Morgunblaðið - 11.09.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.09.1934, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ tfm Einuelöið í Þýskalanöi. Hitler í Hamborg um kosningarnar. náð há- öll æðstu í sínar er það, SÍff haft Loksins hefir Hitler sanarki sínu, og' feng'ið "völd í Þýskalandi liendur. Æfintýralegt íhvernig Hitler hefir . áfram. Þegar heimsstríðið hófst. ‘fyrir 20 árum, var hann óþektur <-og atvinnulaus, austurrískur mál- . araSveinn. Að öfriðnum loknum ístofnáði hann naziStaflokkinn, en flokksbræður haiis vóru ])á tæp- 'lega 20 að tölu. Fyrir 4 árum, smefnilega fyrir þingkosningarnar sí sept. 1930, hÖfðu nazistar áð - eins 12 rnemi á ’þingi. Bn tæplega :.214 ári seinna er Hitler orðinn rríkiskanslari og flokkur hans lang . stærsti. flokkurinn í ríkisþinginu, ;sem veitir honum víðtækar heimild iir til að stjórna án þing's. Ög nú -eftir andlát Hindenburgs er Hitler iríkiskanslari, æðsti herdrottinn og- ;æðstij dómari í Þýskalándi. Hann ihefir bæði löggjafar- og fram- Ikvæmdarvaldið í sínum höndum.1 .Án þess að spyrja þingið getur •liann gefið út iög, þar á meðal fjár iög og skattalög, og jafnvel nýja •stjórnarskrá, Hann getur g'ert ■samninga við önnur ríki, farið í stríð og samið frið. Hann er þýski 'kanslarinn, sem er æðsti yfirmað- ur ríkishersins. Síðan hinn 30. júní er ennfremur dómsvaldið að nokkru leyti í höndum Hitlers. í þingræðu sinni hinn 13. júlí, 'kallaði Hitler sig æðsta dómara í Þýskalandi: „Jeg bar á þessari stundu (hinn 30. júní) ábyrgð á örlögum þýsku þjóðarainnar og var því æðsti dómari (oberster <Gerichtsherr). -Teg skipaði svo fyrir, að uppreisnarforingjarnir ■skyldu skotnir“, sagði kanslarinn, samltv. liinum opinbera útdrætti úr ræðu hans. Snemma í júlí gaf þýska stjórnin út tilskipun, um. ráðstafanir Hitlers, hinn 30. júní og' um leið dómsvald kanslarans. Hitler hefir nú meira vald, en | við forset.aembættinu, þegar HinJ- 1 enburg andaðist, St.jórnin gaf þá út lög um sameiningu forse'ta- og kanslaraembættisins. Hitíer skiþ- aði svo fyrir, að þessi lög skyldu lögð fyrir dóm þjóðarinnar. Hinn 19. ágúst, fór svo frám þjóðarat- kvæði um þessi lög'. Sem væiita mátti vann Hitler stórkostlegan sigur. 38 miljónir af 46 miljónum atkvæðisbærra manna og kvenna í Þýskalandi greiddu Hitler atkvæði. Bn hverni i<t vann Hitler þennan glæsilegá sigur? Br fylgi hans eins míkið og atkvæðatölurnar sýna, eða hafa margir greitt honum atkvæði af ótta við afleiðingarnar, ef, þeir I greiddu atkvæði á móti lionum? . Yafalaust hefir mapgt valdið því, að Hitler ■ fekk svona mörg atkvæði. Nazistar börðust ákaft fyrir því, að fá sem flest atkvæði við þessa atkvæðagreiðslu, en öll kosningabarátta af hálfu stjórnar- andstæðinga var útilokuð, þar sem málfrelsi, samkomur og rit- frelsi er afnumið í „þriðja. ríkinu“. 1 miðri kosningabaráttunni biríu nazist.ar erfðaskrá Hindenburg's, þar sem liann lýsir transti á Hitler. Þetta hefir vafalaiist kom- ið nazistum að góðu liði. Ennfrem- ur ber að gæta þess, að kjósendur áttu að eins um það að velja, hvort Hitler ætti að vera ríkisfor- seti e_ða ekki. Þeir gátu ekki g'reitt öðrum atkvæði. Að líkindum hafa margir lit.ið svo á, að Hitler ætti sigurinn vísan, að ekkert væri unnið við að greiða atkvæði á móti honum, en það gæti hinsveg- ar verið á.hættumikið, þegar litið er á, hve lít.ið þarf tii að andstæð- ingar nazista sje teknir fastir. Sköinmu fvrir atkvæðagreisluna skrifaði eitt af nazistablöðunum, að eingöngu svarnir fjandmenn ríkis og þjóðar g'reiði atkvæði á máti Hitler. Það er ekki að undra, alvarlegir tímar bíða Hitlers, þeg- ar kemur fram á veturinn og erfið- leikarnir í atvinnulífinu aukast. Khöfn í ágúst '34. P. Jón Sielgason stórkaupmaður í Kaupmannahöfn 50 ára í dag. um í Daehau. Þarna er uni menn að ræða,, sem liaí'a verið teknir fastir vegna þess, gð þeir vofu á móti nazistum. 1 fapgabúðunum í Dachau, gréiddu allir atkvæði,, 1572 greiddu Hitlei* atkvæði, 8 á móti honum og 10 satkvæðaseðlar voru ógildir. Br nú hug'sanlegt að svo að segja allir pólitísku fang- arnir í Dachau hafi greitt Iiitler atkvæði af sannfæringu. „Times“ og önnur stórblöð, sem taka má mark á, eru ekki í nein- uin vafa um það, að margir hafa ekki þorað annað en .gteiða Iiitler atkvæði, En hinsv.egar má telja víst, að miljónir í Þýskalandi trúi stöðug't á Hitler. En atkvæðatöl- urnar hinn 19. ágúst gefa ekki neinn möguleika, til þess að sjá, hve margir fylgja Hitler af sann- færingu og hve margir liafa greitt lionum atkvæði af öðrum ástæð- um. Þrátt fyrir hinn glæsilég'a sigur við atkvæðagreiðsluna eru naz- istar þó langt frá ánægðir með úrslitin. Hinn 19. ágúst fekk Hitl- er 38,2 milj. atkv. eða 88% af greiddum atkvæðum. 4,3 milj. eða 10,1% greiddu atkv. á móti honum og 870.000 eða 1,9% atkv. voru ó- gild. En við atkvæðagreiðsluna í nóvémber í fyrra fekk Ilitler 40,6 milj. eða 93,4% af greiddum at- kv. 2,1 milj. eða 4,7%■ greiddu þá atkv. á móti honum og' 750.000 atkv. eða 1,9% voru ógild. Þar við bætist að kosningaþátttakan var nú minni en í nóv. Þá greiddu 96,3% af kjósendum atkvæði, nu 94,5% .‘Hinn 19. ágúst sátu fleiri lieima, færri greiddu Hitler at- kvæði og helmingi fleiri greiddu atkv. á móti honum en í nóv. Jón Helgason er fæddur við Eyjafjörð þann 11. september 1884. Þeg'ar á unga aldri tamdi hann sjer glímur og aðrar íþrótt-ir og var meðal þeirra ungu manna á Norðurlandi, er um aldamótin stofnuðu Ungmennafjelag Akur- eyrar, er síðan varð vísir að stofn- up ungmennaf jelaga landsins. Noltkru eftir aldamótin fór Jón á- samt Jóhannesi Jósefssyni utan, og sýndu þeir glímur og íþróttir víða um lönd. Hann nam sundíþrótt og leikfimi í Kaupmannahöfn 1910 og' fór að því búnu til Rússlands og var mörg ár kennari í þessum listum við Ríkisskólann í Pjeturs- borg, er nú heitir Léningrad. Árið 1920 flutti hann til Kaupmanna- hafnar ©g hefir stundað þar versl- un • síðan, einkum með íslenskar afurðir. Árið 1922 skrifaði Jón hjer í blaðið um lmefaleikamenn, og 1926 skýrði Iiann nokkuð frá veru sinni í Rússlandi. fvrra. Einkur minkað í stórborgi Hamborg og Köln af e'reiddum atkv. 1, ■i hans Berlín, -25% I •:iuni. voru 20- á móti Hitler. Ástæðurnar til þess að fylgi Bismarck og Yilhjálmur keisari ; þótt margir kjósendur kunni að IJitlers hefir minkað eru vafalaust höfðu til samans. Hann hefir meira j hafa óttast, að nazistar mundu í margar, fyrst og fremst vaxandi vald en nokkur annar núlifandi j fyrsta lagi reyna að komast fyrir, efnahagsleg'ir erfiðleikar og svo Evrópumaður, meira en Napolon {hverjir væri „svarnir fjandmenn hinar mörgu aftökur án rjettar- •eða Cromwell. Yald Hitlers er svo I ríkisins“ og í öðru lagi að nazistar halda og dóms, hinn 30. júní. Þar mikið, að erfitt er að finna i sög- jmundu því næst gera ráðstáfanir nnni dæpii þess, að annað eins : til að ’hindra að þessir f jandmenn vald hafi verið lagt í hendur eins ■ stofni ríkinu í voða. — ■inanns. I , Times skýrir meðal annars frá Bins og kunnugt er tók Hitler ‘ atkvæðagreiðslunni í fangabúðun- að a'uki hafa að líkindum margir kaþólskir menn greitt atkv. móti Hitler vegna kirkjumáladeil- unnar. En þrátt fvrir þetta situr Hitler stöðugt. fastur í sessi, en Leikfjelagið og úfvarpið. Athugasemd. 1 grein í Mbl. í dag eru þessi ummæli Iiöfð eftir formanni Leik- fjelags Rvíkur, Lárusi Sigur- björnssyni: ,Fyrir ríkisstyrkinn hefir ver- ið sett sú kvöð á fjelagið, að öll 'leikrit yrðu leikin í útvarpið ókeypis. En fvrir tilstilli for- manris útvarpsráðs hefir kvöð oeirri eigi verið framfylgt, enda gæti hún orðið fjelaginu mjög' erfið og gert því mikið fjárhags- legt tjón“. Þessi ummæli, eins og þau eru orðuð, geta. valdið tvennum mis- skilningi. I fyrsta lagi er kvöð- 111 á Leikf jelaginu miklu takmark- aðri en hjer segir í rauninni, en í iðru lagi niætti svo skiljast, að formaður útvarpsráðs hafi litið meír á hagsmuni Leikfjelagsins heldur en útvárpsins, og þetta vil jeg leiðrjetta. Kvöðin í fjárlögunum er orð- rjett á þessa leið: — --- „enda leyfi það (fjelagið), að útvarpað je án endurgjalds síðustu sýn- mgu hvers leiks“. Þetta er raun- verulega annað en að „öll leikrit yrðu leikin í útvarpið ókeypis'h Mergurinn málsins er það, að þetta ákvæði hefir reynst útvarp- inu gagnslítið eða gagnslaust í framkvæmdinni, af þessum ástæð- um einkum: 1) Leikrit, sem vel geta hæft leiksviði, eru mjög misjafnlega fallin til að útvarpa þeim í heiid sinni og af leiksviðinu. 2). Hljein milli þátta eru óþægileg fyrir út- varpið, gera leikina langdregna og slíta þá sundur tilfinnanlegar en í leilrhúsi. 3) Það er erfitt að koma fyrir hljóðnemum í leikhúsi, svo að vel hevrist til leikaranna. sem « færa sig til og frá á leiksviðinu og Haustvorur nýkomnir: Kápuefni. Efni í Skólakjóla Kjólasilki, falleg’ir litir. Siikiundirföt. Náttkjóíar. Náttföt. Skyrtur og; Buxur. Skinnhanskar. Kápu- og Kjólahnappar. o,g; marR’t fleira. ðirtln Mlínu Benedikts, Laug’avegf 15. Sími 3408. i Kartöflur nýjar ísl. 15 aura y2 kg. Gulrófur nýjar ísl. 10 aura y2 kg. fiuiRimuL -----rimnmi ■iwnr^ Iflemið: Vetrarsjöl, tvílit. UpphlutaSilki frá 6.40 í iipphlutinn. Silkiklæði 13.75 mtr. Ullarefni 1 kjóla og káp- ur, fallegt og óclýrt úrval. Taftsilki, tvíbreitt 3.50 meterinn. Flauel, svört og’ mislit. Kvenpeysur frá 4.75 or’ margt fleira. Verslun Buðbj. Bergbðisdöttur Laugaveg 11. Sími 4199. Hvað er mesf áríðandi áður en farið er í ferð? Að tryggja sig í Andvokn, Sími 4250. liiðlg til sölu í Hafnarfirði. Tvær laus- ar íbúðir 1. október. — Upplýs- ingar í síma 9102.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.