigurðsson prófastnr, Gunn- ar Andrew kennari, og Jónas Tómasson bóksali, kosnir til þess að hafa yíirumsjón með fjársöfn- un þeirri, er hafin er, til handa að þau viðtöl hafa ekki getað þeim’ sem.orðið hafa fj;rir mestu haft áhrif á ákvörðun tíma- kaupsins sem þegar áður hafði verið símað út um land og getið um í einu dagblaðanna. Reykjavík 9./6. 1934. Þorsteinn Briem (sign). Nefnd Færeyinga er nú á leið til Kaupmannahafnar með Tjaldi til þess að semja þar um ýms Færeyingamál. í nefndinni eru þeir Paturson, Samuelson og Mit- ens, og munu þeir einkum eig'a að sem.ja' um fjárforræði eyjanna, eða kröfur um lög þingsins um aukna f jármálastjórn, og enn- tjóni af völdum landskjálftanna á Norðurlandi. Á föstudag söfnuðust á Þingeyri fullar níu hundruð krónur til bág- staddra á jarðskjálftasvséðinu norðan lands. Er von um meira þar, að því er segir í útvarps- frjettinni. Á Siglufirði birta Einherji og Siglfirðíngur ávarp til hæjarbúa um fjársöfnun végna landskjálft- anna, undirritað af”mörgum horg urum kaupstaðarins, Höfðu þegar í morgun safnast á Sig'lufirði hátt á annað þúsund krónur. Skátaflokkurinn Valkyrjan helt dansleik í gærkvöldi, og gekk á- N. N. 25 kr. G. Á. 5 kr.H. S. H. 5 kr. H. Kr. Þ. 300 kr. Þór- unn Eyjólfs. 25 kr. H. og J. 10 kr. H. J. 10 kr. Ás. 10 kr. Ó. M. 25 kr. N. N. 100. N. N. 10 kr. Guðm. Þorsteinsson 100 kr. Sig- urður Skúlason 5 kr. J. S. Þ. 15 kr. í. J. 30 kr. S. J. 50 kr. Stúlka 5 kr. Starfsfólk í Reykjavíkur- apóteki 120 kr. Foss 25 kr. Okk- ur 5 kr. Sigga 2 kr. Hjeðinn 2 kr. Kári 2 kr. Bergþóra 2 kr. A. Bridde 100 kr. J. Þv. 10 kr. Eggert Briem hæstarjettardóm- ari 100. Kona 5 kr. Erna Ósk- arsdóttir 5 kr. T. P. 15 kr. N. N. 10 kr. Ónefndur 10 kr. Ónefnd- ur 15 kr. F. 10 kr. G. H. 10 kr. Faaberg og Jakobsson 200 kr. N. N. 50 kr. N. N. 5 kr. Minna, Dísa og Friðjón 10 kr. G. H. G. 10 kr. Þ. G. 25 kr. J. og V. 50 kr. Gömul kona 4 kr. Leifi 10 kr Gamall maður 10 kr. I. G. 20 kr. Blómaversl. Flóra 30 % blómasölu á Lækjartorgi 8. júní 91.50. N. N. (afh. af sr. Bj. J.) 100 kr. Þ. og G. (afh. af sr. Bj. J.) 25' kr. Kr. N. 50 kr. Borga 10 kr. Begga 5 kr. María 2 kr. N. N. 5 kr. J. Á. J. 25 kr. S. M. 10 kr. K. N. 2 kr. Fjölskylda 10 kr. T. Á. J. 500 kr. Gamli 15 kr. Verkamenn hjá Eimskipa- fjelagi íslands 250 kr. S. J. 10 kr. Ónefnd 5 kr. K. Ó. 7 kr. E. F. Hólm 10 kr. Fjölskylda 20 kr. N. N. 20 kr. Einar Einarsson 10 kr. Svarfdælingur 5 kr. í. S. B. land-| 10 kr. G. B. 10 kr. Jóh. H. 50 fremur mun nefndin eiga að; góðinn til hjálpai’þurfa á semja um aukin rjettindi fær- skjálftasvæðinu. Karlakorinn Vís-; kr. Bubbur 10 kr. N. N. 10 kr. eyskra fiskimanna í Grænlandi. |ir syngur í sáma skyrii í Ríkis-1 Á. A. 5 kr. S. Þ. 50 kr. E. S. (F. Ú.) iverksmiðjuportinu kl. 4 á moi’g- 10 kr. J. Á. 10 kr. N. N. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.