Morgunblaðið - 05.07.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.07.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ |Smá-auglýsinga«| Gullarmband (keðja) hefir tap- ast á laugardagskvöld. Finnandi beðinn að gera aðvart á Óðins- götu 4. Sími 4305. í matinn í dag, glæný lviða, hæfiJegar stærðir, í öllum fiskbúð- um Hafliða Baldvinssonar, Hverf- isgötu 123, sími 1456 (2 línur), Saltfisksbviðin, Hverfisgötu 62, sími 2098, Planinu við höfnina, sími 4402 og Fiskbviðin, Lavvfás- veg 37. sími 4956. NB. 2% pund lvvða gildir sem 1 pund lax. Smurt brauð í nesti til ferða- laga kaupa þeir er reynt hafa í Svaninvvm við Barónsstíg. Stúlka, sem kann matreiðslu getur fengið sjálfstæða stöðu í sumar. Upplýsingar í síma 3279.1 i,-r_ 337.30, 50 ára stúdentar, sem hjer eru v bænum mintust afmælisins í g’ær- kvöldi nveð samsæti í Oddfjelaga- hvisinn. Hekla kom til Port Talbot í gær og fór þaðan samdægurs á- leiðis til Genúa. Katla fór frá Yaleneia í gær á leið til Cadiz og tekur þar farrn til íslands. Úrvalslið knattspyrnufjelaganna Æfing í kvöld kl. 9. Dánarfregn. Kristján Agúst Kristjánsson, sem um langt skeið hefir verið skjalavörðvvr Álþing- is, andaðist í gær í Landakots- spítala eftir uppskurð, liálf fim- tugur að aldri. Samskotin til jarðskjálftafólks- ins. Frá A. P. 5 kr., Konvv í Mið- dölvvm í Dalasýslu (afh. af sr. Ól- afi á Kvennabrekku) kr. 10.00, Úr Hrvvnamannahreppi (afh. af Ágvvst Helgasyni, Birting'aholti) Bæjarstjórnarfundur verður í kvöld kl. 5 í Kaupþingsalnum. Leikför. í morg'un fór Harald- vvr Björnsson af stað norður og vestur á land, í leik- og vvpplestr- arferð. —- Byrjar hann sýningar á Reykjvvm í Miðfirði, síðan í Hólmavík, Blönduósi, Sauðárkróki og víðar. Sýnir hann kafla úr Lyga-Merði, eftir J. Sigvvrjónsson, þátt úr Brandi, eftir Hinrik Ibsen, franskan smáleik frá 17. öld og auk þess verða á leikskránni nokk- ur upplestraratriði, úr enskum, frönskum og skandinaviskum bók- mentum. Heðan fóru með Haraldi frvv Anna Guðmundsd. og Böðvar skáld frá Hnífsdal,- sem bæði lvafa numið hjá honum um langt skeið. Sláttur er byrjaðvvr á nokkrum stöðvvm í Suður-Mvvlasýslu, en ekki alnvent. Spretta er nvun lakari en á sama tíma í fyrra. Mæðrastyrksnefndin hefir upp- Jýsing'askrifstofu sína opna á 1 ag 2. hefti af Sögu Reykja- víkur (hinvíi síðari), kemur vvt á laugardaginn og síðan 1 ’ hefti nvánaðarlega. — Heftið, 16 síður, j KVefiungnabóYga Farsóttir og manndauði í Rvík mánudags og fimtudagskvöldum vikuna 17,—23. júní (í svigum töl- ur næstu viku á undan): Háls- bólga 51 (46). Kvefsótt 30 (56). 1 (1). Gigtsótt kostar 50 aura. Askrifendur snúi j (0). Iðrakvef 13 (9). Taksótt 1 sjer til Sig. Guðmundssonar, * (o) skarlatssótt 5 (6). Mvvnnang- Traðarkotssundi 3. Málverk, veggmyndir og mar^a- tonar rammar. Freyjugötu 11. Slæ grasbletti við hús með hand- sláttuvjel (og ljá). Sími 2165. Kjötfars og fiskfars heimatilbú- 4«, fœst daglega á Fríkirkjuvegi Sími 3227. Sent heim. Brynjólfur Þorláksson er flutt- ur í Eiríksgötu 15. Sími 2675. Lines Bros barnavagnar eru þeir bestu„ senv til landsins flytj- ast. Mikið úrval, Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Rósól hárþvottadaftíð hreinsar vel öll óhreinindi úr hárinu og getir fagur- gljáandi. Hf. Efnagerð Reykjavíkur Kemisk-teknisk verksmiðja. Islensk egg. Kleln Baldursgötu 14. Sími 3073. Pelsvarer ur 7 (6). Hlaupabóla 3 (11). Kossageit 0 (1). Heimakonva 1 (1). Mannslát 11 (11). — Landlæknis- skrifstofan. (F.B.). Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Samkoma í kvölcl kl. 8. All- iv velkomnir. Sendiherra Pólverja í Kaup- mannahöfn, Sokilnicki, er væntan- legur hingað með pólsku skemti- ferðaskipi á mánudagsmorgun n.k. og dvelur hjer meðan skipið stend- ivr við, sem er ráðgert 'að verði 38 kl.st. Sendiherrann mun gera opinbera heimsókn hjer og er ráð- gert, að ríkisstjórnin bjóði lvon- unv austur fyrir fjall á mánudag, sennilega að Gullfossi. Pólski konsúllinn lvjer, Hjalti "Jónsson framkvæmdarstjóri, býður til morgunverðar v Þrastalundi á austúrleiðinni, en ríkisstjórnin til nviðdegisverðar á sama stað á heimleiðinni. Á þriðjndagsmorg- un. áður en skipið fer, býður sendi lierrann forsætisráðherra til morgunverðar um borð. Knattspyrnufjel. Valur 1. fl- Ai og B. lið. Æfing v kvöld kl. 71/2—9. Ferðafjelag íslands. Næsta skemtiferð þess er ráðgerð á Heklu, ef veður og skygni leyfir, næstkomandi laugardag. Verður rún Jónasson, Lárus Einarsson k!. 8—10 í Þingholtsstræti 18, niðri. Næturvörður verður í nótt v Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúð- inni Iðvvnn. Ungbarnavernd Líknar, Báru- g'ötu 2, (gengið inn frá Garðastr., 1. dyr t. v.). Læknirinn viðstadd- ur fimtud., föstud. og þriðjud. kl. 3—4 nema 1. þriðjud. í hverj- um mánuði, en þá er tekið á móti barnshafandi lconum á sama tíma. Vornámsskeiðum við Hallorms- staðaskóla lauk 30. júní, og höfðu þá staðið svðan 15. maí. Návn- skeiðin voru fjög'ur samtímis, í matreiðslu, vefnaði, saunvunv og ga rðyrkju. Samtals voru 25*stúlk- nr á námsSkeiðunum. Á vetrar- skólanunv voru 30 stúlkur og var ekki hægt að konva fleirum fvrir. Norskt síldveiðaskip, Kvalen, konv í g'ær til Raufarlvafnar nveð fyrstu bræðslusvldina þangað á þessu sumri, 160 mál. Fiskafli er góður á Raufarhöfn, Þórslvöfn og Skálunv. Gjafir og áheit til Hallgrínvs- kirkju í Saurbæ. Frá Hallgríms- nefnd Setbergssóknar 73 kr., Á- heit frá L. kr. 5.50. Systkinin frá Eyri til minningar um Jón Bjarna son 25 kv\, Afli. af Steina Guðvn. áheit frá ónefndri konu 3 kr. — Kærar þakkir. Ól. B. Björnsson. Gullfoss fór áleiðis til Kaup- mannahafnar í fyrrakvölcl. Með- al farþega voru: Frú Þorbjörg Ólafssovv, frú E. Ólafssou, frú Guð- )) NairmM I Olsiew í Ú adolin & ~l olmblad besta sem að mðlningu lítur. Tll Aknreyrar á morgun irð Steindórl, Hljöðritun fyrir almenning. Eintal, samtal, söngur, hljóðfærasláttur á hvers- konar hljóðfæri sem er. K o s t i r : Varðveisla racldarinnar, sjálfsdómur um röddina, bæði fyrir ræðumann og söngvara, einnig sjálfsclómur hljóðfæraleikara. Heillaóskir, brjef o. s. frv. til fjærstadclra vina, sem geymist um langan tíma. farið úr Reykjavvk kl. 4 síð- clegis austur að Galtalæk á Landi, og gist þar um nóttina, Iialdið áfram snemma morguns eða jafnvel upp vir miðnættinu, ef skygni verður, ríðandi í Hesta- rjett og gengið þaðan. Sjálf fjall- gangan er ekki nema mjög stutt ur spölur. — 1 hakaleiðinni verð- ur komið við v Hraunteigi og stað næmst þar í skóginum við Rangá, ef veðnr verður gott. Þátttak- endur verða, vegna hestaútvegun arinnar, að gefa sig fram á föstu- dag fyrir kl. 5 á afg’reiðslu Fálk- ans. Carinthia, skemtiferðaskipið, sem kom hingað v fyrrakvöld, fór aftur í gærkvöldi. Farþegar ferð- nðust um nágrennið- og til Þing- SpocÍalforretning.'aJIa í gær og fevvgu besta veður. imoort og «gen Pabrikation. Esja. Burtför skipsins er frest- : að þangað til kl.8 annað kvöld. nllC 1 pragtfulde SfSWræv*. 1 & . œprkerpd* Rære raiie át- Bifreiðaskoðunin. í dag eiga að -----koma til skoðnnar að Arnarhvalv bifhjól og bifreiðar, sem merkt BTMOgV * og Qraavœrk. •lenot UdfAlc i alle SJtíndarter. * «We gaeon *.tr. nndnntta eru RE 51—100. Dmm* k*a beeee udeo at k0be. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur 1 Pelerare Import . Austurvelli í kvöld kl. 9 ef veð- f. k V. Lanrltaen - ÁMgerter» 7, 1. 5*1 7, KHd A<mr«n ud I ur leyfir. læknir, frú Ólöf Nordal, frvv Þór- unn Flygenring og þýska land- búnaðarsendinefndin. Happdrætti Háskólans, Menn eru ámintir unv að endurnýja happ drættismiða sína að drættinum, sem fer fram 10. júlv. Rússfinn sem dó sex sinnum. Rússnesk blöð hafa farið rnjög' kátlegum orðunv um æfintýri rúss- nesks verkamanns sem var svo kænn að hanit gat fengið greftr- unartryggingu sína útborgaða sex sinnum. Sagði hann svo frá, að hann hefði komið til læknis, sem hefði skoðað hann og sagt honum að hann ætti í mesta lagi 24 tínva ólifað. Til þess að losna við hann bauðst lælcnirinn til þess að skrifa dánarvottorðið þegar í stað. En næsta dag var maðurinn það hress að lvann gat labbað og Hljóðritunarstöð - Hljóðfærahússins. Bankastræti 7. — Sími 3656. Söngmenn, Söngwinir, hugsið einnig til barnanna á þessum söngvanna dögum.. Barnasðngvar sem safnað hafa Elín og Jón Laxdal fást hjá bóksölum og í Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar,. Kosta aðeíns 2 krónur. fengið g'reftrunartrygginguna út- borgaða. Felck hann .sjer í staupinu fyrir peningana, en þar eð lvann lvafði ekki alveg nægilega slökt þorsta sinn, fór hann til annars læknis Þetta ljók hann sex sinnum, em í síðasta sinni drakk hann sig svo- ölvaðan, að hann lenti í áflogum og klóvn lögreg'lunnar, og lvún hefir nú lag't strangt bann við því að gefa fyrirfram dánarvottorð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.