Morgunblaðið - 22.07.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.07.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 « KLEINS kjötfars reynist best. Baldursgötu 14 — Sími 3073. Gáfumönnum gætni ber, gegnumrýna hana, alveg vissir velja sjer, V ölundmótorana. Jðfnframt bví, að Skandia-! mótorar. hafa fengið miklar ! endurbætnr eru . þeir nú | lækkaðir í verði. Garl Froppé Aðalumb«ðsmaður. Að gefnu tilefni leyl'i jeg mjer að mælast til þess, að ferðamenn, sem koma til Geysis, beri ekki í Smið sápu eða annað. Þegar Smio ur igýs, spillist vatnið í nærliggj- andi hver, en þaðan liggur vatns- leiðsla heim í íbúðarhús mín, bæði til neytslu og upphitunar. Jeg vænti þess, að ferðafólk yfirleitt t.aki þetta til athugunftr, þar á meðal Helgi Jónasson frá Brennu. Það er sjálfsagt að fóik ferðist um landið og' njóti þeirrar anægju að kynnast því setn best, en þess ber að gæta, að skemma það á enga lund, og því síður að spilla nauðsynlegum mannvirkj- tttn. Haukadal, 17. júlí 1934. Sigurður Greipsson. WINDOLENE er óviðjafnanlegt fægiefni á gler og spegla, Þar sem þjer sjáið ryklausa og táhreina búðarglugga, er það oftastnær að þakka j Windolene. I Husmóðirin í hverju húsi þarf | að uota Windolenfe, svo að || gluggar, speglar og annað I haldist hreint og faglirt. I endurteknum blóðsúthellingum. Ofan á þessar óg'nir og vandræði bætast stórfeldir f j árha gsörðug- leikar. Nýlega hefir Þjóðverjum tekist að koma skipun, á skuldamál sín við Bre'ta. Er • það spá sumra manna að þar sje forsaga þess, að þýska stjórnin hugsi í náinni framtíð til þess að leita frekari samvinnu við nágrannaþjóðir, en hún hefir hirt um upp á síðkastið, hyggi t. d. til endurnýjaðrar þátt- töku í Genfráðstefnum. Hitabylgja í Baiularíkjani. Vatnsskortur, uppskeru- brestur, flóSbylgja. London, 21. júlí. FÚ. Hitabylg'.jan í suðvestanverð- um Bandaríkjunum virðist ekki vera í neinni rjenun, og síðasta sólarhringinn hefir hitinn jafn- vel orðið meiri en nokkru sinni áður. Vatnsskortur er víða mjög alvarlegur. f Nebraska er sagt, að uppskera sje gjöreyðilögð á vissum svæðum. 1 New York hef ir hinsvegar heldur dregið úr hitanum, og síðastliðna nótt gerði þar nokkum storm, og varð þá svalara í lofti. Lítilshátt- ar flóðbylgja kom (í gær við strendur eyjunnar Coney Island. Þúsundir baðgesta, sem flúið höfðu úr borginni undan hitáh- 'um, vbru á ströndinni. Varð mik-| il þröng um það, að komaétÁ brott, þegar sást til flóðbylgj- unnar. Fjöldi manhs lenti í flöð-í inu, en lögreglunni tóks't afe; bjarga öllum að einum urici'án-1 teknum. > Holbergsafmæli. í ár eru liðin 250 ár frá fæðingu leikritaskáldsins Ludvig Holbergs og munu leikhúsin á Norðurlönd- um minnast þess í haust með því að sýna leilrrit hans. Holberg var fæddur í Bergen og þar munu að- al-hátíðahöldin fara fram á sjálf- an afmælisdaginn 3. des. n. k. og hefir þangað verið boðið fulltrú- um frá helstu leikhúsum Norður- landa. Hjer mun Leikfjelag Reykja- víkur minnast Holbergs með því að sýua Jeppa á Fialli. Óráðið er enn, hver leikur höfuðhlutverkið, én þess munu margir vænta, að það verði Friðfinnur Guðjónsson leikari. , Stálhjálmamennírnir. afneita Schleicher. London, 21. júlí. FÚ. Framkvæmdaráð stálhjálma- fjelaganna þýsku hefir tilkynt, að von Schleicher hershþfðingi hafi ekki verið meðlimur f jelags skapar þeirra um þær mundir, sem hann var tekinn af lífi, og hafi aldrei verið það. Því er einn ig bætt við í tilkynningunni, að stálhjálmar hafi jafnan verið í harðri andstöðu við Schleicher, bæði af persónulegum og póli- tískum ástæðum. Dagbók. Veðrið (laugardagskv. kl. 5) : Grunn lægð yfir Grænlandi veldur liægri S-átt við V-strönd íslands og um Grænlandshafið. Nú sem stendur er þurt veður um ajt land en yfirleitt skýjað loft vestan lands og b.jart norðaustanlands. Lítur út fyrir lítilsháttar rigningu víðast hvar vestanlands á mor.g'- un, en þurt í öðrum landsfjórð- ungum. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg SV-átt. Skýjað. Lítilsháttar rign- ing. Messað í Hafnarfjarðarkirkju kl. 2 í dag! Sr. Garðar Þorsteins- son. Bethanía. Samkoma í kvöld kl. 8þó. Bjarni Jónsson taíar. Allir| velkomnir. Valdimar Sigurðsson, N.jálsgötu 52, er 40 ára í dag. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Heígunarsamkoma kl. 11 árd. Kapt. Kjærbo talar. Útisamkoma á Lækjartorgi kl. 4. Hjálpræðis- samkoma kl. 8%. Kapt. Hilmar Andrésen stjórnar. Allir velkomn- ir. Fisksala til Þýskalands. At- vinnumálaráðuneytið hefir tilkynt, að þeir, sem ætli sjer að flytja ís- fisk til Þýskalands, þurfi að hafa til þess leyfi frá ráðuneytinu. Álafosshlaupið verður í dag og hefst kl. 4,15 á Íþróttaveílinum.j Þaðan verður hlaupið nþp að Ala- fossi. 1 samhandi við það verður skemtun að Álafossi og sundsýn- ing. Þar sýna. meðal annars snnd- menn okkar, sem settn hin nýju sundmet á Akureyri fyrir skémstu. Margt er þar annað til skemtunar og ein nýhreytni, sem margan mun fýsa að sjá: kapp- róður á flotmottum. Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Samkomur í dag: Bæna- samkoma kl. 10 f. h. Almenn sam- koma kl. 8 e. h. Allir velkomnir. Sundafrek. Seytján ára gömul stúlka synti í vikunni sem leið frá Horten til Moss. Hún heitir Man- vel Abrahamsen. Hún synti vega- leng'dina, á 5 klst. og 5 mín. Magnús Jónsson alþm. og frú þaps ( f.ýrú í gær áleiðis til Spánar með fiskflutningsskipinu „Edda“ og gerðu þau ráð fyrir, að koma heim aftur með þessari ferð skips- ins.i Skólaheimilið að Strönd á Rang- árvÖllum ýérður ýíg't í dag og verður þar ínánnmargt. Húsið er bygt éftir teilcningu Þóris Bald- vinssonar og er sniðið samkvæmt þeim nýjustu kröfum, sem nú eru gerðar til slíkra í?kóla. Mun þetta vera ódýrasta opinber bygging, sem reist hefir verið hjer á landi, miðað við, stærð og gerð. Kjartan Ólafsson húsasmiður frá Laxárdal í Þipfilfirði tók bygginguna að sjer í álcvæðisvinnu. Er hann þekt- ur fyrir myndarlegt starf við Nýjar bækur: Jonas Lie: Davíð skygni: Þýðing eftir Guðm. Kamban. Verð: heft 3.80, ib. 5.50. Páll ísólfsson: Þrjú píanóstykki kr. 3.00. Tónar I. Safn af lögum fyrir harmóníum. Eftir ís- lenska og erlenda höf. Páll ísólfsson bjó til prentum- ar. Verð kr. 5.50. — Fást hjá bóksölum. Hðkaverslnn Slgf. Ermnndssonar og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34. Nótorbáiar. Við útvegnin allar §tærðir af vnótorbátum frá Frederikssundskipværft. Bátar frá þessarí skipasmíða- stöð ervt viðurkcndir fyrir gæði. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Eggert Kristjánsson & €o. Reykjavík. Fyrirligg jandi: Epíi Delecíotis, Laukar, Appeísínar 200 stk. Bláber, Súkkat, Sætar möndíar. Eggerl Kristjánssou & Co. liúsabyggingar á Norðurlandi fyr- ir Byggingar- og landnámssjóð. Húsið er 13,6x9,8 metra, tvær liæð- ir og kjallari undir tveimur hlut- um þess og mun kosta um 27 þús. krónur. Forstöðumaður skólans verðnr Frímann Jónasson. Joe Lee heitir enskur maður, sem er orðinn heimsfrægur fyrir ferðalög sín í hílum og hefir þar langsamlega heimsmet. Þessi mað- Ur kom hingað méð skemtiferða- skipinu „Arandora Star“! Fór hann þegar frá borði og í bíl austur að Grýtu, svo til Þing- valla og' gisti þar um nóttina. Síð- an hjelt hann áfram á hílnum til Akureyrar og náði skipinu þar. ísland er 103. landið, sem hann fer um í bíl. Edda fór til Spánar í gær með saltfisksfarm. Suðurlandið fór til Borgarness í gær. Togararnir Rán, Brag'i og Geir eru nú allir að búa sig út á veiðar. Anfin, norskt flntningaskip, kom í gær frá Grænlandi, en fer hjeðan til Englands. Hjúskapur. Síðastl. föstudag- voru gefin saman í hjónaband af lögmanni Sigríður GuðbjartMótt- ir, Vegamótastíg 3, og Oddur Guð- mundsson, 1. vjelstjóri á togaran- um „Kópur“. Hjónaefni. Trúlofun sína opin- bernðu 20. júlí ung'frú Margrjet Eggertsdóttir, Grundarstíg 8, og Lúðvík Guðmundsson, Grettisgötu 58. j Keppendur í Alafossliláupinu j verða fjórir: Bjarni Bjarnason úr íþróttafjelagi Borgarfjarðar, Jó- j liann Jóhannesson Á., Bjarni Magnússon Á. og' Árni Stefánsson Á. Kappleikur K. R. og H. I. K. í danska útvarpinu birtist frégn um þennan kappleik og er það hlutlaus frásögh um það, sem gerðist, en ekki laus. við óná- Frosln dilkalæri, Nýtt nautakjöt af angu. Kaupffelag Borgf ir ði nga. Símí 1511. kvæmni og ýkjur. Er þar t. d. sagt, að H. I. K. hafi þá kept við úrvalsliðið, og að á vellinum hafi orðið miklar ryskingar (ret kraft- igt Haandgemæng). Úlfljótsvatn. Sýslumaðurinn í Árnessýslu hefir tilkynt bæjar- stjórn Reykjavíkur, að hann sam- þykki boð bæjarins í Úlfjótsvatn, 85 þús. krónur. Verkamenn bæjarins. Á sein- asta bæjarráðsfundi var samþykfe í einu hljóði, að bærinn láni verkamönnum sínnm farkost þann, er hann ræður yfir, til þess aS fara úr bænum einn dag á sumri, með svipuðum hætti og áður hef- ir tíðkast. Skipafrjettir. Gullfoss fer vest- ur og norður á morgun. Goðafoss var á Akureyri í gærmorgun. Brúarfoss kom til Leith í fyrra- kvöld. Dettifoss fór frá Hamborg í gær á leið til Hull. Lagarfoss kom frá útlöndum í gær. Selfoss var á Akureyri í gærmorgun. Stuttbylgjustöðin. Stöðva rhúsin eru nú bæði steypt, bæði húsið fyrir senditækin á Vatnsendahæð og móttökutækin í Gufunesi. Efn- io í loftnetin er komið og verður Lyrjað á uppsetninga þeirrn á .if stuuni. Jarðs'm-rnir, sec. lagð- ii' \eria hjeðan ur bæniun L-miu'i í ágúst, cn ötú.Uv' tækl í haust. Biiist er við að stöðin getí t.ekið til starfa í mars næstkomandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.