Morgunblaðið - 14.06.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.06.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ E-LISTI cr listi Sjálistæðismanna Tilkynning til húsmæðra. í mátinn í dag glæný stóriúða á Hyerfisg'ötn 123. Sími 1456 og Salt fiskbúðinni, Hverfisgötu 62. Sími 2098 og á planinú við höfnina, sími 4402 og í búðinni á Laufás- veg 37, sími 4956. Húsmæður, í Eúngholtum, ■ Bergstaðastíg og Laufásveg, athugið að styðst er» fyrir ykkur. að fara í Fiskbúðina á Laufásveg'. 37. Hafliði Baid- vinsson. Útsprungnar rósir og túlípanar fást hjá Yaidemar Poulsen, Klapp- arstíg 29, símí 3024. Nýskotinn svartfugl, liamflett- ur á 50 aura stk. Sömuleiðis ný svartfug'laegg. Fiskbúðin, Nýlendu gqjiu 14. Sími 4443. |Smá-auglýsinga« }|Somarkiólatau. Java og silkiefni. Ódýr silkináttföt. Gardínu og Porteraefni, MiiGbeiter Sími 3894. Xjötfars og fiskfars heimatilbú- ÍB, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 9. Sími 3227. Sent heim. Kleins b)ötfar§ reynist hest. Baldursgötu 14. Sími 3073. LS. ITIfl Hic. Bjamason S Smltb. Nofið Lillu-búðinga Vanillu-, Gitron-, súk>.'ilaði- og Rom-búðingsduft, eru framleidd í H.f. Efnagerð Reykjavíknr, kemisk-teknisk verksmiðja. Ef að stjettin illa fer, ekki er rjett að bíða, yjelaþjetti veldu þjer, væilt en 3jett að sníða. Fyrir sumarbústaði fáið þið besta Prímusa Olíuvjelar í 0£ Næturvörður verður í nótt í Ingölfs Apóteki og Laugavegs Apóteki. Kappleikurinn í gærkvöldi, milli Vals og Vestmannaeyinga fór þannig, að Valur sigraði með 6:0. í kvöld kl. 8y2 keppa Frarn og Víkingur. Sjálfstæðiskjósendur, sem vita af Keykjavíkurkjósendum utan- bæjar, sem ekki verða heima á kjördegi, eru heðnir um að gera kosningaskrifstofu Sjálfstæðis- flokksins' í Varðarhúsinu aðvart sem fyrst. Símar 2339 og 3760. Heimdallur. Fjelagið fer skemti- för austur yfir 'fjall n.k. sunnu- dag kl. 10 árdegis. Þeir fjelagar, sem óska að taka þátt í förinni eru beðnir að tilkynna það ein- hverjum úr stjórninni, eða í síma 3315 fyrir ld. 12 á laugardag'. Landsmálafjelagið Vörður lield- ur fund í Varðarhúsinu annað 6tor SpecÍaIforretnÍng.kvöld kl. 8y2. Frambjóðendur á ■gm Import og egen Vabrlkatlon. lista Sjálfstæðisflokksins hjer í s0ivrœv.,bænum hefÍa umræður. Sæm. comer i Bókmentaf jelagið. Aðalfundur og araaværk. Sklndkaabcr: Pelsvarer þess verður haldinn á sunnudaginn alegant UdTalg i aUe Sklndarter. kem tlr kl ■ 9 SÍðd. í lestrarsal Lands SÍSdTÆSntn^ndm,»:b,>bsaf'tsills- A laugardaginn kl. Varerne kan besee uden at k0be. 4 ,síðd. heldur Stjómin kjörfund í ÞjðSskjalasafnsins. A8 t. me Adreeeen «d i þeim fundi eiga allír fjelags- menn aðgang sem áheyrendur. Listi Sjálfstæðismanna við Al- þingiskosningarnar hjer í Reykja- vík, er E-listi. Samkvæmt kosninga lögunum nýju fá frambjóðenda- listarnir bókstafi í þeirri röð, sem flokkanöfnin eru í stafrófsröð, og er Sjálfstæðisflokkurinn 5 í staf- rófsröðinni. Bækur Þjóðvinafjelagsins eru komnar út: 1) Almanak fyrir 1935 reiknað af dr. Ólafi Daníelssyni og Þorkeli Þorkelssyni veður- stofustjóra. í því birtast og mynd- ir og greinir um 4 merka stjórn- málamenn: Grey lávarð, Edvard Benés, Franklin Roosevelt og Adolf Hitler. Eru þær eftir Vilh. Þ. Gíslason skólastjóra. Árbók íslands 1933 eftir Ben. Gabriel Benediktsson, Bálfarir eftir dr. Gunnl. Claessen, Um síra Snorra á Húsafelli o. fl. — 2) Andvari. í honum er æviþáttur Björns Sig- fússonar á Kornsá, gömul ritgerð eftir Hannes biskup Finnsson, og' heitir Stokkhólmsrella. Framtíð sveitanna eftir Metúsalem Stefáns son búnaðarmálastjóra o. fl. Þá fer hjeðan í dag kl. 6 síð- “ ****** » ****** fir 1 Maurice Maeterlmck og lietir Bogi degis til Bergen um Vest-jólafsson yfirkennari þýtt. Er ™ , þetta talið einna merkast rita liöf mannaeyjar og Thorshavn. ,ltan skáldrita Flutningur tilkynnist fyr-| Ungbarnavernd Líknar, Báru- . .g'ötu 2, (gengið inn frá Garðastr., 11 hádegl 1 dag’. jl. dyr t. V.). Læknirinn viðstadd- Farseðlar sækist fyrir'’11 fimtud- föstud- °£ Þriðiud' ki. 3—4 nema 1. þriðjud. í hverj- Sama tíma. um mánuði, en þá er tekið á móti I barnshafandi konum á sama tíma. Mæðrastyrksnefndin hefir upp- lýsing'askrifstofu sína opna á mánudags og fimtudagskvöldum kl. 8—10 í Þingholtsstræti 18, niðri. Farþegar með Dettifossi til út- landa í gær: Sig. Berndsen, Guðm. Elísson, Gísli Jónsson, vjéístj.,! Sigríður Einarsdóttir. Auk þess | nokkrir útlendingár og’ 10 far- \ þegar til Vestmannaeyja. E-listinn er listi Sjálf- stæðismanna. Surprise kom frá Hafnarfirði í gær og var dreginn upp í Slipp. Kosningaskrifstofa Sjálf.stæði> manna er í Varðarhúsinu. Opin kl- 10—12 og 1—7 daglega. Símar £339 og 3760. Kjörskrá cr þar til synis og aliar upplýsingar gefnar 'viðvíkjandi kosningunum. j Færeysk skip farast. Færeying- ar telja víst. að tvær skútnr, sem | voru að veiðum hjer við land, | muni hafa farist og allir menn- irnir druknað. Voru það skiiturn- ar „Neptun“ frá Vestmanhavn og’ „Nolsoy“ frá Þórshöfn. Hinn 31. maí rak lík hjá Stóra-Hrauni á Eyrarbakka og er talið að það muni vera af matsveininum á „Nolsoy“. E-listinn er listi Sjálfstæðis- manná, Gjafir til Slysavarnafjelags ís- lands. Frá Ólafi Eiríkssyni, Ey- vindarhólum, Eyjafjöllum 100 kr„ frá Ragnhildi Einarsdóttur, Rvík 5 kr., Kvenfjelagið „Eining'in“ Hvolhreppi 50 kr„ frá N. N. 100 kr., Jón Jónsson, Bergstaðastræti 34B 3 kr., fyrir fiskmerki frá togaranum Belgaum 2 kr„ frá Stonart Aberdeen 22 kr., frá Þórði Ólafssyni, Framnesveg 10 5 kr. — Kærar þakkir. — J. E. B. Til Strandarkirkju: frá Fríðu 9 kr., H. B. (gámalt áheit) 10 kr., E. S. 7. kr., S. G. 2 kr., N. E. 15 kr. Til Hallgrímskirkju í Saufbæ: frá konu 5 kr. )) Mhthbm* Olseki Liugirvitn - Pristirlundur Dag;leg:ar ferðir kl. 10 árd. Bifreiðastöð íslands, Sími 1540. Málning. Tilboð óskast í að mála botnvörpunginn Kóp, liggjandi á Reykja- víkurhöfn. Uppplýsingar gefur Páll Ólafsson, Sími 4799. Mitlhiili I liugsruitfli er opnað í dag. Tekið á móti g'estum til lengri og skemri dvalar, — Þar eria fleiri og betri skilyrði en á nokkrum öðrum gististað til að g'erasi dvölina sem þægilegasta. — Upplýsingar í sírna á Laugarvatni. Landsmítiileiigið Virðir heldur fund, föstudaginn 15. þ. m. kl. 8% í Varðarhúsinu.. Frambjóðendur á lista Sjálfstæðismanna í Reykjavík... hefja umræður. Allir Sjálfstæðismenn velkomnir. STJORNIN. Det Danske Selskap i Reykiavík fejrer Valdemarsdagen med Middag og Bál i Oddfellowlmset Fredag den 15. Juni Kl. iy2. — Medlemmer með Gæster bedes tegna sig snaret hos K. Bruun, Laugaveg 2 og i Ingolf Apotek. BESTYRELSEN. Akurey rarfer ðir: Næsta ferð til Sauðárkróks, Blönduóss og Akureyrar er á föstudag, kl. 8 árd. — Frá Akureyri á mánudag, kL 8 árdegis. Framvegis verða ferðir til Akureyrar á þriðjudögumi og föstudögum, kl. 8 árd. Bifreiðastöð Sfeindórs Sími 1580L 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.