Morgunblaðið - 24.06.1934, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 24.06.1934, Qupperneq 1
er í Uarðarhúsinu. 5imar: 3315 - 4962 - 2339 - 3244 - 3760 - 4963 og 4964. * Orð§endingar 111 Sjálfsfæðismanna. Sj álf stæðiskonur. Þeir sjálfboðaliðar, sem ætla að aðstoða á bílaskrif- stofunni og í bílunum, eru beðnir að mæta kl. 9 í dag (suðurdyr Varðarhússins). Fulltrúaráð Heimdallar. Sjálfstæðiskonur, sem vilja gerast sjálfboðaliðar í þágu E-listans, við kosningarnar í dag, eru beðnar að gera svo vel að mæta í Varðarhúsinu uppi kl. 9y2 árd. í ■ dag. Fulltrúaráð Heimdallar og aðrir Heimdellingar mæti í Varðarhúsinu uppi, kl. 9 árdegis í dag. Foringjar Varðarfjelagsins. Þær, sem ekki geta komið því við að mæta svo | Foringjar Varðarfjelagsins, fulltrúar þeirra og að- snemma, geta þó unnið skrifstofunni ómetanlegt gagn stoðarmenn, eru beðnir að 'mæta í Varðarhúsinu kl. 9 með því, að koma síðar, því störfin aukast jafnan er á árdegis í dag. daginn líður. ----------- Sjálfboðaliðar. Sjálfboðaliðar við kosninguna eru beðnir að mæta í Varðarhúsinu (uppi) kl. 9 árd. í dag. Fánaliðið. Fánalið Sjálfstæðisflokksins mæti stundvíslega kl. 9 árdegis í dag í Varðarhúsinu, uppi. Símar kosningaskrifstofunnar eru: Símar skrifstofunnar. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Varðar- húsinu. Þeir, sem vilja fá upplýsingar um kjörskrár, og óska eftir bílum til að flytja fólk á kjörstað, hringja í síma: 3315, 4962, 2339, 3244, 3760, 4963 og 4964. 3315, 4962, 2339, 3244, 3760, 4963 og 4964. Sjálf stæðiskjósendur! Munið að okkar listi er E-listi. Kjósið hann. Bílar. Þeir Sjálfstæðismenn, sem ætla að lána bíla við kosn- ingarnar, eru beðnir að koma með þá að Varðarhúsinu til skrásetningar kl. 9 árdegis í dag. Kosningin hefst kl. 10. í dag Kjósið s 111*111 Leiðbeining fyrirkjósendur Heimilt er kjósanda að breyta nafnaröð á lista. Set- nr hann þá tölustafinn 1 fyr- ir framan það nafn, er hann vill hafa efst, töluna 2 fyrir framan það nafn, sem hann vill hafa annað í röðinni, töl- una 3 fyrir framan það nafn, sem hann vill hafa það þriðja o. s. frv. Þá er kjósanda einnig heimilt að strika yfir nafn eða nöfn á lista. Vilji kjósandi heldur kjósa landlista flokksins en fram- boðslista, setur hann kross- inn fyrir framan landlistann, sem er neðan við svarta borð- ann (E-listinn). Kjósandi má ekki gera hvorttveggja, að kjósa framboðs- lista og landlista, heldur aðeins annað hvort. Kjósandi má ekki merkja neitt við þá lista á kjörseðlinum, sem hann ekki kýs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.