Morgunblaðið - 15.07.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.07.1934, Blaðsíða 1
VSkublað: tsafold. 21. árg., 166. tbl. Sunnudaginn 15. júlí 1934. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BÍÓ Rlt i iræin slð! Tal og söngvagamanleikur í 10 þáttum, tekin af Nordisk Tonefilin, Khöfn. — Aðalhlutverkin leika: MARGUERITE VIBY — CHR. ARKOFF — EDGAR HANSEN Myndin gerist í sjávarþorpi og er afbragðs skemtilega leikin. Sýningar kl. 5, 7 og 9. I. S. í. K. R. R. HflattsgyrBukaiioieikor í kvöld kl. 8V2 keppa á Iþróttavellinum: Knattspyrnuflokknr II. I. K. gegn Knattspyrniiflokk „Val§“. Komið allir og horfið á skemtilegan og drengilegan leik. Móttöktmefnd H. I. K. Tilkyiming / frá Málrasveinafjelagi Reykjavíkur. Að gefnu tilefni viljum við gefa málarasveinum úti um land til kynna, að samkvæmt lögum Iðnsambands byggingamanna í Reykjavík, verða málarasveinar er vinnu stunda innan lögsagnar- umdæinis Reykjavíkur að vera í viðkomandi stjettarfjelagi. Málarasveinar þeir, sem kynnu að hafa í hyggju að stunda mál- araatvinnu í Reykjavík eru því hjer með aðvaraðir um, að köma ekki til Reykjavíkur í atvinnuleit, nema* þeir hafi sent stjórn Málara- sveinafjelags Reykjavíkur inntökubeiðni í fjelagið með þriggja mánaða fyrirvara og beiðnin verið samþykt. Sjerhverri inntökubeiðni fylgi sönnunargögn um iðnrjettindi. Stjórn Máíarasveinafjelags Reykfavíktir Brávallagötu 26. ULL Heildverslun Garðars Gíslasonar kaupir allskonar ull eins og að undanförnu, sjerstaklega þó óþvegna ull fyrst um sinn. Besti skemtistsðurlnn er hjá Selfjallsskála. Þar getið þjer skemt yður við Krokketspil, rólur, handbolta og dans á palli frá kl. 4—10 e. h. fyrir aðeins eina krónu. Fjelög og einstaklingar komið að Selfjallsskála, þar er skemti- legast að vera. Veitingar á staðnum og ferðir með strætisvög'nunum. Nýjar plötur teknar upp í gær. H1 j óðf ær averslun. Lækjargötu 2. Sflnðiensli. Næsta sundnámskeið, fyr- ir börn 0g fullorðna, í Aust- urbæjarskóla byrjar Mið- vikud. 18. þ. m. Þeir, sem ætla sjer að taka þátt í nám- skeiðinu. og eins þeir, sem hafa pantað tíma, komi til viðtals upp í skóla á Mánud. og Þriðjud. kl. 1—10 e. h. Sjerstakur tími fyrir eldri menn kl. 10—11 f. h. Vignir & Júlíus. Opinbert uppboð verður haldið við Grettisgötu 46 mánudaginn 16. þ. m. kl. 2V2 e. h. Verður þar seldur 1 bökunarofn og ýms áhöld tilheyrandi brauðgerðarhúsi. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. iögmeðurínn. §ismarkjóla efni Peysur. Blússur. Pyls. Silkisokkar, ljósir. Barnasokkar. Nærfatnaður, allskonar. Morgunkjólar. Sloppar. Svuntur. VtrsL Vik. Laugaveg 52. — Sími 4485. Tveir góðir reiðhestar með nýjum reiðtýgjum til sölu. Til sýnis á morgun frá kl. 11—2 á Þvérgötu 5. GUÐMUNDUR JÓNSSON. Sími 2154. Nýja Bió Eddie í bakaríinn. bráðskemtileg amerísk tal og söngva- kvikmynd. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlega skemtilegi skopleikari EDDIE CANTOR, ásamt BARBARA VEEKS, GEORGE RAFT o. fl. —- Mynd þessi er bráðfyndin og fjörug og með skemtilegum söngvum og' dönsum. Aukamyndir: Sýnd kl. 5 (Barnasýning), kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Héfel Borg. Tónleikar i dag frá kl. 3 til 5 e. h. Dr. Zakál os imperiar haas Leíkskrá lögð á borðín. Kl. 9 síðd. Arthur Roseberry & Co. Komíð á Borg. Búíð á Borg. Borðíð á Borg. Hjer með tilkynnist, að konan mín og móðir okkar elsku- leg, Jónína S. Jónsdóttir, andaðist að heimili sínu, Hverfis- götu 41 Hafnarfirði, 13. júlí þ. á. Brynjólfur Ólafsson og dætur. Jarðarför fósturmóður minnar, Helgu Gestsdóttur, fer fram þriðjudaginn 17. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hinn- ar látnu, Hverfisgötu 55, Hafnarfirði, kl. ll/2 e. h. Jarðað verður að Görðum. Jón Guðmundsson. Jarðarför konunnar minnar, Ivy Violet, fer fram frá Dóm- kirkjunni, mánudaginn 16. þ. m. kl. 1 síðdegis. Ólafur Jónsson Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför elsku litla drengsins okkar, Vilhelm. Ingibjörg og Vilhelm, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.