Morgunblaðið - 09.08.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.08.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ | Smá-auglýsingar| Crullhringur hefir tapast, merkt- ur: Árni þinn. Oskast skilað á Óðinsgötu 8. 2 góðir sláttumenn óskast hálfs- mánaðartíma. Upplýsingar í Að- alstræti 9 B. Kaupandi að tómum pokum. Hafliði Baldvinsson, Hverfisgötu 123. Daglega nýtt rengi af ungum hvölum, sími 1456. Saltfiskbúðinni Hverfisgötu 62, sími 2098. Planinu við höfnina, sími 4402 og Pisk- búðinni, Lairfásveg 37, sími 4956. Kaupum gamlan kopar. Vald. Pauísen, Kfappalrstíg' 29. Sími 3024. íþróttaskólinn á Álafossi getur tekið á móti nokkrum nemendum é námskeiðið sem nú er að byrja. Upplýsingar á afgreiðslu Álafoss. Kjötfars og fiskfars heimatilbú- í«, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 8. Sími 3227. Sent heim. Uað þarf enginn að hafa slæmar hendur þó hann vinni við fiskþvott, hrein- gerningar o. þ. u. 1. ef Kósól-glyce- rine er notað eftir að liafa þvegið vel og þurkað hendur sínar. Það varðveitir hörundsfegurð handleggja og handa. Þetta. þekkja þeir sem reynt hafa. N.f. Efaaawi Revklavfkur Kem. tekn. verksmiðja. SCrjcetir, I _» JU- i »«/5»»«»i □agbók. Veðrið í.gær: Lægðin, sem var við SV-strönd íslands í gær, er nú yfir laildinu suðaustanverðu og mun komast austur fyrir land á morgun. Vindur er orðinn N-lægUr vestanlands og veður víða bjart. Á A-landi er SA-læg átt og víða talsverð rigning. Hiti er frá 12 til 18 st. Á morgun verður N-NA- átt um mikinn hluta landsins, með bjartviðri a. m. k. vestanlands. Veðurútlit í Rvík í dag: N- kaldi. Bjartviðri. Danskir konsúlar hafa nýlega verið- útnefndir: Victor Charles Galissand í Fécamp (Frakklandi). Julius Hans Rosenstand í Alex- í andria (Egyptalandi) og André Jules Edouard Martinie í Lorient (Frakklandi). Þeir eru jafnframt konsúlar fyrir ísland. Súðin á að fara heðan á laug'ar- dagskvöld, kl. 9, samkvæmt áætl- un Esju. Botnía kom hingað í gærmorg- j un, fer aftur á laugardagskvöldið. j Útvarpið í dag: 10.00 Veður- I fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.19 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstu viku. Tónleikar. 19.50 Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Tónleikar (Út- varpshljómsveitin). 20.30 Erindi Ferðafjelagsins: Ferðasaga um Fjallabaksveg, II (Skúli Skúla- son). 21.00 Frjettir. 21.30 Gratnmó fónn: a) Lög' fyrir píanó, eftir Chopin. b) Danslög. Betanía. Saumafundur verður í dag (fimtudag) kl. 4 sxðdegis á Brekkustág' 15B. Utanfjelagskon- ur einnig velkomnar. Togararnir. Gyllir, Gulltoppur og Egill Skallagrímsson eru að búast á ísfiskveiðar. Gullfoss kom nýlega frá Englandi. Happdrætti Háskólans. Seinustu forvöð að endurnýja happdræt'tis- miða sína (S. fl.) eru í dag'. Ejnar Mikkelsen hefir verið út- nefndur nunsjónarmaður í Axnstur- Græniandi. Hann lagð’i á stáð n»eð „Gertrud Rask“ frá Kaupmanna- höfn í gær og er ferðinni heitið til Angmagsalik og Scoresby- sund. Sigurður Skagfield söngvari kom hingað með Botníu í gær- morgun og ætlar að dveljast lijer um liríð. Að sjálfsögðu lætur hann Reykvíkinga til sín heyra. Vestur- íslensltu blöðin seg'ja svo frá, að honum hafi farið stórkostlega frarn að syngja þau árin, sem lxann dvaldist vestra, röddin hafi þroskast og sje orðin enn hljóm- fegurri en hún var áður. Austur-Grænland. Ólafur Jó- I hannesson konsúll á Patreksfii’ði ! sendi í sumar annan af togurum sínum til þess að reyna fiskveiðar hjá Austur-Grænlandi. Sxx tilraun mishepnaðist vegna þoku og rign- inga, og svo var hafísinn þá ekki rema 40 sjómílur frá Látrabjargi. Vjelskipið „Ágústa“ frá Vest- mannaeyjum, ætlaði líka til Aust- ur-Grænlands, en komst ekki vegna íss. Reyndi það þá að veiða lxíðu í „Víkurál", en varð frá að hverfa vegna hafíssins. Farsóttir og mannadauði í Reykjavík, vikuna 8.—14. júlí (í svig'urii tölur næstxx viku á xxndan).. Hxxlsbólga 9 (44). Kvefsótt 11 (19). Kveflxingnabólga 0 (1). Iðra- kvef 2 (1). Skarlatssótt 4 (1). Mannslát 4 (2). — Landlæknis- skrifstofan. (FB). Farsóttir og mannadauði í Reykjavík, vikuna 15.—21. jxxlí (í svigum tölur næstu viku á undan). Hálsbólga 4 (9). Kvefsótt 5 (11). Gigtsótt 1 (0). Iðrakvef 1 (2). Taksótt 2 (0). Skarlatssótt 8 (4). Mannslát 10 (4). — Landlæknis- skrifstofan. (FB). Hin dásamlegu fjallagrös. Frk. Helga Thorlacius er óþreytandi í því að kenna okkur alls konar meðferðir á íslensku grænmeti, og finna upp nýjar aðferðir. Hún er sannfærð um það, að fjallagrös er liægt að nota á ót-eljandi vegu og' verða þaxx altaf jafn holl. Nú sein- ast hefir henni komið til hugar að nota raauk úr fjallagrösum í konfekt. Og liún Ijet ekki þar við sitja, heldur hefir lixxn bxxið til sííkt konfekt og er' það hið besta munngæti og^ sjerstaklega holt, bæði fyrir börn og fullorðna. Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Samkoma í kvöld kl. 8. Jóhannes Hannesson talar. Allir velkomnix-. Farþegar með Dettifossi til Hxxll og Hamborgar í*gærkvöldi: Egill ! Vilhjálmsson, Elín Jakobsdóttir, Dóra Pjeturs, Lái*us Lúðvíksson, Margrjet Hallgrímsson, Þóra Ólafs dóttir, Margrjet, Bridde, Ingibjörg Jóhannesdóttir, Guðlaug Jóhann- esdóttir, Marteinn Einarsson, Eggert Ólafsson og fjöldi útlend- inga. Eimskip. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Goðafoss fór frá Hull kl. 3 í fyrrinótt, áleiðis til Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Brúar foss kom til Akureyrar í gær- kvöldi. Dettifoss fór til Vest- mannaeyja, Hull og Hamborgar í gærkvöldi kl. ,8. Lagarfoss er á leið til Antwerpen frá Leith. Selfoss er á leið til Kaupmannahafnar frá Austfjörðum. Betanía. Kristniboðsfjelög’in hafa sameiginlega fagnaðarsam- komxx í tilefrii af vrgsluafmæli hússins, í kyöld kþ 8%- Söngur og ræðuhöld, utanfjelagsfólk velkom- ið. Gjöfxxm til Bétaníu veitt við- taka. Mæðrastyrksnefndin hefir upp- lýsing'askrifstofu sína opna á mánudags og fimtudagskvöldum kl. 8—10 í Þingholtsstræti 18, niðri. Til jarðskjálftafólksins. Starfs- fólk á bifreiðastöð Steindórs 150,00 kr. Verslunarsambönd. Firma í Kosice, Tjekkoslovakíu;i óskar að flytja irxn síld og ost (259). Firma í Bukarest, Rúmeníu, vill flytja irin leður (262). Firma í London vill komast í samband við út- flytjendur af hráefnum í sápu, smurningsolíur o. fl. (264). Upp- lýsingar geta menn fengið í Uden- rigsministeriet (Erhvervskontoret) Ferðalagið forða bjó, færði alt í stílinn, liafði bolta, lxafði ró, hafði skrúfu í bílinn. Christiansborg, Köbenhavn, með því að nefna tölurnar sem standaK í svigum. fþróttamót Eyfellinga var fyrir nokkru lialdið að Heimalandi. Þai? glímdu 5 nrenn, 6 þreyttu lilaup og stökk og 4 sýndu sund. U. M. F. Trausti, sem stóð fyrir mótinu, helt vikunámskeið í sundi í mán- uðinum sem leið. Voru nemendur 28, á aldrinum 9—23 ára. Kent var í sundlaug Eyfelling'a hjá Seljavöllum og var Leifur Auð- unsson frá Dalseli kennari. Síld er nxx að minka í nágrenni Siglufjarðar og færist austur á- bóginn. Talsverð síld er enn í Hxxnaflóa og eins út af AxarfirðL Síra Friðrik Hallgrímsson, sem verið liefir erléndis um hríð, er^ væntanlegxxr heim utti næstu helgi- Dánarfregn. í fyrradag' andaðist í sjúkrahúsi Akureyrar, Ásgrímur Guðmundsson frá Þóroddsstöðum; í Ólafsfirði, áttræður að aldri. Flann var áður skipstjóri og' al- kunmxr sjógarpur. Gjafir til Slysavarnafjelags ís- lands. Frá Steingrími Steingríms- syni Lindargötu 8, 3 kr„ Mar_ grjeti Ólafsdóttur, Bárugötu 8, 1 kr., Ingvar Kjaran, 3 kr. Safnað af dbl. Vísir 7 kr„ Skipverjar á b.v. „Hannes ráðherra“ 182 kr„ Sigfús Kolbeinsson 6 kr„ Finn- bogi Mag'nxxsson 3 kr„ Jóhanne* Guðmundsson' 3 kr., Jens Haxisso* 3 kr„ Ólafur Pjetursson, Lokast. 2, 3 kr„ Jón Hjálmarsson, Sólvalla- götu 18, 3 kr„ Þórhallur Þorkels- son 3 kr„ Bjarni Einarsson 3 kr, Kærar þakkir. — J. E. B. SYSTURMR. 9. dattið, sagði hún með íþróttahreykni, sem yar næst- u*n hlægileg. Hún rak annan fótinn und.an ábreið- utxni og sýndi mjer hnjeð á sjer; á því var sár og það var roðið storknu blóði. Hver sem hefir fengist við barnauppeldi, þekkir þessi hnjesár, sem eru merki eftir fy-rstu bardaga þessara litlu sigurvegara við harða veröldina. Þannig hafði hún þá hlaupið af stað, vesalings Lotta — rjett eins og krakki, sem verður hræddur við stóran hund. Jeg stóð upp og náði í karbólvatn og fór að þvo og binda um þetta viðkvæma barnasár, eins og jeg hafði svo oft gert áður, meðan hún var enn lítil og hrædd við hunda. Jeg spurði hana ekki, hvað skeð hefði þegar hún datt oog Alexander náði í hana — enda sá jeg það alveg ljóslifandi fyrir mjer. Hann hafði hjálpað henni á fætur eins og óvarkárum krakka er hjálpað — og svo var það ung stúlka, sem hann hjelt í fanginu. Alt í einu lagði hún höfuðið á öxl mjer. Hún grjet svo ákaft, að jeg átti erfitt með að ráða nokkuð við hana. — Vesalings Irena, stamaði hún, — vesalings Irena. Jeg reyndi að fróa hana, og sagði henni, að þetta þyrfti ekki að vera neitt alvarlegt; karlmenn væru svo Ijettúðugir án þess að meina nokkuð með því; á morgun yrði Alexander búinn að gleyma öllu saman og hún skyldi gleyma því líka. Sjálf var jeg ekki allskostar ánægð með mín eig- * in orð. Hún leit á mig með uppglent augu. Varir hennar urðu eitthvað svo mjóar. Svo sneri hún sjer til veggjar aftur og sagði ekki orð. Irena kom þrisvar að dyrunum hjá okkur áður en klukkan var tólf — jeg heyrði ljett fótatak he«nar frammi í ganginum. En hún getur ekki hafa heyrt neitt til okkar innan úr herberginu. Næsta morgun virtist Lotta raunverulega hafa gleymit öllu saman. Hún vaknaði í ágætu skapi, og henni virtist vera baitnað í hnjenu. — Jeg hefði fréstað brúðkaupinu mínu, ef þú hefðir orðið veik, sagði Irena. Alexander sat hjá okkur fram að miðdegisverði. Alt var eins og áður, að því undanteknu, að nú gætti hann þess að verða ekki fyrir augnaráði Lottu. Hr. Kleh hafði um morguninn selt dýran hlut og var í besta skapi. — Ætlið þið að hafa silfurstjaka hjá ykkur? sagði hann við Alexander, — eða eiga þéir ekki við í nýtísku heimili? Jeg hefi fengið tilboð um tvo undurfallega stjaka, frá átjándu öld og hefði gam- an af því að gefa ykkur þá. Alexander sagðist ekkert hafa á móti silfurstjök um frá átjándu öld, því einmitt á nýtískuheimili gætu þeir notið sín ef rjett væri að farið. Síðar tók hann pípuna upp úr vasa sínum og stakk henni upp í sig. — Farðu nú ekki að reykja aftur, elskan, sagði Irena, — þú veist, að þú hefir ekki gott af því. Alexander tók þegar pípuna út úr sjer og hjelt áfram að tala. Hann var eitthvað að tala um ljós- áhöld, að eiginlega ættu þau ekki að sjást, eða eitt- hvað þessháttar, og svo kveikti hann aftur í píp- unni, vafalaust án þess að taka eftir því sjálfur. Irena gekk til hans og slökkti á eldspýtunni. Hann varð alt í einu dimmur á svip. — Jeg er ekki krakki, sagði hann og gekk út að glugganum. — Jú, víst ertu krakki, sagði Irena. — Það verð- ur að líta eftir þjer, svo þú farir þjer ekki að voða. Alexander hjelt áfram að reykja og horfði út um gluggann. Alt í einu sagði Lotta: — Irena gerir þetta í góðu skyni, Alexander. Guð minn góður, hvað röddin var veik og sannfær- ingarlaus, þegar hún sagði þessi orð. — En Alexander hefir nú á rjettu að standa, sagði hr. Kleh. — Þú hefir augun of föst á honum, Irena, og það þolir enginn karlmaður. Karlmaður verður að hafa .... ja, hvað á jeg að kallá það . . . . verður að hafa rúm um sig — andlega sjeð. Hann má ekki taka eftir því, að verið sje að hafa gætur á honum. Þetta var náttúrlega ósköp vel meint, sem þau voru að segja. En það þurfti ekki annað en lítaf á Alexander til að sjá, að það gerði bara ilt verra, því hann leit út eins og hann langaði til að kasta sjer út um gluggann og það sem allra fyrst. En hr. Kleh leit aftur niður í blaðið sitt og Lotta horfði á neglurnar a sjer og Irena sagði, — fullkomlega eðlilega og eins og ekkert væri um að vera: — En Alexander kann því einmitt vel, að maður hafi gætur á honum. Það hefir hann sjálfur sagt mjer. Hann er bara í vondu skapi í dag, og lætur mig gjalda þess — rjett eins og við værum orðin hjón. Irena var einföld í þess orðs fegurstu — biblíu- legustu — merkingu. Skaplyndi hennar þekti ekki neitt sem líktist lymsku, tilfinningar hennar voru einfaldar og óbrotnar, og hún hafði ekki hugmynd um, að tvöfeldni væri til. • Alexander ljet bugast af blíðu hennar. Hann bað fyrirgefningar og kysti hönd hennar. Síðan fóru þau út saman; þau ætluðu í búðir og heimsóknir, og það var orðið rokkið þegar þaukomuheimafturi — Hann er voða eyðslusamur, sagði Irena hrifin, — jeg þori ekki lengur að segja, að mjer lítist á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.