Morgunblaðið - 01.08.1934, Síða 1

Morgunblaðið - 01.08.1934, Síða 1
Vikublað: Isafold. 21. árg., 180. tbl. — Mið vikudaginn 1. ágúst 1934. Isafoldarprentsmiðja h.f. GAILA BÍÓ I,tmdird júpunuin Amerísk talmynd, eftir skáldsögu Edward Ellsberg’s, „Hell below’4, sem lýsir ægilegasta þætti heimstyrjaldarinnar — kafbátahernaðinum. — Aðalhlutverk leika: ROBERT MONTGOMERY, MADGE EVANS og JIMMY DURANTE. nHl Börn fá ekki aðgang, „Scientific Beauty Products“. Alt til viðhalds fögru og hraustu hörundi. Vera Simillon MjólktirQelagshúsíntí. Símí 3371. Heímasímí 3084 I fiarveru minni um 2—3 vikna tíma stundar hr. Björn Gunnlaugsson læknir sjúklinga mína. Krístínn Björnsson íbúð, 3—4 herbergi vantar mig 1. október. Helgi Pjetursson. Sími 2927. í fjarveru minni gegnir Þórður Þórðarson læknir, Nýja Eiu Heiðnr ætfarinnar. Amerískur gamanleikvir í 7 þáttum, samkvæmt samnefndri skáldsögu Honoré de Balzac. — Aðalhlutverk leika: BEBE DANIELS, WARREN WILLIAM og DITA PARLO. Nættir hjúkranarkonan. Amerísk talmynd í 6 þáttum. — Aðalhlutverk leika: BARBARA STANWYOK, BEN LYON, JOAN BLONDELL og CLARK GABLE- Spennandi og- vel leiknar myndir. Börn fá ekki aðgang. Næsfu ÍO. daga gegna þeir læknarnir, Bergsveinn Ólafsson og Kristján Sveinsson, læknisstörfum mínum. Vísindaleg hörundssnyrting með nýtísku- aðferðum: Andlitsnudd, sjerstök aðferð til þess að ná burt hrukkum, háræðum, bólum, nöbbum, flösu, hárroti o. s. frv. Hárvöxtur upprættur með Diathermie og Electrolyse. Háfjallasólar- og Sólar-geislun. — Kvöldsnyrting. Ókeypis ráðleggingar á mánudögum gl. —Tþo. læknisstörfum mínum. Karl Jónsson. Tabast hefir myndavjel frá Brúarlandi til Reykjavíkur. Stærð 6x9. í gulum kassa, Góð fundarlaun. Þvska riilssiiirnin hefir, að lokinni rannsókn, synjað um leyfi til að selja Alríkisstefnuna (Auf zum Weltreich) í Þýskalandi. Móðir okkar, Hansína Tómasdóttir, andaðist að heimili sínu á Hesteyri, 29. júlí Fyrir hönd okkar og systkina. Þorvaldur Benjamínsson, Ólafur Benjamínsson. AXEL HELDE, Hafnarstræti 21. BflEBBnaBKSEra • • Oskukassar galvaniseraðir með loki. fást hjá H. Biering Laugaveg 3 Sími 4550. Jónas Sveinsson. F. T. O. silkisokkar 1 miklu úrvali, einnig egta (puré) silkisokkar, nýtísku litir. Munið ao F. T. 0. heimsfrægu silkisolrkar fást hvergi nema hjá okkur. Ennfremur nýkomið t'rá ftalíu: kvennáttföt, silkiundirföt, náttkjólar, silkiskyrtur, silkirifstau 1.50 m. og silkiljereft á 1-50 m., ullarkjóla- tau á 3.50 m., kvenbolir frá 1.75, silltibuxur, herrasokkar, sportsokk- ar, misl. borðdúkar o. m. fl. — Hvergi eins ódýrt- Parísarbúðin Bankastræti 7. — Sími 4266. Tilkyiiniiig. Hjer með tilkynnist, að jeg einn rek Café Royal, Austurstræti 10 hjer eftir, þar eð fjelagi minn, Jón Jóns- son, er genginn út úr firmanu. Vænti jeg þess að heiðr- aðir viðskiftavinir, sýni mjer sama traust og velvilja og áður. Virðingarfylst Konan mín elskuleg, Jónína Sigurrós Jónsdóttir, Ijest að heimili sínu, Barónsstíg 33, kl. 12 í gær. Oddur Gíslason og börn. Hjermeð tilkynnist ættingjum og vinum, að elskuleg dóttir okkar, Kristín Evalia Þorkelsdóttir, andaðist 31. júlí úr skarlats- sótt, á Farsóttarhúsinu. Bergþóra Kristinsdóttir, Þorkell Ásmundsson, Grettisgötu 84. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maður- inn minn. Hans M. Kragh símaverkstjóri, andaðist að heimili sínu í gær. Kr. Kragh. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för konu minnar og móður okkar, Kristínar Magnúsdóttur- Ásmundur Einarsson og börn. Framnesveg 15. Gúmmíborðdúkarnir eru nýjung, sem allir ættu að færa sjer í nyt. — Ef þjer reynið þá, munuð þjer ekki nota aðra dúka við mál- tíðir og kaffidrykkju. — Margar stærðir. — Lágt verð. — Vatnsstíg 3. Hús- gagnaversl. Reykjavíkur. Dugleg stúlka, 16 ára gömnl stúlka, góð í reikn- ingi og dugleg að vinna, óskast strax. Laun 60 kr- á mánuði. Tilboð, merkt „Dugleg“, sendist A. S. í. Karl Magnússon. Dráftarvextir falla á fyrsta hluta útsvara þessa árs 3. ágúst n. k. Bælargialdkerinn i Reykiavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.