Morgunblaðið - 01.08.1934, Síða 3

Morgunblaðið - 01.08.1934, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Hatfabúðin I dag hefst útsala á §umarvörm 30-50 % aMáttur. Úfsalan stendur aðeins i nokkra daga. ^unnfiaug Briem. Hindenburg dauðvona? Hindenburg Berlín 31. júl. F.B. U.-P.'-fregn í gær segir, að Hin- denburg hafi veikst alvarlega um síðustu belgi, og' að hann liggi meðvitundarlítill. Lundúnafregn í gærkvöldi segir: Fregnir berast nú um að heilsu Hindenburgs Þyskalandsforseta sje nú mikil liætta búin- Undan- farna daga hefir hann verið las- inn og fór versnandi, og einkum versnaði honum mikið í nótt. Síðd. í dag gaf einkalæknir for- setans lit svohljóðandi skýrslu um heilsufar hans: Forsetinn fór á fætur í morg- un og neytti dálítils matar. Hann fylg'dist nákvæmlega með öllu því, sem var að gerast í kring um hann. Að lítilli stundu liðinni fór hann í rúmið og hvílir nú ró- legur. Hann er hítalaus, æðaslátt- urinn er reglulegur og hjartað nokkuru styrkara. Ráðherrarnir kallaðir til Berlín. Allir ráðherrarnir hafa feng- ið tilkynningu um að- koma til Berlínar þegar og liraða ferðum | sínum sem mest. United Press Rfmceli Þóriaug Pálsdóttir. 1 úag, 1. ágúst er frú Þórlaug : Þálsdóttir, Bergstaðastíg 6 C, 65 j •ara og munu rnargir vinir liennar f>g kunningjar nær og fjær, óska dfinælisbarninu til heilla og ham- 'n8'ju við það tækifæri. Fru Þórlaug hefir verið starfs- ^ona mikil, enda þnrft á því að l'alda, jafnframt þréki og þolin- lnæði; því marg'ar torfærur lífsins lieíir hún orðið að brjótast gegn- ásamt manni sínum, Jóni Jóns- s.vni. Hún hefir eignast 15 börn og ?ru 5 þeirra á lífi, þar af 2 búsett ' Ameríku. Nú er hún farin að lf ilsu og búin að liggja í rúminu n 5. ár, en er þó jafn glöð og ró- Jnd sem áður. Hún er skýrleiks- <)na og finst okkur vinum henn- ar, tíminn oft fljótur að líða er við komum til hennar. Það er ekki ætlun mín að rekja lífsferil frú Þórlaugar, ])ví ]iað er margbrotið og vandasamt verk, enda efni í stóra bók, en jeg ætla með þessum línum að óska henni heilla og blessunar, og' vona að hún eigi enn mörg tækifæri til að gera þeim glaða stund, sem heimsækja hana. Jeg veit, að það verða margir, sem minnast afmælisbarsins, er hvílir í rúmi sínu, þennan dag, með lilýjum huga og bestu óskum. Guð blessi þjer nýbyrjaða árið, Þórlaug. Kunningi. Dagbók. Veðrið (þriðjudag kl. 17): N- og' NA-átt um alt land. Hægviðri sunnan lands en kaldi á Vestfj. og NA-landi. ' Rigning norðaustan lands en úrkomulaust í öðrum landshlutum. Hiti 11—13 st. syðra en 7—10 st. á orðurl. Hefir því heldur hlýnað nyrðra og útlit fyrir að fari að ljetta til í inn- sveitum. Lægð alldjúp er á milli íslands og Bretlandseyja- Veðurútlit í Rvík í dag: N- kaldi. Úrkomulaust. Eimskip. Gullfoss fór til Kaup- mannahafnar í gærkvöld kl. 8. Goðafoss fór frá Ilull í fyrradag áleiðis til Hamborgar. Brúarfoss kom til Leith í fyrrakvöld og fór Tilky imi ng. Hjer með tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum mín- um, að jeg frá og með deginum í dag er hættur að reka matvöruverslun þá, sem jeg hefi rekið undanfarin ár í Að- alstræti 6. Um leið og jeg þakka fyrir ánægjuleg viðskifti, vil jeg leyfa mjer að taka fram, að jeg hefi selt firmanu Silli & Valdi, Aðalstræti 10, vörubirgðir mínar og væri mjer kært að hinir mörgu viðskiftamenn mínir, ljetu þá njóta viðskifta sinna í framtíðinni. Virðingarfylst. Halldór R. Gunnarsson. Samkvæmt ofanrituðu höfum við keypt vörubirgðir hr. kaupm. Halldórs R. Gunnarssonar. Vonum við jafn- framt að verða aðnjótandi þeirra viðskifta og velvildar, sem verslun hans jafnan hefir notið. Virðingarfylst. íÆzmidi þaðan í gær áleiSis til Vestmanna eyja. Dettifoss fer vestur og norð- ur í kvöld. Lagarfoss fór til Leith og Antwerpen í g'ærkvöld kl. 10- Selfoss var á Akureyri í gær. B-liðs mótið hófst í gærkvöldi. Kepti knattspyrnufjelagið Valur við Danska Iþróttafjelagið. Fóru leikar þannig að Valur vann með 5 :3. Ferðafjelagið efnir til skemti- ferðar að Hvítárvatni á laugar- daginn kl. 4 og verður komið aft- ur á mánudag'skvöld. Verður farið i bílum á Bláfellsháls, en þaðan ýmist ríðandi eða gangandi að Hvítárvatni og í Karlsdrátt, Hrefnubúðir og víðar ef tími vinst til. Farmiðar fást á afgr. Fálk- ans til kl. 5 á morgun. — Enn- fremur verður fariu önnur ferð, á Snæfellsnes ef næg'ileg þátttaka fæst. Nánari upplýsingar á afgr. Fálkans í dag og á morgun. Ðráttarvextir falla á fyrsta hluta útsvara 3. þ- m. Hafnarfjarðarhlaupið fer frarn laugardaginn 18. ágúst. Þátttak- endur beðnir áð gefa sig fram við stjórn Armanns fyrir 15. ágúst. Skráning atvinnuleysingja fer fram í dag', á morgun og föstudag- inn í G.-T.-húsinu. Stendur liún yfir frá kl. 10 árdegis til kl. 8 að' kvöldi. Útvarpið í dag: 10,00 Veður- fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,25 Lög úr óp. „La Traviata“ eftir Verdi. 19,50 Tónleikar. 20,00 Klukusláttur. Beethoven-tónlist, með skýringum (Jón Leifs). 21,00 Frjettir. 21,30 Grammófónn: Brahms: 16 valsar og Finale, op. 39 (fjórhent píanó). Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Áheit frá Guðrúnu Gísladóttur 10 tnr:tHcÍEi hleður til Öræfa næstk. þriðjudag. Síðasta ferð hans þangað á þessu ári. Einar Kristjánsson Kveðjahljómleíkar. í Gamla Bíó, föstudaginn 3. ágúst, kl. 7i/2- Við hljóðfærið frk. Anna Pétarss. AðgöngUmiðar á 2.00, 3.00 og 3 50 stúka, seldir í Hljóðfæra- verslun K. Viðar (sími 1815) og Bókaversl. Sigfúsar Eymundsson- ar (sími 3135). Nýsláfrað dilkakföt. Hangikjöt, Kindabjúgu. Miðdagspylsur, Kjötfars. Frosið Dilkakjöt, Gulrófur, Gróðrarsmjör og margt fleira. Verslan Sveíns Jóhannssonar Bergstaðastræti 15. — Sími 2091. Dllkaslðlar á morgun. Hortfalsísíiús. Sími 3007. Hli Borðnm i dag. Tomatsúpu. Fisk í Capersósu. Steikt nautakjöt með brúnuðum kartöflum. Café Royal, Austurstræti 10. — Sími 4673. lax, kr., afh. af Árna Þorleifssyni. Áheit frá Markúsi 5 kr., frá Hall- grímsnefndum í Reykjavík 4 kr. Kærar þakkir. Ól. B. Bjömsson. Húsasmíði. Eftirtaldir menn hafa fengið viðurkehningu fyrir því að mega standa yfir lnisa- smíði í Reykjavík sem trjesmiðir: Magnús Ingimundarson, Garða- Frosin dilkalæri, ísl. Smjör, Rikl- ingur 0g allskonar grænmeti. Jóbannes Jóhannsson Grundarstíg' 2. Sími 4131, Mest er þar sem minst á ber, má það lesa í blöðum, Hafnarstræti 18 er, einn af þessum stöðum. R. PEÐERSEN. BABROE - FRYSTIVJELAR, MJÓLKURVINSLUVJELAR. S í M1 3745, REYKJAVIK. stræti 45, Ármann G. Jónsson, Brávallagötu 22, Atli Eiríksson, Bergstaðastræti 46, Helgi Guð- mundsson, Njálsgötu 51. Hjálparstöð Líknar fyrir berkla- veika, Bárugötu 2 (gengið inn frá Garðastræti, 3. dyr t. v.). Læknir- inn viðstaddur mánud. og mið- viltud. kl. 3—4 og föstud. kl. 5— 6.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.