Alþýðublaðið - 15.02.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.02.1929, Blaðsíða 3
ALISÝÐUBLAÐIÐ 3 lillt IITHHNI BoyfHon- Temsngei* 'S þ'éM#S| Hefliss I ássg og á morgim ,fá allir hálft pimcl af ágætn suðasúkkiulaöi, sem kaupa fyrir minst 10 króreur í verzlunum okkar. Seljum 'StraiUisykur 30 auxa Va kg„ Moilasykur 35 aura pr. Vs kg., Hveiti frá 19 aur. V2 kgV Kaffi '?ji kg. á 1,10; 8 stylski blóÖappeteíDíur fyrir 1,00. Seljum allar aörar vörux með okkar viö- urkeiúda bæjarins lægsta verði. HringiÖ, alt sent heim. Verzluoin Ouinaisbólmi. Verzlunin lerkjastemn. Siml 765. Simi 20S8. útlæröur, eða ungux, hraustur maöur, sem læra vill geðveikra- hjúkrun, getur fengið stöðu við raýja spítalann á Kieppi. Laura: Fyrir útlærðan hjúkrunaxmann: 100 kr. á mán. auk fæðis. husnæðis o. fl. Fyrir hji-kraraarraema: Fæði og húsnæði, en. ekkert peninga- kaup fyrstu 6 mánuðina, 40 kr. á mánúði næstu 6 mánuði. Umsóknir saraclist undirrituðum fyrir 22. p. m. Melífi Tómasson dr. msd. Ki.apparstíg 11. u T S A L A Stér útsala fi Bréarfoss Langavegi 1S. Hér með viljum við gefa yður lítið sýnishora af ðllu pvi, sem verður seit með feikna miklum afsiætti. ¥©B»25taiaim ætkr stH flfffa í siœsfa naáBmði svo allar eldri vörur eiga að seljast nú j iegar. Okkar góðu teygjulífstykki áður 4.50 nu 2,90. Hlýjar kvenbuxur, 3,60 nú 1,85. Dr.engjaföt kr. 37,00 nú 17,90. Sokkáhaldarar á 75 aura. AUar telpupeysur seljast fyrir hálfvirði. Kvensvuntur kr. 3,90 nú 1,45. Telpusvuntur nær hálfvirði. Gólftreyjur kr. 16,90 nú 9,80. Bláar steikar Drengjapeysur frá 2,80 til 4,90. Góðir Kvenhanzkar 1,90. Kvenbolir mjög góðir 1,35. Silkipeysur á 7,90. Stór Handfclæði á 85 aur. Góðir Karlmannssokkar á 60-aur. Kven-Silkisokkar á 1,50. Góðir, svartir Ullarsokkar á 2,20. Lér- eft á 85 anra meter. Góðar Manchettskyrtur seljast mjög ódýrt. Rúmteppi á 5,90 og svo m. m. fl. — Ef ,þér viljið gera veru- lega góð kaup, pá er petta rétta tækifærið, pvi að alt á að seljast áður en verzlunin flytur. — Fylgist með straumnhm, sem verður til BRÚÐRFOSS næstu daga! A R F O $ S lagi vjð Noxðurstreradiraga, og taka aftur rapp gamla siðíran að xeka féð á afrétt á vorira. En óv|st ex pó eran, hvo,rt petta fram- faTamál mrarai raá fram að ganga. Fiskur er talinra hafa verið við Laragaraes i allan vetux. — Rjúprar iiafa sézt með minsta möti í vet- ur, enda lítið verio skotnar. — Refadráp hefir vexið með mirana möti á Langanesi í vetur. Eióis- bræðux, Jóh. og Daraíel Graran- laugssynir, hafa skotið 7 eða 8, alla hvíta, aðrir fáa eða epga. Erlemd simsiíeyti. ■-■ \ f Trotzky áferðaíagi. Frá Ko'rastantinopel er símað til Ritzau-fxéttastofuranar, að Trotsky hafi komið paragað í gær frá Odessa. Dvelrar haraira í rússraeska feorasúlatmu. Vígbúnaður Bandarikianna. Frá WasMragtora er símaö: Coolidge foxseti hefir sferifað rarad- ix iögira um smíði beitiskiparana fimtára. Stúdentablaðið er nýkomið. Er það efnismlk- ið og fjölbreytt að þessu sinrai. Lárus Sigrarbjörrassioin hefir látið af ritstjórniin'ni, era Kristján Guð- laugsson tekið við. AttaEfff&semsd. Ingvar Einarssom og Jón Otti Jónssoni skipstjörar, sem báðireru í stjórn félagsins „Ægis“, sem er félag skipstjóra og stýrimanna á togurum, komu á furad ritstjörá Alþýðrablaðsins í gær og báðra peiss getið af tilefrai greinarinnar „KarapdeiJara“ eftir „Kuranugara^ sem birtist í biliaöimru í fyrxa clag, að félagið hefði ekki farið frarn á raeina launahækkun fyrir með- limi sina- AIpýðiubLaðið hefir Lófað mér að sjá ofararitaöa athugasemd. Fæ ég pó ekki séð hvaö hirara kem- rar greiini mirarai við. Þar var ekki með eirara orði sagt eða gefið í skyn aö félagið „Ægir“ hefði „farjð fram á lararaahækkran fyrir meðlimi sína.“ Félagið „Ægir“ béfir aldrei haft nein afskifti af ráðningarkjðrum skipstjöra eða stýiimanna enda er félagið rangt, og aldrei samiö fyrir meölimi síraa. Skip- stjórar hafa yfirMtt engara skrif- legam. samnirag haft, og útgerð- I arrraerara, hafa reiknað út karap peirra á mismranandi grundvelli, ‘ greitt sumram arakapókrarara af • and- virði bæðii fislqar og lýsis, öðrum að eins af aradviröi fiskjariins. Nú vilja peir, sem að eiras hafa feingið aukjapókiraran af fiskverðirau, fá Laranahækkiun, aukapókraran af andvirði lýsisiras iíka, svo að sam- ræmi komist á. Mál petta hefir komið til umræðu í „Ægi“, sem eðlilegt er, par sem félagið er óblandað stéttarfélag. Og pótt fé- lagið ekki beri fram kauphækk- ranarkröfiu meðlima siraraa að pessu sinrai, er pað vitanlegt, að páð hefir í hraga að tryggja sfcip- stjórum og stýrimönmram rneð samraáragi ákveðjð - lágmarkskarap og aukaþókmran er sturadir líða. Er það og rétt o-g í fuliu sam- ræmi við tilgang félagsins. Kumugur. Avarp. Sökum pess, aÖ Ferðafélagi ls- iands berst jafnan fjöldi fyrir- spuxraa frá iranlendram og erlend- ram mönnram, um verö á öilra, sem að ferðalögum lýtur, hefir félagiö ákveðið að safnia sem ná- kvæmustum upplýsinguim í pessrá efni. lælagiö vill pví beiraa peirri málaléitan til allra hér á landij, sem hafa greiðasölu i einhverrx1 mynd, -leigja hesta eða bifreiöar, að senda félaginra pær rapplýs- ingar, sem hér segir: 1. Gististdðfr: a) VerÖ á nætrargisting, b) — - einstökram máltíðum, c) — fyrir gisting og mat eiinn sólaihring eða lengur. 2. MatSðhistxíðir: a) Verð á einstökm máltíðuim, b) — - kaffi með brauði, c) — - xnjólk með hraraðí. 3. Hestletgci: a) Verð á dag í 1 dag b) — ’ - — -2'claga — eða lengur, c) kaup fylgdarmanns á dag með hesti, d) leiga á reiðverum. 4. Bifreíðar: a) Vexð fyxir 4-m. eða 6-m. bif- reiðar, ákveönar vegalengdir fxá Peim stað, sem bifreið- arnar starfrækjast. b) Verð fyrir hvert sæti, ákveðn- ar vegalengdir, og upplýsing- ar um fastar áætlranarferðir. Svar' við sprarningum pessum óskast sent félaginu nú pegar, pó eigi síðar en 15. marz n. ,k. I árbók félagsins 1929, ^em út kemur í vor, mran verða prent- uð skrá yfir gisti- og matsölu- staði um alt Ixiufí, ásamit nöfnum peirra, sem farartæki hafa að bjóða, og hvað alt petta kostar á hverjum stað. — Til pess að komast á skrá pessa, verða meran að senda félaginu upplýsingar pær, er að ofara greinir. Uítanáskrift félagsiras er: Pósthólf 597, Reykjavík. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.