Morgunblaðið - 03.07.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.07.1934, Blaðsíða 1
tmWta TikublaS: ísafold. 21. árfi'., 155. tbl. — Þriðjudagiim 3. júlí 1934. ísafoldarprentsiniðja h.f. GAMLA QÍÓ lowkriiliH. Dönsk talmynd og gamanleikúr í 9 þáttum eftir Svend Kindom. — Aðalhlutverkin leika: EVA HERAMB. LILI LANI. KAREN CASPERSEN. MARTIN HANSEN. HENRIK MALBERG. Síðasfa sinn í kvold. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Margrjetar Guð- mundsdóttur, fer fram miðvikudaginn 4. þ. m. kl. 1 e. h. og hefst með bæn á heimili hénnar, Laufásveg 18. Börn og tengdaböm. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför míns hjartkæra fósturföður, Snorra Ólafssonar. , Guðríður Jósepsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir hluttekningu við fráfall og jarðar för litlu dóttur okkar, Þuríðar. ■’ Katrín Ólafsdóttir. Ástvaldur Þórðarson. MV.IM.WUCK4W Hjer með tilkynnist, að elsku litla dóttir okkar, Margrjet, sem andaðist að heimili okkar, aðfaranótt 28. júní verður jarð- sungin fimtudaginn 5. júlí kl. 1 y2. Bára Sigurjónsdóttir, Haraldur Guðjónsson. Kirkjuveg 19, Hafnarfirði. §umarfríið úthéimtir sjerstakan klæðnað — og hjá okkur getið þjer fengið Sportjakka, úr ull. Sportblússur (Poloblússur) ermalangar og ermastuttar. Peysur, Nærfatnað, Sokka. Yaskegta efni í blússur og kjóla. Ullarefni í dragtir, í pils og sportbuxur. Slæður og trefla. Kaupið vandaðar og smekklegar vörur, sem ekki eru ónýtar eftir fyrstu notkun, en eru jafngóðar þegar þjer þurfið að grípa til þeirra næst. HfiiiB leneli frl II Itllll: Herrasokka úr bómull, gerfisilki og ull. Alpaháfur, tvísttaa, kjólaefní og fl. G. Helgason & Melsted Ii. f. Símar 1644 og 4420. Börn og fullorðnir. Kynnið yður nýjungina miklu, sem allir tala um núna, Rödd yðar á sílfur- píötunní. Hljöðritunarstöð Hljððfœiahúsiins. Bankastræti 7, uppi. ^ € H I € Stírhilt ii Blindilur. Bílferðir alla mánudaga og fimtudaga. — Til baka daginn eftir. Nýjir bílar. — Gætnir bifreiðastjórar. Bifrelðastöð íslands. Sími 1540. Laus kenmarastalSaL Kennara í allskonar handavinnu og vefnaði vantar við Hús- mæðraskólann á ísafirði. Laun 800 kr. yfir skólatímann (8 mán.) og auk þess frítt fæði og húsnæði. Umsóknir, ásamt meðmælum sendist fyrir 1. sept. næstk. til form. skólanefndar, frú Kristínar Sigurðardóttur ísafirði. STJÓRN HÚSMÆÐRASKÓLANS. UNlTtO A*Tif Stórfengleg amerísk tal og tónmynd í 10 þáttum, sana- kvíémt hinni heimsfrægu sögu „HAIN“ eftir W. Som- merset Maugham. Kvikmynd þessi hefir eins og’ hin fræga saga sem hún er tekin eftir, vakið mikla atliygli og tim- tal, og leiksnild JOAN CRAWFORD verið ni.jög dá- . sömuð. Aðrir leikendur: WALTER HUSTON og WILLIAM GARGAN. Börn fá ekki aðgang. Síðasta sinn. m n MW)iíttaK«uiwsiHm« Bú W' Men fyndn er bókin sem þjer eigiö að kaupa og lesa. fyrir vefnaðarvörur, með bakher- bergi, óskast á góðum stað. Tilboð merkt „200‘‘ sendist A. S. I. fyrir 7. þ. m. í ijarveru minni tekur Kristinn Björnsson læknir á móti sjúklingum mínum. J. Norland. Sovjetvinafjelag íslands. Hvðldskemtun í Hafnarfjarðarbíó í kvöld kl. 9. Erindi. — Kvartett syngur. Rvikmynd 15 danskir verkamenn ferðast 6000 km. um Sovjetríkin. Aðgöngumiðar á 1 krónu seldir við innganginn frá kl. .bþj- Fæst í öllum bókaverslunum. Allir mnna A. 1.1. Línuveiðari og tveir stórir mótorbátar til sölu. Öll skipin í ágætu standi og altil- búin til síldveiða. Óskar Halldórsson Hafnarstræti 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.