Morgunblaðið - 12.08.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.08.1934, Blaðsíða 1
i GAMLA BÍÓ Biltlmreifiðleikar. Afar skemtilegur þýskur söngvagamanleikur, um ólánssaman mann, sem grunaður var um að hafa gleypt dýran erfðagimstein, sem átti að nota sem brúðkaupsgjöf. Aðalhlutverkin leika skopleikararnir: Dolly Haas — Curt Bois — Paul Hörbiger. Sýnd kl. 5 (Barnasýning), kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Bækur mikilsmetins embættism. hjer í bæ verða selclar næstu daga, hjá undirrituðum. Nokkuð af bókunum má nefna: Árbók Hásk., Tímarit Verkfr., Tímarit Bókm.fj., Skírnir, Fornbrjefasafnið, Ferðabók Þ. Th., Lýsing ísl. 1,-—4., Biskupa sögur Bókm.fj., J. Sig. Æfisaga 1—5., Sýslum.æfir, Blanda, Annálar Bj. á Skarðsá, Grágás 1—2, járnsíða, Gátur, þulur og skemt., Minnisverð tíðindi, Spegillinn 1—9 árg., Vinagleði Leirá 1797. Klausturp., Fornaldar sögur Norðuri.. Eim- rciðin, Heimskringla, ísl. saga Boga, íslensk þjóðlög. Andvari, Kvöldv. Eánnesar loirá 1796 fág., Ljóðm.: Jóns Þorlákssonar, Jóns Þor- leifssonar, Uj. Tliorars., Sig'. Pjeturssonar með leikritum, M. Joch. 1—5, Hafblik, Hrannir, Páll Ólafsson 1—2, Sv. Egilsson, Kr. Jónsson og m. fl. Kr. Kristjánssoxi fombókasali, Hafnarstræti 19. Itakarí (il leigu. Bakaríið og búðin á Grettisgötu 46 er til leigu. nú þegar eða síðar. Upplýsingar hjá Kristjáni Bergssyni Símar 1962 og 3617. Erfðafeslnland til sölu. — Upplýsingar hjá Kristni Sigurðssyni Sólvallagötu 10. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að mín hjartkæra kona, Guðrún Guðmundsdóttir, frá Bakkárholti, andaðist í gær- morgun að heimili sínu, Vesturbrú 7 í Hafnarfirði. Eyjólfur Eyjólfsson. Innilega þökkum við alla auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför minnar elskuðu konu, móður og tengda- móður, Sigurveigar Guðmundsdóttur. Jón Einar Jónsson, börn og tengdabörn. I Iðné miðvikudag 15. ágúst kl. 8,30. Sigurður Skagfield. Páll ísólfssen við hljóðfærið. Suidili HalnatlJsrðar verður haldið sunnudaginn 19. ágúst kl. 1 e. h. Ivept verður í 5 flokkum fyrir Hafnfirðinga eins og að undanförnu. Einnig verður um leið kept í 100 metra stakkasundi að tilhlutun í. S. í. og synt 1000 metra um sundþrautarmerki í. S. í. (karlar og konur). Þátttakendur gefi sig fram eigi síðar en 15. ágúst við undirritaðan. F.h. Iþróttafjelaganna í Hafnarfirði. Hallsteivin Hinriks§on. Hverfisgötu 38 B. Duglegur sölumaður, sem gæti lagt fram 10.000 krónur, getur fengið góða at- vinnu og orðið meðeigandi í arðvænlegu verslunarfyrir tæki. Þeir, sem vildu athuga þetta nánar leggi nöfn sín inn á A. S. í., í lokuðu umslagi, merkt: A. B. C. Þagmælsku heitið. mmm Bæjarsjóður Reykjavíkur. Neyðarópið í Svefnvagninum. Amerísk tal- og tónmynd er sýnir óvenjulega skemtilega ög spennandi leynilög'reglu- sögn. sein gerist að mestu leyti í San Fransisco hrað- lestinni. Aðalhlutverkin leika: BARBARA WEEKS og BEN LYON. Aukamynd: ÚTVARP 1934, tal- og tónmynd í 3 þáttum. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Börn fá ekki aðgang. Barnasýning kl. 5. KVENHRÆDDUR, tónmynd í 8 þáttum, aieð HAROLD LLOYD. Útboð. Þeir, sem óska eftir, að gera tilboð í byggingu Barna- skóla við Reykjaveg, sæki uppdrátt og lýsingu á skrifstofu bæjarverkfræðings, mánudaginn 13. þ. m., gegn 10 kr. skilatryggingu. Reykjavík, 1-. ágúst 1934. Efnar Sveinsson VlLJIÐ t>JER halda huð yðar sprungu- lausri, mjúkri og blæfallegri? Þetta getið þjer gert með því að nota AMANTI HONEY JELLY (Glycerine með hunangi). Einnig er AMANTI HONEY JELLY sjerstaklega gott eftir rakstur. Fæst alstaðar. — Heildsölubirgð ir H. Ólafsson & Bernhðft. i I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.