Morgunblaðið - 12.06.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.06.1934, Blaðsíða 7
 _ ■ & \ J H. M í' MORGUNBLAÐIÐ Keyktur isx Hermann í Skagafirði TJni jþáíí. Kýtt 'íjfeírf >$ro 'D’O i nýreykti laxinn á þessu sumri ~e«us*' faest i • %'<t«.• '. .. . .. • $œll TUlS'TO'í' ■■■ "• : >'''' '■ I Hjálpræðisherinn. Ársþing <og trúboðssamkoma M S Fríkirkjunni kL 8% í krðld < þ.rjgjudagsk völd). Kommandðr Karl Larson stjómar. Mikill söng- au og' hljóðfærasláttur. aarðslfiniur Oarðkðnnur hjá Biering. Latigaveg: 3. Sími 4550. aO'í,.,\.,» • ••• ■' -• ■\> yiMiiou' |leyti, sem Hermann Jónasson kom í Skagafjörð var Sigurður sýsAi- maður í þingaferð í Hegranesi og heimsótti Ólaf varpbónda á Hellu- landi, og varplönd hans. þá var þetta kveðið: Heim í fjörðinn Hermann rann, harðnaði málakarpið. Þeir toku Sigurð sýslumann og' sett" ’ann yfir varpið. Hleypiláslykill fanst i sam- skotafje því, sem skátar tóku við hjá Austurvelli á laugardagskvöld ið. Hefir einhver sennilega mist hann í ógáti -— því að margir hvolfdu úr buddum sínum í sam- skotasjóðinn. Lykillinn er geymd- ur í skrifstofu Morgunblaðsins. Listi Sjálfstæðismanna við Al- þingiskosningarnar hjer í Reykja- vík, er E-listL Samkvæmt kosninga lögunum nýju fá frambjóðenda- listarnir bókstafi í þqirri röð, sem flokkanöfnin eru í stafrófsröð, og er Sjálfstæðisflokkurinn 5 í staf- rófsröðinni. Á nemendasýningu ungfrú Ásu Hanson -í Iðnó á föstudagskvöldið, voru áhorfendur á 3. hundrað. Skemtunin var haldin til ágöða fyrir bágstadda á jarðskjálfta- svæðinúfcog tvær aðrar skemtanir voru Sii^a kvöldið ,í i|sama skyni haldnarv/' Aðgöngumjðar voru seldir <4^50 aura íyrir böm og fyrir fnjlorðna frá l’-kr. Varð all- ur inngángseyrir Jtr. 218.50 og rennur Ajskiftur í samskotasjóð- itjóri Iðnó ljeði húsið .slaust, ÞÓrir Jónsson i og frá Ghouillou ljeku ri endurgjaklslaust. Dyravörðtir og ljósúmeistari tóku ekkert fýrir sitt ómak. Prentun iiðgöngumiða og aúglýsinga vár gefið. j/ E-lisunn er listi Sjálf- stæðismanna. Esja var á Tálknafirði í gær. Drotnmgin fór frá Vestmanna- eyjum í:%.ærkvöldi áleiðis til Pær- S98ö\' A-r . hingað kl. 2 í gær. þrður verður í nótt í inn. Fd endurgjl fiðluleih á hljóC Í. í'kom til Akur- er laus til flutninga. Lestar ca. 100 tonn af þunga vöru. Skipið hefir kælivjelar, er jivi sjerstaklega hentugt til flutninga á kælivörum. Allar nánari upplýsingar gefur Magnúw vÓ Ólafssuœn. ■i?;; e/o skrifstofu Sindra. Sími 3589, heimasími 2271. eyrar frá Álasundi gufubáturinn „RÍiáfer‘r, skipstjóri Hjörtur Lár- usson, áður skipstjóri á mótor- bátnum Hvítingi. Hjörtur keypti bát þennan í Álasundi, sótti hann þangað og sigldi honum hingað við fimta mann á hálfum fjórða sólarhring. Báturinn er sterkur ög vandaður, bygður 1913, 83 smá- lestir með 120 hestafla vjel af bestu gerð, sem var smíðuð í Björg vin sem sýningarvjel, en keypt handa bátnum af sýningnnni. Bát- urinn á að gúnga til flutninga og síldveiða í snmar, og verður Hjört ur skipstjóri hans, Útgerð Seyðiafjarðar. Bæjar- stjórain þar hefir samið um að láta byggja í Svíþjóð fjóra vjel- báta, 17 til 18 smálesta, og verði þeir fullgerðir nm miðjan seþtem- ber. Útgerðarskipulag er óákveðið enn. —• E-listinn er Usti Sjálfstæðis- manna. Dánarfregn. Frú Ásthildur Rafn ar, kona Stefáns Rafnar, andaðist að heimili sínu hjer í bænum í gær. * Framboðsfundir standa yfir í Gullbr,- og Kjósareýslu; eru fundimir langir, enda 6 frambjóð- endur. Fimm fundir ern búnir. Það hefir komið skýrt fram á þessum fundum, að framhjóðandi „Þjóðernissinna“, kommúnista og sósíalista, era sem bræður; svona er innileikinn mikill. Hreppsnefndarbosning í Bol- ungavík fór fram á sunnudaginn. Kosnir voru 3 Sjálfstæðismenn og 2 jafnaðarmenn. Sjálfstæðismenn fengu 191 atkvæði en jafnaðar- menn 122. Hreppsnefndarkeening fór fram í Bskifirði á sunnudaginn. Vora kosnir 5 menn. Sjálfstæðismenn komu þremur að, Kristjáni Tóm- assyni, Eyólfi Magnússyni og Ei- ríki Bjarnasyni. Pramsóknarmenn |komu að einnm og kommúnistar einum. Þá voru kosnir 2 menn í skólanefnd. Fengu Sjálfstæðis- menn annan, Friðrik Árnason, en kommúnistar hinn. Sjálfstæðiskjósendnr, sem fara úr bænum fyrir kosningarnar, eru ámintir um að kjósa áður en þeir fara. Kosið er á kosningaskrif- stofu löginanns í Pósthússtræti 3 (gömlu símastöðinni) og er skrif- stofan qpin kl. 10—42 og 1—4. Sjálfstæðiskjósendur , utan af landi, sem staddir eru í bænum, | arráð samþykt einpm rómi að'eru ámintir um að greiða hjer at- ætla barnaskólanum í Laug'arnes- .kvæði sitt sem fyret, ef þeir sjá hverfi stað í óútvísuðu landi bæj-.fram á, að þeir verði ekki komnir arins við Reykjavíknrveg, næst hehn til sín fyrir kosningar. Aliar fyrir sunnan land fiskverknnar- Hafíð þjcr gefíð börnttm yðar Dýraljóðin Eitt besta ráðið til þess, að innræta böm- um ást til dýranna, er að kenna þeim falleg- ar vísur um þau. I Dýraljóðum er sam- an komið alt það, sem best hefir verið ort um íslensk dýr. Bókin er smekkleg, með mörgrum falleg- um myndum og bund- in í fallegt band. Jöröin Ská at?ngi í Innri-Akraneshreppi er til sölu og ábúðar. — Tvö hundruð hesta vjeltækt tún og útengi á annað hundrað hestar. — Upplýsingar gefa: GÍSIJ BJÖRNSSON, Bergþórugötu 23 og eigandi og ábúandi, FINNBOGI SIGURÐSSON. Bygglngarsa mvlnnafjelag Reykjavíkur. Blikksmíði. Þeir, sem vilja gera tilboð í þakrennur og niðurföll á húsum fjelagsins, fá útboðslýsingu í Byggingarskrifstof- unni á vinnustaðnum, við Bræðraborgarstíg kl. 5—6 í dag. Laugavegs eyja. Lyra Nætui Ing'ólfs Apótekii Lækni^koðun . íþröttamanna. Bæjarráð/' liefir saixjþýli,! að veita íþróttasgtjpbandi íf^ánðs, 1800 kr. af gjaldfe) III. 3 4g||arhagsáætl- ún bæjapns til lækní.sskoðunar á íþróttamqjfmum. j Laugarneshverfisskóli. Eftir upp ástungu borgarstjóra, hefir hæj stöðvarinnar Álfheimar: Jarðskj álftatryggingar. Bæjar- Varðarhús- nánari upplýsingar í inu. íþróttaráð Akraness. Nýlega skjálfta • E-listinn er stæðismanna. Hefi til sölu nokkra not- aða^jtSjffá 5 og 7 manna. Verð- ið pajog lágt. -o’uívr Egill Yilhfálmswon. Laugaveg 118. Sími 1717. jráð hefír falið borgarstjóra að hefn- stjórn í. 8 í. slápað þessa jleita upplýsinga um það, hvort menn í stjóm íþróttaráðs á Akra- hægt muni að fá, og.þá með hvaða nesi: Axel Andrjesson, form., Ólaf jkjörum, vátryggingar á húsum F. Sigurðsson, Jón Árnason, Óðin bæjarmanna vegna skemda eða Geirdal og' Gústav Ásbjörnsson. eyðileggingar af völdum jarð- Varamenn voru skipaðir þeir Auð- unn Sigurðsson, varaform., Júlíus .. Þórðarson, Hannes Ólafsson, llSti öja - Andrjes Nielsen og Jón Stefáns- ■ ^ son. (í. S. 1 — FB.). Brunar á Akureyri. Á laugar- Hjónaefni. S. 1. laúgardag op- dag kom upp eldur í húsi Sigur- inheruðu trúlofun sína, ungfrú jóns Sumarliðasortar fyrrum pósts. Ragnlieiður Kjartansdóttir frá Var eldurinn fljótlega slöktur og Ilruna og stud. aep. Guðmundur !olli ekki miklu tjóni. Seinna uin Guðmundsson frá Indriðastöðum. daginn kom upp eldur í heyi við Sjúklingar á Vífilsstöðum biðja bryggjuhús K. E. A. Var slökkvi blaðið að færa ungfrú Ásu Han- liðið klukkustund að kæfa eld- son og nemendum hennar bestu inn og höfðu þá um 40 heyhestar -þakklr fyrir komuna og skemtun- stórskemst af vatni og eldi. ina á laugardaginn. Þorlákshöfn hefir Kaupfjelag Kjörskrárkærur. Bæjarráð hefir Árnesinga nýlega keypt. Sýslu- úrskurðað að taka 68 menn inn á uefnd hefir lofað að leggja fran. kjörskrá, en stryka 2 út, samkv. 2500 krónur til lendingarbóta þar. kærum. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- /regnir. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.00 Tónleik- ar. 19.10 Veðurfregnir. — Til- kynningar. 19.25 Grammófónn: Mozart: Eina kleine Nachtirtusik.1 19.50 Tónl. 20.00 Klukkusl. Frjettir 120.30 Erindi: Sjónvarp (Gunnl. iGunnl. Briem verkfr.). 21.00 Tón- lleikar: — a) Celló-sóló (Þórhallur jÁrnason/. — b) Grammófónn: ís- lensk lög'. — c) Danslög. Ferðaf jelagið. Nær 70 manns tók þátt í Skarðsheiðarferoinni og munu um 60 hafa gengið upp á hábeiði.' I förinni til' Gullfoss og Géysis voru rúmlega 40. Fengu þeir dásamlegt veður við fossiun og segja menn, sem oft hafa kcm- ið þar, að þeir hafi aldrei sjeð hann fallegri. Smiður gaus fyrir fólkið meðan það var hjá Geysi. Botnía fór frá Færeyjum í gærmorgun áleiðis til Reykjavík- ui. Farsóttir og manndauði í Rvík, vikuna 27, maí til 2. júní (í svig- um tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 34 (58). Kvefsót.t. 42 '(63). Gigtsótt 1 (0). Iðrakvef 10 (12). Skarlatssótt 18 (16). Munn- angur 5 (5). Hlaupabóla 0 (4). Stingsótt 0 (1). Kossageit 0 (1). Mannslát 9 (4). -— Landlæknis- skrifstofan. (FB.). ■ Farsóttartilfelli í' maí voru á öllu landinu 2142 /alsins, þar af 597 í Reykjavík, 650 á Suðurlandi, 297 á Vesturlandi, 347 á Norður- landi og 251 á Austurlandi. Kvef- sóttartilfellin voru flest eða 1100 1 (í Rvík 271), þá kverkabólgu 492 *(? Rvík 132), þá inflúensu 166 (þar af að eins 7 í Rvík), skarlats- sóttar 122 (59 í Rvík), kveflungna bólgu 68 o. s. frv. Landlæknis- .skrifstofan. (FB.). j Til Slrandarkirkju: frá Sigríði 2 kr., S. J. (gömul áheit) 15 kr., Nýkomið: Sumarkápur. Regnhlífar frá 8.75. Sumarkjólaefni, * afar mikið úrval, verðið mjög lágt. Gluggatjaldaefni, fallegt úr- val frá kr. 1.35 mtr. Fallega alklæðið er komið aftur. Peysufatasilki 17.50 mtr. AUar baðmullarvörur verður altaf best að kaupa í Uetsiui Guðbi. Bergbársdöttur Laugaveg 11. S. S. 10 kr., J. M. 5 kr., Skafta 5 kr., ónefndum 5 kr., ónefndúm (gamalt áheit) 10 kr. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: frá S. J. Þ. 5 kr., M. J. 2 kr., Dagga 5 kr. Gjöf til Slysavarnafjelagsins. Fyrir nokkru komu tveir menn á skrifstofu Slysavarnafjelagsins og færðu mjer kr. 112.ÖÖ til fjelags- ins frá starfsfólki á Njarðarstöð- inni hjer í bænum. Þessi gjöf til Slysavarnafjelagsins er enn einn vottur þess, hvað fólk yfirleitt er velviljað og' hugsunaráamt í garð fjelagsins. Þessir góðu menn, sem fundu hvöt hjá sjer til' þéss að spyrjast fyrir um það hjá með* l> st'arfsfólki sínu hvort það vildi leggja eitthvað af mörkum til í'jelagsins fengu góða áheyrn og allflestir urðu með eins og raun ber vitni. Jeg þakka þeim öllum fyrir peningana og ekki síður fyr- ir þann velvilja sem bak við gjaf irnar liggur. J. E. B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.