Morgunblaðið - 19.08.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.08.1934, Blaðsíða 1
JarSarför konunnar minnar, Sigurbjargar Jósefsdóttur, fer fram mánudaginn 20. þ. m. frá fríkirkjunni og hefst með hús- kveðju á heimili okkar, Bergþórugötu 20, kl. 3 e. h. Ólafur Sigurðsson. Knattspyrnan í dag (2 leikir). Vik*Mað: Istfold. 1iiiaBBgMHg«Í»i!!BBBBMBSMg»iaMjaMaM««wwwwjgsawgrenwjmg; 21. árg., 195. tbl. — Sunnudaginn 19. ágúst 1934. GAllA BlÓ Áellu fiú vfgmssr al Skemtileg og efnismikil amerísk talmynd frá Metro-Goldwin- Mayer. — Aðalhlutverkin leika vinsælustu samleikendur , . Ameríku, þau: Jean Hnrlav Glark Gable. Mynd þessi hefir alstaðar vakið mikla eftirtpkt, fyrir hinn ágæta leik aðalleikendanna. Börn fá ekíci aögang. Barnasýning kl. 5: Lelkfimi§§kólinn. Hinn skemtilegi gamanleikur með Litla og Stóra. IsafoJdarprentsmiðja h.f. TANNCREME gerir tennurnar hvítar og blæfallegar. Yerjið tennur yðar skemdum með því að nota A M A N T I tanncreme. Heildsölubirgðir. H. filalsson t lerohöR. Ný|« Bið Afturgangan á Berkeley Square. Amerísk tal og tónmynd frá FOX FILM, gerð undir stjórn FRANK LLOYD, sem gerði myndina „Cávalcade“. Aðalhlutverk leika: HEATER ANGEL og LESLIE HOWARD. Hið sjerkennilega sálræna efni sögunnar er lnynd þessi sýnir, mun vekja undrun og' hrifningu áhorfenda. t Aukamynd: KVENÞJÓÐIN STUNDAR ÍÞRÓTTIR. skemtilegasta íþróttamynd, sem lengi hefir sjest. Sýningar kl. 7 (lækkað verð), og kl. 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Á barnasýningu kl. 5, verður sýnd hin bráðsemtilega mynd: ÖSKUBUSKAN FAGRA og KVENÍÞRÓTTA-MYNDIN. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Innilegar þakkir fyiir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför Gísla Gíslasonar, smiðs, Vesturgötu 55. , Guðný Þórðardóttir. Jarðarför Snæbjörns Norðfjörð fer fram á Akureyri, mið- vikudaginn 22. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. Aðstandendur. kl. 5.30 FRHM--HJ. kl. 7.15 VflLUR-VIHIFIGUR ÞETTAS er gett KAFFl Nokkur sjerlega stór og sólrík skrifstofuherbergi eru til leigu frá 1. okt. n.k. í húsi okkar, Hafnarstræti 19. Helgi Magnússon & Co. Dr. Karl Lenzen. I’íaiiókveld í Reykjavík, Þriðjudaginn 21. ágúst, kl. 8^2 í Iðnó. með aðstoð EMIL THORODDSENS. Blaðaummæli: „Pianokveldið var samhljómur glæsilegrar píanótækni, hljómrænis og músikvísinda“ (Politisches Tage- blatt, Auchen). „Þessi ágæti þýski píanisti lireif alla töfr- UM sínum“ (Irish Independent, Dublin). „Ðr. Karl Lenzen, hinn ágæti og giæsilegi píanisti frá Þýskalandi“ (Man- chester Guardian). AðgöngUmiðar á kr. 2.00 og 2.50 í Hljóðfærahúsinu (sími 3656), Eymundsen (3136) og Atlabúð (3015). Nýkomin mataráhöld fyrir skip og hótel. Tinaðar vörur, svo sem: Pottar stórir og smáir. Skaftpottar 8 stærðir. Katlar frá 41tr.til201tr. Súpuausur. Fiskspaðar. Biskpottar. Kjötgafflar. Tarinur alum. og em. Járnpönnur o. fl. o. fl. JÁRNVÖRUDEILD Jes Zlmsen. Bragi Steingrímsson prakt. dýralæknir, Eiríksgötu 29. Sími 3970. Það er líka ARÖMA Kaupmenn og kaupfjelög! Hafið eingöngti á boðstólum hinar heimsfrægu hveiti- tegundir frá JOSEPH RANK LTD., HULL. „Alexandra“ „Godetia“ „D.ixie“ „Planet“ „Supers“ „Gerliveiti“ Oviðjafnanlegar að g'æðum og landsfrægar á íslandi. Biðjið um RANK’S því ?að nafn er trygging fyrir vörugæðum. — Allt með íslenskum skipum. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.