Morgunblaðið - 14.06.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.06.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 .„Úrræði* sósíalista Samuinnufjelögin 3 Hafnarfirði. ensku. Sigurjón Á. Ólafs- son talar um loforð og svik. Sigurjón Á. Olafsson spilaði íiijer nm dág'iml sína slitnu granimó fónplötu í Alþýðublaóinu um það, hvernig bæjarútgerð breytti hag' sjómanna. Því bæjarútgerð ljeti togarana vei'a að veiðum livernig sem áflaðist, og hvernig sem mark- aður væri. Til samáriburðar gat liann þess, livernig hjer væri í Reykjavík „alt í gamla fárinu“ — „skipunum iagt, ef ekki fæst mokafli“. ■ Sigurjón Á. Ólafsson og aðrir Tauðmagar í Reykjavík eru orðnir : svo vanir að gefa loforð sem þeir •aldrei þurfa að efna, að þeir -g'leyma því, þó loforð þau sem 'þeir gefa hjer, sjeu svikin í Hafn- arfirði. N'ú er þáð engin furða, þó bæj- -arútgerð rekin með tapi, á kostii- að bæjarfjelagsius, verði að leita • einhverra ráða til þess að draga úr kostnaði og minka tapið, sem lendir á skattborgurunum. Og einmit.t ])etta, sem reykvísk- ir rauðmagar segja að aldrei muni koma fvrir við reykvíska bæjarút- gerð, það framkvæma einmitt nú liinir liafnfirsku sósíalistar. Því svo segir ,,Hamar“ blað Sjálf- • stæðismanna í Hafnarfirði', að það er bæjarútgerðin þar, sem fyrst leg'gur skipum sínum og lætur þau hætta veiðum. Það er einmitt bæjarútgerðin, sem lendir þar í „gamla farinu“ hans Sigurjóns A. Olafssonar, því hinu sama fari, sem reykvísk bæjarútgerð lendir í, ef Sigurjón mætti ráða og reyna ;að efna, loforð sín. . Nokkrum dögum áður en Sigur- Jón spilar „plötu“ sína í Alþýðu- . • 'blaðinu, þá.er bæ.jarútgerðar tog- aranum Júní lagt upp, en aðrir hafnfirskir togarar á veiðum. — ‘•Oarðar farinn til Bjarnareyjar, - Júpíter og Andri á ísfiskveiðar, - og Yenus að fara á ísfiskveiðar. Má þakka Sigurjóni Á. Ólafs- syni fyrir að almenningi er gefinn kostur á að bera saman loforð hans hjer í Reykjavík við svikin í Hafnarfirði. Flfbrýðismorð I Osló. Osló 12. júní. F.B. Cirkusstjóri að nafni Carsten- • sen danskur að æ'tt, en norskur ríkisborgari, skaut 26 ára gamla vinstúlku sína til bana í gær í ' Osló. Því næst framdi hann sjálfs morð. Afbrýðissemi er talin or- :sökin. United Press. I E-iisti í i i er listi Sjálfstæðismanna í alþingiskosningunum 24. júní. ;Hlllllllllll1ll|||lllllllllllllll!l1il!.lllllillMmi!!lllllllllijllllillllinf Krafa um að stjórnin skattleggi þau. Á aðalfundi samvinnufjelag- anna ensku, sem haldinn var í Rhyl seint í maímánuði, var með- al annars samþykt að færa íit kvíarnar stórkostlega.'Vakti fregn in um þetta mikla athygli og eru kaupmenn nú að taka saman höndum til þess að berjast gegn þeirri hættu, sem þeim er búin af þessu. Þeir telja, að þetta sje fyrsta alvarlega tilraunin um það, að j „socialisera“ alla verslun og við- skifti í Englandi. Þess vegna liafa* þeir nú látið öll kaupmannaráð um land alt skipa eina allsherjar- nefnd til að gæta rjettar kaup- mannastjettarinnar. í kaupmanna- fjelögum þeim, sem þessi nefnd er fulltrúi fvrir, en nimlega milj- ón kaupmanna. „Dailj’ Mail“ hefir átt tal við nokkra helstu kaupsýslumenn um Jietta mál og sjest á því, sem þeir segja hve nauðsynlegt sje að af- nema sjerrjettindi samvinnufjel. Merkur kaupsýslumaður segir með al annars, að fram að þessu hafi samkepnin milli kaupmanna og sarnvinnufjelaganna aðeins verið barnaleikur lijá því sem hún verði framvegis. Eina ráðið til sjálfs- varnar fyrir smákaupmenn sje það, að taka höndurn saman áður en það sje um seinan. Hjer megi ekki líta á pólitíska flokkaskiftingu, allir verði að leggjast á eitt, hvaða flokki sem þeir fylgi, óg þessi nýi flokkur eigi að hafa það markmið að berjast gegn þjóð nýtingu í hvaða formi, sem hún komi fram. Hvað eftir annað hafi verið vakið máls á því, að nauð- synlegt sje að varast „sócialism- ann“, sem ekki þolir samkepni í neinni mynd. Ummæli annara fara í líka átt. Það er fullyrt að hin nýja sókn samvinnufjelaganna muni koma mörgum smákaupmanni á höfuðið, nema því aðeins að stjórnin taki í taumana og verndi þá. Afstaða samvinnufjelaganna er talin stór- hættuleg fyrir alt þjuðf jelagið. Og af hverju? Vegna þess að stefna þeirra er sú, að komast hjá að g'reiða alla skatta. Nú verði þess krafist að þau horgi skat.ta eins og aðrii- kaupmenn, en það hafa þau aldrei gert. í rúm 40 ár hafa þau haft sjerrjettindi í rík- inu og safnað sjer varasjóðum, sem þau ætli nú að nota til þess að koma á liöfuðið smákaupmönnum, sem liafa borið hita og þunga dagsins með skattgreiðslum. Aðrir lialda því fram, að þetta tiltæki samvinnufjelaganna, sje upphaf að baráttu þeirra um að ná völdunum í Englandi í sam- bandi við soeialista, og undir- stryka það, að stjórnin megi vita að kaupmenn hafi rneiri þýðingu fyrir þjóðfjelagið heldur en kaup- f jelögin. —------------------ Auglýsing? I veitingahúsi einu í Salters- götu í Englandi hefir eldurinn elcki dáið út í ofninum í síðustu 133 ár. Hjátniin segir, að ef eld- urinn deyi út .stökkvi draugnr út úr reykháfnum. Ófriðarhættan og stefnurnar tvær. 1 sendiherrafrjett frá 11. júní er frá því sagt, að kjósendur P. Munch utanríkisráðherra í ráðu- neyti Staunings, liafi á srrnnudag- inn var staðið fyrir liátíð á Langa- landi fyrir hann. En P. Munch hef ir nú verið þingmaður í 25 ár. I fregninni er tekinn upp stutt- ui útdráttur úr ræðu P. Munch. Þar seg'ir m, a.; Enn á ný finnum við ófriðar- hættuna vofa yfir höfðum okkar. Ef til styrjaldar lremur, verður hún svo ægileg, að hún mun á fá- um vikum eyða menniug vorri. Tvær stefnur eru ríkjandi með- al manna nú á tímum. Önnur þeirra leggur meginá- hérslu á sjálfbyrging' þjóða og stjetta, en hin á persónulega á- hvrgð og sjálfstæða hugsun. Öðru megin frá er það brýnt fyrir æskunni, að nú sje tími stál- anna. og hnefarjetturinn sje æðri öllu. Þar er því 'haldið fram, að sjálfstæð liugsun sje hættuleg, einn eigi að hugsa fyrir alla, og allir þannig að hugsa eins. En við, segir P.. Munch, viljum skipa okkur undir merki hinnar persónulegu ábyrgðartilfínningar. Jafnrjetti á að ríkja. Enginn á að hafa rjett til að kúga aðra. Af mannkynssögunni lærum við, að það er þessi stefna, sem leiðir þjóðirnar fram á við, að framfar- ir þróast þegar samrið. rjettlæti og' sjálfstæð hugsun er markmið maima, Því aðhyllumst við þessi öfl í mannfjelaginú. Við viljuln helgá þeim stai’f okkar, því þau eru ráðandi í hugum manna á fx*am- faratímum. — Yið viljum stuðla að því, að þessar rjettlætishug- sjónir fái að þróast í þjóðlífi voru. Engin stjórnarskifti í Horegi. Osló 12. júní. F.B. T Morgenbladet birtist í dag' gre.in xxm stjórnmálaástandið og segiv þar, að þess verði greini- leg'a vart ,að horfurnar hafi batnað. Meðal þingmanna og stjórnmálamanna hxxist nxx rneiri lilutinn við, að unt verði að koma í veg' fyrir, að til stjórnarskifta komi. Ilinsvegar sje enn við nokk ura erfiðleika að stríða, bæði iiin- an bændaflokksins og vinstri flokksins, sem vinna verði sigur á, áður en samkomulag náist. Ny- gaai'dsvold StóX'þingsforseti hefir sagt í viðtali við Arbeiderbladet að ekki mxxni til stjórnarslxifta koma. Fyrirspurn Huudseid verð- ui til umræðu í Stórþinginu á nxorgun síðdegis. Mowinekel forsætisráðherra er veikur sem stendur og liggtir rúnx fastur. Veikindin eru ekki alvar- legs eðlis. Uni(»«i PrMM. Gyðingar eru taldir alls um 18 miljónir. ! Evrópu eru 11 miljónir, í Ame- ríku 4.600.000, í Asíu 745.000. í Afríku 457.000 og í Ástralíu 25.- 000. 'í Nexv York og umhverfi hennar bxxa nú 1.750.000 Gyðing- ar, en fyrir 100 árum voru ekki nema 45 þús. Gyðinga í allri Ame- víku. — Knattspyrnumót íslands í kvöld kí. 8 1» keppa Fram 09 Vfkingur Stefán Benediktsson skipstjóri, Öldugötu 55, anxtaðist í Landa- lxotsspítala í gær. . Dagbók. Veðrið (miðvikudag kl. 17): Við SV-lancl er SA-strekkingur, hæg' N-átt á N- og NV-landi en S-gola Servíeffur, fjölda margar nýjar ieg" undir og geymslumöppur fyrir serviettur. Pappírsdúkar á borð, kökuföt, tliska og matarföt. Pappadiskar og Pappaföt, ýmsar tegUndir og sxaerð- eða kaldi víðast hvar á A-landi. Veðxxr er yfirleitt þurt og víða bjai't. Hiti frá 7 og alt upp í 17 st. Yfir Atlantshafi ei* allstór laigð, sem þokast hægt til norð- urs, en við N-lanil er smálægð á hægri hreyfingu A-eftir. Vindstaða mun verða breytileg næsta sólar- hring og vindxxr fremur hægur. Úrkoma lítil eða engin. Nolckur hætta er þó á skxirum suðvestan- ands á morgun. Veðurútlit í Rvík í dag: Bi*eyti- leg átt og- hægviðri. Sennilega úr- ir. Brauðapappír í öskjum, pökkum og heilum örkum. Smförpappir, g-óð tegund í ' og heil örkum. BokMaiúH Lækjargötu 2, sími 3736. komnlaust. E-listinn er listi Sjálf- stæðismanna. Eimskip. Gxxllfoss er í Kaup- mannahöfn. Goðafoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull. Brxx- arfoss A'iir á ísafirði í gærmorg- 1111. Dettifoss fór til Hull og Ham- borgar í gærkvöldi kl. 10. Lag- arfoss var á Kolkuósi í gærmorg- un. Selfoss er á leið til Vest- mannaeyja frá Leith. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnii'. 19.00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. Lesin dagski’á niestu viku. 19.30 Grammófónn: Beethoven: Sonata í Es-dúi*, Op. 81 a) (Leopold Godoxvsky). 19.50 Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Erindi: Lýðveldið á Spáni, II (Þói’hallur Þorgilsson). 21.00 Tónleikar: a) Útvarpshljóm- sveitin. b) Gi*ammófónn: Sjöberg: . Fi'idíts bok“ Daniel Hertzman). c) Danslög. E-listinn er lísti Sjálf- stæðismanna. Hafnarfjarðar Bíó sýnir í kvöld kl. 9 liina ágætxx mvnd: „5 kátar stelpur“. Alt er inn kemur á þessa sýningxx rennur til bág- staddra á landskjálftasvæðinu. Bragi kom af ísfiskveiðum í gærmorgun með 2100 körfur. Tafði lijer svo sem klukkustund og fór sxm út í flóa og ætlaði að bæta við sig. Fer sennilega áleið- is til Englands í dag. Dánarfregn. Bernharðxxr Jóns- son bóndi að Hrauni á Ingjalds- sandi andaðist eftir langvinna sjxxkdómslegu hinn 10. f. m., 72 ára að aldri. Hafði hann bixið áð Hrauni mesta mynclarbúi í 30 ár. Ekkja hans er Sigríður Finns- dóttii'. Þau eignuðúst 8 börn, 5 syni og- 3 dætur, sem öll eru hin mannvænlegustu. E-listinn er listi Sjálf- stæðismanna. Bílslys. Á íaugardaginn var, x'arð bílslys hjer á Hverfisgötunni. l'arð slysið með þeim hætti, að fólksbíllinn RE 295 kom akaxidi inn Hverfisgötu, en á móts við húsið nr. 40 stóð bíll á götunni og í því, að RE 295 ólt fram hjá kemur telpa hlaupandi út úr húð og hleypur fyrir frarnan bíliún, sem þarna stóð. Lenti hxxn á RE 295. fi'amantil á aurbrettið og mrin svo hafa dottið aftur yfir, sig og meiddist mjög mikið á höfði. Vái* hún flutt á Landsspítalann og leiddi læknisskoðun í ljós, að, höf- 'xxðkiipan liafði brotnað og' mun enn tvísýnt um líf stxxlkxxnnar. Stixlkan heitir Ingunn Helgadott- ir. 8 ára, til lieimilis á Lindar- göhx 2. Bílstjórinn á RE 295 hafði verið undir áhrifum víns, er slys- io yildi tll. Málið er í rannsókn lijá lögreglmmi. ísland er væntanlegt hingað í dag. Sjálfstæðiskjósendur, sem fara úr bænum fyrir kosningarnar, ern ámintii' um að kjósa áður en þeir fara. Kosið er á kosningasbrif- stofu lögnianns í Pósthússtræti 3 (gömlu símastöðinni) og’ er skrif- stofan opin lcl. 10—12 og 1—4. Sjálfstæðiskjósendur utan af lancli, sem staddir eru í bænum, eru ámint-ir um að greiða hjer at- bvæði sitt sení fyrst, ef þeir sjá fram á. að þeir verði ekki komnir heim til sín fyrir kosningar. Aliar nánari upplýsingar í Varðarhú's- inu. Gúlli en ekki Búlli átti ' að standa í sa m skot al i sta num á þriðjudagimi. Betanía- . Saumafundur verður í dag. fimtudag 14. jxiní kl. 4.síðd. á Sjafnargötu 9. Utanfjelagskon- ur eru einnig velkomnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.