Morgunblaðið - 24.08.1934, Side 2

Morgunblaðið - 24.08.1934, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ PorpttHii^ Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Ritstjórn og afgreiösla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. . Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Sími 3700. Heimasímar: Jón Kjartansson nr. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árni Óla nr. 3045. E. Hafberg nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánut5i. Utanlands kr. 2.50 á mánuói í lausasölu 10 aura eintakið. 20 aura með Lesbók. ÞjóðnýtiiiglKi. Alþýðublaðið er við og við að minna vini sína og samherja — Tímamennina — á aðal- stefnumál sósíalista, þjóðnýt- inguna. Er Alþýðublaðinu auð sjáanlega farið úið leiðast það háttalag Tímá'manna, að þeir skuli í orði kveðnu látast vera á móti þjóðnýtingunni, þótt þeir í raun og veru fylgi þessu höf- uðboðorði sósíalista. Um þetta tvístig Tímamanna fórust Alþýðublaðinu nýlega orð á þessa leið: „Af öllum andstæðingum jafnaðarmanna ber Framsókn- arflokknum mest nauðsyn til að7 átta sig nákvæmlega á þessu stefnumáli. — Hann hefir sem kunnugt er, myndað stjórn með Alþýðuflokknum og af því til- efni undirritað samning um framkvæmd mála, 'par sem fyrsta og helsta greinin hljóð- ar um að leggja grundvöllinn undir framkvæmd ýmiskonar þjóðnýtingar og einmitt í hin- um raunsæja nútímaskilningi. Engu að síður þreytast rithöf- undar Framsóknarflokksins aldrei á----að afmarka hana (þ. e. stefnuna) til vinstri með því að segja að hann sje á móti þjóðnýtingu.“ Minnir svo Alþýðublaðið Framsóknarmenn á hvað þeir skrifuðu undir og telur viðkunn anlegra að þeir gleymi því ekki. Svo segir blaðið með þjósti: ,,En sje því í raun og veru svo varið, að þeir, sem nú ráða stefnu Framsóknarflokksins, sjeu á móti þjóðnýtingu----- er lítils árangurs að vænta af samvinnu hans við Alþýðuflokk inn fyrir alþýðuna í landinu. Ætti þá sem skemst að bíða kosninga og kjósa um fram- kvæmd raunhæfrar þjóðnýt- ingar.“ Þar með mun Alþýðublaðið hafa hitt naglann á höfuðið, því Tímamenn munu ekkert eins hræddir við nú og kosn- ingar. Næsta dag fer svo Alþýðu- blaðíð að minna á 10. boðorð „Rauða samningsins", sem fjall- ar um jarðatökuna og þjóðnýt- ing jarðanna. Minnir blaðið á, að þar sem báðir stjórnarflokk- anir hafi undirritað samninginn, verði að sjálfsögðu þegar hafist handa um þjóðnýting jarðanna. Minnir blaðið ennfremur á, aö af 6200 ábýlisjörðum á landinu sjeu aðeins 300 í ríkiseign. Hjer sje því ærið verkefni fyrir höndum! Til Strandarkirkju frá Le Haf Eb 5 kr., ónefndur 5 kr., K. G. 5 kr. Kjötsalan innanlands og bráðabirgðalögin nýju. Langstærsti innlendi markað- urinn fyrir kjöt er Reykjavík og hefir lengi svo verið. Sex sýslur hafa til þessa að rnestu búið að markaðnum í Reykjavík, að því er nýja kjöt- ið snertir og eru þær þessar : ' Mýrasýsla, Borgarfjarðar- sýsla, Kjósarsýsla, Guilbringu- sýsla, Árnessýsla og Rangár- vallasýsla. En auk nýja kjötsins er einnig í Reykjavík mikill markaður árlega fyrir saltkjöt (spaðkjöt), sem nálega ein- göngu kemur úr f jarlægari sýsl- um. Hingað til hefir það verið þannig, að tvö samvinnufjelög bænda, Sláturfjelag Suðurlands og Kaupfjelag Borgfirðinga hafa ráðið að mestu verðinu á nýju kjöti í Reykjavík, enda hafa þessi fjelög haft með hönd um aðalkjötsöluna í bænum. Síðustu árin hafa fjelög þessi sætt ákúrum og aðkasti frá for- kólfum Sambands ísl. samvinnu- fjelaga fyrir það, að þau hefðu sett kjötverðið of lágt hjer í Reykjavík. En þessar ákúrur hafa ekki átt við rök að syðj- ast. — Þegar Sláturfjelag Suður- lands og Kaupfjelag Borgfirð- inga hafa sett verð á kjötið, í byrjun aðalslátrunar á haustin, hafa þau jafnan reynt að miða verðlagið við markaðshorfur á erlendum markaði og reynt að haga því þannig, að innlenda verðið yrði nokkuð fyrir ofan hið erlenda. Enda hefir það langoftast verið þannig, að inn- lenda verðið hefir verið talsvert hærra en það erlenda og stund- um hefir munurinn verið all- verulegur. En þar sem þessi fjelög bænda, sem hafa mótað inn- lenda markaðinn, hafa jafnan rent nokkuð blint í sjóinn um hið almenna verðlag á erlend- um markaði, þegar verðið á kjötinu hefir verið ákveðið, hef- ir það komið fyrir, að erlenda verðið hefir náð hinu innlenda. En þó hefir þetta aðeins átt sjer stað í þeim tilfellum, þar sem verðið erlendis hafði hækkað frá því verðlagið var ákveðið innanlands og þar til salan er- lendis fór fram. Þessi undantekningartilfelli notuðu forkólfar Sambandsins til árása á þau samvinnufjelög bænda, sem höfðu aðallega með höndum kjötsöluna innanlands, enda voru þau ekki í Samband- inu. — Þessar árásir á innanlands- ölu kjötsins hafa nú dregið þann dilk á eftir sjer, að gefin hafa verið út bráðabirgðalög um kjötsöluna. þar sem ráðin eru tekin af þeim samvinnufje- lögum bænda, sem innanlands- söluna hafa aðallega haft með höndum og fengin í hendur 5 manna nefndar, þar sem Samb. ísl. samvinnuf jelaga ræður mestu. / Hjer skal nú ekki farið að ræða um ófrelsi það og þving- anir, sem lögum þessum fylgir. Hjer verður aðeins stuttlega drepið á þá hlið þessa máls, sem snýr að bændum þeim, er hafa aðallega notið markaðsins í Reykjavík. Svo er fyrir mælt í bráða- birgðalögunum, að greiða skuli sjerstakan skatt (verðjöfnunar- skatt) af öllu slátruðu sauðfje, nema því sem framleiðendur nota til heimilisþarfa. Skattur þessi rná nema alt að 8 aurum á hvert kg. af kjöti. Það svarar til 1 kr. skatt af hverjum dilk og enn meira af fullorðnu fje. Tímamenn hafa mikið gaspr- að um það, síðustu árin, hvílík óhæfa væri að heimta útflutn- ingsgjald af kjöti — og er það út af fyrir sig rjett, að útflutn- ingsgjald af þessari vöru sem annari, er óviðfeldinn skattur. En útflutningsgjaldið af kjöti nemur aðeins 10 aurum af kjöt- kropp, svo þeir menn sem treysta sjer til að tífalda. þenna skatt, án þess að spyrja þingið ráða, ættu að gaspra minna um útflutningsgjaldið hjer eftir. Þessum skatti — alt að 8 au. á hvert kg. af kjöti — á að verja þannig: 1. Til endurgreiðslu skattsins af því kjöti, sem út er flutt. 2. Til að greiða fyrir sölu sláturfjárafurða innanlands. 3. Til verðuppbótar á útflutt dilkakjöt. Svo sem sjá má af þessu kem- ur skatturinn eingöngu þeim til góða, sem selja kjöt á erlend- um markaðj. Yirðast því for- kólfar Samhandsins komnir að þeirri niðurstöðu, að innlendi markaðurinn sje svo góður, að hann þoli stórfeldan skatt til þess að bæta upp hinn erlenda, þar sem Shmbandið átti, að sögn Tímans, að hafa „skipu- lagt söluna svo vel, að þar yrði ekki um bætt“!! Þessi skattur á kjötið innan- lands er auðvitað mjög tilfinn- anlegur og hann kemur lang- samlega þyngst niður á þeim bændum, sem hingað til hafa notað Reykjavíkurmarkaðinn. Til þess að þeir geti notið verð- hækkunar á kjöti innanlands. þarf verðhækkuninað vera mjög mikil. En afleiðing þeirrar verð- hækkunar verður óhjákvæmi- lega stórfeld minkun á neytsl- unni, því kaupgeta almennings þolir ekki mikla hækkun á þess- ari vöru. Verðhækkunin, sem nemur skattinum einum er svo tilfinnanleg, að erfitt verður að hækka verðið þar fram yfir svo nokkru nemi. Afleiðing þessa ,,skipulags“ verður því sú, að bændur þeir er búa í nágrenni kaupstaðanna og einkum þeir, sem nota Reykjavíkurmarkaðinn, eru skattlagðir til þess að bæta hin- um upp. verðið, sem hinn „vel skipulagða“ erlenda markað nota. En er rjettlæti í þessu? Hafa bændur þeir, sem búa í ná- grenni kaupstaðanna ekki marg falt meiri tilkostnað við bú- rekstur sinn, en hinir, sem í fjar sveitum búa? Eru þeir ofsælir af því, þótt þeir fái nokkuð hærra verð fyrir afurnimar, en Aknreyri waniar aukið rafmagn. Verðnr Hraunsvatn notað? Akureyri 23. ág. FÚ. Bæjarstjórn Akureyrar hefir að undanförnu verið að svipast eftir hentugum vatnsorkulind- um í nágrenni við Akureyri til endunarnýjunar rafstöð bæjar- ins, þar sem núverandi rafstöð bæjarins við Glerá verður sýni- lega ófullnægjandi innanskams. Líklegustu orkulindir, sem á hefir verið bent,- eru Goðafoss í Skjálfandafljóti, Djúpadals- á í Eyjafirði, og Hraunsvatn í Öxnadal. Höskuldur Baldvinsson ra,f- fræðingur úr Reykjavík hefir einkum bent á Hraunsvatn. Bæjarstjórn Akureyrar hefir nú ákveðið að láta reisa um 8 metra háa bráðabirgðastíflu við ósinn úr vatninu og kortleggja landið, til þess að hægt verði að gera nákvæma áætlun um orku. þá, er felst í vatninu, og kostnað af virkjun þess ef til kemur. Rannsólcn þessi á að | hef jast næstu d.aga. Hraunsvatn ! er 38 km. frá Akureyri sam- ; kvæmt kortum herforingjaráðs- |ins. Stærð vatnsins er 0,8 fer- Ékílómetrar og regnsvæði þess ier 16 ferkílómetrar. Frárensli var í sumar, þegar áin var í minna iagi, 1,2 teningsmetrar á sek. og fallhæð gæti fengist um 260 metra. Kunnáttumenn telja ííklegt að fá megi úr vatninu um 2000 hestöfl. MULmtlMAt OCHIW ■MBVKHKcjin m’j hiw nnnwwti n inno* Véröiir Austurríki stlómátð Irá Slóiii? Berlin 23. ág. FÚ. irleitt áhyggjufull út af því, að Ekkert ræða heimsblöðin eins ítalía og Austurríki kynnu að mikið og fund þeirra Mussolini vera að gera með sjer banda- og Schussnigg í Florenz. Frjetta lag á bak við aðrar Evrópu- ritari Le Matin hefir átt tal við þjóðir. En blöðin vænta þess, Schussnigg og kvaðst hann vera að Barthou, sem nú er í sumar- mjög ánægður með árangurinn leyfi, muni láta til sína taka af viðræðum þeirra, sem hefðu um þessi mál, þegar hann kem- því sem nær eingöngu snúist ur heim aftur. um viðskiftamál. Lundúnablaðið Daily Herald Frönsku blöðin eru annars yf- fullyrðir, að Mussolini ætli sjer ................... ...... að verða nokkurskonar verndari Austúrríkis, og ætlist til þess, hinir, sem minni tilkostnað að málefnum þess verði stjórn- hafa? að frá Róm, en þetta muni eng- iiif til vill hugsa bambands- ín önmjr Evrópuþjóð láta sjer forkólfarnir og aðrir Tímamenn lynda, og þá allra síst Frakk- sem svo, að ekki sje annað en )ant3 og Litla bandalagið. setja hnefann í borðið og segja _____t ________ við Reykvíkinga og aðra kaup-1 staðabúa: Þetta verð greiðið þið i fyrir kjötið, og þið eruð ekki of ! gcðir til þess. Auðvitað geta þeir sagt þetta, i þar sem þeir hafa náð með lög- um einokun á þessari vöru bænd ! anna. Bjargað frá druknnn. Siglufirði 21. ág. FÚ. í gær vildi það til hjer á En hnúturinn er ekki þar með Siglufirði, að drengur fjell í leystur. Þessir herrar, þótt vold- sjóinn af svonefndu Anleggi, ugir sjeu, geta aldrei sagt við en þar er síldarsöltunarstöð, og Reykvíkinga eða aðra, sem í voru allir inni við miðdagsmat kaupstöðum búa: Þetta kjöt nema tvær stúlkur. — Önnur ckuluð þið borða! þeirra, Sigríður Jónsdóttir frá Og einmitt á þessu strandar Reykjávík, kastaði sjer til sunds alt. Þegar kjötverðið hefir ver- og bjargaði drengnum frá ið sprengt óhæfilega hátt, hætta druknun. Sænskir sjómenn tóku aðrir en efnamenn og veitinga- svo bæði upp í bát, því hátt er hús að kaupa kjötið. Almenn- upp á Anleggið. Drengurinn er ingur hefir ekki ráð á að borða sonur Kristjáns Ásgrímssonar. kjötið. En þótt þeir sjeu orðnir æði margir burgeisarnir um- Öirnur björgun. hverfis Samband ísl. samvinnu- Þann 14. þ. m. var dreng í fjelaga og Alþýðusamband ís- Hrísey bjargað frá druknun. lands, gagnar bændum ekki sá Drengurinn hafði fallið út af markaður eipn, sem þessir herr- bryggju, en enginn bátur var ar hafa upp á að bjóða. nálægt og engin tæki til þess Ekki er ósennilegt, að bænd- ag ná j drenginn. Annan dreng ur komist að raun um, þegar á fermingaraldri, Svavar Páls- þeir hafa prófað þessa „skipu- son> Bergssonar kaupmanns bar lagningu“Sambandsforkólfanna þar ag; Qg hastaði liann sjer í á kjötsölunni innanlands, sem gjóinn, kafaði eftir honum og bráðabirgðalögin hafa upp á að synti meg hann til lan(j8> og bjóða, að meðalvegur sá, sem varg þann Hfgagur. fÚ. Sláturfjelag Suðurlands og -----•—-------- Kaupfjel. Borgfii ðinga fylgdu Næturvörður verður í nótt í jafnan á verðlagi kjötsins, hafi Ingólfs Apóteki og Laugavegs verið affarasælastur. Apóteki.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.