Morgunblaðið - 22.06.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.06.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sýnishorn af kjörseðli við alþingiskosningar í Reykjavík 24. júní 1934. A Listi Alþýðuflokksins B Listi Bændaflokksins C Listi Framsóknarflokksins D Listi Kommúnistafl. Islands X E Listi Sjalf stæSisflokksins F Listi flokks Þjóðernissinna Hjeí5inn V&ldimarsson Sigurjón Á. Ólafsson Stefán Jóh. Stefánsson Pjetur Halldórsson Einar Magnússon Kristínus F. Arndal Þorlákur Ottesen Agúst Jósefsson Þorvaldur Brynjólfsson Sigurbjörn Björnsson Sigurjón Jónsson Jens GuÖbjörnsson Tbeodór Líndal Skúli Ágústsson Sigurður Björnsson Jóhann Fr. Kristjánsson Jóhann Hjörleifsson Gísli Brynjólfsson Hannes Jónsson GuSm. Kr. GuSmundsson Magnús Stefánsson Eiríkur Hjartarson GuSrún Hannesdóttir Hallgrímur Jónasson GuSmundur Ólafsson Magnús Björnsson Þórhallur Bjarnarson Aðalsteinn Sigmundsson SigurÖur Baldvinsson SigurtSur Kristinsson Brynjólfur Bjarnason EdvarÖ Sigur’ðsson Gu'Öbrandur GuÖmundsson Enok Ingimundarson Dýrleif Árnadóttir Rósinkrans ívarsson Magnús Jónsson Jakob Möller Pjetur Halldórsson SigurÖur Kristjánsson Guðrún Lárusdóttir Jóbann Möller Gu^mundur Ásbjörnsson SiguríSur Jónsson Hafsteinn Bergþórsson Guðni Jónsson Ragnbildur Pjetursdóttir Jón Björnsson Helgi S. Jónsson Guttormur Erlendsson Jón AÖils Maríus Arason Knútur Jónsson Sveinn Ólafsson Baldur Jónsson Axei Grímsson Ðjarni Jónsson Stefán Bjarnarson SigurÖur Jónsson A Landl. AlþýÖuflokksins B Landl. Bændaflokksins C Landl. Framsóknarfl. D Landl. Kommúnistaf 1. E Landl. SjálfstæÖisfl. Þannig lítur kjörseðillinn út eftir að framboðslisti Sjálfstæðisflokksins hefir verið kosinn. Ef kjósandi vill greiða landlista flokksins atkvæði, en ekki framboðslista, setur hann kross fyrir framan bókstaf land- lista flokksins, sem er neðan við svarta borðann (E-listi). Kjósandi má ekki gera hvorttveggja, að kjósa framboðslistann og landlistann, heldur aðeins annaðhvort. Kjósandi má ekki merkja neitt við þá lista á kjörseðlinum, sem hann ekki kýs. Björns Síslasonar málið og lögreglnstjórinn. Hermann Jónasson, lögreglustjóri, er staðinn að lygum um dómsmálaráðuneytið og Hæsta- rjett. Á flokksþinginu. 'grein í Vísi. Krufði hann þar til Á flokksþingi Tímamanna í vet- mergjar ritsmíð lögreglnstjóra og i ur var eit.t helsta dagskráratriðið fyrirlestur, sem Hermann Jónas- son lögreglustjóri flutti og nefndi: Dómsmál og rjettarfar. Tímaliðinu þótti samsetningur þessi með þeim ágætum, að það Ijet g'efa hann út í bæklingsformi og prentaði hann jafnframt í Tímanum þ. í) .júní. Svo sem löreglustjóranum var von og vísa, veður hann elginn úr einu í annað, í erindi þessu. Á| Hermann hafði haldið því fram, eitt mál leggur hann þó alveg að PIæstirjettlu. hefði aðhafst ým. sjerstaka áherslu _og genr það isle„t ti] að koma að hörðu árásarefni á Hæstarjett, dómsmálaráðuneytið og „íhalds- f]okkinn“, sem hann svo nefnir. sýndi fram á, með fullum rökum ! og' ýtarlegum tilvitnunum, að all- * ar ásakanir Hermanns á Hæsta-; rjett voru g'ersamlega úr lausu lofti gripnar. Ennfremur sannaði Bjarni Benediktsson, að svo fremi dómsmálaráðuneytið hefði gert sig bert að vanrækslu í mál- 'iriu, væri það sök Jónasar Jóns- sonar frá Hriflu, sem var dóms- málaráðherra -á þessum tíma. að því fór svo fjarri að IJæsti- rjettur hefði lialdið hlífiskildi yfir B. Gíslasvni, að (hann einmitt dærndi Björn miklu strangar en Hermann liafði gert. Var þannig til fulls hrakin árás Hermanns á iHæstarjett. ^ Eymd Hermanns. í málinu niá jnokkuð sjá á því, að í kosninga- jsnepli Tímamanna á miðvikudag, I fellur liann frá öllum fyrri ill- mælum um Hæstarjett og telur það nú eitt vítaveht, að Hæstirjettur skyldi eltki selíta verjanda Björns fyrir drátt á málinu! . Arásin á dómsmálaráðu- neytið. tálshöfðun, sem Reynir Hermann að sýna, að allir þessir aðiljar hafi árum saman Iialdið hlífiskildi yfir Birni Gísla- syni, sem hann telur vera einn af þektustu fjársvikurum bæjar- ins. Þessa ákæru sína rökstyður Hermann með því. að dómsmála- ráðuneytið og Hæstirjettur hafi! je{?a. í sameiningu reynt að draga rann- sókn málsins í undirrjettinum, koma í veg fyrir málshöfðun gegti Birni og draga málið fyrir Hæsta- rjetti. Að Hæstirjettur hafi dreg- ið málið óhæfílega, er ]iað kom fyrir hann. Loks að „íhaldsflokk- urinn“ hafi með öllum ráðum stuðlað að því, að þessar stofn- anir færu þannig að. í veg íyrir en nú var fullkom- lega sannað, að ekkert þessara atriða heyrði undir Hæstarjett, heldur öll undir dómsmálaráðu- neytið. Um drátt málsins í Hæsta- rjetti upplýstist það einnig, að vegna linlegrar og- ófullnægjandi rannsóknar Hermann.s, þurfti Hæstirjettur að fyrirskipa ýtar- lega framhaldsrannsókn, sem vitanlega tafði málið mjög veru- Loks hafði Hermann skýrt ýtar- leg'a frá hverja refsingu dæmdi Björn Gíslason í, en Enn ver fór fyrir Hermanni þegar Bjarni Benediktsson ralcti sundur blekkingavef Hermanns um dómsmálaráðuneytið. Bjarni Benediktsson sýndi fyrst og fremst fram á, að Hermann hafði framið bersýnilegt lagabrot, með því að höfða ekki þegar mál g'egn Birni Gíslasyni, án þess að senda það til dómsmálaráðuneytis- ins. Þessu sváraði Hermann á miðvikudaginn, með því að falsa tilvitnun í umræddan lagastað, og halda því að öðru leyti fram, að venja hefði staðfest sinn skiln- nig á ákvæðinu, Yiðvíkjandi þessari „venju“, sýnir svo Bjarni Benediktsson fram á það í Vísi í gær, að gjald- þrot það, sem mál Björns Gísla- liann isonar er út af risið, sje fyrsta hins- 'gjaldþrotið sem átti sjer stað eftir Bjarni Benediktsson prófess- or flettir ofan af Hermanni. Skömmu eftir að erindi Her- mann& birtist í Tímanum, ritaði Bjarni prófessor Benediktsson vegar gefið í skvn með mjög vill- andi orðalagi, að Hæstirjettur liefði með hangandi hendi dæmt Björn í þá vægustu refsingu, seni mögulegt var. Xú sýndi B. Ben. próf. fram á, með því að bera saman dóm Her- manns og Hæs-tarjettar, að Hæsti- rjettur hafði dæmt Bjöm í 12 mánaða betrunarhússvinnu, en að lijer um rædd regla. um rann- sókn og málshöfðanir í málum út af gjaldþrotum gekk í gildi. Eng- in venja hafi því verið orðin ti! um skilning á þessn ákvæði, er lögreglustjóri átti að beita ]>ví g'egn „einum af allra þektustu fjársvikurum" bæjarfjelagsins, svo notuð sjeu orð Hermanns. Það er því þannig fullkomlega upplýst, að Hermann sjálfur Hermann einungis í 5 mánaða fangelsi við ven.julegt fangaviður- iframdi beint lagabrot ti! a’ð fresta væri. Var þannig til fulls sannað,'máli Björns Gíslasonar, er hann skaut því til dómsmálaráðuneytis- ins. 1 erindi sínu hjelt Hermann því fram, að dómsmálaráðuneytið hefði orðið valdandi mjög mikillar tafar í máli Björns, með því að fyrirskipa að beðið skyldi með framhald rannsóknarinnar þang- að til dómur Iiefðí verió kveðiim upp í Hæstarjetti um það, hvort úrskurður um gjaldþrot verslunar- fjelaga Björns, Hansími 1. Pjet- ursdóttur, fengist staðist. Bjarni Benediktsson sýndi frani á að ef þetta væri rjett hjá Her- manni, og ef þa.ð teldist vítavert, hlyti ábyrgðin að lenda á þáver- andi dómsmálaráðherra, Jónasi Jónssyni. Þessu svarar Hermann á mið- , vikudaginn svo: j „Það atriði, að J. J. hafi raun- ! verulega gefíð fyrirskipun; um , afgreiðslu málsins, er vitanlega alrangt, því að slíkar fyrirskip- anir um rannsóknaraðferðir al- i mennra mála eru venjulega gefnar án þess að tala um það við ráð- herra“. | Birti nú Bjarni Benediktsson útdrátt úr skjðlum mál|sins í dómsmáláráðuneytinu og saniiaði, að Jónas Jónsson hefði með eigin- handar áritun, fallist á tillögur undirmanna sinna í málinu. Á skjöl málsin.s hafði J. J. ritað: „Samþ. skrifstofustjóra. J. J.“. j Voru þá þannig í þessu sönmið hin herfilegnstu ósannindi á log- reglustjóra. En jafnframt upplýstist annað, sem var þó mikl.u hættuJegjm Hermanni. OIJ sín skrif út af Birni Gíslasyni, hefir Hermann bygt á því, að hann liafi verið liindraður í eðlilegri irannsókn ]>essa ináls af æðri stjórriarvöldum og liafði af þeim sökum Jiorið fram hinar gífuriegustn ásakanir um rjettarfarsástandið í landinu. En í gær skýrir Bjarni Bene- diktsson frá því, með Iiverjum hætti afgreiðsla málsins var í stjórnarráðinu. Svo sem venja er til, gerði fuil- trúinn í dómsmálaráðuneytinu fyrst ýtarlega grein fyrir málinu. jÁ þá greinargerð ritar slcrifstofu- jst.jórinn, G. Sveiubjörnsson, til- lögur sínar. í tillögum sínum jgreinir skrifstofustjóri rjettilega !á milli málsins á hendur Hansínu I. Pjetursdóttur og máls BjÖrns Gísiasonar. Hann teiur, að samliv. rannsólm Hermanns sje afbrot H. í. P. óveruleg og telur því, að frekari aðgerðir gegn henni megi bíða, ung. útg'ert ,er um gjaidþrot hennar. Um Björn Gíslason segir skrif- stofustjóri: ..Björn Gislason er ekki enn sem komið er, sannur að i sök um Jögbrot, en telji Jögreglu- stjóri líklegt að sannað verði á hann, að hann hafi telcið vörur að láni, án þess að ætla að borga þær, þá heldur hann auðvitað rannsókn áfram um það“. (Letur- br. hjer). Leggur ])ví skrifstofu- st.jóri til, að lögregíustjóra verði .skrifað ,,að ef lögr.stj. telji lík- legt, að B. G. hafi með lántök- nm sínum, framið lögbrot og unt niuni að npplýsa það. þá sje auð- vitað rjett og skylt að rannsaka ]iað mál nánar“. Þessum tillögum skrifstofnstjóra tjáði Jónas Jónsson sig alg'erlega samþykkan, svo sem fyr segir. Og í smnrænVi við það skrifaði dóms- ín á I aráðuneytiS lögreglust jóra brjef, dags. 29. nóv. 1929, þar sem ..ráðuneytið telur frekari rann- sókn gegii' Hansínn Ingu Pjeturs- dóttur, megi bíða uns skorið hefir verið úr um gjaldþrot hennar í Uæ.starjett i. en þá er rjett að niálið sje atliugað á ný. Ennfremur er rjett og skylt að rannsaka nánara við- skiftagerninga Bjarnar Gísla sonar, ef þjer teljið, að hann með lántökum sínum hafi framið lögbrot og að unt sje að upplýsa það“. (Leturbr. hjer). Af því, sem nú liefir verið sagt má sjá, að Hermann liefir með

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.