Morgunblaðið - 15.06.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.06.1934, Blaðsíða 1
gmsmmmm gamla bíó ——— Dt^ikliskspiirhðlii. Amerísk talmynd í 11 þáttum, leikin af úrvalsleikurum, svo sem: DOROTHY JORDAN, NEIL HAMILTON, JIMMY DURANTE, WALLACE FORD, MYRANA LOY, JOAN MARCH og JOHN MILJAN. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Jarðarför dóttur minnar, Kristínar Einarsdóttur, fer fram á morgun, laugardaginn 16. þ. m. og hefst með bæn á heimili hennar, Skálholtsstíg 2, kl. 1 e. h. Kristín Einarsdóttir. StrigaskÓF á unglinga og fullorðna, með gúmmíbotnum, ágætis teg- und, nýkomin. — Mjög ódýrir. (1EYSIH. Stélka, sem hefir bíl-ökurjettindi, getur fengið atvinnu við sendiferðir frá 1. júlí. Umsóknir, ásamt mynd, merkt: „Bílstjóri“, leggist inn á A. S. í. Stofnfundur í fyrirhuguðu byggingar-samvinnufjelagi verður haldinn í fiundaherbergi fjelags íslenskra Símamanna, Torvald- sensstræti 4, mánudaginn 18. þ. m. kl. 21. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. Þakfárn Allar lengdir af þakjárni No. 24 og 26. Einnig sljett járn. Torgsa Ný|a Bíó - ^ ¥a!§a-stráðið. (Walzerkrieg). (horninu Garðastræti og Vesturgötu). í dag verður selt á Lækjartorgi stórt úrval af af- j skornum blómum og pottablómum. Mikil verðlækkun. Á Vitatorgi verður selt það sem eftir er af trjá-' plöntum og rabarbara með miklum afslætti. Salan byrjar kl. 9. — Aðeins í dag. Fléra Vesturgötu 17. Eiríkur Helgason löggiltur rafvirki. Hverfisgötu 90. —— Sími 4503. Pósthólf 562. Tek að mjer allskonar raflagnir í skip, hús o. fl. — Fyrsta flokks vinna, sanngjarnt verð. N¥ BLOÐ rwnmmm filKynniKig og magasín, dönsk til okkar heiðruðu viðskiftavina og annara. Við höfum verið svo hepnar, að fá til okkar hinn eft- irsótta danska sjerfræðing, sem unnið hefir hjá frk. Gullu Thorlacius. Virðingarfylst Hárgreið$lu§íofan. Kirkjustræíi lO. þýsk ogensk komu með í s I a n d i n u í gær. Muníð að nýjustu bíöð- ín fást ávalt hjá okkur. BókktaðaH Lækjargötu 2, sími 3736. Úrslitaleiknr knaftspyrnumóts Islands hefst kl. 8,30. Þá keppa . R. og VALUR *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.