Morgunblaðið - 09.08.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.08.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 1 Es)a nokkra la nasessi lánuði. Þarf að smíða i hana nýja katla. Blaðið spurði í gær Ól. T. Sveins- -son skipaskoðunarstjóra, hvað liði viðgerðinni á Esju, er bil- aði um daginn, svo taka varð skipið úr strandferðum. Hann skýrði blaðinu svo frá: Undamfarin ár hefir hvað eftir annað borið á því, að katlar í Esju væri að smábila. Hafa við- gerðir á bilunum þessum kostað þetta 8 þús. kr. á ári, að jafnaði. Bilanirnar hafa orðið með þeim ihætti, að naglar hafa sprungið og mynduðust rifur milli nag'lagat- anna. Hingað til hefir þetta að eins átt sjer stað á eldholum og bál- holum katlanna. En nú um daginn, rjett áður en Esja átti að fara í strandferð, varð vart við bilun á ytra bol annars ketilsins, en bilanir þær eru enn þá hættulegri, en í eld- holunum. Jessen skólastjóri, sem er urn- boðsmaður „Veritas“ hjer, tók Hafoir Fœreyinga í Grænlandi. Þess liefir áður vérið getið, að Danir hafa gefið Færeyingum kost j . á því að fá aðra höfn í Grænlandi i fyrir fiskiskip sín, og máttu þeir velja miili tveggja hafna. Voru því sendir tveir menn þangað vest- ur tii að skoða þessar liafnir. Voru það þeir Jens Pauli í Dali og Haiis Hansen í Funningsstofu. Þeir voru um 2 mánuði í ferðinni. Þegar heim kom átti „Dimma- lætting“ tal við Jens Pauii og ■•sagðist honum svo frá: -— Fyrst skoðuðum við hina rvrðri af þeim tveimur höfnum, sem við megum vélja um, og' leist okkur ekki á hana vegna þess hvað hún ér þröng. Nolikuð inni í íhenni er hólmur, sem getur verið varasamur fyrir siglingar, en inn- an við liólminn var fult af ís og var okkur sagt að hann mundi "elcþi leysa fyr en um Ólafsmessu. Við skoðuðum svo ýmsar hafnir á leiðinni milli þessarar ög hinnar syðri hafnar. Þar voru margir góðir firðir en alt of mikið dýpi í þeim til þess að skip geti legið þar fyrir festum. í sumum fjörð- unum hefði getað komist fyrir tvö eða þrjú skip, en hvergi var rúm fyrir heilan skipaflota. Svo komum við til syðri hafn- arinnar. Hún heitir Tovkussak og' er ágæt í alla staði, en of lítil, því að þar komast eigi fleiri skip fyr- ir en tuttugu. Innsigling er stutt og höfnin örugg. í sumar verður ekki bygt hjer, en. vjelbátur með loftskeytatækjum verður lát.inn liggja þar, svo að færæsk skip, er þangað koma, geti sent skeyti. Þegar þess hefir verið krafist að fá nýja höfn í Grænlancli, liefir verið óskað eftir, að hún yrði í Tlolsteinsborgarumdæmi, þar sem myrðri veiðistöðvarnar eru. Ef það I alveg fyrir, að skipið væri látið j fara hjeðan án þess að þetta yrði j rannsakað nánara. Kom það þá í ljós, að hjer þurfti alveg gagngerðra umbóta við. Var þá það ráð tekið, að leita tilboða í nýja katla í skipið. Til- boða hefir verið leitað í Englandi, Þýskalandi og á Norðurlöndum. Er ætlast til að aðeins verði smffi- j aðir sjálfir katlarnir, en alt það ; sem á þeim er, ventlar og slíkt, verði notað það sama og' er í skip- inu nú. Bráðabirgðaviðgerð verður gerð á katlinum, svo skipið komist til útlanda, þangað, sem endurnýjun katlanna á að fara fram. Tilboð eru ekki komin enn. En frá því tilboði hefir verið tekið, og þangað til katlar eru fullsmíð- aðir og komnir í skipið, munu a. . m. k. líða 2—3 mánuðir, svo skipið verður ekki komið til strandferða fyr en séint í haust. fæst, þá má not.a þessa litlu höfn sem þrautalendingu og þar mætti jafnvel einnig hafa verstöð fyrir útróðrarbáta. Færeyingahöfn er skemtileg og miklu viðkunnanlegri heldur en nyrðri höfnin, sem er umlukt nÖkt um og tröllslegum fjöllum. Mikil umbrot i Vatnajökli. í gærkvöldi voru væntanlegir til Reykjavíkur 5 útlendir menn, ;sem hafa verið undanfarið á ferð um Vatnajökul. Meðal 'þeirra er dr. Ernst Hermann, ^þýskur maður, sem hjer hefir iferðast áður, og austurrískur maður, dr. Rudolf Jonas. Þriðji er ungur austurrískur skíða- maður og fjallgöngumaður, en hinir tveir eru ungir sænskir menn, er gengu vestur yfir Kjöl í Noregi, er þeir voru á leið hingað, til þess að æfa sig í jökulgöngum áður en kæmi á Vatnajökul. Jökulfarar þessir fóru 26. f. m. frá Kálfafelli á hestum áleiðis upp að jöklinum, og flutti Stefán bóndi á Kálfafelli þá upp með Djúpá og var för- inni heitið alla leið til gosstöðv anna ef takast mætti. Höfðu þeir sett aðalbækistöð sína niður við jökulbrúnina á s' mu stöðvum og fyrri jökul- farar, en þar var nú orðið mjög breytt og jökullinn afar illur yfirferðar. Var því mjög mikl- um erfiðleikum bundið að kom- ast upp á jökulinn. Sleðum varð ekki við komið sakir bes-. 1 jökullinn var sprunginn og sundur tættur, og urðu þeir að bera á bakinu farangur allan, og var það bæði erfitt og taf- Samt. Komust þeir upp á Há- göngur og höfðu þá verið miklu lengur en til var ætlast. Þokur Fjögra mílna land- helgi Norðmanna og afskifíi Englendlnga. Frá því hefir verið skýrt hjer í blaðinu, að óánægja nokkur hafi risið milli Englendinga og Norð- manna, út af landhelgi Noreg's og sektum þeim, er enskir togarar hafa fengið fyrir veiðar við Nor- egsstrendur. Breska eftirlitsskipið Harebell fór nýlega til Noregs, og átti foringi þess, að ræða við nprsk yfirvöld um þessi mál. í nýkomnum „Times“, er rit- stjórnargrein unl þessi mál. Þar segir m. a.: Vonandi er að orðsendingar þær sem farið liafa á milli bresku og norsku Stjórnarinnar út af land- helgislínu Noregs, leiði til þess, að deila sú, sem verið hefir nú um lang't skeið um þessi mál, verði nú friðsamlega til lykta leidd. Alt frá því á ófriðarárunum hafa verið skiftar skoðanir um það milli Breta og Norðmanna, liver ættu að vera takmörk hinnar norsku landhelgi. Hin alviðurkenda landhelgis- lína er 3 sjómílur frá lægsta f jöru- borði. En, eins og Movinckel for- sætisráðherra hefir haldið fram, hafa Norðmenn sjerstakar ástæð- ur til þess að æskja þess að fá rýmri landhelgi. Á hinni hálendu og ófrjóu strönd landsins lifa binir dreifðu íbúar því nær ein- göngu á fiskiveiðum. Bretar.hafa fyrir 10 árum, að vissu leyti aðhylst þessa kröfu, þar sem þeir samþyktu, að norskir sjómælingamenn skyldu ákvarða landhelgislínu 4 sjómílur frá ströndinni, og var þá gefin út fyrirskipun til breskra tog'ara, áð veiða ekki innan þessarar línu. En landhelgislína þessi hefir aldrei verið afmöi’kuð til fulls. Akvörðun hennar er mjög erfið, sakir þess hve mörg sker og eyjar eru þar með ströndum fram. Venjulega aðferðin við afmörk- un landhelgislínu við vogskorna strönd er sú, að þar sem firðir eru víðari en sex sjómílur, þar eru dregnar Hnur, þrjár sjómílur frá ystu múlum . við fjarðarmynnið og látnar fylgja ströndum fjarð- anpa í þeirri fjarlægð uns þær mætast innfjarða. f Noregi eru firðir yfirleitt mjóir. Þar virðist landhelgislínan hafa verið dregin fyrir þver fjarðarmynni, og reiknuð 4 sjó- mílur utan við ystu múla. Sums- staðar virðist línan liafa verið ciregin með tilliti til skerja utan- við ströndina og korna þá töluvert fjær ströndinni en 4 sjómílur. Sannleikurinn er sá, að Norð- voru tíðar, einkum hrímþokur kvöld og morgna, en að öðru leyti var veður sæmilegt. Leið- angursmenn komust aldrei til eldstöðvanna. Geysimikil umbrot voru í jöklinum um það leyti, sem þeir voru efra, og urðu þeir að færa tjöld sín við jökulbrúnina tvisvar úr stað. Mældist þeim, að jökullinn hefði skriðið fram um 25 metra á vikutíma, er þeir dvöldu á jöklinum. (F. Ú.) mönnum er yfirleitt illa við, að breskir eða aðrir erlendir togarar sjeu að veiðum meðfram Noregs- scrönd. Þeir segja sem svo, að veiðiskip þessi, geti verið að veið- um hvar sem er. En norskir fiski- menn liafi ekki möguleika til að veiða annarsst-aðar en við sínar sírendur. Þeir líta svo á, áð nú sje fiskur að ganga til þurðar í Norður- sjónum, og togarar sem þess vegna leiti tilNoregs og togi á miðumþar 4—5 mílur frá ströndinni, sjeu að ganga á fiskistofn þann, sem rorskir fiskimenn eigi að lifa á. Óánægja þeirra hefir m. a. lýst sjer í því, að a. m. k. einn breskur togari hefir verið ákærður, sem var að veiðum utan fjögra mílna linunnar. Menn verða að gera ráð fyrir, að enskir fiskimenn fái ekki altaf rjettláta meðferð þar sem stjórnarvöld eiga í hlut, er mjög eru áhangandi vandamönnum er fiskveiðar stunda. þar á staðnnm. Til tryggingar ætti breska stjórnin að sjá um, að útg'erðarmenn geti ávalt áfrýjað ínálum sínum til æðri dómstóla. Annars virðast menn vera sam- mála um, að æskilegt væri að bráðabirgðasamkomulg það, sem gert var fyrir 10 árum, fái nú fasta staðfestingu að undangeng- inni nákvæmri rannsókn beggja aðila. Vinna við rússneskan iðnað. Hagkvæm ,,bölvun‘‘. Engir eru ákveðnari í kröfum sínum um styttri vinnutíma í iðn- aði en kommúnistar; engir eru eitraðri í því efni, að berja það blákalt fram að yfirvinna sje ,,b.ölvxm“, er sje afleiðing af kapitaliska þjóðsliipulaginu. Jafn- framt, þessu halcla kommúnistarn- ir því fram, í ræðum sínum, við áheyrendurna, að einungis með því að fara að dæmi Rússlands, sje það mögulegt að öðlast styttri vinnutíma á degi hverjum og af- nema alla umfrámvinnu (eftir- vinnu). Með þessar staðreyndir fyrir augum hefir „the Economic League“ rgnnsakáð hvernig þessu væri yfirleitt farið í Rússlandi, um yfirvinnu í ýmsum iðnaði. Þessi rannsókn hefir verið bygð á upp- lýsingum, sem taldar eru fengnar frá bestu heimild, sem hægt sje að fá um þetta efni, en liún er það, sém blaðið Trud segir um þetta í dálkum sínum, því að Trud er hið opinbera málgagn Sovjet iðnaðar- fjelaganna. „The Eeonomic Leá- gue“ hefir rannsakað greinar, sem standa í þessu blaði um þetta efni, frá því 14. mars til 5. maí árið 1034, og alt það, sem á eftir fer 'og prentað er innan tilvísunarmerkja, eru útdrættir úr ýmsum þessara greina. , „Sum (stjórna)-fyrirmælin (managements) bvggjast á ein- kennilegu áliti á því, hvernig skilja beri hinar nýju sósíalistisbu vinnuaoferðir, þ. e. sósíalistiska samkepni og' skorpuvinnu (shock work). Höfðingjar þessara vinnu- greina líta á þau, sem hagkvæm tól til þess að hylja allar sýndir” sem drýgðar hafa verið, um skipu- lag vinnu. Þessir höfðingjar halda fram því, að skorpuvinnendurnir muni ekki koma sjer í skömm og sje sjálfum kugleikið að verkinu sje lokið samkvæmt iðnaðaráætl- uninni. Þessvegna muni þeir vinna fram yfir hinn ákveðna tíma eins og þörf gerist. Og þetta verður ekki talin yfirvinna. Nei, kmgt þVí frá, það verður að teljast „sósíalistisk samkepni“! „í fimtu loðskinnaverksmiðjunni eru hvíldardagarnir undantekn- ingarlaust (invariably) afnum«- ir, eftir skipun stjórnendanna. f desembermánuði t. d. var aðeins einn hvíldardagur. í þessari sömu verksmiðju hefir stjórnin mikla ást á yfirvinnu“. • „Gerky ... Mörg fyrirtæki í Gorky reyna að bæta upp klaufsku sína í því, að skipuleggja vinnuna og kpma verkamönnunum fyrir á rjettum vettvangi, með því að fara í kring um vinnulögin og lögih um hvíldardaga verkamanna. Síðari helming marsmánaðar voru engir hvíldardagar í þessum vinnu stöðvun í Gorky: Motor-, Krasny Etna-, Divigatel Revoluzii,, Gudok Oktiabria-, Kaganovitch-, Ulinov-, og' Lathes-verksmiðjunum. í Molo- tov-motor-verksmiðjunurh var all- an fyrsta fjórðung ársins unnið án hvíldardaga, í steypu, mótunar, lögunar-vjela og samstillingar- smiðjunum. f janúar voru yfir- vinnutímarnir 112000, án þess að hvíldardagarnir sje taldir með. í mars var þessi tala um 110000 tímar. Alls var yfirvinna um 4% af öllum vinnutímanum. í Ivras- noye Sormovo verksmið junum voru í janúar lögleyfðar 10000 stundir af yfirvinnu, en 13000 stundir var yfirvinna unuin. f febrúar voru lögleyfðar 26500 stundir en í 36600 stundir var unnið. í mars voru leyfðar 83000 stundir, en urðu yfir 90000“. Blaðið Trud talar um Chuvyrin- kolanámuna og segir: „Hnefahög'g hefir verið reitt að sex tíma vinnudeginum vegna þess að enginn hirðir um það, hve lengi námumennirnir vinna meðan kol fást. Auk þess lendir alt í þvælu þegar skift er um menn klukkan 11 að kvöldi. Samkvæmt reglun- um á að hætta klukkan 6 að morgni, en deildarforinginn læt- ur halda áfram til klukkan 9. í Shevchenko námunum greiðir höfuðvjelameistarinn verkamönn- unum ekki kaup það. er þeir hafa unnið fyrir í yfirvinnu". Þetta er þýtt úr blaðinu „The Independent“ frá 1 . júní 1934. Greinin er miklu lengri, en hjer hefir aðeins það verið þýtt, sem blaðið tekur upp orðrjett og án allra skýringa frá sinni sálfu, eft- ii áður nefnxlu blaði sovjet iðn- aðarfjelaganna Trud. Dagskrárstjóri danska útvarps- ins liefir beðið íslenska útvarpið að geta þess, að í dag (fimtudag) verði útvarpað frá Kalundborg skemtiatriðum, sém danskir og íslenskir unglingar standa að. — Þessi útvarpsathöfn hefst kl. 16.45 eftir dönskum tíma. (ld. 14,45 ísl. tími). Bylgjulengd Ivalundborg stöðvar er 1261.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.