Morgunblaðið - 26.08.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.08.1934, Blaðsíða 1
Vlkttbittð; Iscfold. 21. árg., 201. tbl. — Sunnudagiim 26. ágúst 1934. Isafoldarprentsmiðja h.f. Sfórkostleg skemtnifi verður i Rauðhólum í dag, hef§t kl. 2 §íðd. Kl. 9 GAMLA ÐÍÓ Hvi er ðst? Kl. 9 Þriðjudag 28. ágúst kl. 7,30 í Gamla Bíó: Amerísk talmynd eftir NOEL NOWARD. Aðalhiutverk: FREDRIC MARCH CARY COOPER HIRIAH HOPKINS Alþýðusýning kl. 7. Rauði billinii í síðasta sinn! hinn heimsfrægi ungverski fiðlusnillingur. Við hljóðfærið: Fritz Dietrich. Aðgöngumiðar á kr. 3,0' (stúka), 2,50 og 2,00 hjá Katrínu Viðar og Bókaversl- un Eymundsens. Barnasýning kl. 5. Konungur Peliknniu gamanleikur með.Litla og Stóra. Vera Simillon Mjólkurfjelagshúsinu. — Sími 3371. — Meimasími 3084. Ókeypis ráðleggingar á mánudögum kl. 6l/í—7x/2 e. h. fengum við miklar birgðir ;af ................... ............. ......... Innilegustu þakkir votta jeg öllum þeim, sem sýndu mjer vinarhug á 75 ára afmæli mínu. Guðrún G. Blöndahl. Okkar hjartkæri sonur, Anton, andaðist að heimili okkar í gærkveldi. Reykjavík, 25. ágúst 1934. Ingibjörg Steingrímsdóttir. J. B. Pjetursson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för, Gunnfríðar Tómasdóttur. Aðstandendur. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför, Slgríðar Nielsen. Aðstandendur. BúsáhSldum í mörgum litum og ódýr- ari, en áður hefir þekst. Kaffikönnur. 6 bolla 2,50. Pottar 2,70 Matarskálar 0,50 Katlar 0,85 Þvottaskálar 0,75. Sjómannakönnur 0,40. Gráu balarnir 2,50. Færslufötur í mörgum lit- um og stærðum. Matar- og Kaffistell, nýjar gerðir. Skólatöskur, skjala- og kventöskur. Plettstell 25,00. Burstasett 12,C0—18,00. o. m. m. fl. Þetta Suðusúkkulaði er appáhaíd allra húsmæðra. Nf]a BIÉ VIKTOR «g VIKTORIA bráðskemtileg þýsk tal- og söngvamynd frá Ufa Aðalhlutverkin leika: Hermann Thimig, Renate Miiller og Adolf Wohlbruck, Mynd þessi er ein af fjörmestu skemtimyndum sem Þjóðverj- ar hafa gert og- liefir livarvetna hlotið vinsældir fyrir fyndni, slcemtilegan leik og smellna og fjöruga söngva. Aukamynd: Tunglskinssónata Teiknimynd í 1 þætti. Sýnd kl. 5 (Barnasýning), kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. ÞAU NJÓTA SOPANS ungn hjónin OG ÞAÐ GERA ALLIR SEM DREKKA D. I. i I. DlFFl. • ff

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.