Alþýðublaðið - 16.02.1929, Side 1

Alþýðublaðið - 16.02.1929, Side 1
álpýðnblaðSð Oeflð út «V Al|»ýdaflokknitni 1929. Laugardaginn 16. febrúar. 40. tölublað. ■ GAMLA BfÓ ■ SmyglararDir. Metro-Goldwyn kvikmynd í 7 þáttum, Aðalhlutverk leika John Giibert, Joan Crawford, Ernest Torrence. Myndin lýsir baráttu smyglar- anna ^uið tollgæslumennina við strendur Vesturheims, er afarspennandi, og hlutverkin leikin af hreinustu snild. Fræðsinmynd nm skðgarrækt i Noregi, verður á vegum Búnaðarfélags íslands sýnd í Gamla Bíó á morgun (sunnudag) kl. 2. Inngangur að eins 1 króna. Ath. Ágóðinn af sýning- unni rennnr til Kristneshæl- isins. 8 Alls konar verkfæri og bðsáhðld og m. fl. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Simi24. FÖ.TIN verða hvítari og endingar- betri, séu þau að staðaldri þvegin úr DOLLAR-þvotta- efninu, og auk þess sparar Dollar yður erfiði, alla sápu og allan sóda. GLE YMIÐ EKKI að nota dollar samkvæmt fyrirsögn- inni. því að á þann hátí fæst beztur árangur. í heildsölu hjá. Halldðri Elilfcssyni Leikfélag Beykiagiknr. Sendiboðinn frá Narz. Sjónleikur i 3 þáttura eftir Richard Ganthony verður leikinn i Iðnó sunnud. 17. þ. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl 2. Sími 191. Pantaða aðgöngnmiða verður að sækja fyrir kl. 4 daginm, sem leikið er. Karlakór Reykjafikor endurtekur samsöng sinn í Nýja Bíó sunnu- daginn 17. fehrúar kl. 3 e. h. Aðgöngumiðar fást í dag í bókaverzlun S. Eymunds- sonar og hljóðfæraveTzi. frú K. Viðar og í Nýja Bió frá kl. 10 á sunnudag og kosta 1, 2, 2,50 og 3 kr. stúkusæti. Sfðasta sinn. Aðalfimdí Slysavarnafélags íslands er frestað vegna veikinda í bænum. Síðar verður auglýst hvenær fundurinn verður haldinn. V 0 R U H Ú s I Ð 'Æ . s>>' <' i 4_: Vííj Ký|a Bfó. filataði sonnrinn. Síðari hluti, Afturhvarf glataða sonar- ins. Vegna mikillar aðsóknar verður mpdin sínd i kvolð. Snnnndaginn kl. 5 verð- nr Mn sínd fyrir horn og fnllorðna. Nýi Bazarinn er flnttnr í Austur- stræti 7 (áður verzlun Henningsens) og opnar í dag, laugardag 16. febr. kl. 2. AlpýðBpreBtsmiðjan Hverflsgðta 8, simi 1294, tekur að sér alls konor tœklfæriaprent- un, svo sem erfiljóð, aðgðngumiða, bréE, relkning'a, kvittanir o. s. frv., og tl- grelðir vlnnuna fljött og vlð réttu verði Farmannafrakkar Enskar HÚFUR Skosk - Bindi. Þessar vörur kaupið þér hjá okkur! IBI Verzlið við likar. B KauDÍð Alþýðublaðið Hrossadeildin, Njálsgötu 23. Sími 2349. Páll StefánssoH kveður nýjar og gamlar gamanvísur í Báruhúsinu á morgun (sunnudag) kl. 8V» siðd. (í síð. sinn). Húsið verð- ur opnað kl. 7 Va. Aðgöngumiðar verða seldir í Bár- unni frá kl, 4 á sunnudaginn. EldhúsáhÖld. Pottar 1,65, Alum. KaffikðnnuF 5,00 KðknfoFm 0,85 GólfmottnF 1,25 BoFÖhnifaF 75 Sigurður Kjartansson, Laugavegs og Klapp- arstfgshorni.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.