Morgunblaðið - 19.06.1934, Page 1

Morgunblaðið - 19.06.1934, Page 1
Vikublað: Isafold. 21. árg., 142. tbl. — Þriðjudaginn 19. júní 1934. ... i-i i ísafoldarprentsmiðja h.f. GAWLA BÍÖ firiðg moriinglans. Sjerkennilek og gpennandi talmynd eftir leikriti JEFFRY F. JIELI, „Payment deferred'k — Aðallilntverkið leikur hinn frægi karakterleikari: CHARLES LAUGHTON. Börn fá ekki aðgang. Ungur maður óskar eftir starfi við bókliald eða verslun eftir kl. 3 síðd. daglega. A. S. í. vísar á. 20°|o afslátiur gefinn af öllum okkar góðu email. básáhöldum. Margt annað mjög óclýrt t. d. Skrautpottar, Ávaxtasett, Blóma- könnur, Berjafötur, Nestiskörfur, Brauðkassar, Borð- hnífar og Skurðarhnífar o. m. fl. Ffolmenníð í Hamborg. VieistifiiafieiBg isiands fer skemtiferð að Laugarvatni, laugardaginn 23. þ. m. Farið frá Reykjavík (Ingólfshvoli) kl. 8 f. h. Farmiða sje vitjað á skrifstofu fjelagsins, Ingólfshvoli fyrir fimtudagskvöld kl. 6. FJELAGSSTJÓRNIN. Guðspekinga. J^agt af stað fimtudaginn 21. þ. m. kl. 7 árdegis frá Ingólfsstræti 22. Hafið nesti með. NEFNÐIN. Fyrsta þing Sambands íslenskra útvarpsnotenda verður sett í Iðnó (litla saln- um) í kvöld kl. 8. Fulltrúar eru beðnir að mæta stundvíslega, og leggja fram kjörbrjef sín. Stjórnin. Dugleg sölubörn, sem vilja selja merki Landspít- alans komi í Iðnskólaun (Norðnr- dyr) frá kl. 9y2 í dag. Sölnlaun efin . ... ■" 11 " ........"".. Fvlgist með kosningabaráttunni 24. júní þ. á. Kaupið nýútkom- ,inn pjesa: ALÞINGISKOSNINGARNAR 24. júní 1934. Kostar aðeins 0.35. Fæst lijá bóksölum. Nýfa Bfó Amerísk skrautmynd í 10 þáttum frá Warner Bros. Aðalhlutverk leika: Joan Blondell. Ruby Keeler, Warren WiUiams, Dick Powell og m. fl. Börn fá ekki aðgang. — Gæsir, fjórar að tölu, hvítar að lit og með hvítan hring á hverjum fæti, hafa tapast frá Saltvík á Kjalar- nesi. — Þeir, sem kynnu að verða varir við þser eru beðnir að til- kynna það í gegnum símastöð á Esjubergi eða í Reykjavík, síma 1616. — Fundarlaun greidd. Tll Hkureyrar. Næstkomandi fimtudag fer bíll frá Bifreiðastöð Oddevrar til Ak- ureyrar. Sæti laus. 1 Upplýsingar á Ðifreiðastöðinni Heklu Sínii 1515. Austur á Vík * á miðvikudögum og föstudögum. Til baka næstu daga. Bifrei0astöH Steindórs Sími 1580. Okkar hjartkæra dóttir, Kristín Mjkkelína, sem andaðist 11. þ. m. verður jarðsungin, Miðvikudaginn 20. þ. m. með bæn frá heimili hennar Vesturbraut 3 Hafharfirði. Hildigunnur og Sókrates Kjæmested. Faðir minn, Guðni Símonarson (frá Breiðholti), andaðist í morgun. Reykjavík, 18. júní 1934. Sigurgísli Guðnason. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar, Sigríðar Runólfsdóttur frá Engigerði. Börn og tengdaböm. ... ■«■ .................................................. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för Kristínar Einarsdóttur. Kristín Einarsdóttir. Axel Guðmundsson. Laufey Einarsdóttir. Svala Einarsdóttir. Guðný Einarsdóttir. JúHus Ólafsson. Lífið hús eða lóð, óskast til kaups. Tilboð með yerði og borgimarskilmálum sendist A- S. I. Allsherjarinót I, S. í. íieldttr áfram i kvöíd kl. 8. Verðtir þá kept í: I. IIO xnfr. grlndahlaupi. II. Lang§lökhi. III. 400 metra Hlaupi IV. ÍOOOO meira lilaupi. V. Sfangarstökki. VI. ÍOOO metra boöftlaupi. Atik þess sýna 6 drenglr frá Vestmannaeyjtim fímíeíka ttndir stjóm Lofts Gttðmttndssonar fimleíkakennara. Skemtileg og áhrifamikil kepni. riðimennum ð vBllinn í kvSid. §<iérn K. B.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.