Morgunblaðið - 22.06.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.06.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ Hefðarfrór tag' meyjar nota altaf hið ekta aust- nrlanda itnx- vatn, Orlana. Útbreitt rnn allan heim. Þúsundir kvenna vviu v '\y\ nota það eiu- Orlana. göngu. Fæst í smáglösum með skrúftappa. Verð að ]eíns ]l|kr. (laugavdgs^apotek) Fyrir sumarbústaði fáið þið besta Prímusa og Olíuvjelar í ^Lrtterpoo^ er í dag (22. júní) Sæmundsson Holts- Simarkiólatau. Java og silkiefni. Ódýr silkináttföt. Oardínu og Porteraefni. Manhcester &í£. Sími 3894. Athugið. Ágætt smjör, y2 kg. 1.60 Ný egg 12 aura. Aiexandra hveiti, kg. 0,35 og í nnápokum, 5 kg. 1.75 pokinn. Fyrsta flokks harðfiskur og allar aðrar vörur eftir þessu. Vsni. BlSnln. dergstaðastræti 35. Sími 4091. TMniMiiriinniiWiini m»iwini iiiiih n ———— — — —— Þetta Suðusúkkulaði er tippáhaíd allra hósmæðra. a Meðalaskápar. margar stærðir, fyrirliggjandi.' ludvig Storr Langaveg 15. Fimtugur Sveinbjörn götu 10. Knattspyrnukappleik háðu starfs menn Landsbankans og Útvegs- bankans í gærkvöldi. Fjörugur leikur. Voru liðin æði jöfn. Úr- slitin nrðu að starfsmeim Lands- bankans unnu með 2:1. Gagnfræðaskóla Reykjavíkur verður sagt upp í dag (föstudag) kl. 2 í Baðstofu Iðnaðarmanna. Síðan vertíð lauk hafa íslensku togararnir verið dubbaðir upp' hver á fætur öðrum, lireinsaðir, málaðir og lagfærðar þar smá- skemdir, sem höfðu orðið á þeim k ' vertíðinni. Hefir nýja drátt- arbrautin nú komið í góðar þarf- ir; liefir hvert skipið eftir ann- að1 verið dregið þar á land, og um leið og einu hefir verið rent á flot aftur, hefir annað beðið þess að/A^era dregið á land. Þessir tog- árar hafa verið á dráttarbraut- inni síðan Amrtíð lauk: Kári, Sindri, Hilmir, Otur, Karlsefni, Grrllfoss, Belgaum, Max Pember- ton, Baldur, ' Walpole, Surprise, Tryggvi gamli og Ólafur. Nú hef- ir verið pantað plásss þar fyrir 10 togara, Kveldúlfstogarana sjö, Rán, Garðar og Sviða. Bergmáls-dýptarmæli á nú að setja í togarann Rán. Verður það gert í Slippnum. Skip Sameinaða. ísland var væntanlegt hingað snemma í dag að norðan og vestan. Botnía kom til Leitli í gærmorgun kl. 9. Drotningin er í Kaupmannahöfn. Næturvörður verður í nótt í Reykjavíkur Apóteki og Lyfja- búðinni Iðunn. Hjeraðslæknirinn hefir beðið hlaðið að vekja athygli á því, einkum vegna væntanlegrar skemti ferðar Ferðafjelags íslands, að skarlatssótt gengur nú í Ólafs- vífc. * •* ■■ .... 17. júní í( Ólafsfirði. í Ólafs- firði var háldin skemtisamkoma 17. þ. m. fyrir forgöngu Tlieodórs Árnasonai’ fiðluleikara, til ágóða fýrir fólkið á landskj álftasvæð inu: Ræða: Th. Árnason. „Kátir pilt- ar“ sungu undir stjórn Theodórs. Skugg'amyndir ' sýndar frá land- skjálftasvæðinu. Samspil á tvær fiðlur: Sigursv. Kristinssou og Th. Á. Samleikur sömu á fiðlu og orgel. Upplestur og dans. Inn komu rúmar 200 kr. Auk þess söfnuðu skátar þar rúmum 100 ltr. í sama augnamiði. Ólafsfirðingar hafa nú gert bæði 17. júní og 1. desember að tyllidögum hjá sjer — eins og vera her. Brynjólfur Þorsteinsson hanka- ritari og fjelagar hans, þeir Egill Guttormsson, Ingólfur Einarsson, Jóhannes Helgason og Hafsteinn Björnsson er fóru á verslunar og hankamannamótið í Stokkhólmi, komu heim í fyrrakvöld með Gull- foisi. Láta þeir vel af ferðinni. Öskufall í Noregi. í „Berlingske Tidende“ 12. júní segir frá því, að' „svart regn“ hafi þá fallið víðs- végar í Þrándheimi, og ætli menn að þetta náttúruundur muni stafa af því, að aska hafi borist þang að frá Vatnajökulsgosinu. Sumarhótelin eru nú óðum að liefja sumarstarfsemi sína. Ásólfs- IlreðaA'atn, Laugarvatn R. PEDERSEN. SABROE-FRYSTIVJELAR, mjólkurvinsluvjelar. S í II1 3745, REYKJAVÍK. staðir, Norðtunga, Svignaskarð og Þrasta lundur eru þegar tekin til starfa, Arnbjarnarlækur opnar um næstu helgi og' Reykholt opnar þessa dagana. Upplýsingar um íerða- lög til þessara staða og gistingu þar, fást hjá Ferðaski-ifstofu is- lands. Hæst einkunn við Gagnfræða próf var 7.29 stig, en ekki 7.09 st eins og sagt var í blaðinu í gær. Hallgrímsliátíðin í Saurbæ er á- formað að verði að þessu sinni lialdin suunudaginn 15. júlí. Bisk- up predikar, en aðalræðumenn er talið að verði dr. Sigurður Nor- dal og' Guðbrandur Jónsson rit- liöfundur. Viðhúnaður er nú mik- ill í Saurbæ og liefir t. d. verið gerð þar bryggja sem er í alla staði liið prýðilegasta mannvirki. Hafa sóknarmenn sýnt mikla rausn með dagsverkagjöfum í bryggjuna, svo að 1)ar liafa engir pkorist úr leik þrátt fyrir mann- fæð á flestum heimilum. Nú er verið að reisa eldaskúla á sam- komustaðnum og vei’ðnr í sam- bandi við hann annaðhvort skáli eða tjald til veitinga. Konur úr Saui'bæjar-, Leirár- og .Mela-sókn- um ætla að annast allar veiting- ar á hátíðinni til ágóða fyrir kirkjuna. Akurnesingar eru held- ur eigi aðgerðarlansir og svo er sagt af kunnugum nlönnum, að svo megi heita að aHar hendur sjeu á lofti til liðsinnig í snðnr- liluta Borgarfjarðarsýslu. (Lands- nefnd Hallgrímskirkju í Saurbæ. F. B.). Skipstjóra og Stýriniannafjelag-1 ið Ægir heldur aðalfund í dag kl. 2 í K. R. húsinu. Kosningin í Reykjavík. Frá skrifstofu Varðarf jelagsins hefir blaðið fengið að vita, að enn vant- aði kosninganefndina bíla til af- nota á sunnudaginn kemur. Sjálf- stæðismenn er hafa bílaráð ættu að snúa sjer til skrifstofunnar í dag og bæta úr þessn. Sjálfstæðismenn! Þið, sem hugs- ið til brottferðar úr bænum nú um helgina, munið að greiða atkvæði dag' eða á 'morgun á kosninga- skrifstofu lögmanns í Pósfhús- stræti 3 (opin 10—12 og 1—7). Enginn nxá fara burt úr hænum, án þess að liafa, greitt atkvæði. Varðarskrifstofan gefur allar upp lýsing'ar viðvíkjandi kosningunni. Tilnefning í útvarpsráð. Samkv. lögum um útvarpið geta meðlimir útvai’psnotendafjelaga; tiljnefnt xrjá menn, sem þeir ópka eftir að ríkisstjórnin velji á milli, er hún skipar í útvarpsráð. Hefir þessi tilnefning nú farið fram. Fekk Pálmi Hannesson rektor 627 atkv., Jón Evþórsson 614 atkv. og Helgi H. Eiríksson iðnskólast'jóri 552 atkvæði. Einn þessara manna á stjórnin að útnefna í ráðið. Ungbarnavernd Líknar, Báru- g'ötu 2, (gengið inn frá Garðastr., dyr t. v.). Læknirinn viðstadd- ur fimtud., föstud. og þriðjud. kl. 3—4 nema 1. þriðjud. í hverj- um mánuði, en þá er tekið á móti barnshafandi konum á sama tíma. Á hæli Oddfellowa yið Silunga- poll hafa undanfai’in sumur ver- ið um 30 börn. En nú verða þau um 60, af þeim 10 úr Hafnarfirði. Hefir bæjai'stjórn ákveðið að veita oddfellowum styrk er nemi kostnaði við dxml 19 barna þar efra. Torg fyrir matjurtasölu. Á bæjarstjórnarfundi í gær kom til orða um toi’gsölu á innlendum mat jurtum og öðrum jarðargróðri. Sagði borgarstjóri að plásssið á Lækjartorgi fyrir slíka torgsöln yæri syo óhentngt, að sjá þyrfti fjj-rir þetra stað í bænum. Kvaðst h'ann mvndi athuga þa,ð mál hráð- lega. Sogsvegurinn. Sanikv. tillögum Berdal verkfræðing's hefir hæjar- stjófnin ákveðið að Sogsvirkjunin béri helming kbstnaðaf við vega- lagniúgvxna frá Ljósafossi og upp að Þingvallavatni. Verður unnið að þeirri vegalagningu í sumar. Kostnaður alls-. vjð þá vegalagn- ingu er áætlaður kr. 71,500. Or. 7 FOR-AN Innanhúss mun í ár, sem fyr „Monopols Original“ 4-tíma lakk setja sinn svip á gólf heimilanna, gólfdúka og stólasetur. Fljótvirkt. Þornar á 4 kl.tímum. oslo £ KEMISK FABRIK Nýjar bæknr: Jonas Lie: Davíð skygni: Þýðing eftir Guðm. Kamban. Verð: heft 3.80, ib. 5.50. á) 1 Páll ísólfsson: Þrjú píanóstykki kr. 3.00. Tónar I. Safn af lögum fyrir harmóníum. Eftir ís- lenska og erlenda höf. Páll ísólfsson bjó til prentun- ar. Verð kr. 5.50. — Fást hjá bóksölum. Békartrsiaa Sigf. Eymnnðssonar og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34. Fyrlrliggjandi: Perur, niðursoðnar í 1/1 ogl/2 dósum. Ferskjur, niðursoðnar í 1/1 og 1/2 dósum. Grænar baunir í 1/1 og 1/2 dósum. Eggert Erisijánsson & Ce. Suðnr með s|ð á hverjum degi. Austur yilrfjall tvisvar á dag. Kynnist ódýrum fargjöldum. Njótið góðu bifreiðanna. Bifreiðastöð Steindórs. Sími 1580. n ð I r e ð a v o 111 fer bíll á laugardögum kl. 5 e. h., mánudögum og fimtu- dögum kl. 9 f. h. — Til baka á sunnudögum e. h. og þriðju- dögum og föstudögum um hádegið. Bifreiiistöiin Hekin. Sími 1515. Lækjargötu 4. Sími 1515.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.