Alþýðublaðið - 15.02.1929, Side 4

Alþýðublaðið - 15.02.1929, Side 4
4 ALEÝÐUBLAÐIÐ 10 til 20 % Afslátftur af d8miiklól~ um barnakiólam í werzlun S. Jóbamesðóttír, Austiirsíræti, beint á móti Landsbankanum. Songvarl Lffsiaas. (Tileinkað Krishnaji.) Nú birtir í d ölum og hátt til hliða; húmskuggax víkja úr lund. Seiðfagrir tónar um loftið líða; ljósöldur fiæða’ yfir grund. Ljúft er mér, vinur, að vaka og bíða; nú verður mér dýrmæt hver stumd. Þjnn. söngur ieysir af sál miinni hlekki; þinn söngur er töfrandi hreinn. Hann veg mér greiðir: Ég villist ekki, þótt verði ég löngum einn. Nú vel ég rata og vegimn I>ekici ; £g veit ’ hann er grýttur — en beinn! Þú syngur inn imig sól og yndi; pú seiðir mjg dalnúm úr, og hjá þér stend ég á hvítum tindi og horfi’ á hinn sigraða miúr, sem lukti um fangann; nú flúði’ ’hann í skyndi, u- nú fékk hann að öpna sitt búr! Þinn söngur, ó, vinur, er töfra- tundur, sem tíma í eilífð fær breytt, og gjör mér skýrist hið guðjega undur: að guð og ég — séum eitt. Nú gxeiðast flækjurnar gömlu sundur. Nú get ég mig sjálfur leitt! » . ..» - “ Grétar Fells. YHrlýsing. í AlþýðubJaðinu í dag, í grein er tnefnist Launadeilan, stendu'r svohljóðaindi klausa; „Loftskeyta- menn fara fram á að kaup þeirra hækki um 25»/o. Það var kr. 301 á mánuði." — Fyrir hönd Félags islenzkra Mtskeytamanna lýsi ég því hér með yfir, að við höfum engar kröfur gert til kauphækk- unar, og mál þetta hingað til að eins rætt á einkafundum félags- áns. Reykjavik, 13. febr. 1929.; , A- Guðmundsson formaður. Af tilefni ofanritaðrar yfirlýs- ángar, sem ritstjóri AlþýðubJaðs- ins hefir lofað mér að sjá, hefi ég fengið yfirlýsingu Sigurjóns Á. Ólafssonar, sem fer hér á eftir. Kunnuqur. Að gefnu tilefni vil ég skýra frá því, að hsrra Adolf Guð- muadsson formaðiur Féiags ísl. Mtskevtamanna óskaði eítix sam- tali við mig á heimiJi mínu tí októbermánuði sl. .Skýrði hann mér þá frá því, að loftskeyta- mmn gerðu kröfu til að kaup þeirra hækkaði sem næmi 24,5 o/o, vitnaði hamn þá í kaup enskra loftskeytamanna, sem væri i isi. kr. 379,70 auk premiú af afla, 2 pence af hverju stpd. eftir að dregin væru frá 400 stpd. Sami maður mætir óboðaðiur á fundd Sjómannafélags ins í Bár- þinni i sama mánuði og lýsir þvi yfir í heyranda hljóði að Mt- skeytamenn standi við hliö sjó- manna i launakröfum þeirra, enda séu þeir sjálfir með all- verulegar latunakxöfur á ferðinini. Oftar en einu sinni hefi ég áfct tal við nefndan Adólf um launa- kröfur loftsbeytamanna og heíir hann ávalt talið óumflýjanlega launahækkun, þar sem kröfur til Mtskeytamanna yrðu auknar að miklum mun samkv. aJþjóðaregl- um. Nú yxð<i að gilda 100 stafa próf í stað 60 áður. Ofangreimd yfirlýsing kemur því iálgexlega í bága við fyrri yf- irlýsingu hans og ummæli, og er ekki rétt Reykjavik, 15. febr. 1929. Sigurjón A. ólafsson form. Sjómannafél. Reykjavíkur. . « Edison Bell grammófónsplöt- ur eru beztar og ódýrastar. Vöru- salinn, Klapparstig 27. Dívan til sölu með sérstöku tækifærisverði, ef samið er strax. Túngötu 5 (kjallara). Næturlæknír verður í nótt Halldór Sfcefáns- son, Vonarstræti 12, sími 2221. Jarðarför Þóris H. Þorvarðs- sonar fór fram i gær frá Bergstaða- stræti 27 að viðstöddum fjölda ungra maaina og kvenna. Séra Friðrik HalLgrímsson flutti hús- kveðjuna og ræðurfa i kirkjunni. Alþjóöasöngur' jafnaðaraianna („IntexnationaJe") var Jeikinn um leið og kistan var boriin úr kirkju. Við gröfina flutti Guðm. Pétursson .formaðux Félags ungra jaínaðaxmanna stutta ræðu. Þakk- aði hann hinum Játna fyxir sam- starfið, drengskap Jians og tryggð við hugsjónir alþýðunnar. Þóris heitins verður minst í næsta tölu- blaöi Kyndils, sem kemur út innan skamrns. r| Júpiter seldi afla sinn nýlega i Hull fyxir 2800 pund sterling. Enskux togari, Sea King, seldi um svipað leyti fyxir 3000 pund. i „Dagsbrún“ heldux fund annað kvöld kl. 8 á vanalegum stað. Fundaxefni: Á- kvöxöun um hafnarvinnuina. Kaup- deila sjómanna. — Átta meim úr Karlakór K. F. U. M. syngja. Fé- lagar! Fjölmennið! Karlakór Reykjavikur enduxtekur samsöng sinn í Nýja Bió í kvöld kl. 7i/i. Verði eitt- hvað óselt af aðgöngumiSum, verða þeir selclir við inngangiirn. „Oðinn“ kom hingað í gærkveldi og flutti með sér eniska togaxann, sem hann tók við öndverðanes. Togariim heitir „Sante Brelade". Þessir alpingismenn komu i gær með „öðni": Er- lingur Friðjónsson, Ingólfur Bjarnason, Einar Ármasou, Ingvar Pálmaison, Jón Auðunn, Hákon Kristófensson og Halldór Steins- sen. Þessir þingmenn eru ó- kommr: Sveinn í Firði, PálL Her- manjtsson, Þorleifur í Hólum og Jóihaun í Eyjum. Kappróðrarhorn íslands, sem Olíuvexzlun Islands h.f. gaf í. S. í. til verðlauna handa bezta Tóðrarflokki landsins, er tii (þýnis í d|ag og á morgun í búðár- gluggn verzlunarinnar ,, Áfram", Laugavegi 18. Hefir Ríkarður Jónsson listamaður skorið hom- ið, en Finnur bróðir hans (gull- Rúmstæðiný og notuð, dívanar kommóður, klæðaikápar, borð og margt marjt fleira. Fornsalan Vatnsstíg 3, sími 1738. Eimfopætt porskalýsi 1. flokks Fiskbúðin, Óðinsgötu 12 Sími 2395. ismiður í „Hringnum") silfurbúið það. Hornið verður afhent á fundi Sundfélagsins á summudagimn sig- urvegurum frá kappróðrarmótinm 29. júlí s.L Fundurinn verður í Kaupþingssalnum og byrjar kL 4. Þangað eru allir velkomnir, sem áhuga hafa á kappróðrum. Skipafréttir. „Fylla" kom hingað í nótt frá Danmörku. Kolaskip konx í gær til Sigurðar Runóífssotiax og ýmsra fleiri. Jónas Kristjánsson bifreiðarstjóri í Borgaxnesi hefia í símtali beðið Alþýðublaðið að geta þess, vegna ummæla ,,Hún- vetnings" í g^eininni „Dýr bil- ferð", að hann hafi í umræddri ferð tekið 7 krónur fyrir hvern mann i flutningsbifreiö og 8 kr. í fólksbifxeið, sem fargjald frá Foxnahvammi til Borgarness, Veðrið. Útlit var í morgun fyxir skúra- veður. Skógrækt á íslandi. Áhugi Vestur-lslendinga á henni I Keewatin í Ontprio héidu ísr JtenJöingar nýlega fund um skóg- rækt á Islandi og hvort Vestur- íalendingar gæti lagt hönd á plóginn, með Austur-lslendingum að klæða landið skógi. Aðalræð- una flutti Björn Magnússon, sem hefir sýnt lofsverðan áhuga í þessu máli. Las hann upp bréf frá ungum Mendingi, H. Bjama- syni, sem nú er vestra, en hefir- stundáð skógræktarnám í Dan- mörku, og boðíð Birai aðstoð sina til þess að vinna að máliniii. Fimm manna nefnd var kosin og var henni faiið að halda málinu vakandi. (FB.) '1 Kaupið Aipýðnblaðið! Ritstjóri og ábyrgðarmaður; Haraldur Guðmundsson. • Alþýðuprentsmiðjau.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.