Morgunblaðið - 17.06.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.06.1934, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ S £> 'Reykjavíkurbrjef. 16. júní. Iáfvænleg' hugmynd. Komið hefir til orða að efna lijer tíl fiskirannsókna, sem gætu haft hina mikilvægústu þýðingu fyrir sjávarútveg- vorn, þ. e. að rann- •saka hvaða leið þorskgangan fer , milli íslands og Grænlands. Af merkingum þorska er það nú fullvíst, að mikið af þorski fer ár- lega hjer á milli. Er líklegt að hann leggi frá íslandi t. d. um það leyti sem mestu aflahlaupin -®ru úti við Suðvesturland á ver- tíðinni. Tækist að veita þorskinum eftir- for eitthvað hjer vestur eftir, gæti •blátt áfram verið hugsanlegt að vertíðarafli næðist, lengur fram á vorið en nú tíðkast. Síldarútv egurinn. Að ýmsu leyti eru mjög ískyggi- legar horfur með atvinnuveg þenna. Erlend fiskveiðaskip v-erða vafaiaust með flesta móti lijer við land í árj Takist veiði þeirra vel má búast við þröngum markaði. Lágmarksverð á nýveiddri síld, sem sett var á í vetur fælir er- lenda kaupendur frá viðskiftum við íslensku skipin, a. m. k. þang- að til sjeð verður hve mikið veið- ist utan við línu. Þjóðir þær, sem keypt hafa af -okkur síld keppast við að veiða sem mest sjálfar. Þannig þreng- ist t. d. Þýskalandsmarkaðurinn -ár frá ári, eftk því sem Þjóðverj- ar auka síldveiðiflota sinn. Yfirburðir íslensku síldarinnar hvað gæði snertir, framyfir t. d. •síld sem veidd er í Norðursjó, ætti þó að geta orðið til þess að við heldum, lengst í nokkurn markað í Þýskalandi. En þá verður að leggja kapp á að vanda verkun- ina. Einn af reyndustu síldarútflytj- ■endum norðan lands hefir sagt blaðinu, að skemdir þær, sem komu fram í síldinni sem veiddist í fyrra, stafi m. a. og e. t. v. að mestu af því að síldinni var ó- venjulega hætt við * skemdum, þoldi t. d. ekki að geymast í ís húsi. Telur hann að þetta liafi stafað af einliverri óvenjulegri ■ átu í síldinni það ár. Sogsvirkjunin. Þá hefir bæjarstjórn Reykja- víkur afgreitt lánsheimildina til Sogsvirkjunarinnar, og- mun borg- arstjóri .Jón Þorláksson fai'a ut,- •an á næstunni til lántökunnar. Er helst gert ráð fyrir því, að lánið verði tekið í Englandi. Eins og kunnugt er, er raf- veita Reýkjavíkur orðin það öfl- ngt fyrirtæki, og rafmagnsnotk- -un hjer í bænum orðin það mikil, að hin aukna rafveita, með Sogs- virkjuninni er fullkomlega fjár- hagslega trygt fyrirtæki þó Sogs- veitan næði aðeins til Reykja- víkur. En nú er það víst, að kaupstað- irnir lijer í grend og sveitir aust- arlfjalls og vestan taka rafmagn frá Sog'i. Má heita, að Reykja- vík leysi nxesta framfaramál Ar- nesinga og Rangæinga nxeð Sogs- virkjuninni. Þetta skilja menix alnxeixt þar evstra, enda eiga nxenn, eins og t. d. Jörxxndur Brynjólfsson ekki upp á pallborðið hjá Arnesing- um er bóstaflega taldi virkjun •Sogsins vera voða fyrir þjóðina. Um það talaði hann á Ströndum 1931, er hann fór þangað í funda- ferð fyrir Tryggva Þórhallsson. Jarðskjálftatjónið. Enn eru ekki nákvæmar sltýrslur xxni það, live jai'ðskjálftatjónið fyr ir norðan er mikið. En litlar líkxxr eru til þess að það reynist minna en xipprunalega var giskað á, um 400 .þxis. kr. Skemdir á bæjum í Svarfaðardal liafa ágerst meðan jarðhi’æringar hafa verið. Torf- byggingar sligast altaf og skekkj- a:st og veggir springa meira og' meira eftir því sem kippir koma fleiri. En þegar rigningar og síðan frost ltoma á slíkar byggingar, er við búið að þær x-evnist ófærar nxeð öllu til frambxiðar enda þótt það heiti svo að þær sjexi xxppi- standandi. Gera þarf nxjög skjótar ráðstaf- anir til að koma byggingamálum jarðskjálftasvæðisins í trygt horf. Það þolir eng'a bið. Menix hafa verið að minnast á fjárstyrk úr Bjargráðasjóði í því sambandi. En hlutdeild þessara við komandi hreppa í þeiixx sjóði hrykki ekkert, enda óvíst hvort lagalieimild er til þess að nota sjóð inn til að bæta jarðskjálftatjóix. Nær væri að grípa til „styrktar- sjóðs þeii’ra er bíða tjón af jarð- eldunx“, þó eig'i sje hjer um beint jarðeldatjón að ræða. Sjóðxxr sá er af samskotafje frá 1875, og mun vera 75—80 þxxs. kr. Að vísu íxxun hann að einhverjxx levti bundinn við Axxsturland. En lxvað sem því líður. Hjálp x-erður fólkið að fá xit xxr vand- ræðuin sínum. Kosningahorfur. Mjög- eru kosningahoi'fur taldar óvissár í ýmsum kjördæmum í þetta sinn, þar senx Sjálfstæðis- menn hafa ekki vísan meirihluta. í Arnessýslu telja menn von- laxxst orðið fyrir Jörund að kom- ast að. Mun hann vera farinn að skilja það sjálfur. Bændafloklturinn gerir sjer von um fi’ambjóðanda sinn í Austui’- Skaftafellssýslu. Mun sá vonar- neisti liafa kviknað xxt frá því, að alveg er vonlaust um Franx- sóknarmanninn Þoi’berg í Hólunx, senx eigi mxxn hafa erft hylli föð- ur síns. A Austurlandi öllu og' í Norður- Þingeyjarsýslu fer fylgi Sjálfstæð isflokksins sýnilega ört vaxandi, eftir fuxldarfregnum að dænxa, þó engui verði spáð með vissu um úr- slit þessara kosninga. Frambjóð- andi Framsóknar í Dölum, Jón Áraason, er sagður snxxinn lieim og hættur fundahöldum. í Norður-ísafjarðarsýslu hefir Sjálfstæðismiinnum greinilega auk ist fylgi. Sem dæmi má nefna í Bolungavík. Þar feltk Sjálfstæðis- flokkurinn síðast einn mann kos- inn í lireppsnefnd af þi’em, en nxx um daginn þrjá af fjónxm er kosiiir voru. Ný deila. Síðan þeir Jón Baldvinsson og Hjeðinu Valdimai’sson komu sjer sanxan unx að leg'gja niðxxr tog- streytu sín á milli í vegavinnudeil- unni, með því að deilan varð báð- um til jafnmikillar minkunar, er x-isin upp önnur deila, einskonar „afleggjari“ af liinni fyrri. Ritstjóri Alþýðublaðsins,' Finn- bogi Rútxir Valdimai’sson sótti það mjög fa.st, að vera 4, maður á lista Alþýðuflokksins lxjer í bænum. Þ. e. a. s. það nxun lxafa verið Hjeðinn sem vildi koma þess um skjólstæðingi sínum þar að. En meðhaldsmenn Jóns Bald- vinssonar í flokknum vildu ekki að Hjeðinn fengi þessu ráðið, og fekk Finnbogi ein tvö atkvæði er til kom, sem fjórði maður listans. f sætið var settur Pjetur Hall- dórsson, sonur Halldórs Stefáns- sonar í Brunabótafjelaginu. Hann er formaður ungra jafnaðarmanna. Þótti fara vel á því. Hefnd. En Finnboga Rxxt þótti nxiðxxr að þxxrfa að láta svona í nxinni pok- axxn. Hanix hugsaði keppinaut sínxxm þegjandi þörfina. ! Nxi er það kunnugt, af því sem { MorgUnblaðið hefir löngu bii*t um! það nxál, að grunsanxlegar misfell- xxr hafa þótt á f jármálastjórn Halldórs Stefánssonar í Brxxna- bótaf jelaginu. Þetta gat engum komið á óvart, þar eð Hriflustjórn setti manninn í stöðxxna. En slíkum mönnum má aldrei ti’eysta. Álþýðublaðið hefir aldrei feng- ist til þess að nefna þessi mál á nafn. Hinn ungi jafnaðarmanua foi’nxaðxxx’, Pjetui’ Halldóx’sson. er starfsnxaðxxr hjá föður sínxxm, og riðinn við gi’xxnsaiplegar lántök- ur. Nxi, þegar Pjetxxr var komimx í veginn fyrir Finnlxoga Rxit og klíku Hjeðins í Alþýðuflokknum þotti ekki lengur ástæða tii að htífa iionum. Skxúfaði Finnbog'i svœsna grein um Halldór Stefáns- son og syni hans, og heimtaði taf- arlaust á þá sakamálarannsókn. Með því liugðist liann að flæma Pjetxxr xir 4. sæti listans, því liann gæti ekki verið frambjóðandi þess flokks, sem heimtaði liann undir sakamálsrannsókn. En Pjetur streitist við að sitja, piltanginn. Og Alþýðublaðið, blað Finnboga, eða einhver hjálpar- kjaftur þess liefii- síðan boi’ið Pjetri hið besta otð og sagt hann hafa mikið traxxst nxeðal sósíalista. „Sómafólk, alt það fólk“. Má af þessu nxarka hvernig lieinxilisbragurinn er í Alþýðu- flokknnm. Vafasamur heiður. Kosningablað Hriflxxnga lijer í bænum hefir hvað eftir annað goi’tað mjög af því, að kosninga- fundir í Ljósavatnslirepp og í Fnjóskadal hafi farist fyrir. En orsökin er talin sxx, að Jónas Jónsson nxæti ekki á fundunum. Er blaðið hreykið af þessu. En tvent ber til þess, að blaðið ætti síst að státa af þessu. I fyrsta lagi er Jónas Jónsson einn af fáum frambjóðendum við þessar kosningar, er opniberað hafa vanmátt sinn til að mæta andstæð ingunum, með því að hann laum- ast um kjördæmið á þeim tírna, senx hanxx vissi, að aðrir franxbjóð- endur gátu þar ekki verið. Sýnir hann með því sinn alkunna heig- xilshátt. í öðru lagi er það vafasamur heið xxi’ Þingevinga, að þeir skxxli vera svo rótgrónir í blekkingum og aft- urhaldi Framsóknar. að þeir nenna ekki að lilýða á aðra en Hriflu- mann. íbxxar þessa hjeraðs hafa álitið sig mentaðasta og víðsýnasta ís- lendinga. Þeir munu einir um að álíta það vott um mentun og víð- sýni, að liafa ekkei’t lært af óstjórn Hriflunga. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar, Gróu Guðmundsdóttur. •Pyrir hönd mína og annara aðstandenda. Ólafur Jónsson. Systir mín, Solveig Hansen, andaðist í Kaupmannahcfn föstudaginn 15. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda. Hallgrímur Benediktsson. Innilega þökkum við alla auðsýnda hluttekningu við and- lát og jarðarför föður okkar og tengdaföður, Árna Helgasonar, skósmiðs. Júlíus Árnason. Margrjet Þorvarðardóttir. Guðlaug R. Árnadóttir. Sigurjón Jónsson. Guðmundur E. Árnason. Sigríður Guðmundsdóttir. Ásmundur Árnason. Sigríður Gústafsdóttir. Karföflur nýjar og gamlar, fyrirliggjandi. I. Bryniólfsson & Kvaran. Þetta Suðusúkkulaði er uppáhald allra hásmæðra. Saekkiísir ;vær nýjar tegundir — mjög smekklegar — nýkomnar á markaðinn Yaleskrár fyrir búðar- og ytridyr. einnig nýkomnar. Yale vörur eru ábyggileg- ar. — Yalevörur eru bestar. Athugið Jiað! Aðalútsala í JÁRNYÖRUDEILD Jes. Zimsen Bíló er fljót- andi bílabón, sem hefir þann I eigiuleika að hreinsa öll óhreinindi af bifreiðum, reiðhjólum og öði’um far- tækjum, sam- tínxis og það gerir þau fag- urgljáandi. Bíló er eins lágætt hús- gagna-bón á Ifikkei'xxð hxxs- g'ögn og allskonar vax- og linole- tun dúka. II-f. Efnagerð Reykjavíkur. Kenx. tekn. verksmiðja. Nýkomnar valdar danskar kartöflur, rahar jbari, 35 aur. y2 kg. Harðfiskxxr j 'iklingur og ísl. smjör. Alt fyrstí flokks vara. Hiliviar Thors lögfræðingur. Hafnarstræti 22. Sími 3001. Skrifstofutími: 10-12 og 2-5. Jóhannes Jóhannsson Grundarstig 2. Sími 4131. Skefiknrða- lijól og skinnur, og Skothurða skrár, með húnum, nýkomið. Ludvfg Storr Laugaveg' 15. R. PEDERSEN. SABRO E-FRYSTIVJELAR, MJÓLKURVINSLUVJELAR. SIMI 3745, REYKJAVIF;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.