Morgunblaðið - 24.06.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.06.1934, Blaðsíða 1
II Cfengislækkiinariiieiisiiriiir. Heilbrigð og gætileg fjár- málastjórn Sjálfstæðismanna og blómlegt atvinnulíf und- ir forystu Sjálfstæðisflokks- ins tryggir að gengi ís- lensku krónunnar haldist ó- breytt í sambandi við ster- lingspund. Alþýðuflokkurinn og Fram «óknarflokkurinn vinna að því í góðu samræmi, við vilja Bændaflokksins, með fjár sukki og truflun á atvinnu- lífi þjóðarinnar, að lækka gengi krónunnar og rífa hana úr sambandi við ster- lingspund. Kjósendur! Tryggið velferð þjóðarinn- «r, gengi krónunnar, með því að kjósa Sjálfstæðis- menn — E-Iistann. Kjé$Ið E listanii Gengislækkunarmennirnir Hjeðinn og Jónas frá Hriflu streitast við að lækka geng kronunnar, og rífa hana úr tengslum við sterlingspundið. „B ændaforinginn“ Tryggvi Þór hallsson horfir með veljióknun á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.