Morgunblaðið - 03.07.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.07.1934, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Samband íslenskra karlakóra og kennari þess. Sigurður Birkis söngv- ari hóf hjer söngkenslu árið 1924. Á árunum 1928 — ’29 var hann ráðinn til þess af Alþingishátíðar- nefnd, að æfa söngkórana, sem sungu á hátíðinni. En á síðastliðnu hausti rjeði Samband íslenskra Karla- kóra hann fyrir kennara sinn. Söngmóti Karlakóranna er nú lokið, og þótti Morg unblaðinu því rjett að ná tali af Sigurði Birkis, og spyrja hann um ýmislegt viðvíkjandi kenslunni og hvernig honum líkaði ár- angurinn af þessu stærsta söngmóti, sem haldið hef- ir verið á íslandi. Honum sagðist svo frá: Jeg rjeðst söngkennari til Sambands íslenskra Karlakóra 1. september 1933 og byrjaði þá þegar að kenna Reykjavíkurkór- unum þremur, Karlakóri Reykja- víkur, Karlakóri K. F. U. M. og j Ef þetta söngmót er borið sam- Kariakóri Iðnaðarmanna og kendi j an við söngmótið 1930 er munur- jeg þeim fram í byrjun desember. j inn furðu mikil). Þarf í því efni Voru þar samtals ca. 110 menn. í j annað en minnast þess að byrjun desember fór jeg norður! söngmannatala einkum í yngstu á Siglufjörð til þess að kenna þar j kórunum hefir aukist mjög. Fjög- songmönnum í Karlakórnum Vísi ur síðustu ár hefir söngur þessara og' þaðan fór jeg um miðjan jan-1 kora þroskast svo mjög, að ýmsir úar til ísafjarðar, og kendi þar | sem heyrðú þá i»o0, tel.ia orðna á söngmönnum í Karlakóri ísafjarð- þeim gagngerða breyting til auk-j ár þar tií s'éint í febrúar. i innar raddfegurðar og raddmagns, Þá fór jeg til Seyðiaf jarðar j ------ og var þar fram í miðjan apríl . Sigurður Birkis segir að sjer sje að kenna söngmönnum Karlakórs- j þjúft að minnast þess áhuga, sem ins Braga, Þaðan fór jeg til Rvík- j bann hafi hvarvetna orðið var hjá ur og kendi um 3 vikna skeið j söngmöitnum þeim, sem liann hef- söngmönnum í Karlakóri iðnað- jv kent. Kveðst hann vona, að armanna, en fór að því loknu aft-1 þeir lialdi jafnótrauðir áfram ur norður á Sigluf jörð til þess að ! starfi sínu framvegis og verið hef- kenna söngmönnunum þar og loks ir og segist þá búast við því að fór jeg þaðan til ísafjarðar í J árangur næsta söng'móts muni byrjun júní og var þar fram að • verða lilutfallslega ekki minni, söngmótinu, miðað við þetta söngmót en fram- ._____ l farirnar hafa orðið frá því 1930. Sigurður Birkis. Óskar Halldórsson og Híndisvík. Óskar Halldórsson notaði þann tíma, sem honum var ætlaður sem „frambjóðandi“ Þjóðernissinna til að tala í vítvarpið, bæði kvöldin til þess að níða nefnd þá, sem at- vinnumálaráðherra skipaði til þess að rannsaka hvar hentugast væri að koma upp nýrri síldarverk- smiðju. Níð Óskars Halldórssonar gekk xit á það, að telja mönnum trú um, að meiri hiuti verksmiðju- nefndar hafi gegn betri vitund ráðlagt að reisa hina nýju verk- smiðju á Siglufirði í því skyni, einu, að kaupa Bveini Benedikts- syni frið norður þar. Meiri hluti nefndarinnar hefir í ítarlegu áliti t.i J atvinnumálaráðherra látið uppi ástæður fyrir tillögum sínum. Að rannsókn lokinni komu ein- ungis tveir staðir til greina. Siglu- f.jörður og Strandir, og þá s.jer- staklega Ingólfsf.jörður. Með það fyrir augum, að aðeins yrði bygð _ein 'bræðsla hallaðist meiri hluti nefndarinnar'í upphafi að Ingólfs- firði. Við athugun kom í ljós, að beinn bygg'ingarkostnaður yrði 200—300 þúsund krónum meiri á i Ingólfsfirði en Siglufirði ög Siglu- J f jarðarbær bauð þar að auki að | gefa verksrniðjunni eftir þau 200 I þúsúnd, sem hann á í verksmiðj- unni og hún orðið að greiða vexti ' af. Auk þess bauðst Sigluf jarðar- : bær til að gera tvær bryggjur svo ! úr garði, að togarar gætu affermt þar síld, en það hefir verið eitt 1 sem. Siglufirði hefir verið fundið ' til foráttu, að tog'arar gætu ekki ; lagt þar síld á land. Þá bauðst i Sigluf jarðarbær ennfremur að | fylla upp lóð þá sem væntanleg j verksmiðja á að standa á. Þessi 1 tvenn síðar nefndu fríðindi má ; meta að minsta kosti 60 þúsund krór\a virði. Nefndinni var frá upphafi ljóst, að ein verlcsmiðja var ekki nóg fyrir aðkallandi þörf úl vegsins. Við það að byggja verksmiðj- luná á Siglufirði má telja að ríkinu •sparist 450—550 þúsund krónur. j Meiri hlutinn taldi þess vegna, að ■ með því að byggja á Siglufirði ; mætti spara svo mikið, að unt væri að hefjast nú þegar handa am byggingu annarar verksmiðju , og' hefir nefndin eindregið lagt til > að það verði gert og varið til þess ! ]ieim 300 þúsund krónum, sem væntanlega verða eftir, þegar bú- ið er að byggja á Siglufirði, og að heimild verði útveguð fyrir því fje sem á vantar. Hefir meiri hlutinn lagt til að keypt verði ú- kveðið land á Ingólfsfirði í þessu skyni og þeirri verksmiðju komið upp eigi síðar en fyrir síldveiðar 1936. Hinsvegar er brýn nauðsyn á að bæta úr verksmiðjuskortin- um á Siglufirði, þar sem síld hjá ríkisbræðslunni einni hefir síðast liðin tvö ár skemst fyrir um 20- 30 þúsund krónur á ári vegna þess, að verksmiðjan hafði ekki undan að bræða úr þrónum. Sjá menn af þessu, að meiri hluti nefndarinnar hefir haft fullkomna ástæðu fyrir tilögum sínum, og að ásakanir Óskars. Halldórssonar á nefndina eru rakalausar. Annars ætti Óskar Halldórsson að hafa hægt um sig í þessu máli, því að afslcifti hans eru ekki á þann veg, að þau sjeu honum til sóma. Óskar Haldórsson benti nefndinni sem sje á einn stað fyrir nýja verksmiðju. Þessi staður er Hindisvík norðan á Vatnsnesi við Húnaflóa. Mælti Óskar mikið með þessum stað og lagði fram tilboð frá sjera Sigurði Norland eiganda Hindisvíkur. Tilboð þetta er dag- sett 18. apríl s.l. og voru höfuð- atriði þau, að landeigandi bauðst til að byggja fyrir eiginn réikn- ing nægilega stóran og langan varnargarð, sem byrjað skyldi á þegar í maí-mán»ði og skyldi verk inu Jokið í sumar. Garðurinn væri kominn það Iangt í júlí-mánuði, að hafskip gætu afgreitt sig þar. — Þegar Óskar var spurður hvort peningar værn fyrír hendi ljet hann mjög líklega og gátu menn, þess til að Óskar ætlaði að braská upp hlutafjelagi til fjáröflimar. Sex dögúm'S?ðail'ökrifáý sjfet'a Sig- urður sjálfut nefndinni brjef þar sem hann ónýtir tilboð Óskars. Óskar hafði reyiit að telja nefnd- inni trú mn að Hindisvík væri hinn ákjósanlegas’ti staður fyrir síldarverksmiðju, en er staðurinn var skoðaður kom í Ijós, að eng- inn kostur fyrirfanst þar, en hins-, vegar gnægð ókosta og hefir Hind- Ísvík verið dæmd af öllum alls ó- hæf til þessara hluta. Skal eigi úm það sagt hvort Óskari hefir komið þetta á óvart, eða ekki, éú hitt er víst, að hann þekti ekki hið minsta til staðarins er hann mælti með honum og hafði enda aldrei kom- ið þar. Hafnarfirði, 22. júní. Loftur Bjarnason. Þýskaland hiö nýja. níels Dungal prófESSDr segir huernig þar er umhDrfs. Með Dettifossi síðast kom Ní- els Dungal prófessor heim frá Þýskalandi. Hann hefir verið um 6 mánuði í burtu. Hann hefir lengst af verið í Hannover við dýralæknaskólann þar. Er sá skóli með helstu dýralæknaskól- um Þýskalands. Svo mikið er talað um ástandið í Þýskalandi um þessar mundir, að blaðið greip tækifærið og spurði Dungal um það, hvernig honum féllí þar að vera, og hvernig honum yfirleitt litist á núverandi stjórn og framtíð landsins. — Það leynir sér ekki, segir Dungal, þegar maður kemur til Þýskalands nú, að þar er alt með öðrum svip en áður var. Regla og stjórnsemi ríkir þar nú á öllum sviðum. Þetta viður- kenna allir, sem þar eru og þang- að koma. FrjettaburSur Gyðinga. Eins vitum við, sem verið höf- um þar um nokkurn tíma, að mjög mikið af því, sem erlend blöð skýra frá, um ástandið í landinu, er afbakað og orðum aukið, gvo ekki sé tekið dýpra í árinni. Gýðingarnir urðu fyrir barð- inuáNazistum Þýskalands. Gyð- ingaauðvaldið hefir miklum þfaðákosti yfir að ráða víða um áífuna, og notar þann blaðakost óspart, til þess að ófrægja nú- verandi stjórn Þýskalands.. Kommúnisminn stöðvaður. Hátemplar Oscar Öhlsson kem- ur hingað frá Akureyri á föstu- dagskvöldið 6. þ. m. Laug'ardag- inn 7. júní flytnr hann erindi í Norræna fjelaginn um skáldskap Strindbergs. Sunnudaginn 8. júlí flytur hann erindi á Ungmenna- samkomu að Húsatóftum á Skeið- um, nm bindindisstarfsemi og fræðshimál. Mánudag og þriðju- dag 9. og 10 júlí ferðæst hann um Suðurlandsundirlendið og skoðar merka sögustaði.Miðvikudag 11. júlí, verður námsskeið fyrir templ ara og aðra kl. 2 e. h., og að kvöldi sama dag' mun hann mæta á al- mennum templarafundi. Fimtudag- inn 12. júlí verður námsskeið fyr- ir templara og aðra kl. 2 e. h. í Allur almenningur í Þýska- landi er þakklátur Nazistum fyr- ir það, að þeir hafa lagt komm- únismann þýska í fjötra, bælt hann niður. Áður v&'r það svo, t. d. í Berlín, að árásir og víga- ferli kommúnista voru að verða alveg óþolándi. Nærri því hver einasti maður í borginni hafði einhverntíma lent í lífsháska í götuóspektum kommúnistanna. Enginn gat verið óhultur um líf sitt. Þessar sífeldu ógnir og hætta hafði gert menn tauga- t óstyrka og svartsýna. Nú er þessum ófögnuði af ljett, og allir sem jeg talaði við um þessi efni fullyrtu að %—}/k af kom- múnistunum væri snúnir yfir til þjóðernis-jafnaðarmanna. En þó Nazistar hafi allmjög gengið á persónufrelsi manna, þá er það hreinn tilbúningur, sem maður sjer og heyrir utan Þýskalands, að almenningur þar í landi megi ekki láta uppi aðfinslur sínar um hið ríkjandi stjórnarfar. Jeg segi fyrir mig, segir Dun- gal, .jeg sparaði ekki að láta í ljósi skoðun mína á því, sem mjer fanst miður fara hjá hinni nýju stjórn, hvar sem jeg kom. En þeir, sem ,,kritisera“ stjórn Þýskalands, mega ekki gleyma Templarahúsinu. Að kvöldi sama. dags flytur Hátemplar erindi í: ÞVL kve stutt er síðan stjórn Ríkisútvarpið. ' landsins kom í hendur þessara —----------------- manna, sem nú ráþa þar. Ekki er við því að búast, að alt sje komið í æskilegt horf á svo skömmum tíma. Nazistar kröfuharðir. Aðfinslur manna heima fyrk í garð Nazistanna, eru oft m. a„. af því sprottnar, að mönnum þykir þeir of kröfuharðir við flokksbræðurna. — Og þeir eru kröfuharðir. Menn þeir, sem í flokknum eru,- verða að fórna miklu, fjármunum og vinnu sinni. Þeir verða t. d. að hjálpa flokksbræðrum sínum sem illa epu staddir efnalega. Þeir verða að greiða fje í flokkssjóði og f samskot þau hin miklu og marg víslegu, sem Nazistar gangast fyrir, til þess að bjarga atvinnu leysingjum frá neyð og skorti o. s. frv. í samskotasjóði þessa hefir í vetur saínast geysimikið fje, enda má telja, að sjeð sje nú mun betur fyrir atvinnuleysingj unum, og þeim, sem bágast eru staddir í þjóðfjelaginu. Samskotum þessum er hagað á ýmsan hátt. En þau halda sí- felt áfram. Einn liðurinn t. d. er sá, að mönnum var í vetur sem kunnugt er, fyrirskipað að borða ekki viðhafnarmáltíð á sunnudögum, heldur fábrotna máltíð, en gefa verðmismuninn í sjóð handa atvinnuleysing.ium. Kemur þar fram samhjálp- arstéfna og samúðarandi, sem mjög er ríkjandi meðal Nazista, en sem lítið ber á í frásögn erlendra blaða. Eins geta menn ekki af frá- sögnum utan Þýskalands áttað sig á því, sem jeg tel vera tví- mælalaust, að þýska stjómin vill fyrir hvern mun forðast ófrið. Enda er sú stefna í bestu samræmi við hinn þýska þjóð- aryilja. Órói sá, og óeirðir, sem nú eru í Þýskalandi, eiga rót sína að rekja til þess, að í S. A. liðið hafa of margir fengið inn- göngu, sem þar áttu ekki heima og stjórnin hefir orðið oð grípa til þeirra óyrtdisúrræða, sem fregnir greina frá. Fyrir skömmu var stálhjálma liðið innlimað í S. A. að því er sagt er á mótí vilja mikils hluta stálhjálmsmannanna og þessi sameing-hefir orðið orsökin til mikils óróa innan S. A. liðsins, sem alt stóð undir forystu Röhms kapteins. Af kynning minni við Þýska- land nú, get jeg ekki búist við því, að þau tíðindi, sem nú ger- ast þar, verði til þess að steypa stjórn landsins af stóli. En hitt er það, að þeir viðburðir, ef rjett er frá sagt, sýna það, að satt er sem Göbbels útbreiðslu- ráðherra Nazista sagði á dög- unum, að þýski Nazisminn er engin útflutningsvara, heldur er hann fyrir Þjóðverjn eina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.