Morgunblaðið - 06.09.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.09.1934, Blaðsíða 1
Aj>©Il©. Hinn vinsæli skemtiklúbbur, heldur 1. dansleik haustsins laugardaginn 8. sept, í Iðnó. j— Hijómsveit Aage Lorange. Ljósabreytingar. Hefst kl. 9*4 e. h. Aðgöngumiðar á Café Royal og í Iðnó á föstudag og laugardag, kl. 4—9 síðdegis. Stjórnin. GAMLA BÍÓ Við lifum í dag. Efnísrik og vel leíkín taímynd í ÍI þáttam eftír WILLIAM FAULKNER. Tekín af Metro Goldwyn Mayer og aðalhlatverkín leíkín af: Joan Crawford og Gary Cooper. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Grand Hólel er ein þeirra bóka. sem farið hafa sigurför víða um heim á ör- skömmum tíma. Þegar bókin var þýdd á ensku. var hún dæmd besta bókin, sem út kom á ensku þann mánuðinn. Höfundur bókarinnar, Vicki Baum, er snillingur í því. að lýsa ungu fólki, eins og það er nú á dögum. LÁTIÐ 0. J. & K.-KAFFI VEKJA YÐIJR Á MORGNANA! Hýja Eíú ' ‘ . .1 Heimsenöir. Stórfengleg tal- og tónlcvikmynd, gerð eftir samnefndri sltáld- sögu, eftir liinn heimsfræga rithöfund og stjörnufræðing, Camille Flammarion. Aðalhlutverkin leika: Abel Gange — Georges Colin — Cloette Darfuil o. fl. Börn fá ekki aðgang. í Verslun min verður lokuð dag frá kl. I til kl. 3,30 siðd., vegna JarOarfarar. Sig D. Skialdberg. M. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför mannsins míns, Þorsteins Jónssonar trjesmiðs. fer fram frá Frí- kirkjunni í Hafnarfirði, laugardagánn 8. þ. m. og hefst kl. iy2 e. h. frá heimili okkar, Reykholti við Hafnarfjörð. Vilborg Guðmundsdóttir. Hjer með tilkynnist að faðir minn. Stefán Hannesson, ljest 1. þ. m. — Jarðarförin er ákveðin á morgun (föstudag) kl. 2 frá heimili mínu, Fischerssundi 1. Sesselja. Innilegt hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vin- áttu, og minningargjafir, við fráfall og jarðarför mannsins míns. Bjarna Jónssonar. bónda á Útverkum, Guðrún Þórðardóttir. Leirkmkkur glaseraðar eru bestu ílátin fyrir smýör og alskonar saltar. Átta stærðir nýkomnar. H. Biering. Laugaveg 3. Sími 4550. Nýkomið: verulega fallegt efni í peysufata- svuntur og samkvæmiskjóla. Verslun Ingibj. Johnson Sigurður Ólason, lögfræðingur. Freyjugötu 39. Sími 4689. Allskonar lögfræðisstörf, leiðbein- ingar, Samningsgerðir, Málflutn- ingur. Til viðtals kl. 5—7 e. li. Húsulelguviirygglng. Húseigeoöur. Ef að hús yðar brennur tapið þjer húsaleigu í lengri eða skemri tíma. Tjón það, sem þjer þannig verðið fyrir fáið þjer bætt með húsaleiguvátryggingu hjá oss. Mjög lág iðgjöld. Leitið upplýsinga á skrifstofu vorri. H.f. Sjóvátryggingarfjelag íslands. Brunadeild. Útsalan, sem auglýst var í Vísi í gær, afturkallast hjer með. Verslunin VALHÖLL. Eimskip, 2. hæð. Sími 1700. BAmmistígv|el fyrir börn Og unglinga. Stórl úrval Hvannbergsbræður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.