Morgunblaðið - 11.09.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.09.1934, Blaðsíða 1
 21. árg-., 214. tbl. — Þriðj udaginn 11. september 1934. lsafoldarprentsmiðja hJF. afcwaat'^Qíis.iKTC-.t :-n AÐ AUKA ATVINNULÍFIÐ HJER 'Á LANDI ER TAKMARK YORT. Betri fðt ■ ídvrari tðt. Kauoið og notið Kloloss-tðL Vegna hinnar auknu eftirspurnar á tilbúnum fötum frá Álafossi — höfum við nú aukið mikið við Hraðsaumastofu vora — mörgu fólki hefir verið bætt við — fengið atvinnu. — Við getum því nú afgreitt föt handa yður — með svo stuttum fyrirvara, að það undrar yður. — Verðið er líka samkepnisfært við hina erlendu innfluttu vöru. Eflið atvinnulífið í landinu — kaupið föt yðar þar sem þau eru búin til á yður af innlendum höndum — verslið beint við framleiðendur. í dag og næstu daga, geta menn sjeð í verslun okkar og sýningarglugga, hinar góðu vörur: Föt frá Álafossi. — Verslið við Á L A F O S S. Aðalútsala, Þingholtsstræti 2, Reykjavík. WSSBRSfcS GAM Lik BÍÓ Dðttir fiskímannsins, gullfalleg og efnisrík sjó- mannamynd í 9 þáttum, tekin af Metro Goldwyn Mayer. — Aðalhlutverkið leikur. MARION DAVIES. Haust-úfsala okkar byrjar í dag. Borð- og Sfand-grammófónar seldir með afarmiklum afslætti. Ferðagrammófónar frá kr. 15.00. Ráðskonu vantar á Hressingarhælið í Kópa- vogi 1. okt. Umsóknir um stöðuna og meðmæli. sendist til forstöðu- konu Kvenfjelagsins Hringurinn, Garðastræti 39. Fyrirliggiandi: U L LAEB A.L L A R KJÖTPOKAR SALTPOKAR L. Ander§en, i Austurstræti 7. Símar 3642 & 3842. Fyrirliggiandi: HESSIAN BINDIGARN SAUMGARN L. Andersen, Austurstræti 7. Símar 3642 & 3842. Nýja Bið [! að hagia? Stórfengleg ámerísk tal- og tónmvnd. Aðalhlutverkin leika af inikilli snild: WILLIARD MACK. JEAN PARKER og BEN ALEXANDER. Síðasta sinn. Hjartans þakkir til allra, sem sýndu mjer vinsemd á fimtugsafmæli mínu. Markús ívarsson. Hjartans þakklæti til skyldfólks og vina, fyrir gjaf- ir og hlýjar kveðjur á 50 ára afmæli mínu. Bjarnasína Oddsdóttir. Hafnarfirði. Mörg hundruð plötur fyrir hálfvirði. Einnig gefum við, frá 10—25% afslátt af öllum öðrum vörum. ^iðar Hl|óðfæraver§l. Lækfargötu 2. Sími 1815. Anvörun til bifreiðaeigenda. Hjer með áminnast bifreiðaeigendur um að hafa í lagi Ijósatæki bifreiða sinna. Við vanrækslu í þessu efni verður tafarlaust beitt sektarákvæðum laganna. Lögreglustjórinn í Reykjavík 11. sept. 1934. A M A N T I andlitspúður er framleitt í öllum litum. Fyrir þennan tíma árs viljum við sérstaklega mæla með OCRÉ no. 1, 2 og 3 Amanti Ocré andlitspúður gef- ur húðinni hinn rjetta sumar- blæ. AMANTI púðrið er silki- mjúkt, ilmandi og algerlega ó- skaðlegt hinni viðkvæmustu húð. Amanti dagkrem er best undir puður. Gustav A. Jónasson, settur. Fæst alstaðar. — Heildsölubirgðir. H. Ólafsson & Bernhöft. Þakka innilega sýnda samúð við andlát og jarðarför manns- ins míns, Þorsteins Jónssonar. Reykholti við Hafnarfjörð, Vilborg Guðmundsdóttir. Maðurinn minn og faðir okkar, Guðmundur Kr. Jónsson, Suð- urpól 12. verður jarðaður frá Dómkirkjunni. miðvikudaginn 12. þ. m., og hefst með bæn frá heimili dóttur hans Freyjugötu 32, kl. 11/2 síðd. Guðný Sigmundsdóttir og börn. Jarðarför Guðrúnar Gestsdóttur ljósmóður, fer fram frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði á morgun, miðvikudag 12. septem- ber. (Áætlað þar kl. 2,30), en hefst með kveðjuathöfn að Lauga- veg 2, Rvík, kl. 1 síðd. Numið verður staðar fáar mínútur við heimili hinnar látnu í Hafnarfirði, Reykjavíkurveg 1. — Kransar afbeðnir. Fyrir hönd mína og annara aðstandenda. Ásm. Gestsson. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.