Alþýðublaðið - 15.02.1929, Side 2

Alþýðublaðið - 15.02.1929, Side 2
e ALEÝÐUBLAÐIÐ ALHÝBDB-LABIB ; semur út á hverjum virkum degi. ; %fgre?9sía í Alpýöuhúsinu við : Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ; tii kl. 7 síðd. : Skrifstofa á sama staö opin kl. 9 Va ~ 10 í/j árd. og ki. 8—9 síðd. j Slsnar: 988 (afgreiðslan) og 2394 ; (skrifstofan). ; Verðlag: Áskriftarverö kr. 1,50 á ; mánuöi. Augiýsingarverðkr.0,15 I hver mm. eindálka. ; Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan : (i sama húsi, simi 1294). A!þin0l» I dag er alpingi sett. Hið annað í rööinni síðan ihaldsstjóminra var steypt af stóli. Flokkur sá, sem kennir sig við bændur og samvinnu, >fer nú með völd og er stærstur pingflokkanna. Rík- isstjórnin hefir setið ,við hlutleysi pmgmanna Alpýðufiokksins til pessa. Ber pó margt á milli. For- ingjar Framsóknar hafa prásinnis lýst pví yfir, að flokkur peirra sé andvígur Alpýðufiokknum í öll- um höfuð-stefnumálúm. Hins veg- ar láta peir iíklega við ýmsurn smærri lagfæringum og umbót- um og hafa ekki gert sig bera að beinum fjandskap við verkalýðinn og samtök hans. Með tilstyrk peirra var ríkislögreglufrumvarp- ið drepið, svo og frv. um afnám berklavarna, nefskatta og ,,sparn- að“ á barna-, og alpýðu-fræðslu. Með tilstyrk peirra voru vöku-, lögin sampykt og lækkun kaffi- og sykur-tolls. Þessa nýtuir nú stjórnin íhaidið er í minni hluta á ai- pingi. Þai'f pví 'ekki að óttast, að hin gömlu áhugamál pess, eins og t. d. ríkislögreglan, komist fram á pessu pingi, pótt alkunn- ugt sé, að ,,herinn“ væri íhald- inu kærkominn mjög í sambandi við yfirstandandi kaupdeilu og víst megi telja, að • pelrra fyrsta verk, ef peim nokkru sinnii auðnr aðist að ná meiri hluta, yrði, að setja hann á laggimar og taka upp úr salti önnur- sín fyrri frumvörp, t. d. um lækkun skatta á togarafélögum, auknar álögur á alpýðu og minkuð fjárfram- 3ög til almenningsparfa. Vmsir hafa haft orð á pví, að álit og virðing alpingis hafi farið dv;inandi meðal pjéðarinnar hin síðaxi ár, og nokkrir telja, að þingræðisskipulagið sé komið að fótum fram. Annáð fyrirkomulag heppilégra og réttlátara en ping- ræði, sem bygt er á fullkonmu lýðxæði, er pó enn ekki fundið, og kvartamir um álitsrýmun þingsiins eru jafngamlar pví sjálfu. Hinu verður ekki neitað, að mestur tími þmganna undanfariö hefir oft flarið í afgreiðslu hégóm- 3egra mála, karp um smámuni og exnskisverðar deilur, en stór- málin, senx varða hag og lxeill pjóðárinnar allrar, hin eiginlegu I pjóðmál, Ixafa veirið látin, sitja á hakanum. Lítur oft út fyrir, að þingin hafi skort áræði’ og djörfung til að taka pau til með- ferðar í fuTLri alvöru., Því miðxiiT má að ýmsu leyti petta sama segja um síðasta ping-. Af málum peim, sem Alpýðu- flokkurinn pá flutti, voru lang- flest óafgreidd, pegar þinigi lauk. Þar á nxeðal pessi: Ríkiseinkasala á saltfiski. Vettkamannabústaðir. Kosningaréttur tíl • sveita-og bæj- ax-stjóma (21 árs aldur, fá- tækrastyrkur varöi ekki rétt- indamisisd). Ríkiseinkasaia á tóbaki. Veðláinasjóður fiskimanna. Ríkiseinkasala á olíu. Greiðsla verkkaups og verkkaups- veð. Foírkaupsréttur kaiupstaða að hafnarmamvirkjum o. fl. Tryggiing á fatnaði og munum skipverja. Stofnnn nýbýla. bll verða pessi mál tekin upp á þinginu í vetur. En auk peirra er fjöldi stórnxála, sem bíða bráörar úrlausnar. Kjördæmaskipuinin er slík, að nóg er til að gera lýðræðið nafn- ið tómt, pótt ekkert væri amnað. Hver kjósandi á Seyðjsfirði hefir sexfalt meiri áhrif á skipun al- þingis en, kjósandi hér í Reykja- vjk, og amnað eftir pví. Alnxaininatryggingar eru hér nær engar. Veikindi, atvinnuleysi, slys, elli og ónxegð koma fjölda nýtra mainna og kvenna árs árlega á voinarvöl, valda því, að peir eru sviftix almennum réttindum og settiir á bekk með fábjáinum og glæpahyski. Þekkiist slíkt varla í nokkru memnimgarlandi nú orðið. Nauðsynlegustu matvæli al- meranings og lyf handa sjúkling- um etru braskvara, sem fjár- gróðameran sfcattleggja eftir viid, Fátækxalögin heimiila enn sveitarflutning og sumdrum heim- ila, auk pess, sem maninréttmdi exu tekin af þurfamömnum. Engin ákvæði eru til í lögum okkar um lengd vimnutíma eða næturhvíld, nema ákvæði vöku- laganna frá í fyrra. En í fliestum siðme!nii.iingarlöndum er nú 8 stunda vinnudagur lögfestxxr eða viðtekinn á annan hátt í fjölda atviranugreina. Kaupgjald verkamanna við rík- issjóðsvinnu hefiir verið lægra en örgustu fépúkar hafa greitt verkamönnum símtm. fsla.ndsba.nka er haldið uppi ár eftír ár með lánum af aimannafé og emgin ráðstöfun gerð til að gera bankann að gagnlegri, lif- andi, starfandi stofnun. Og togararnir liggja bundnir við hafnargarðana nú um háver- tíðina, Getur pingið komist hjá pví að iáta þessi mál til sfn taka? Nei! Ekki ef pað vill halda h-eiðri s;nunx. Dómur pjóðarinnar um alpingx fer eftir aðgerðum þess eða að- gerðialeysi í pesspm mðlum. Sanmingatiirannimar. Funjduxinn í gærkveldi stóð um 3 tima. Ekkext samkonxuiag náð- ist. Sáttaisemjaxi hefir enn ekki ákveðið, hvenær hann kaili samn- IngsaðiJa aftur á fund. Mentaskólanura lokað, Mentaskólanum hefir verið Iokað til næsta miðvikndags, vegna „in- flúenzu“-faraldursins. Er pað gert samkværnt ákvörðun skólastjórnar- innar. Dómtir féll í gær í málinu: Réttvísiin gegn Jóhannesi Jóhannessyni, fyrv. bæjarfógeta. Dömurinn er kveðinn upp af Bergi Jónssyni sýslumanni, sem var setudómari í málinu. Er Jóhamnes dænxdur í 15 daga einfailt fangelsi, em dóm- urinn er skiilyrðjsbmndmin sam- kvamt lögunum frá 1907. Sakar- efni: Vaxtataka af fé dánar- og prota-búa. Sérstaklega að hafa tekið fé, sem hefir verjð á vöxt- um á sparisjöðisbókum og á inn- lánsskírteinum fyrir búin og flytja pað yfir á eigin bankareikning. Engin krafa var gerð um skaða- bætur eða endurgreiðslu á vöxt- um og pví ekki um pað dæmt. Þótti ekki tiiltækilegt að fresta málinu af peim sökum, þó að silífcar kröfur hefðu kumnað að korna fxam. Ruldamir í Mið-Evrópu. Kol vaiatar. Skólum lokað. Vðruverð hækkar. Khöfn, FB„ 14. febr. Frá Berlín er símað: Frostiii- hafa minkað dálftið í Þýzkalandi, erx aukist í Frakklandi, t. d. er 39 stiga frois-t í Strassburg. Kola- forði sumra stórboxga er að þrtot- um kominn; t. d. er mjög lítið eftir af kolum í París og Berlín og hiorfir til stórvandræða. Skól- um Berilinarborgar lxefir af pess- ari orsök verið lokað vikutíma. Matvælaaðfærsla er og Jangtum minni en pörf krefur vegna samr gangnateppunnar. Stnnar mat- vörutegundir erxx að , protum komnar. Verð á matvælum hækk- ar. ísinn er orðimn pykkxxr á fiest- um fljótum i Frafcklandi og skip og bátar föst í honum. I Eysitra- salti eru mörg skip föst í ísnum og vantar skipshjafniroaf tiilfinn- anlega ýmsar nauðsynjar, eiokan- lega maitvæli. Er verið að gera til- raunir með að nota fiugvélar til pess að koma tiil peirra matvæl- um. „Þór“ bjargar bátf. Nánari fregnir. Vestm.eyjum, FB., 14. febr. Á priðjudaginn voru flestir bát- ar á sjó. Gerði þá austararok og dimmviðri. Náðu pó allir bátar höfn nema tveir, „HiImÍT“ og „Síðu-Hallur“. „Hitmir“ komsf um kvöldið undirEiðxð, e;n„Síðu- Hallur“ var með bilaða vél vestur í sjó. Eftir vísbending báts, sem sá til hans, hóf varðsfcipið ,,Þór“ leit og fann bátinn kl. 5 á máð- vikudagsmorgimiran veistur undii’ Þorlákshöfn. Talið er víst, að bát- urtnn hefði farist, ef ,,Þör“- hefði ekki fundið hann. Ófær innsiglmg hingað í gær- dag vegna brims. Einn bátur éj sjó í dag. Þingmálafundur var halditm hór í dag. — Kvenfélagiö „Líkn'* er 20 ára i dag. Af tílefni þess lögðu kvenfélagskoraur sveig & leiði Halldórs Gunnlaugssonar, sem var frumkvöðull að stofrann félagsins og styrktarvinur, og af- hemtu bæjarst.jóra 3000 kr., seítt leggjast í Töntgensjóö. Fréttir úr Þistilfirði. «- Inflúenza hefir gengið síðaB löngu fyrir jól. Hefir veikixx lagsti misjafnlega á merrn. Hún er nú í rénun. Sumartíð má heita að hafi ver- i’ð pað, sem af er vetrar (skrifiað' 15. jan.). Að ví;su kom aillslæmt' kúldakast nokkru fyrir jólin, en ekki var pað verra en pað, að fáir eða engir gáfu fé simx. Nýj- ársdagurinn rann upp píður og sumarblíður og síðara hefir hver dagurinn verið Öðrum betri. Heita má, að jörð sé alauð niður í byggðum. Sauðfé hefir viðasl hvar ekki verið gefiö, .pótt pað isé hýst allviöa. Almennur áhugi er hér fyrir aukxnni ræktun, og var uranið með mesta móti að túnrækt á. mörgum bæjum árið sem leið. Á síðast liðnum tveimur árram hafa pessir bændur reist stein- hús á jörðum sínum: Aðalsteinn Jónasson, Hvammx í ÞistiTfirði;„ Jóhannes Árnason, Gunnarsstöð- um í Þistilfirði, Lúther Gríms- son, TunguseTi á Langanesi, Hall- dór Kristjánsson, Sóleygjarvöllum á Strönd og Oddur Gunnarsson, FeTli á Strönd. Bændurnir í Hvanxmi og Laxár- daS í Þist.ilfirði hafa ráðist í að girða af flæmi úr hísimalöndujK ísínum til fjárgeymslu vo,r og haust. Þurfa hvorir fyriT sig að leggja um 6 km. langa girðingu, en fá pá hvorir um sdg rúmlega, 20 ferkm. svæði afgirt. Æfla-st er til, að gjrðingar pessar verði full- gerðar fyrir næsta haust. — Exnn' ig hafa Langnesingar rætt mikið um páð að girða pvert yfir nesið; innan við insta bæ (Tungusel) og austur i Miðfjörð á Strönd, í fé-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.