Morgunblaðið - 19.06.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.06.1934, Blaðsíða 5
MORGXINBLAÐIÐ I Tengdamæður — tengdadætur. I»ví Jiefir verið háldið fram, að hjónaskilnaðir myndi vera sjald- gæfari- éf tengdamæður hjeldu sjer frá. lieimilum ungu lijónanna. Jeg get að mörgu leyti verið sammála þessu. því að það er nú . einu sir-uii þannig, að ungt og gamalt á ekki saman. En orðið tengðdamóðir er oft -.misnotað, og hefir, fyrir suma, á •sjer einhvern ógnarblæ. Það er «-eins og' sumum standi stug'gur af -orðinu einu. En tengdamóðurinni er oft kent um meira en hún á skilið. Sje hún • einu sinni komin í ónáð er vandi úr vöndu að ráða. En þetta var nú öllu heldur þannig í gamla daga, þegar ungu konurnar skulfu á beinunum af ðtta; við tengdamóðurina, og hún vildi liafá liönd í bagga með stjórn heimiliisins og uppeldi barnabarn- anna.'' Nú á dög'um á það varla við að tala um slíkt, því að sjerhver "tengcfamóðir finnur það, þegar hún kemur á heimili sonar síns, að þótt ungu hjónin sjeu elskuleg «og þyki afar gaman að sjá hana, þá er þetta þó hans heimili, þar :sem hann og unga konan eiga að hafa stjórnina. Hún gleðst yfir, að hann hefir fengið þá íronu, sem hann má vel við una, og dregur ■ sig í hlje, Að vísu getur. verið að móðirin verði fyrir vonbrigðum, þegar son urinn fer að heiman fyrir fult og alt. Hún liefði kannske bxiist við því að faka við tengdadótturinni •-opnum örmum inn á sitt heimili. En það vill nú öft vera svo, að það verðúr til minni blessunar en til er: ætlast. Það er ýmislegt sem getur verið -ungu uíhjónunum smá þrætuefni, sem þaft þá bera ábýrgð á sjálf og geta ekki, og gera heldur ekki, að kenha tengdamömriiu um. Og jeg held að orðið tengdamóðir sje «ekki lengur jafn illa þokkað, ef .jeg mætti svo að orði komast, og áður fvr. Geti þeim ungri og • gömlu, ekki samið, hafa þau vit á •að umgangast hvort annað sem minst. Og teng'damamma veit á- reiðanlega livenær henni ber að vyera ,,blu11nus‘ Ungg, fólkið viil a'uðvitað reýna • að vfera sjálfstætt. En þó mun rauriin vera sú. að gott er að Jeita til niömmu, ef í nauðirnar rekur., Og liún er altaf reiðubúin að hjálpa, hún er móðir, þó að Iiún sje tengdamóðir. En unga fólkið ætti að taka •dálífið mjiiklegar á orðinu .„ferigdamóðir“. Og þegar öllu er á bótninri hvolft, er þá svo mikill mririur á ,,tengdamömmu‘ ‘ óg .,,mömmu“? Fengju þau tvö orð 'sömu hiéfkingu, ætli hjónaskiln- aðir yrðu ]iá sjaldg'æfari? Tengdamóðir. Ödýr egg. í Júgóslavíu eru ýmsar fæðu- 1 egrindir sv'o ódýrar í ár, að ahn- að eins hefir ekki heyrst. T. d. •er sagt að liægt sje að fá 60 egg' fyrir eina lcrónu. Vlatreíðsla. Fu Nú geta húsmæður fengið dá- litla tilbreytingu í hinni daglegu matreiðslu, með því að liagnýta sjer svartfuglinn sem nú er á boðstólum. Svartfugl er liægt að matbúa á margvíslegan liátt, t. d. í súpu, fug'laragú og frigasé, en flestum mun þykja hann best- ur steiktur. Steiktur fugl. 4 fuglar. 1 1. mjólk. 150 gr. reykt svínsflesk. 200 gr. smjörlíki. Mjólkurbland. Salt, wsan: 60 gr. smjörlíki. 60 gr. liveíti. Fuglasoðið og mjólk.. Sósulitur. Sált og lítill sykur. Berjamauk. Þýðingarmikið er að fuglinn ,sje litargóður og þurr, þeg'ar hann er keyptuy. Þrifalegast og best, er að hamfletta fuglinn, en auðvitað má reita hann og svíða ef víll. Fætur, liaus og vængir er skor- ið af fuglinum og hann hamflett- ur. Skorið er þversum fyrir neð- an bringuna og öll innyflin tekin burtn. Þá er fug'linn þveginn vet úr köldu vatni (sjerstaklega blóð ið úr honum) og lagður í mjólk -yfir nóttina. Þveginn aftur og þurkaður vel tit.an og innan. — Fleskið er skorið í mjóar ræmur og stungið inn í bringu fuglsins sem víðast. (Til þess að stinga inn fleskinu eru til sjerstakar nálar). Salti stráð innan í fugl- inn. Lærin á fug'linum eru saum- uð upp með seglgarni. Smjörlíkið er brúnað á pönnu. Fuglinn lagð- ur á bringuna á pönnuna og brúnaður móbrúnn á öllum lilið- um. Settur í pott, soðnu vatni helt á pönnuná, því helt yfir fugl inn, þar á mjólkinni (heitri). — Salti stráð yfir, soðið við hægan eld í 2 klst. Það þarf að snúa fuglinum oft, Fuglinn er tekinn upp úr og soðið síað. Sósan: Smjörlíkið brúnað í pottinum og hveitið hrært þar út. í. Þynt út með soðinu, soðið í 5 mín. Sósulitur settur í eftir þörf og' salt og svkur eft.ir srnekk. Seinast lítið berjamauk. Sósan á að vera frekar ljós og dálítið sæt, (Verði soðið ekki nóg í sósuna er gott að láta mjólk í hana). Fuglinn er skorinn niður og raðað þversum á fátið. Þar yfir er sett sósa og á hvern enda fats- ins settar franslcar kartöflur, og þar fyrir utan hálf soðin epli. Það sem eftir er af sósunni er borið fram í sósukönnu. Ef vill má hafa brúnaðar kart- öflur og það græmneti sem til er við hendina. Franskar kartöflur. 1 kg. kartöflur. Plöntufeiti eða tölg.' Salt, Best er að hafa frekar stórar kartöflur. Þær eru þvegnar úr köfdu vat.ni og’ flysjaðar. Skafn- ar í mjög þunnar sneiðar með kartöfluflysjara (annars með hníf). Settar í heitt vatn og þurk aðar með þurrum klút. Feitin er hituð sjóðandi í potti, þar í eru katröflurnar settar smátt og s.mátt og stráðar salti. Hitaðar í ofni áður en þær eru borðáðar, ef þörf er á. Hálf epli. 3 epli. Vatn og sykur. Eplin eru í'lysjuð og skoriri iversum. Fræliúsið tékið í burtu méð téskeið (eða áhaldi sem til >ess er ætlað), lögð jafnóðum í kalt vatn, því annars verða þau ul. Vatn og sykur er soðið saman. Froðan veidd ofan af. Eplin eru sett ofan í, svo mörg sem geta verið ofan á. Soðin þar til þau eru meyr (þau eru soðin ef hol- an eftir fræhúsið er dökk). Látin hvolf á disk. Aður en borðað er, ei rautt berjamauk sett í holuna eplinu. Helga Sigurðardóttir. KvikfYiyndastjörnur, Nú hefir það verið tíska svo Jengi, að alt liárið sje strolrið frá enninu, að kvenþjóðin er orðiri leið á því. Er sagt að ennistopp- ur fari nú aftur að tíðkast. Nýj- Paetu r og skófatnaður. Fætur bama eru því nær altaf með eðlilegU ög fallegu lagi. —• Tærnar beinar og sVeigjanlegar, ög stendur stóra táiri beint fram af asta tíska á sviði hárgreiðslunn-1 ristinni. En sje barnið látið faf^a ar er að hafa ennistopp, lítið eitt að vera í skóm, slæmum í laginu, liðaðan og' greiða hárið sljett aft- þó eklii sje nema um skamnfri'n tíma, aflagast liið upprunaiega lag á fætinum. Fóturinn getttr Og aflagast og vanskapast síðart. t.Og ]iað er sjaldgæft, að fulloiðið Ifóllv liafi eklvi einhverja ágalla á [í'ótuni, sem ltomið hafa af slæm [nm og óhentugum skóm. Þegar ltaupa á nýja skó, er um ur, halda því með ennisspöng, skreyttri steinum og skelplötu. í hnakkanum á það alt að vera í smálokkum. linkenrtilégt útlit. Nýjá „stjarnan" Katlierine [að gera að þeir pássi við lág fisft- Hepburn er talin lík Gretu Garbo Ui'ins. og sjeu mátulega stórir. hættuleg'ur keppinautur henn- [Það getur verið þægilegt að vera ar. Hún þvkir afar einkennileg'. u stórum skóm, þegar setið er. í nýrri amerískri kviltmynd, pBn sje ggngið mikið eða staSið, sem hún leikur aðalhlutverkið lýsa blöðin hennig þannig: Hepburn er eins og .„Greta Fay Wray, Séní leiltið hefir í mÖrgum stórum kvikmyndum. Hún er ailnáluð fyr ír hve níjög' húh' ber.st á í ltlæða bnrði. Hjer sjest hún í nýjasta búliirig sínum. ler það óþægilegt og skórinn [nuddar þá fótinn. En það er sjaldan hætta á að Garbo“, þegar hún er að lykta fólk kaupi of stóra skó. Flestum af sáímiákspiritus. |hættir við áð reyná að tróða sjer í eins litla skó og mogulegt er. [En það ættu allir að forðast, þs?i að það borgar sig ekki. Það mun ar lítið um það, livað útlit snert- jr, hvort skórinn er eiriu númeri jninni eða stærri. En aftur á méti igetur það verið afar slæmt fyrir [fæturna, sje hann of lítill, stutt- ,ur og mjór í tána. Stóra táin þrýstist þá að hin'- um tánum. Þær þjappast saman um of, bogna og brenglast, leggj- ast jafnvel hvor yfir aðra. Negl- urnar afmyndast og' gróa niður lioldið, og .getur það verið ó- [þægilegt. Og að lokum Samvöxnu tvíburarnir. Lögreglan í Manilla er í hálf gérðum vandræðvun. Önriur linna samvöxnu tvítkira í Síam, Simplici og Ducío Godíno, hefir ert sig seka í því að aka of hratt. Ætti hún því mleð rjéttu áð dæmast til farigélsisvístar. Nú verður víst varla lijá því komist ■feð hin systirin verði að sitja sak- laus í fangelsi. MUNIÐ ---------að gott er að ná máln- ingarblettum af rúðtigleri með því að væta þá með terpentínu eða grænsápu og skafa þá síðau áf með fimmeyring'. —-------að silkihanska á að þvo úr gallsápu, sem er leyst upp í heitu vatni. Þeir eru skolaðir vel pg látnir þorna í klúf. Síðan eru þeir teygðir og lagaðir til og silki- brjef liaft yfir meðan þeir eru stroknir með lieitu jár'ni. ---------að hægt ey að búa til i'etui' þessi stÖS- l xig'i skóþrýsingur valdið rik’- iþornum. Og allir sem orðið hafa fyrir því óhappi að fá þari, ivita hve mikinn sársauka þau jhafa í för ineð sjer. — Þáð liefir og mikil áhrif á skapið, [vinnuþrek alt og taugarnar. í of .litlum skóm er heldur ekki hægt l.að halda liita á fótunum, því að [blóðrásin teppist. Og' eins er naeð of litla sokka. Þeir geta ’ ika |kreppt að tánum. Sjeu skórnir auk þess liáliail- [aðir, vilja hælarnir oft ganga inn undir ilina. Yið það livílir aðal ím, til þess að líma með trje, leik- Ijþunginn ekki á kælunum eins og förig o. s. frv. þannig: Eitt blað jskykíi. GÖngulagið verður ófaft- af matarlími er leyst upp í lieitu urt vaggandi, óstöðugf og svip- édiki. Sje lítið eitt cliromsurt káli I j jótt feétt í líöiið þolir það, sem límt j ptrh er, jafnvel að ltbriiá í vatn. — — — að ryðgaðir lyklar verða fallegir sjeu þeir látnir | höndum, við það íiggja í parfin- eða steinolíu í fengið í sig getur maður straum. í baðher- ur fyrir utan dyrnar lcoma sumir etur til kpma verið þess að í veg fyrir slíkt. því að hugsa eltki út í að það verið stórhættulegt að við slökkvarann meðan er í baðkerinu. Miriam Hopkins leikur lilutverk ÍDalileu í kvikmynd um Samson og Dalileu. 1—2 sólarhringa, og síðan nudd- |bergjum er slökkvarinn oft liafð- aðir vel með góðum klútum. * -jíf Sa. — ------að lialda til liaga góð- um uinbúðarpappír og' geymahann á vissum stað, því að oft getur verið gott að grípa til hans, ef með þarf. — ------að þetta er heillaráð, ef smágeymslu vantar, fyrir skó- Íilífar og annað þessháttar: Að- losa lárrjetta flötinn í þrepi kjall- arastigans, og setja hann á lijarir. Þá kemur þarna fram liolt rúm, se mer góður geymslustaður. — — að kveikja éltki eða slökkva rafmagnsljós með votum er gott áð með grófu — — — að það lireinsa gólfteppin inatarsalti, áður en þau eru burstuð úti. Saltinu er stráð á, einum hnefa í einu. og nuddað inn í teppið með lireinum lrihit, Við þetta skýrast litirnir. Því næst er það burstað með grófum; bursta og barið úti strax á eftir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.