Morgunblaðið - 24.08.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.08.1934, Blaðsíða 1
IHkribÍað: titfold. 21. árg., 199. tbl. — Föstudaginn 24. ágúst 1934. Isafoldarprentsmiðja hJÍ. Kaupurðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fekkst hann. Klæðið yður ávalt í hin bestu föt. — Þau fást í „Álafoss“. Verð frá kr. 75,00. — Fötin fara vel — Þau eru sniðin á yður úr fínasta efni. — Nýtt kamgarn komið — og fegri dúkar. — Alt unnið af Álafoss. — Útsala Þingholtsstr. 2, Reykjavík. GAMLA HÍÓ Ranði bflllaa (The Devil is driving.) Framúrskarandi spennandi og viðburðarík leynilög- reglumynd, um hina slungu amerísku bílaþjófa. Aðalhluverkin leika: EDMUND LOVE — WYNNE GIBSON og DICKIE MOORE. | Börn fá ekki aðgang. Z Öllum þeim mörgu, nær og f jær, sem með heilla- • óskum og öðru, sýndu mjer vinahug á 75 ára afmæli Z mínu, votta jeg alúðarfylstu þakkir. J Kær kveðja tii ykkar allra. • 2 Samúel Ólafsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför, Guðrúnar Guðmundsdóttur frá Bakkárholti | Aðstandendur. Sigurðtir Skagfíeld. Einsöngur í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 8 V2. Páll ísólfsson aðstoðar. Á skránni verða útlend og íslensk lög. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 eru seldir í Hljóðfæraverslun K. Viðar og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Aðeins þetta eina sinn. Skemtiklábbarinn ,Reykvikingar“." Dnnsleikur í Iðnó, laugardag 25. ágúst, kl. 10 síðdegis. 5 manna hljómsveit af Hótel ísland spilar. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, föstudag 4—7 og laugardag eftir 4. Dans fyrir unga og gamla. Dans fyrir alla. Ibúð. 5 herbergi, með öllum þæg- indum óskast. Upplýsingar gefur Jónas Sveinsson lækriir Sími: 3813 eða 3020. E.s, Silurlanil fer til Borgarness n. k. laug- ardag, kl. 5 síðd. og til baka aftur á sunnudagskvöld kl. 8. Síðasta laugardagsferðin á sumrinu. Farseðlar fram og til baka til Borgarness og til helstu staða hjeraðsins, með lækk- uðu verði hjá Ferðaskrifstofa íslands Ingólfshvoli. Sími 2939. Nýja Bíó Afturgangan á Berkeley Square. Amerísk tal og tónmynd frá FOX FILM, gerð undir stjórn FRANK LLOYD, sem gerði myndina „Cavaleade“. Aukamynd: KVENÞJÓÐIN STUNDAR ÍÞRÓTTIR, Þessaj: ágætis myndir sýndar í síðasta sinn í kvöld. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Vegna aldarafmæli brauðgerðarstjettarinnar á íslandi verður brauðbúðum vorum og útsölum lokað kl. 1 e. h. laugardaginn 25. ágúst 1934. Alþýðubrauðgerðin. Bakarameistarafjelag Reykjavíkur. Brauðgerð Kaupfjelags Reykjavíkur. Mjólkurfjelag Reykjavíkur. M.s. Fagrane§ fer til Akraness á sunnudagsmorguninn kl. 9y2 og til baka aftur um kvöldið kl. 8. Á Akranesi fást leigðir bílar inn í Vatnaskóg á meðan skipið stendur við. Þessar sunnudagsferðir með M.S. FAGRANES eru tvímælalaust þægilegustu og ÓDÝRUSTU skemtiferðirn- ar sem völ er á. Lögfak. Lögtak fer fram fyrir ógreiddum bifreiðasköttum og skoðunargjöldum, sem í gjaldaga fjellu 1. júlí þ. á., svo og iðgjöldum fyrir vátryggingu ökumanna bifreiða fyrir árið 1934, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hafnarfjarðar, 22. ágúst 1934. Magnús Jónsson. Sölnbúð lil leigu. Kjallarabúðin, Vesturgötu 3, áður Liverpoolskjallari, er til leigu nú þegar eða 1. okt. n. k. Geir Thorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.