Morgunblaðið - 19.08.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.08.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ssannvirði vinnu sinnar úr být- um. í smáútgerðinni er þetta bet- ur á veg komið en í togaraút- gerðinni. En þareð togararnir *eru í raun og veru bestu veiði- skipin ættu sjómenn að kosta Jcapps um að sameina sig um .útgerð þeirra. Atvinnubætur. Umræður sósíalista um at- vinnubætur mættu gjarna bera vott um víðari sjóndeildarhring l>eirra. Enn sem komið er, er ekki sýnilegt annað en þeir í því máli sitji flötum beinum niðri á »,askbotni auðvaldsins“. Hugsunarháttur þeirra er þessi: Menn eru atvinnulausir hjer. Þeir þurfa að fá lífsfram- færi. Þetta er alveg laukrjett. En aðferð sósíalista og út- sjón virðist vera sú *eina, að heimta af þeim sem eitthvað eiga og efna til atvinnubóta- vinnu, sem verður til þess að íþyngja sjálfstæðum atvinnufyr- irtækjum í landinu. Aukin atvinnubótavinna er sama og auknir skattar. Auknir skattar á atvinnufyrirtæki er sama og minkandi lífsþróttur fyrirtækjanna, minkandi mögu- leikar til atvinnu þar. Þ. e. fleiri atvinnuleysingjar, þýðir aukin atvinnubótavinna, hækkandi skattar, meira atvinnuleysi, auk in atvinnubótavinna. Uns alt er komið í kaldakol. Kommúnistar aðhyllast þetta af því þeir aðhyllast ,,kalda- kols-stefnuna“. Ef sósíalistabroddar hefðu nokkurn verulegan vilja til þess að bæta úr atvinnuþörf manna, myndu þeir beita sjer fyrir því, að atvinna ykist í sjálfstæðum stárfsgreinu-m' og fyrirtækjum landsmanna. ‘Maðurinn frá 9. nóvember. Svo langt er orðið umliðið frá nóvemberbardaganum hjer, að menn kunna að vera farnir að gleyma afskiftum núverandi for sætisráðherra af því máli öllu. Því er rjett að drepa hjer að nýju á nokkur atriði. Eitt af því sem vakti alveg sjerstaka athygli manna á hin- um eftirminnilega fundi í Good t^rnplarahúsinu var, er Her- mann Jónasson kallaði til komm únista og benti þeim á, að þeir hefðu mist bæjarfulltrúana úr greipum sjer þegar þeir sluppu út um bakdyr hússins ómeiddir, •eða því sem næst. ,,Ykkar augnablik er liðið“, sagði Hermann þá við komm- únista og hrópaði svo hátt að margir heyrðu — þetta ,,augna- blik“ sem hann, lögreglustjór- inn í Reykjavík, hafði gefið kommúnistum þann dag. Það var vitað daginn áður, að kommúnistar undirbjuggu beina árás á bæjarstjórnina þ. 9. nó- vember. Það kom til orða, að nokkrif borgarar veittu lögreglunni að- .stoð sína, ef með þyrfti. En Hermann Jónasson kærði sig ekki um slíkt, hvort sem það hefir verið í samráði við komm- únista, ellegar hann hefir hafn- að aðstoðinni af samúðarfullri umhyggju fyrir þesgu „augna- bliki“ sem hann ætlaði að búa þei mþenna dag. þeim þenna dag til þess að mis- þyrma bæjarstjóm, ráða niður- lögum lögreglunn^ar og ná yfir- ráðum hjer í bænum. Allir muna hvernig þáverandi lögreglustjóra tókst að tvístra lögregluliði bæjarins, sýo komtn unistar gátu ráðist aftan að lög- reglumönnum með barefli sín, þegar „augnablikið“ til að hafa hendur í hári bæjarfulltrúanna v<tr liðið. n DagbóÞ.. 1 riyJ Veðrið (laugard. ,kl. 17): rrUm 300 km. suður af Reykjauesi er. alldjúp lægð, sem veldur hvassri A-átt og' nokkurri rigningu ,á S- laiidi. Norðanlands er vindur hæg- ari og veður^ þurt. ’ Lægðin, mun hreyfast til NA og verður íík- lega yfir S- eða SA-lanái á morg- un. Getur því farið svoj að veður verði kyrt SV-lands á morgun með dálítilli rigningu, en þó er öllu líklégra, að lægðih kömist svo langt austur, að N- eða NA-átfe nái sjer um alt V-land og jafn- vel vestan til á S-landi einnig. Mun veður þá verða þurt og' jafn- vel ljetta til. Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn- ingskaldi á N eða NA. Úrkomu- laust. Messað í dag í dómkirkjunni kl. 11, síra Friðrik Hallgrímsson. Útvarpið í dag: 10.40 Veður- fregnir. 11.00 Messa í Dómkirkj- unni (síra Friðrik Hallgrímsson). 15.00 Veðurfregnir. 19.25 Grammó fóntónleikar. 19.50 Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Grammófón- tónleikar: (Orgel) d’Aquin: Noel. Chr. Bach : Symphonía í B-dúr( J. S. Baeh : Preludium og fuga í Ö- dúr. 20.30 Erindi : Um kirkjusöng á fslandi (Jón Jónsson, læknir). 21.00 Frjettir. 21.30 Danslög til kl. 24. TJtvarpið á morgun: 10.00 Veð- urfregnir. 12,15 Hádeg'isútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veður- fregnir. 19.25 Grammófóntónleik- ar. 19.50 Tónleikar. 20.00 Klukku sláttur. .Tónleikar: Alþýðulög (Út. varpshljómsveitin). 20.30 Frá út- löndum: Lyautey marskálkur og Marokko (Vilhj. Þ. Gíslason). 21.00 Frjettir. 21.30 Tónleikar: a) Einsöngur (Pjetur Jónsson). b) Grammófónn: Fiðlusóló. Fyrirlestur. 1 dag kl. 5 flytur Jóhann Hannesspn kristniboðs- stúdent erindi um kristniboð. Á eftir. verður tækifæri til að styrkja kristniboðið með, gjöfum.. Kristinn Björnsson, ,læknirJÍJ9^5 kominn aftur til þæjarins iir sujm- arleyfi sínu og byrjaður .dækníá-‘ störfum. Kvenþjóðin og líkamsíþróttir Það færist mjög í voxt að kven- fólk legg'i stund á jíkamsíþrótf- ir — Þær hafa Ifetígi iðkað Hín- leika, sund og tennis t. d., og'á síðari árum hlaup, stökk og köst; en nú eru þær byrjaðar að iðka h nefaleik,? grísk-rómverska glímu ö. fl. harðgerðar íþróttagreinar, og þykir mörgum það miður kvenlegar íþróttir. En nú veit lcyenfólkið, að það heldur betur æskufegurð sinni, og verður hraustara af líkamsiðkunum, og þessvegna eykst áhugi þeirra á allskonar íþróttum. f dag sýnir „Nýja Bíó“ nýstárlega kvikmynd (aukamynd) af ýmsum „kven- íþróttum", sem allir íþróttavinir ættu að sjá. Eru það ýmsar íþrótta drotningar, s'em sýna listir sýnar. === Hjónaefni. Nýlegá'1 berað trúlofun sína, ungí'r.ú Klara Hansdóttir og Sigurðúr, Þor- íp íiíSS-’ - . Eo9q T?r I0I9ÍIÍ oírrl bjornsson. Frá stúdentum. Studéntaf je- lag náskólaiis1 'Ög‘; Stndentafjelag’ Reykjavíkur lialda hólfensku stú- dentunum, sém hjer hafa dvalið í sumar, kveðjusamsæti í Oddfje- lagahúsinu, þriðjudagnn 21. þ. m. kl. 8%. Þau samsæti, sem hald- in hafa vérið undanfarin ár, í þessu tilefni, hafa áltaf verið mjög skemtileg, og orðið til þess að kynna Hollendinga og íslend- inga betur en áður hefir verið. Við samsæti það, er nú á að fara fram, verður viðstaddur próf. van Hamel, og ýmsir af prófessorum Háskólans hjer. Þess er að vænta, að ísl. stúdentar láti sig' ekki vanta til þess að heiðra sína út- lendu gesti og „kollega“. Heimatrúboð leikmanna, Vatns- s|íg 3. Samomur J„. dag. Bæna- samkoma kl. 10 sárd„ Álmenn sam- kpma kl. 8 e. h, Allir velkomnir. K. F. U. M. og*K, Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöíd kl. 8%. Allir hjartanlega velkoifinir. Einar Jónsson mýndhögg'vári hefir í sumar verið í Káupmanna- höfn til þess að: fá bronee-stéýþ- ur af ýmsum nýjustu lúyndum sínum. Kgl. hirðsteypumaður Lau- ritz Rasmussen hefir annast um steypuna. Myndirnar vérðailflutt- ar hingað með næstu ferð „Drotn- ingariimar“. ■ (Heudéþerraffejett). Knattspyrnumenn. Kappleikur- inn rriilli Vals Og \jkings. sem fara átti fram. í gærkvöldi var frestað vegna hvassviðris. 1 kvöld ftíW því fram tveir lfeikir. Fyrst keppa kl. 5.30 Fram og K. R., síð- ar keppa kl. 7.15 Valur og Vík- ingur. Aðgöng'umiðar verða seld- ir fyrir báða leikina í senn og kosta fyrir fullorðna 1 krónu og fyrir börn 50 aura. Ættu bæjar- búar að nota þetta tækifæri, og fjölmenna á völlinn. Þjóðdansamót fyrir allar Evrópu þjóðir verður haldið í London næsta-sumar. Hefir Jóni Leifs ver- ið boðið þangað sem heiðursgesti með íslenskan þjóðdansaflokk, sem hefði ókeypis dvöl í borginni meðan á mótinu stendur og önn- ur hlunnindi. Verður hið besta vandað til þessa m óts; mikilsmetn ir Englendingar eru í undirbún- ingsnefnd, m. a. Mae-Donald for- ssétisráðherra og aðrir þfekttístu stjórnmálamenn, tín1 drotniiig'in er verndari mótsins. Uridirbúnitíg- inn annast ennfremur tíu fjehig þar í borginni. — Þeir íslending- ar, sem áhuga hafa á að sækja þetta mót og iðka þjóðdansa í vet- ur til undirbúnings éfeu beðnir að fsnúa sjer til Jóns Leifs í síma , . jam&mn mmmam v' '“r hafa opm 12566. í'x •i i. i Ómenningarbrágur. Eins og frá hefir verið skýrt hjer í blaðinu, dvelja hjer á landi nökkrir þýsk- ir menn til þess áð ’táka talmynd- ir af þjóðlífi og atvinnulífi Is- lendinga. Tilgangur leiðangurs iþessa er að kynna ísland í Þýska- landi og víðar. Myndirnar munu sýna einkenni íslantfs, landslag, siði og atvinnuvegi. Er því hjer um málefni að ræða, sem allir íslendingar ættu að telja sjer skylt að greiða fyrir og hlúa að. Myndatökumenn hafa eigin bíl, sem þeir ferðast í um landið og er hann auðkendur með útlendu númeri. 1 gærmorgun liöfðu ein- hverjir óþokkar stölið þýska rík- isf ánanum 'rif bílnum. þar sem hann stóð á Skálholtsstíg. Slík framkoma við erlerida g'festi, sýnir svo miltinn óirieriningarbrag, að þjóðarskömm er að. í ■■■■' ;"'[■/ mnoqK «i,íi\ itÓ Seotlandi ¥ard cr skemtíiegasta sögubókín. Til Bkureyra A 11 a mánudaga, þriÖjudaga, fimtudaga og laug- ardaga kl. 8 f. h. — Rúmbestu og traustustu lang- ferðabifreiðar landsins, stjórnað af landsfrægum bifreiðastjórum. Afgreiðsluna í Reykjavík annast Bifreiðastöð íslands, sími 1540. simi ». Bi relðastöð Hkureyrar. Ath. Áframhaldandi fastar ferðir frá Akureyri um Vaglaskóg, Goðafoss til Mývatnssveitar, Húsa- víkur og Kópaskers. VærGÍanlegf með e.s. Dettifoss Epli Gravensteiner. Appelsínur Sunkist 216 stk. Laukur. — Kartöflur. Eggert Kristjánsson & Co. í lil Þingvalla, # í Þrastalund og austur í Ölves. Áætlunarferðir fram og til baka. moraniB:tn Aliurcyrar og austur í Vík. ‘BSfreiðMislötl Sleindórs. ng Símí 1580 (4 línur). opp I Sjómannakveðjur. Erum á' leið Byrjaðir fiskveiðum. Vellíðan til Þýskalands. ’ Vellíðan állra. ; fdlra. Kærar kveðjur. Skipshöfnin. Kærar kveðjur. ' Skipverjar á a Hihni. Baldri. " j Betanía, Samkoma í kvöld kl. Eruð á leið til Þýskalands. Vel- j 8y2. Cand. theol. Sigurbjörn Á. líðan allra. Kveðjnr. Skipverjar á ; Gíslason talar. Allir velkomnir. GnHtoppi. ► 04 v • •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.